Tíminn - 22.11.1959, Side 1
skip-jsmíðar erlendis
bls. 6
43. ársangur.
Reykjavík, sunnudaginn 22. nóvember 1959.
Njósnarinn, bls. 3. )
SkrifaS og skrafaS, bls. 6. J
íþróttir, bls. 7. ]
254. blað.
Myndin er af því, þegar marsvínavaðan tók land í fjörunni
við Dalvík. Hennar varð fyrst vart út hjá svokölluðu Sauðanesi og
,floti“ Dalvíkinga var kallaður út til að reka marsvínin á land. Bátarnir
lóna þarna á bak við og æthmarverkj þeirra er lokið. (l.jósm.: B.J.).
Borgarstjóri liggur á
ráðhússteikningunum
A fundi bæjarstjórnar á
fimmtudagskvöldið var ráðhúss-
málið tckið á dagskrá að beiðni
Þórðar Björnssonar. Hann fór
þcss á leit, að borgarstjóri
sýndi bæiarfuíltrúunum fyrir-
liggjandi teikningar af ráðhúsi
á lokuðum fundi til að þeir
gætu myndaff sér skoðanir um
þær.
Þórður kvað ýmsar sögu-
sagnir um síærð og útlit ráð-
hússins á ferð í bænum, meðal
annars væri íalað um 13 hæðir
og turn, 413 metra háan. Ilann
taldi viðkunnanlegra að bæjar-
fulltrúar fengju að sjá teikn-
ingarnar heldur en að fá upp-
lýsingar um þær á skotspónum.
þá benti hann á, að ef um turn
væri að ræða, þá væri 23 metr-
ar hámarkið v egna Reykjavíkur-
flugvallar. Að öðrum kosti yrði
norður-suður flugbrautin að
leggjast niðui. Sögur herma, að
þessar teikningar hafa nu verið
Framhald á 2. síðu
; !
rasta samkvæmi á Islandi j j
Innan skamms mun efnt
til dýrasta samkvæmis á
íslandi í Lídó, þar sem
hver aSgóngumiði á að
kosta tvö þúsund krónur.
Hér mun vera um al-
gjört met að ræða í að-
göngumiðaverði, eða þús-
und krónur á höfuð, þar
sem tvö þúsund króna
miðinn gildir fyrir par.
Aðgöngumiðar verða 175
og gilda sem happdrættis-
miðar, en vinningurinn er
Volkswagenbíll, sem kost-
ar í innkaupi í kringum 80
þúsund krónur. Ekki þarf
að óttast að enginn hagn-
aður verði af þessu happ-
drætti, þar sem söluverð
miðanna nemur um það
bil þriðjungi úr milljón.
Ágóðanum á að verja til
líknarstarfsemi. Fjársafn-
anir til þeirra hluta eru
engin nýlunda, en oft hef-
ur umstangið og fyrir-
höfni.i verið í öfugu hlut-
falli við ágóðann. Þarna er
bryddað á nýrri leið og
einfaldri fyrir þá, sem eru
það efnaðir að geta greitt
tvö þúsund krónur fyrir
aðgöngumiða að venju-
legri kvöldskemmtun. Fé-
lagskapurinn, sem heldur
þetta dvrasta samkvæmi á
íslandi er Lionsklúbbur-
inn FjöJnir.
Fyrsta játning stjórnarflokkaima;
jóð vantar 250 millj.
Akureyringar fara ekki varhluta af hvalrekanum í Dalvík, því
nú er hann flnhur í stóriun stíl til Akureyrar til frystingar.
Skurðurinn gengur prýðisvel, því í fyrradag kom hvalskurðar-
verkstjóri frá hvalveiðistöðinni í Hvalfirði fljúgandi norður,
og tók til óspilltra niálanna að kenna Dalvíkingum hvalskurð,
scm þeir kitnnu lítt til á.ður. Þar er að vísu búsettur einn
Færeyingur, sem eitthvað kunni til slíkra verka frá því í
„gamla daga“, og óð liann vígalegur á móti vöðunni og drap
fyrsta dýrið. Ekki veit blaðið sönnur á því hvort þetta er Fær-
eyingurinn, sem þama veður út til aff taka á móti vöðunni.
Forsætisráðherra upplýsir þetta á Varðarfundi, en þagði um
það á Alþingi nokkrum klukkustundum áður
Það er nú komið á daginn,
að nokkrum klukkustundum
cftir .að Ólafur Thórs birti Al-
hann á Varðarfund og skýrði
þar frá þvi, að upplýst væri,
að nú vantaði a. m. k. 250
þingi stefnuskrá stjórnar sinn- millj. kr. til þess að ríkissjóð-
ar og kvaðst engar upplýsing-j ur og útflutningssjóður yrðu
ar geta gefið um ástandið, því j hallalausir næsta ár, að ó
að málin væru í athugun, fór'breyttum tekjustofnum.
Morgunblaðið rekur þessi um-
mæli úr ræðu Ólafs með þessum
orðum:
„En því næst skýrffi bann
afkonmiiorfur ríkissjóffs og út-
flutningssjóðs á næsta ári og
komst ao þeirri niðurstöðu, að
vanta myndi 250 millji kr. á að
í-ekstur þeirra, að óbreyttum
tekjustofnum, yrði hallalaus.
Þar viW bættist að allir sjóðir
atvinnulífsins væru tómir“.
Þetta er athyglisverð játn-
ing, og hin fyrsta sem kemur
úr stjórnarherbúðunum. Fram
að þessu hafa stjórnarblöðin
talið það róg og ósannindi,
þegar Tíminn hefur haldið því
fram, að mjög hafi sigið 'á ó-
gæfuhliðiua á þessu ári og
skuldasöinun átt sér stað, en
haldið því fram að allt væri á
traustum grunni. Stjórnar-
flokkarnir hafa leynt ástand-
inu fram yfir kosningar, en nú
kemur fyrsta játningin — 250
millj. kr. vantar og verða að
fást með nýjum álögum, sem
,,væru óhjákvæmilegar, ef
ekki yrði leitað annarra úr-
ræða“, segir Ólafur á Varðar-
fundi.
En Alþingi leynir hann þess-
um upplýsmgum, er hann birt-
ir þinginu stefnuskrá sína
sama dagmn.