Tíminn - 04.11.1959, Page 11

Tíminn - 04.11.1959, Page 11
;j ;PT í M I N .N', miðvikudaginn 4. nóvember 1959. ifOfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ U.S.A.-Ballettinn Höfundur og stjórnandi: Jerome Robbins. Hljómsveitarstjóri: Werner Torkhnowsky. Sýning í kvö.i'd kl. 20. Uppselt. Síðasta sinn. Blóíbrullaup Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó LokatSar dyr (Huis Clos) Áhrifamikil og snilldar vel leikin, ný, frönsk kvikmynd, byggð á samnefndu leikriti eftir hinn fræga höfund Jean-Paul Sartre. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Arletty, Frank Villard, Caby Sylvia. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Tígris-ílugsveitin Ein mest spennandi stríðsmynd, sem hér hefur verið sýnd John Wayne Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 FeríJalok Stórkostieg frönsk-mexíkönsk lít- mynd. Leikstjóri: Luis Bunuel. Simone Signoret Aðalhlulverk: (er lilaut gullverðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanel (lék í „Laun óttans") Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Hefnd Incíáians Spennandi litmynd. Sýnd kl. 7 lífsins leiksviði Afar skemmtileg mynd með hlntm heimsfræga franska* gamanleikara Fernandel kl. 9 Síðasta sýning, Engin sýning kl. 7 Ættarhöfðinginn Spennandi amerísk stórmynd I lit- um um ævi eins mikilhæfasta Indíánahöfðingja Norður-Ameríku Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Góð bllastaeðl — Siml 111 82 Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð, ný, frönsk gaman- mynd með hinum ógleymanlega Femandel i aðalhlutverkinu og feg urstu sýningarstúlkum Parísar, Fernandel Suzy Delalr Sýnd ki. 5, 7 og 9. — Enskur texti. Hafnarbíó Síml 7 64 44 GullfjalliS (The Yellow Mountain) Hörkuspennandi, ný, amerísk lit- mynd. Lex Barger Mala Power _____________Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Tjarnarbíó Síml 22 1 40 Hitabylgjau (Hot Spoll) Afburða vel leikin, ný, amerísk mynd, er fjallar urn rnannleg vanda mál af mikilli list. — Aðalhlutverk LEIKFÉLAG LEYKJAVÍKUjO Sex persóiaur leita höfundar eftir Luigi Pirandello Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Þýðandi: Sverrir Thoroddsen Frumsýning í kvöld kl. 8 Delerium búbonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla ÁrnasynL 47. sýning í kvöid kl. 8 Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2 — Simi 13191. Veiðir risahákarl ! | (Framhald af 6. síðuj an uggann,“ segir Guðjón. Þetta gerðist um klukkan 1 e. h. | Dró tvo báta með 5 míína [hraða „Og nú,“ heldur Guðjón áfram, „byrjaði ballið. Stálbátarnir okk- ar, annar 10 metra langur og hinn heldur lengri voru bundnir saman, I þjoðanna samþykkti í dag að vélarnar voru stöðvaðar, en hákarl- fresta atkvæðagreiðslu um. inn dró báða bátana með sér með hvaða ríki skuli taka sæti í Öryggisráðinu eftir að staðið Kosið 37 sinn- umánárangurs NTB—New York, 3. nóv. Allsherjarþing Sameinuðu 5 sjómílna hraða á klukkustund.1 Næst er því lýst í frásögn Guð jóns, hvernig stórfiskurinn barð hafði í þófi í fullan hálfan ist um og hamaðist, velti sér og mánuð og 37 atkvæðagreiðsl- Gamla Bíó Sfml 11 4 75 Vesturfararínir Westward Ho, the Wagons) Skemmtileg og spennandi litmynd í Cinemascope. Fess Parker Jeff York Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný fréttamynd. Aukamynd á öllum sýningum: U.S.A. Ballettinn. Haf narfjarða rbíó Slml 50 2 49 Tónaregn Bráðskemmtileg, ný, þýzk söngva- og múskimynd. Aðalhlutverk leikur hin nýja stjarna Bibí Johns og Peter Alexander. » Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýmd kl’ 7 og 9 skvetti og sagt frá því, að eftir 20 mínútna hamagang sleit há- karlinn manilla-strenginn. Hann synti burt með krókinn í bakugg- anum og 15 faðma af streng. Sýnd kl. 5 Víkingarnir Sigurður Ólason Þorvaldur LúSvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræit 14 Símar 15535 og 14600. ur farið fram. ’-*r Baráttan um sætið í Öryggisráð inu hefur staðið milli Tyrklands og Póllands, en hvorugt ríkið he£ „Okkur þótti þetta vitanlega súrt fengið tilskilinn meirihluta, í brotið,“ segir Guðjón. „En | sem er tveir þriðju hlutar at- skömmu síðar kom skepnan aftur kvæða. Pólland hefur ætíð haft upp á yfirborðið og mér tókst þá betur í atkvæðagreiðslunum, þar að koma nælon línu gegnum aug- til í dag, að Tyrkland hafði betur, að á króknum. En er hákarlinn fékk 43 atkvæði en Pólland 36. fann til fjötranna á ný greip hann I Forseti Alsherjarþingsins dr. æði og hann öslaði með miklum [ Belaunde lýsti því yfir að tilgangs bægslagangi og stefndi til hafs, j laust væri að halda atkvæða- með bátinn minn í eftirdragi. , greiðslum áfram og lagði tii að Það var ekki fyrr en um hálf- þeim yrði frestað um hálfs mán. fimmleytið, að það fór að draga af skeið, og féllst þingið á það. stórfis'kinum svo að hann hægði á ferðinni og við gátum stytt línuna úr 20 föðmum í 3 faðma og nam þá sporður fisksins við stefni báts- ins. Nú tókst mér að skera skoru í ugga og vefja þar 8 nælonlínur. Við reyndum síðan að draga úr sundhæfni hákarlsins með því að draga sporðinn upp með bátshlið- inni. En við komumst 'brátt að því að fiskurinn var ekki eins þreytt- ur og við höfðum gert ráð fyrir. Við höfðum ekki fyrr fest böndin, en risinn tók undir sig heljarstökk, barði frá sér í allar áttir og stakk sér síðan í djúpið. Hann reyndi að draga bátinn með sér, en til allrar hamingju fyrir okkur hitti hann botn áður en sjór náði að leka inn í bátinn að framan.“ Þegar hákarlinn kom upp aftur j tókst að koma 16 nælonlínum á j hákarlinn og vír úr vindu bátsins j um sporðinn og þá fyrst tórKst' bótsverjum að stjórna ferðinni og halda í áttina til lands. Viðureign-, in hafði þá staðið í 7 klukku- stundir. Mangalore stendur við fljót og voru aðstæður slæmar um kvöldið að lenda. Var því það ráð tekið að setja fjóra menn á vörð yfir j nóttina við hákarlinn. Klukkan 5 næsta morgun var haldið upp eftir I ánni með stórfiskinn í eftirdragi. j „Mcr var sagt,“ segir Guðjón 111- j ugason í lok skýrslu sinnar, „að J af 143,000 íbúum Mangalore * hafi! að minnsta kosti 105,000 komið j niður í f jöru til að sjá þennan j ris'afisk djúpanna. Var þetta j stærsti fiskur, sem menn þar um í slóðir höfðu heyrt getið um “ Ævintýr í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný kvikmynd í litum og Cinemascope tékin á Indlandi af sænska snillingniun Arne Sucksdorff Ummæli sænskra jlaða; „Mynd, sem fer fram úr öllu því. <em áður hefu sezt, jafu spennandi frá upphafi til enda“ (Exþressen). — „Kemur til með að valda þáttaskil'um í sögu kvikmynda" (Se). — Hvenær hefur sézt kvikmýna í fegurri litum? Þetta er meLstaraverk, gimsteinn á filmuræmonni" (Vecko-Journalen). KvikmyhdáS'agan birtist nýlega i Hjeminet. '•Myndin er nú sýnd með metaðsókn á öllum Norðurlöndun- um og víða. Þessa mynd verða allir aS sjá. Sýnd kL 5, 7 og 9 Shirley Booth Anthony Quinn Sýnd M. 5, 7 óg 9. Aukamynd: Fögur er hlíðin. íslenzk litmynd. bíó Siml 11 S44 Veiðimenn keisarans (Kaiserjager) Rómantísk og skemmtiíeg austurrísk gamanmynd, gerð af snillingnum Willi Forst. LeikiH'itin , fer fram. i hrífandi náttúrufégú'rð áusturmku1 alpafjallanna. Aðalblutverk: Erika , RéWiííérg" t- Adrlan Hovén Skjaiireiö til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar Stykkishólms og Flateyjar hinn 9. þ. m. Vörumóttaka í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. „HeröÉreið“ austur um land til Kópaskers hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, , Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun og föstu- dag. — Farseðlar seldir á mánu- dag. Auglýsing um Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöðUr verið barinaðar í Suðurgötu, beggja vegna götunnar, frá Vonarstræti að Kirkju- garðsstíg. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. október 1959. Sigurjón Sigurðsson. j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.