Tíminn - 04.11.1959, Síða 10

Tíminn - 04.11.1959, Síða 10
10 TÍMINN, miðvikudaginn 4. nóyember 19S9, Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ, fylgir hr. Ásgeiri Ásgeirssyni, forseta ís lands, ‘í fundarsal 25. sept. s. I„ er íþróttaþing var sett. /■ /■ Ávarp íil forseta ÍSI flutt á íþróttaþingi í fiefni af 70 á'ra afmæli hans 14. júní s.l. Þú baröisl aldrei með byssu né sverði, í brjósti fylkingar ætið þó varstu #)g cióðst fyrir æskuna vel á verði — eg vítt um lönd okkar mcrki barstu. Þi valdir til fylgdar hið vinsæla lið: .vonina, gleðina og sólskinið. Þú bentir á sundið, fjörðinn, fellið, fimleikasalinn, knattspyrnuvöllinn, skíðabrekkuna, skautasvellið og skálana upp við háu fjöllin. Þar skyldi ei verða þrot á önnum. Þar skyldi gera drengi að mönnum. Þú næsturn sérhverja íþrótt æfðir, þó ætíð hefðirðu mörgu að sinna, varst með í ieiknum og markið hæfðir miklu betur en ýmsir hinna. Þú varst sífellt hinn sóknardjarfi samherji bæði í leik og starfi. ■ r r I r" X~~ r~’ t- ♦— ir- r r~ Y~ v~ Þú fanst áhugaeldinn brennr. og að bér seiddirðu röska drengi. Þú hafðir ítök í hugum kvenna — og hafa muntu bað ennbá lengi. Þú heillaðir margar heimasætur og hafðir faðmlög við Ránardætur. Þú blést í eldinn til beggja handa og brýnir æskunnar hug til dáða. Upp til dala og út til stranda þin áhrif náðu til margra snáða. Þú vildir í leikinn fá sem flesta og framkalla hjá þeim allt það bezta. Þú eignaðist vini um allar sveitir, varst æ til reiðu, er liðs við báðum og ennþá stöðugt þú aðstoð veitir og ert. að jafnaði: með í ráðum. Það. sem vel er gert. þú virðir og metur, svo við gerum meira og enn þá betur. Þitt ævistarf var ein sigurganga, er sejnni tíminn muii betur kynsast. Óvænt úrsiit á handknattleiksmóti'uu: Ármann sigraði Reykjayikurmeistara R og Þróttur vann IR örugglega Handknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hélt áfram um helgina. Á laugardaginn var keppt í yngri fiokkunum, en á sunnudagskvöld í meistara- flokki karla og kvenna. Úr- slit í fveimur leikjum á sunnu dagskvöldið komu mjög á ó- vart. Reykjavíkurmeistarar KR töpuðu fyrir Ármanni með 13—12 — og Þróttur sigraði ÍR með yfirburðum 11—6, en lið ÍR var talið einna sigurstranglegast fyrir mótið. Á laugardagskvóidið urðu úr slitum í hinum sjö leikjum þessi: 2. flokkur kvenna A. Ármann—Fram 9—2 Víkingur—KR 5—0 3. flokkur karla: Þróttur—Fram 4—3 Víkingur—ÍR 7—2 2. fíokkur karla: Þróttur—Víkingur 10—4 ICR—Valur 12—5 , Ármann—Fram 10—6 | Það er nokkuð athyglisvert við þessi úrslit, hve flokkar Þróttar og Víkings standa sig vel. Vík- ir.gsstúlkurnar höfðu mikla yfir- burði gegn KR og sama er að segja um 3. flokks drengi félags- ins gegn ÍR. Þróttur sigraði Fram með einu marki í 3. flokki og vann mikinn sigur gegn 2. flokki Víkings, en Víkingur á enn í erfiðleikum með eldri flokka, þótt framförin sé hins vegar ótrú- lega mikil í yngri flokkunum, sem er ávöxtur af starfi félagsins í Bústaða- og Smáíbúðahverfinu. Leikirnir á sunnudagskvöld Á sunnudagskvöldið fóru fram leikir í meistaraflokkunum og urðu þessi úrslit: Ármann er nú eina li'ði'ð, sem ekki hefur tapah’ stigi í keppni í meistaraflokki lægri hlut gegn Ármanni. Þeir léku ágætlega framan af og skor- uðu hvert markið á fætur öðru. Um tíma stóð 6—1 fyrir KR. En þá var eins og slægi í bakseglin hjá leikmönnum liðsins, óg nú voru það Árménningar, sem fundu leiðina í markið. Staðan 6—1 breyttist í 6—4, sem voru úrslitin i hálfleik, og Ármenningar náðu síðan upp þessum tveggja marka mun, og sigruðu með eins marks mun. sem liðið er talið liklegt til sig- urs í mótinu, en sem kunnugt er sigraði ÍR í hraðkeppnismóti FH á dögunum. En lið ÍR náði sér aldrei á strik i'þes'sum leik, og á það bættist að markmaður liðs- ins átti slæman dag. Fram hafði yfirburði gegn Víking og sigraði örugglega. Mótið heldur áfram um næstu helgi, og verður síðar skýrt frá hér á síðunni hvaða leikir fara þá fram. Þróttur er að eignast ágætt lið StaSan 1 “eistaraflokki nú í meistaraflokki og sigurinn gegn , Þannig. ÍR virtist aldrei í hættu. Hinir Ármann ungu leikmenn Þróttar byrjuðu á- Fram gætlega og höfðu fjögurra marka KR forskot í hálíleik, 6—2, og þeir Þróttur unnu einnig síðari hálfleikinn Valur með eins marks mun. Þessi ósig- ÍR 10 0 1 ur ÍR var óvæntur, einkum þar Víkingur 2 0 0 2 2 1 1 1 1 0 10 0 0 0 0 0 27-22 1 0 24-17 0 1 24-24 0 1 21-20 1 0 11-11 4 3 2 2 1 6-11 0 17-25 0 öönsku badmintoníeikararnir keppa í KR-hösino Leika hvor gegn ötSrum í tvíiiÖaleik og tvenndar- keppni með ísl. badsnintonfóiki Meistaraflokkur kvenna: KR—Þróttur 12—5 Ármann—Víkingur 11—2 Meistaraflokkur karla: Armann-—KR 13—12 Fram—-Vikingur 13—8 Þróttur—ÍR 11—6 í kvennaflokkunum urðu úrslit eins og búizt var við, en nokkuð aðra sögu er að segia úr hinum leikjunum. Lít:ð benti þó til þess í fyrstu, að KR-ingar myndu bíða Eins og skýrf var frá í blað inu á sunnudaginn komu hingað til lands þá um kvöld- ið tveir ágætir badmintonleik- arar frá Danmörku, í boði Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. I kvöld fara fram sýningar og keppnisleikir í badminton í KR- húsinu við KapLaskjóIsveg, og munu hinir dönsku gestir vera þar meðal keppenda. Fyrst verður tviliðaleikur, og þar leika saman Vagn Ottósson (Wagner Walbom) og Henning Borch gegn Einari Jónssyni og Jörgen Hammergaard Hansen. Má búast við að þelta verði mjög skemmtilegur 'leikur. Hammergaard er einn snjallasti tvíliðaleikari heimsins, og Einar Jónsson hefur mörg undanfarin ár verið einn bezti íslendingurinn í tvíliðaleik. Borch er betri einliða- leikari, en hefur þó einnig náð at- hyglisverðum árangri í tvíliðaleik. Vagn, sem borið hefur af hér á landi i þessari íþrótt, ætti að geta séð til að leikurinn verði tvisýnn. Næst fer fram tvenndarkeppni, þar sem sín hvor íslenzk stúlka leika með hinum snjöllu Dönum. Þá verffur aftur tvíliðaleikur, og leika þá Vagn og Þórir Jónsson 'gegn Óskari Guðmundssyni og Einari Jónssyni — en þetta eru beztu tvíliðale'kararnir hór. Að síðustu verður svo einliða- leikur, þar sem gestirnir munu sýna áhorfendum snilli sína. Áhugi fyrir badminton hefur vaxið mjög mikið hér á landi undanfarin ár, og skipta þeir nú hundruðum, sem iðka þessa hollu og skemmtilegu íþrótt. Ekki þarf að efa, að heimsókn þessara ágætu, dansku badmin- tonleikara mnn í enn frekara mæli auka áhuga almennings fyrir badminton, en það er ein- mitt markmið Tennis- og badinin tonfélagsins með þessari heim- sókn. Það verður glans um þá gömlu daga, er góðir félagar á þá minnast. Þau glevmast seint þessi gömlu kynni, því gleðin hélt sig í návist þinni. Með heillaóskum skal hugur tjáður. Með hjartans þökk skal starfið gjalda. Megir þú lengi enn sem áður æskunni benda hvert skal halda. Við kjósum að sjá þig varða vegi ig vinum fagna — að hinzta degi. Ármann Dalmannsson. (Formaður íþróttabandalags Akureyrar). flp Ármann Dalmannsson — höfundur kvæðisins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.