Tíminn - 20.11.1959, Síða 5

Tíminn - 20.11.1959, Síða 5
T í M I N N, föstudaginn 20. nóvembcr 1959. Tengdafaðir minn, Ólafur 'iliorlacius, læknir, minntist ætíð brosandi einnar sjúkra- vitjunar frá starfsárum sínum á Djúpavogi. Það var þegar tveir synir Ivarsens verzlunar- > , . . stjóra höfðu verið í eltinga- SigrfSur Thfyrlacius ræðir vi'ð Valdemar ívarsen, frá Ðjúpavogi, sem er í heim- gv^ð■ gk s'em^Þú^átt leik, og rekizt á við húshorn með þeim afleiðingum, að báð- ir fengu heilahristing. — Já, Ivarsens-strákarnir! Þeir voru fyrirferðarmiklir, en öllum var vel til þeirra og þegar fjöl- sókn hér á landi efiir 49 ára úíivist byrja eiginlega allir stormar og veður geta orðið þar mjög slæm. Fyrir þremur árum ætluðum við að draga bát norðan frá Alaska- , skaga og suður eftir, en fengum á skyldan fluttist frá Djúpavogi, þa storm, svo að dráttarvírinn S'áu allir eftir henni, sagði hann fiæ]jtist í skrúfuna á dráttarbátn- oft. um. Við urðum að kalla á varðbát —■ Hvað veiztu til að hafi verið lagðir flestir laxar á land á dag á einum s'tað? — Það er ákaflega misjafnt, allt frá hundrað þúsund löxum á dag, niður í tvö-þrjú þúsund. Á hverju ári eru veitt verölaun fyrir stærsta laxinn, sem veiðist í Alaska vissan Ivarsens'-fjölskyldan flutti fyrst 0i;icur til hjálpar, en það tók þann dag. Stundum eru verðlaunin heill til Seyðisfjarðar og ári síðar til tð tíma að komast til okkar. Á bíll, eða álíka verðmæti. Fyrir Ameríku, og þaðan er einn Ivar- megan renndum við vír undir botn nokkrum árum kom hermaður með sens-„strákurinn“ loksins kominn í heimsókn til fs'lands, rösklega sextugur maður, lágvaxinn, þéttur á veili og heilsar með hlýju hand- taki þreklegrar handar. Enn leyn- jst glettni æskunnar í augttnum og í dráttunum við munninn. „SaumaSi saman skurS í hökunni á mér" — Manstu eftir því, Valdemar, þegar þeir hlupu saman bræður þínir og rotuðust, _svo að sækja varð lækni? get ég-ekki stillt mig um að spyrja. — Já, og ég man líka þegar Ól- afur læknir s'aumaði saman skurð hérna á hökunni á mér — það þurfti vís't marga menn til að halda mér á meðan — og ég sagði við hann á eftir: Nú skal ég fara, út og drepa hann Blesa þinn, segir Vaidemar og hlær dátt. Það er dálítið erfitt að skrifa venjulegt . hlaðaviðtal við Valde- rnar Ivarsen. Hann hefur svo marg- ar gamansögur á hraðbergi, að' freistandi er að nota tímann ein- göngu til þess að hlusta á þær; Fór vestur um haf 1910 — Hve:iær fiuttuð þið vestur um haf? — Árið 1910. Við fórum fyrst til Winnipeg, öll nema Gustav bróðir minn og Agnete systir mín, sem urðu eftir í Kaupmannahöfn og komu vestur ári síðar. Við fórum fimm systkinin með foreldrum okkar, Dagmar, Ingólfur, Hjálmár, Þorvaldur og ég. Faðir okkar tók sér órutt land í miðri Kanada og þar bjuggum við í þrjú ár og var )latsjns og gátum þannig náð drátt- feikna stóran lax til dómnefndar liann þá búinn að fá eignarhald á artauginni uup og höggvið á hana, innar og virtist eiga bílinn vísan landinu. Móðir min undi ser aldrei en ekki lo;,að hana ur skrufunnl. ve vestra og þegar hun do um Fór SVOi að báturinn. sem draga þetta leyti, seldi faðir minn landið átti, sökk, en við komumst heilir og við fluttum vestur að Kyrra- h im hafi. Þar lagði faðir minn m. a.' stund á jarðarberjarækt, sem tókst Snióar í miSium júní mjög vel. Og skömmu eftir að við Þetta er Hún var falleg, sagði kaupmaðurinn. Já, Agnete á íslenzkan mann, , , , , „ . , , Karl Guðbrandsson Vestmann, Ja. e« kom þaðani sep.ernber ættaðan ur Þingevjarsýs'lu. Þrír viku aður en eg jagði af stað til hræður m;nir Búa í Point Roberts, Islands. Eg yar a Kodiakey.iunni í skammt fyrjr norðan Bellingham. ■ sumar og tok a moti laxinum við (justav og ingólíur eiga þar lax- verksmiðjuna þar. ' niðursuðuverksmiðju og veitinga- — Iíefur þu alltaf att heimili 1 hás> sem tekur þúsund manns í Bellmgham siðan þu fluttist vestur sæti á sumrin er verksmiðjan í að Kyrrahafi? }■' — Já, það hef ég. Húsið mitt stendur rétt utan við borgina og nú bý ég þar einn, síðan konan j mín dó og sonur minn og dóttir fóru að heiman. — Er Bellingham stór borg? — Það búa þar um þrjátíu og fimm þúsund manns, lifa góðu lífi af útgerð, niðursuðu, vinnu í papp- irsverksmiðju, sögunarmyllu og fleiru. — Var kona þín íslenzk? — Já, hún hét Kristjana Söe- beck og var ættuð úr Strandasýslu. Þegar. húa flutti vestur, þá fékk hún sér vinnu hiá þýzkúm hjónurh í Bellingham og þar kynntumst við. Skömmu áður en sonur' okkar fæddist, drukknaði sonur þeirra, og skírðum við drenginn okkar Geberhard í höfuðið á þýzka pilt fullum gangi og ferðamanna- straumur svo mikill, að veitinga- húsið er fullsetið flesta daga. Á veturna er það aðeins opið tvo dagá í viku og verksmiðjan lokuð. Vor og haust sjóða þeir niður skel- fisk og krabba. Point Roberts er langi og þar eiga margir sumarbú- staði, og auk þess liggur ferða- mannastraumurinn milli Kanada og Bandaríkjanna þar um á sumr- ih. Þorvaldur hróðir minn .vinnur þarna í sama bæ hjá Standard Oil féiaginu. Hann er kvæntur ís- lenzkri konu. en Gustav danskri. Ingólfur og Hiálmar eru ókvæntir cg stundar Hiálrnar sjómennsku, oftast suður v:ð Kaliforníus'trönd. — Talið þið íslenzku saman, systkinin? Sjaldan gerum við það nú _ , . orðið. en meðan faðir minn var hjá inum. Dotur okkar, Guðrún Sigur- Qkkur og börnin litil, þá töluðum ^er Guðrunarnafnið að við mestmegnis íslenzku á heimil- beiðiii þessara hjona, en Sigur- inu Faðir minn flutti til min þeg- Ljörg heitir hun eftir móður ar ðg kvæntist. Honum varð aldrei minrn. Hun var nýkomin heim til misdægurl, var léttur í spori og Iíaliforniu pegar óg fór til islands, hlióp oftar en gekk udd stiga. eftir þriggja ára dvöl á Formóvu. xiann varð bráðkvaddur árið 1945, Maðurinn hennar gegíidi þar her- 83 ára gamall. þjónustu, en hún kenndi við bandarískun skóla, því hún lauk kennaraprófi áður en hún gifti sig. Sonur minn býr í Seattle og vinnur þar í byggingaiðnaði. Er kona hans Valdemar hefur svarað öllum mínum spurningum -með mestu þoPnmæði, en samt léttir enn meira yfir honum' þegar Austfirð- insíum fiöigar í stofunni og þeir eitt barn af hollenzkum ættum og eiga þau geta farfð að r;f;a Upp þernsku- minningarnar að austan. — Munið- bið hvað haft var eftir ijósmóðurinni á Djúoavogi? spyr hann: Guð veit allt, ég veit margt, en ég þegi. Og þegkr hlátur’nn hljóðnar, þá Pomum vestur, þá giftist Dagmar Á hvaða tima eru laxveiðarn- manni af frönskum ættum, fædd- ar stundaðar? um í Kanada. Stundaði laxveiðar — Hvað tókst þú hendur? Faileg búS r— Býr ekki eiíthvað af systkin- um þínum í grennd við þig? — Agnete býr í Bellingham og það var hún, sem sendi mér í sum- er Valdemar tilbúin með nýja gam- ar úrklippu úr blaði þaðan, þar ansögu. sem sagt var frá .því, þegar Krust- Við kveðjum þennan góða gest joff kom inn í kjörbúð í San með söknuði. Gömlu sveitungarnir Frans'isco. Hópur lögreglumanna biðja hann fvrir kveðiur til systr- íylgdi ‘honum og enn fleiri blaða- anna og Ivarsens-strákanna, sem ljósmyndarar, sem klifruðu upp voru 'mildir fvrir sér, en öllum. en þogar að var gáð, þá var laxinn um horð og bekki og brutu niður þótti samt vænt um. frosinn! . hillur, svo að dósirnar ultu um — Varstu í Aiaska s. 1. sumar? ailt. Þegar Krustjoff fór út, sagði - Sigríður Thorlacius. n á hestum í umferðinni þér Eingöngu á sumrinr I gamla daga fórum við oft norður í byrjun marz, en þá fór mikill tími í að gera við laxagildrurnar og setja fyrir þær upp. Var þá stundum kalt í veðri, því oft snióar í miðjum júní í lögum frá Alþingi, sem öðluð gera það, nema um einstefnu væri umferð og vil ég benda á aðstæð- ust giidi þann 1. júlí 1958, standa þá að ræða. _ urnar. skrifuð þau ákvæði, að ríðand: X3r fjarri að ætla að hu.gmyndin Menn eru sjaldnast fælnir, þó að menn skulu halda sig á hægri hluta cg siðar lagagrein nr. 63 um um- hent geti það að mönnum bregði Vorið 1919 réðist ég til lax- þegar lengra kemur norður. Síðan TefTf Tif orð^Tal T'V^vsí' ; ain„b-,, i „_______* _„j aKvæoi þe-tta naui ui oro.o ai hverju rot sina að rekja til abend- brjóstviti hátlv. alþingismanna, jngar Slysavarnafélagsins eða ann eða vegna utanaðkomandi áhrifa, um bægri stefnu gangandi og þá tel ég þarna hafa tekizt'mjög ríðandi fólks. Að mínu viti er óheppilega til, og vil ég leitast við þarna um mjög ólíkar aðstæður að að gera grein fyrir gera grem tyrir minu sjonar- miði í þessu máli. Árum saman hefur hljómað útvarpinu og >mátt lesa á prent góðvil.jaða ábendingu frá ■ Slysa varnafélaginu um að fólk skuli fremur ganga á móti umf'srðinni, þ. e. á hægri vegar- brún, og er þetta gert með tilliti veiða norður í Alaska óg það starf hætt var að nota gildrurnar tekur hef ég stundan síðan öll þau sum- veðiin miklu skemmri tíma, kann- W, Þ- e,.a. s. ég hef löngum unnið ske hálfan þriðja mánuð í staðinri við móttöku fisksins fyrir niður- fyrir hálfaíi sjöunda. suðuverksmiðjurnar. Á veturna1 — Var ekki heldur strjálbyggt í hef ég svo búið í Bellingham, Alaska þegar þú fórst fyrst að skammt frá Seattle, og- gert við stunda veiðarnar? vélarnar í laxveiðibátunum. ■ — ójú, þar voru mestmegnis — Með hv.erjum hætti eru lax- smáþorp. í stærs'ta bænum munu veiðarnar stundaðar? j hafa búið um þrjú þúsund manns. — Útgerðarfélögin eiga niður- ^ Þar var og er allmikið af Indíán- suðuverksmiðjur um alla Alaska-;um, en þéir eru mjög misjafnlega strönd, allt norður undir Berings- miklir starfsmenn. E'nu sinni var haf. Fyrr á árum var laxinn mest hallæri h.já þeim og Bandaríkja- veiddur í gildrur skamrnt úndan ' stjórn sendi norðu'r skip. hlaðið af 'Þe,ss* ,að se en8;n hætta aft landi, en nú er búið að banna þær matvælum. Þegar skipa átti iipp úr an ^ra; svo a> Þussari veiðiaðferðir og síðan er allt veitt því, sagði skipstjórinn Indíánunum ábendingu yæri jafnan fylgt, væru að koma nú og hjálpa t'l, en þeir nienn sjáifsögðu öruggari, því spurðu hvað hann ætlaði að borga a® gsngandi fólki getur flest orðið þeim fvrir vikið. Hann sagðist ekk- ert borga þeim fyrir að taka við [ gjafamat og beir neituðu að vinna i kauplaust, svo sk'pið fór aftur með ! allan matinn. Alloft verður maður ur þeirra megi ekki vera lengri en þess var, að þegar Indíáni hefur 50 fet, en sjálfir bátarnir eru flest-, fiskað það sem hann heldur að ir 85—100 fet, ágæt skip. | dugi fvrir vetrarforða, þá hættir hver og einn troði sér í umferð — Ilvernig er veðurfar og sjó- hann að vinna. ina hvar sem smuga býðst, hvort lag? , I — Hvaða fólk vinnur þá aðal- heldiir er til hægri eða vinstri og — Ákaflega misjafnt eftir því iega við niðursuðuna og veiðarnar? á.ég þá 'við umferð gangandi fólks hvar við ströndina menn eru. Þeg-j Útgerðarfélögin flytja fólk á g-angstéttum þar sem þær eru. ar komið er nörður að Kings Cove, norður. í verksmiðjunum unnu Sé þörf á að lögbinda umferð þar. sem Kyrrahaf ■ og Beringshaf margir Kínverjar og Japanir áður gangandi fóiks á stígwm, sem ein- mætistj þá þýðir-ekki. mikið að fyrr, nú eru það einkum Filipps- göngm-eni því ætlaðir, þá tel ég hhista á veðurspámar, því þar eyjamenn. vart mögulegt, á'n athlægis, að svo, að þeiim verði ósjálfrátt gerða sinna. H'ns ve.gar er það mjög títt, að hestar fælist, sem sagt er, >og það svo mikið, að knapinn fái enga stjórn á honum. Þegar hes-ti er riðið mótl umferð í myrkri og >ræða og er óþarft að vera fjöl- glampandi ljós kemur á móti, má orður um það. Fólk er að jafnaði glögglega finna, að fótatak hans talið skyniborið og hefur vit á verður fálmkenndara en ella, og að sjá. fótum sínum forráð, það er það vitanlega vegna þess, að hefur vit til að láta' ekki blinda hann horfir í íjósið og blindast. 'gangandi sjg ; umferðinni, þó að það hendi Þess vegna ættu menn að forðast að á móti því komi skær birta. aö ríða be'nt í ljósið. Vegir' eru Slíku er saman að jafna, þar sem ailvíða bugðóttir og hæðóttir, maður kemur ríðandi á hesti móti' Framh. á bls. 7 í nætur. Samt voru alltaf hátar i einstaklingseign, sem veiddu með nót og lagnetum meðan stóru fé- lögin höfðu leyfi til að veiða i. gildrurnar. — Hve stórir eru veiðibátarnir? , Lögin mæla svo fyrir, að kjöl- að vegi. Þessi umferðarvarúð gild ir einkum þegar skyggja i'er. . í 61. gr. ■ þessara umferðalaga eru fólki settar reglur um hegðan sína í umferðinni. Því, miður hafa þessar reglur ekki enn verið rækt ar. Ég fæ ekki betur séð, en að Hestamenn á Reykjavíkorflogvelli.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.