Tíminn - 04.11.1959, Síða 12
SV-stinningskaldi.
i
Stórfelld svik upplýst í
sjónvarpsgetraunum
Kuhnur háskólakennari fátar a9 hann hafi æft
spurninga|)ættina fyrirfram og fenglS stórfé
íyrSr h|á sjónvarnsfyririækiny
NTB—Washington, 2. nóv.
Bandaríski háskólakennarinn
Charles van Doren játaði fyrir
þingnefnd í dag, aS hann hefði
fengið fyrir fram að vita um
svör við spurningum í get-
raunaþáttum, sem hann tók
þátt í s. I. tvö til þrjú ár og
Fékk svörin
fyrirfram
NTB—Washington 3. nóv.
Hinn vinsæli suður-ameríski
hljómsveitarstjóri Cugat ját-
aði fyrir þingnefnd í dag, að
hann hefði fengið að vita
spurningarnar í getrauna-
keppni í bandarísku sjónvarpi
áður en á hólminn hefði
komið. í þessari getraun vann
Cugat 16 þúsund dali.
vakti sérstaka athygli. Hann
segist ekki aðeins hafa fengið
að vita svörin, heidur hafi all-
ur jjátturinn verið æfður fyrir
fram til þess að „skemmtunin
yrði betri fyrir sjónvarps-
gesti'."
Sjónvar.psþátturinn varð mjög
vinsæll og Cháries van Doren vai-ð
þjóðkunnur maður á augabragði
(faðir hans -er ráunar mjög þekkt
ur sem háskúlakennari og fyrir-
lesari). Þótti þekking hans á hin-
um ýmsu viðfangsefnum furðulega
mikil, en hins vegar varíí kunnugt,
að hann var mikilf námsmaður og
ágætlega géfinn, svo að þetta var
ekki talið með öllu óhugsandi.
Svik í tafii
Engu að síður hafa blöðin síð-
ustu mánuði hainrað á því, að um
svik hafi verið að, ræða. Raunar
hafa blöð lengi gagnrýnt getrauna-
og spurningaþætti í útvarpi og
sjónvarpi, sem eiga að vera óundir
Van Doren
búnir og ósviknir, en blöðin full-
yrða að séu „settir á svið“. Hafa
og einstaka þátttakendu,. játað, að
um 'jvindl væri að ræða og þeir
fengið ríflega þóknun fyrir.
Var boðið stórfé
Kviðdómur í Washington hafði
áður fjallað um mál van Dorens,
en hann neitaði þá algerlega að
Framhald á 2. .síðu.
Drengir selja landhelgismerkin á kosningadaginn.
Hálft þyrluverð
hefir safuasf
Ekki mun fullljóst enn, hve
mikilli fjárhæð sala merkj-
anna „Friðun miða — fram-
tíð lands“ nemur eftir kosn-
ingadagana, því að uppgjör
frá sölumönnum úti á landi
eru ekki öll komin enn. Þó
er víst, að upphæðin er nokk-
uð á fimmta hundrað þúsund
krónur, eða nálgast hálfa
milljón.
Mun því láta nærri, að annar
Pólsk söngkona
ÍPólska óperusöngkonan Alicja
Dankowska, frá Varsjá, er komin
hingað og ætlar að halda tvenna
fónleika fyrir s'tyrktarfélaga tón-
listarfélagsins.
Tónleikarnir verða haldnir í
ikvöld og annað kvöld kl. 7 í Aust-
urbæjarbíói. Tónlistarfélagið hef-
ur beðið blaðið um að geta þess,
að vegna brottfarar söngkonunn-
ar, verða síðari tónleikarnir
haldnir annað kvöld, en ekki á
föstudagskvöld eins og ráðgert
var, en sömu aðgöngumiðar gilda.
A efnisskránni eru m. a. lög
eftir Mozart, Schumann, Brahms,
Paderewski, Szymanowski, Dvorak
bg Rachmaninöv.
Alicja Dankowska er talið ein
þezta söngkona Pólverja. Hún
ihefur haldið fjölda tónleika í
ýmsum löndum. Ásgeir Beinteins-
son aðstoðar söngkonuna.
hver kjósandi hafi borið merkið
kosningadagána, og sést af þessu,
að hér er um að ræ<5a langbeztu
viðtökur, sem nokkur merkjasala
hefur fengið til þessa, og hafa
landsmenn þó oft tekið myndar-
Iega slíkri fjúrsöfnun. Viðtökur
voiru sépstaklega góðar um allt
land, og ekki sízt í sveitunum,
þær munu hafa orðið kaupstöð-
unum öllu drýgri.
En halfileg þíyrilvængja, sem
ráðgert er að kaupa fyrir féð,
mun kosta um eina milljón, svo
að meira þarf tii, enda mun vafa-
laust verða undinn bugur að
meiri fjársöfnun.
'Lúðvík Guðmundssyni skóla-
stjóra, sem er framkvæmdas’tjóri
samtakanna „Friðun miða — fram
tíð lands“ barst nýlega bréf frá
ritstjórn brezka stórblaðsins „The
Times“ í London með þakklæti
fyrir bréf hans frá 17. okt. s.L
varðandi fiskveiðilögsögu íslands,
og segir þar, að ritstjóri blaðsins
hafi ýtarlega kynnt sér greinar-
gerð hans, sem fréttaritari „The
Times“ hér hafi komið á fram-
færi við hann.
Með bréfinu fylgdi úrklippa af
greinarstúf, er birtist í „The Tim-
es‘ mánud. 26. okt. og er þar
með birt mynd af merkinu „Frið-
un miða — framtíð lar.ds“ og seg-
ir jafnframt, að fé því, sem inn
komi við sölu merkisins muni
verða varið til kaupa á þyril-
vængju til gæzlu á hinum um-
deildu fiskimiðum við strendur
landsins.
Kosningaskemmtun B-Iistans
Kosningaskemmtun fyrir þá er störfuSu fyrir B-list-
ann í aiþingiskosningunum þann 25. september s. I.
verður haldin í Framsóknarhúsinu n. k. fimmtudags-
kvöld kl. 21.
GóS skemmtiatriSi. DansaS til kl. 1 eftir miðnætti.
Aðgöngumiðar afhentir á morgun í Framsóknarhúsinu,
FRAMSÓKNARFÉLÖGiN
Cugat sagði þingnefndinni, sem
hefur fengið getraunaþætti sjón-
varpsins -til rannsóknar, að 10%
af verðlaununum hefði fai-ið til
auglýsingastjórans, svolítið gaf ég
spönskum og ítölskum barnaheim
ilum og nokukð gaf ég bróður mín
um ,en afgangurinn fór í skatta.
Cugat sagði að nokkiiim dögum
áður en getraunin skyldi fara
fram, hefði starfsmaður sjóvarps-
stöðvarinnar heimsótt sig og spurt
hann nokkurra spurninga um nú-
tíma tónlist. Cugat sagðist hafa
getað svarað nokkrum spurningun
um sjálfur en við hinum hefði
hann fengið svör. Þegar á hólminn
kom voru nákvæmlega sömu spurn
ingarnar lagðar fyrir mig.
íikið um að hlaupizt
sé brott frá árekstrum
Keyrt á bíl eins sem hefur að atvinnu
atS hafa uppi á ska<$völdunum
í kvöld keppa hér á landi
fyrsta skipti tveir heimsþekktir
badmintonleikaarr, þeir Henning
Borch og Jörgen Hammergaard,
en hingað komu þeir með Hrim-
faxa Flugféiags íslands s.l. sunnu
dagskvöld.
Þessir frægu badmintonleikar-
ar komu hingað í boði Tennis-
og badmintonfélags Reykjavíkur
og munu dvelja hér fram yfir
næstu helgi. Ljósm.: Sveinn Sæ-
mundsson. — Sjá nánar íþrótta-
síðu bis. 10.
Þeim hjá umferðarlögregl-
unni hér í bænum þykir taka
út yfir allan þjófabálk, þegar
farið er að aka á þeirra eigin
bíla heima á húslóðum, þar
sem þarf töluverða fyrirhöfn
til að koma fram skemmdum.
Þetta henti nýlega einn lög-
reglum^nninn, en sá sem
ók á hypjaði sig af staðnum
án þess að gera aðvart og
bættist þar með í hóp þeirra
mörgu, sem svo að segja dag-
lega valda tjóni á bílum, án
þess að láta vita um skemmd-
irnar.
Lögreglumaðurinn varð fyrir
þessu síðastliðið föstudagskvöld.
Ham varð þess ekki var fyrr en
morguninn eftir, að búið var að
eyðileggja vinstra frambretti bíls
ins. Lögreglumanni þessum þykir
eðlilega nóg að þurfa að vinna svo
að segja nótt með degi við að hafa
upp á ökuníðingum, eins og þeim,
sem þarna hefur verið að verki,
þótt ekki bætist ofan á skemmdir
á eigin bíl af völdum slíkrar mann
gerðar.
Það er sannast mála, að ákeyrsi
Framhald á 2. .síðu.
Adenatier skrifar
de Gaulle
NTB—Bonn og París, 3. nóv.
Það var tilkynnt 1 Bonn í dag,
að Konrad Adenauer kanzlari
Vestur-Þýzkalands hefði sent
Chgj-les de Gaulle, forseta
Frakklands, persónulegt bréf.
Ekkert var látið uppi um efni
bréfsins, en talsmaður utan-
ríkisráðuneytisins í . Bonn
sagði að þetta væri í samræmi
við þann anda, sem nú ríkti
í alþjóðamálum úin persónu-
leg sambönd leiðtoga þjóð-
anna.
Fregnir frá Bonn herma, að í
bréfihu hafi Adenauer mótmælt
því, að hann skuli ekki fá að taka
þátt í öllum umræðirm á væn’tan
, legum fundi vesturveldanna.
í París er þáð sagt, jað. Aden-
| auer muni taka þaft'í öífum þeim
umræðum um málefni, sem hag.s-
muni Þýzkalands snerti, þar á
meðal afvopnunarvandamálið. En
þegar rætt er um málefni Asíu
og hinna nálægari Austurlanda, er
talið óeðlilegt ag Adenauer -taki
þátt í þeim umræðum, það sé að-
eins fyrir hina þrjá stóru, þá Eisen
hower, Macmilian og de Gaulle.