Tíminn - 20.11.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 20.11.1959, Qupperneq 7
T í M I N N, föstudaginn 20. nóvember 1959. 111 &m)j, ÞJÓDLElKHtiSID Noregur Kópavogs-bíó Simi 191 15 Edward, sonur minn aftir Robert Morley og Noel Langley Þýðandi: Guðmondur Thoroddsen Leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning laugardag kl. 20. Minnzt 25 árá leikafmælis Regínu Þórðardóttur Blóðbruliaup Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. ^ Næst síöasta sinn. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 61 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Hafiiarfjarðarbíó Siml 50 2 49 Kjarfan O. Bjarnason sýnir: Frá suðurodda norður fyrir heimskauptsbaug. BREIÐAFJARÐAREYJAR Myndin sýnir fuglalíf og lands- lag bæði í Vestureyjum og Suðureyjum. SKÍÐAMYNDIR Nýjar skíðamyndir frá Noregi. M. a. Holmenkollen 1959, Al- þjóðlegt svigmót í Narvík og Gjövík. ., KATTSPYRNUMYNDIR Brazil'ía—Sviþjóð, úrslit í heims- meistarakeppninni í fynra, og Akranes—Jótar. Frá Melavell- inum í Reyikjavík. Á VATNASKÍÐUM Verða sýndar kl. 5, 7 og 9 Ekki sýndar í Reykjavfk. Tjarnarhíó Siml 22 1 40 Yfir Brúna (Across the Bidge) Fræg brezk sakamáiamynd byggð á samnefndri sögu eftir Graham Greene Aðalhlutverk: ,Rod Steiger, David Knight. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Gamla Bíó Sfml 11 4 75 Flotinn í höín (Hit The beck) Fjörug og , skemmtileg dans- og söngvamynd í litum. Debbie Reynolds Jane Powell • Toný Martín Russ Tamblyn Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta ökufer’ðin' (Mort d'un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. Aðalhlutverlc: Lucia Bocé Otheilo Toso Alberto Closas Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Dularfulla eyjan Heimsfræg mynd, byggð á skáld- sögu Ju!es Verne: „Face au Dra- peau" Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala f.rá kl. 5 Góð bíiastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bióinu kl. 11,05. Áusturbæjarbío SALTSTÚLKAN Marína (Mádchen und Mánner) Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 14 Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk cinemascope- mynd byggð á einu belzta skáld- verki A.lexanders Puskhins. Aðalhlutverk: Ina Arepina, Odeg Strizhenof. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin er með íslenzkum skýringatexta. Laufdalaheimilið ÐEEP RIVER B0YS HLJÓMLEIKAR í AUSTUR- BÆJARBÍÓI í kvöld,20. nóv. ;kl. 7 og 11,15 e.h. Sala aðgöngumiða í Austurbæjar- bíói daglega eftir kl. 2. Sími 1184. Tryggið ykkur aðgöngumiða tíman- lega, svo þið verðið ekki af því, að sjá og heyra hina heimsfrægu DEEP RIVER B0YS HJALPARSVEIT skáta eftir Selmu Lagerlöf er eitt af hugljúfustu skáld- verkum hins þekkta nób- elsverðlaunahöfundar. Sagan gerist á æskuheim- iliskáldkonunnar, Már- backa. I fyrra vur 100 ára af- mælis skáldkonunnar minnzt víð aum heim og í tilefni þess þýddi séra Sveinn Víkingur þessa bók. Laufdalaheimilitj er jólahók kvenaa, skáld- verk sem allt heimilisfólkic$, ungt og gam- alt, les sér til ánægju. ; Verk Selmu Lageröf má ekki vanta í bókasafnið. Bókaútgáfan FRÓÐI Sérstaklega spennandi og viðburða rík, ný, þýzk kvikmynd í litum. Danskur texti. — Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni, Isabelle Corey, Peter Carsten.' Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUKAMYND: Heimsmeistarakeppn- in í hnefaleik s.L sumar, þegar Svíinn Ingemar Johansson sigr- aði Floyd Patterson. DEEP RIVER BOYS KL. 7 og 11,15 Stjörnubíó Svatfilför í Kína Hörkuspennandi mynd gerist í lok styrjaldarinnar í Kína og lýsir at- burðum, er leiddu ti luppgjafair Japana með kjarnorkuárásinni á Hiroshima. Edmond O'Brien. Sýnd aðeins í dag kl.'7 og 9. Bönnuð börnum. Ævintýr í frumskóginum Kennsla í þýzku, ensku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi byrjar 1. októ- ber. Einnig námskeið. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128. mnamamtnasöaaöinmmittt Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Vilbotrg Magnúsdóttir frá Jórvíkurhjáleigu í Eiðaþinghá og j Guðjón Baldur Valdemarsson frá Selfossi. Menn á hestum (Framliaja ar 5. siðu) lægðir milli kæðánna eru fylltar upp og þar myndast há vegarbrún. Vegir utan þéttbýlisins eru tíðum mjóir og allvíða lítt fœrir til að mætast á þeim á bílum. Menn á hestum í umferð á slík- um vegum eru sífellt í hættu, en sízt er betur séð fyrir þeim með því að skylda þá til að stefna beint á móti umferðinni. Bifreiðar ■stjóri, sem í tíma áttar sig á slíkri umferð, sem öllnm er sjáanfegt að er mun hættulegri vegna þess að yfirferð beggja eykur hraðann, myndi með sömu gætni betur sett uir ef hann kæmi á eftir en ekki á móti umferð vegna þess hraða- mismunar, sem sjáanlega yrði hon um í hag, ef það sem er í umferð inni færist undan, en kemur ekki með hraða á móti. Hins vegar eru til þeir menn í umferðinni, sem engin lög eða reglur virða, og sízt mun þetta nýja ákvæði draga úr þeirri hættu, sem fólk er i þeirra ve.gna og ræði ég þá um menn á hestum. Ég leyfi mér að kasta. fram þeirri spurningu, hvort lög- gjafarvaidið hafi stuðzt við al menna umsögn þeirra manna, sem þessar reglur taka sérstaklega til, sern eru hestamenn og bifreiða stjórar. Aðstaða mín er sú í þessu máli, að ég tel mig geta svarað fyrir hestamennina, og vil ég þá geta þess, að á ársþingi L.H. s. 1. haust var kosin nefnd manna til að koma á framfæri mótmælum gegn þessari lagagrein, og stuðzt Hin vinsæla, sænska stórmynd Svnd M. 5. inpoii Sitnl 1 11 6 virni ssr. Luise Prnssadrottning (Kcnigen Lujse) 1 Þýzk stórmynd í litum frá tímum Napóleons-styrjaldanna. Aðalhlutverk: Rufh Leuwerlk, Dieter Botsche. tíýnd kl. 5, 7 og' 9. • Nýlega hafa verið gefin sairian í hjónaband áf séra Jóni -ÞorvarSar- i sýni. Ungí'rú Sólveig V. Þóröardótt- j: ir, Sölhoiti. í Hraungoröishreppi og 1 Sigfús Kristinsson, trósmiður, Sel- i fo'ssi. |- Ennfremur ungfrú KrUtin Ragn- arsdóttirj stud; philol., Meðaiholti 19 - ■ og Stcfán Már Stefánsson, stud. jur., „ - . „ • , V, , Háteigsvegi 30. Heimili ungu hjún- ny, amerisk stórmynd, Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. W Fundinum, sem átti aö verða í kirkjukjailaranum í gærkvöldi, er frestaö til n.k. fimmtudags. — Séra Garöar Svavarsson. .XU Heimsfr.æ. gerð eflir sámnefndri- sakamálasögu eftir Agatha Christié. Sagan hefur komið som framhfllrtssaga í Vikunni. Tyrone Power Charíes Laughton Mgrlene Dietricl* SJswf kl T oíí. 0. anna er að Háteigsvegi 30. Ennfremur, Kainó Kvick, Sfcafta- hiíð 27 og Halldór Hjálmarsson, hús- ©ágiiaabrkitekt, Þjórsárgötu )6. Heim iii þeirra verður að Skaftahlíð 27. ‘Bimfremur ungfrú Ingunn Erlá Klemenzdóttir, hjúikrunarkona, Sikipa sundi 13 og. Jóhann Ólafur Sigfús- Bönnuð. hörnugi,*eon,, yiélstjóri, HTíðardal við Kringlu-1 • : •'' ’v,>«rtrarveg. , Ueimili cr - aS Skei'ðavogi #1.- Nú e.r hagstætt að láta sprauta bílinn. Gonnar Júlíusson, málar;.meistari B götu 6, Blesugróf, Sími 32867 við skamma en raunhæfa reynsl-u í framkvæmd laganna. Enn er ekki -sýnilegur árangur þeirra mótmæla- Ef ég má hafa þau orð um, þá vil ég segja, að nú sé að hefjast vertíðin hjá okkur hestamönnun- um. Frá okkar sjónarmiði er því aðkallandi þörf að á okkur sé hlustað hvað þetta mál áhrærir. Umferðarmálalöggjöfin á að njóta algerlega heilbrigðs skoðanafrelsis, þar má engin togstreita eiga sér istað, aðeins rökföst tillitssemi til allra aðstæðna. Vegna margvís- legra mistaka -eru menn sffellt í lífshættu í umferðinni. Umferðar- löggjöfin hlýtur því fyrst og fremst að taka til öryggis og verndar. Eru til nokkur þau mál, sem talin verða í fyrirrúmi þeirra mála, sem varða líf og dauða? Er ótímabært að ætlast til, að fyrsta málsgr. 63. gr. laganna verði felld niðúr? Ég vil beina máli mínu til Slysavarnafélags íslands, sem ég veit og allir landsmenn vita, að er heilt í sínum máiumi Hafið þér athugað þessa lagagrein og kynnt yður allar aðstæður? Ég leyfi mér að segja, að yður getur ekki orðið fyllilega Ijós sú hætta, sem hesta- mönnum er búin með þessari nýju lagagrein, nema að þér komið með á hestbak í misjöfnu veðri og imyrkri. Ég ætla mér ekki að fara að kæra bifreiðasljórana, ég og allir vita, að innan þess stóra ' flokks eru bæði gsétnir og ógætn ir menn, en mín reynsla er sú, að yfirgnæfandi meirihluti þeirra virðist ekk hafa hugmynd um þcnnan nýja lagabók-staf, og ekki | dregur það úr hættunni. Flestir vita þeir, að þcim sé frjáls vinstri vegarbrún eða vegarhelmingur, en að þeir eigi að vera viðbúnir öðru farartæki, sem fcomi á fullri ferð beint á móti þeiin, verður full niikið álag á suma þcirra. Mér dettur ekki í hug að halda því fram, að þó að lagagrein þessi verði felid niður, og látið sitja við venjulegar umferðarTeglur, að þá- séu menn ekki í n-einni hættu, síð ur -en svo, við vitum «11, sem citt- hvað um það hugsum, að hætturni ar ex-u á hverju leiti. En gjöldum ‘várhuga við og gefum ekki út fyrir skipanir, þar sem þeir, sem þær ixonia mest við, eru þeirrar skoðun arað þær séu hættulegar. Ég leyfi már að skora á hið háa Alþingi, að veita þessu xnáli sjálfsagða með ferð, og ég heiti á Slysavarnafélag íslands til fylgis í þessu máli. Kristinn Hákonarseii. 7

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.