Tíminn - 22.11.1959, Page 2

Tíminn - 22.11.1959, Page 2
T I M I N N, sunnudaginn 22. jióvejnber 1959k astjórn Alsírs tekur til- boði de Gaulle um viðræður En tilnefnir iei'Stoga, sem eru fangar í Frakklandi NTB—Túnis og París, 20. nóv. — IJtlagastjórn Alsírs tilnefndi í dag fimm leiðtoga uppreisnarmanna, sem allir sitja í frönskum fangelsum, til að hefja samninga við frönsku stjórnina um vopnahlé í Alsír. Hefur útiagastjórnin þannig að forminu til, fallizt á tiiboð de Gaulíe um samningavið- ræður, en með því að tilneína fanga er vafasamt, hvort for- setinn telur sér fært að taka boðinu. De Gaulle hefur hvað eftir annað boðið útlagastjórninni að senda menn til samninga, en sett það skilyrði, að þeir kæmu til Parísar. Krókur á móti bragði Tilboð útlagastjórnarinnar vakti nokkra furðu stjórnmála- manna í París. Það hafði þó strax mjög örvandi áhrif á kaup hallarviðskipti. Hlutabréf í olíu félögum og járnbrautarfyrir- tækjum í Afríku stigu um 10— 15%. Vafasamt er þó hvort de Gaulle telur sér fært að hefja Þýzkír náms- styrkir Ríkisstjórn Sambandslýð- veldisins Þýzkalands býður fram námsstyrki skólaárið 1960—1961. Er þar um tvenns Jconar styrki að ræða: Aimennir styrkir til háskólanáms Tveir slíkir styrkir eru ætl- aðir íslenzkum námsmönnum til tólf mánaða námsdvalar við þýzka háskóla, tækniháskóla eða listaháskóla. Styrkirnir nema 350 þýzkum mörkum á mánuði og hefst styrktímabil- ið 1. okt. 1960, en lýkur 30. sept. 1961. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 30 ára. Þeir skulu annað hvort hafa lokið fullnaðarprófi frá háskóla eða a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Umsækjendur um styrk til náms við tæknihá- skóla skulu hafa lokið sex mán aða verklegu námi. Nægileg þýzkukunnátta er áskilin. Eyðublöð fyrir styrkumsóknir verða afhent í menntamálaráð- neytinu. Umsóknir skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 30. des. næstkomandi. Styrkir til iðnfræðináms og kennaranáms Eigi er vitað hve margir slíkir styrkir koma í hlut íslenzkra um sækjenda, þar sem valið verður úr umsóknum frá mörgum lönd um. Styrkimir eru að fjárhæð 350 þýzk mörk á mánuði og eru setlaðir til tólf mánaða náms- dvalar við iðnfræðiskóla eða kennaraskóla. Styrktímabilið er frá 1. marz 1961 til 28 febrúar 1962. Umsækjendur skulu ekki vera eidri en 26 ára. Þeir skulu leggja fram prófskírteini og önn ur vottorð um menntun. Iðn- fræðinemar skulu hafa lokið sveinsprófi eða a.m.k. tveggja ára verklegu námi. Umsæk end ur um kennarastyrki skulu hafa stúdentspróf eða kennarapróf. Styrkirnir eru ætlaðir kennurum við sérskóla, svo sem iðnskóla, verzlunarskói landbúnaðarar- skóla, garðyrkUiskóla eða hús- mæðraskólu, Nægileg þýzks - kunnátia er askilin. Umsóknáreyðublöð fást, í menntamálaráðuney tinu, Ú«- sóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 15. maí 1960, jCPrá xn#iiAtaœáía?ú'ð»Rf;yím.’ ' viðræður við hina tilnefndu full trúa, sem eru allir fangar í Frakklandi. Útlagastjórnin hef ur sem sé látið koma krók á i móti bragði. í tilkynningu stjórnarinnar segir, að ekki verði gengið til neinna samn- inga um vöpnahlé, fyrr en trygging sé' fengin fyrir því, að loforð de Gaulle um sjálfs- ákvörðunarrétt verði haldið _ refjalaust. i De Gaulle vék í dág að gagn- , tilboði útlagastjórnarinnar. — ! Hann hafnaði því ekki beint, en I sagði, að það væri þeirra, sem . enn berðust gegn Frakklandi í j Alsír, að taka afstöðu til til- lagna sinna, en ekki hinna sem gerðir hefðu verið óvirkir í hild arleiknum. La'íigholíssöfnu'ður (Framhald af 12. siðu). næði'sskrti, en unglingafélagið Hálogaland, sem. er mjög fjöl- mennt, verður að halda fundi niðri í bæ. Önnur félög safnaðar- ins eru í sömu vandræðum. Kirkjubygging Safnaðarnefnd og safnaðar- fundir samþykktu einróma að hefja.st handa um bygingu kirkju og félagsheimilis. Er nú félags- heimilið fokhelt, og í dag verður þar haldin hlutavelta til ágóða fyrír byggingarstarfsemina. Fæst þar 'gott húsnæði' til félags- og tómstundastarfa, en aðalsalur safn- aðarheimilisins rúmar nær 300 manns í sæti og verður fyrst um sinn eining notaður til messu- halds. Hann verður síðar sam- byggður khkjusalnum, svo unnt verður að opna þar á milli, þeg- ar við þykir þurfa. Kirkjusalur- inn mun rúma 440 manns í föst sæti. Margt breytist til bóta Margt hefur áunnizt á þeim 7 árum, sem li'ðinn eru frá stofn un safnaðarins. Prestssetur hef- ur verið byggt hjá kirkjunni, en það ásamt því, sem komið er af kirkju og félagsheimíli, hefur verið b'yggt fyrir söfnunar og gjafafé safnaðarins og annarra velunnara, ásamt drjúgum síyrk frá Reykjavíkurbæ, hin ýmsu fé- lög safnaðarins vinna mikið og gott starf . við erflð skilyrði', kirkjukór undir stjórn Helga Þor lákssonar kennara heldur árlega kirkjuhátíð, einstaka hér á landi, og margt annað starf er unnið. í dag hefur söfnuðuri'nn hluta- veltu til ágóia fyrir byggingafram kvæmdir sínar, í hmu nýja félags heimili við Sólhei'ma. Er þar margt góðra muna, og lét kunn- ugur maður svo um mælt, að mun irnir væru líkari þv ísem gerðist irnir væru líkari því sem gerðist a basar en hlutaveltu. Má þar tvo til Akureyrar og til baka, mál verk, prjónavél o.fl. Er þess að vænta, að Langholtsprestakall fái svo mikið fjármagn af þessari hlutaveltu, að það nægi a.m.k. til þess að fullgera safnaðarheimilið en t:1 þess vantar ekki nema herzlumuninn. RáíhúsiÖ Framhald af 1. síðu. sendar til Norðurlanda til at- hugunar. Þá taldi Þórður, að full ástæða væri til að endurskoða staðarvalið, en borgararnir ætl- uðust til að fulltrúar þeirra væru hafðir með í ráðum um þetta mál. Borgarstjóri svaraði á þá lund, að hann ætlaði að sýna bæjarfullírúum teikningamar, þegar HANN sæi ástæður til. Þórður þakkaði fyrir undirtekt- irnar. Frakkar og Bret- ar einhuga NTB—PARÍS, 19. nóv. — Á fundi sem Debré forsætisráðh. Frakka hélt með leiðtogum stjórnar- flokkanna í dag, sagði hann, að sambúð Frakka og Breta væri orðin mjög vinsamleg og hjart- anleg, eftir heimsókn brezka ut '• anríkisráðherrans Selvin Lloyds til Parísar. Forsætisráðherrann sagði að viðræður þeirra Selvin Lloyd og Couve de Murville utanríkisráð herra Frakka hefðu orðið mjög árangursríkar og léitt til vax- andi og gagnkvæms skilnings á stefnum ríkjanna. Á þessum fundi með leiðtogum stjórnar- flokkanna í dag var einkum rætt um hina fyrirhuguðu heim sókn Krustjoffs til Parísar í nýtt ráðleysi Þeir sem eru að verða aldraðir nú, vöndust á það í ungdæmi' sínu, að það væri dyggð að fara vel með fjármuni. Nú er víst kom in öldin önnur. Nú á tímum er oftast hugsað cg talað um að afla sem mest með einhverju móti, síðan að fara vel með það isem aflast. Jafnvel eru ýmsir nú hrifnir af að lá'ta erlendum auðmönnum atvi'nnu- réttindi í té hér á landi, gegn því að þeir flytji auðmagn og stór- iðnað inn í landig — líklega mest ■til þess að íbúarni'r geti eytt meira og „lifað hærra“ á meðan er verið að reita möguleikana af íbúunum aað geta lifað frjálsU og sjálfstæðu lífi sem íslending- ar í sínu ei'gin landi. Vifj eldri mennirnir lærðum það í ungclæmi okkar að ekki væri minni li'st að gæta fengins fjár en afla þess. Þetta vill ekki margt af nútímafólki heyra. Allir íslendingar eiga samei'gin ’ legan sjóð sern nefnist ríkissjóð- ur. í hann er skafinn sem allra mestur peningur af þegnunum. En á hina hliði'na er af fjölda manns gengið í þennan sjóð, svip að og hrafnar gerá í hrossskrokk, þótt verstir séu þar ýmsir þeir, sem þjóðin hefur trúafl fyrir hærri' stöðum í þjóðfélaginu. Merki þessa má sjá nú síðus'tu ' dagana eins og oft áður. Átta þingmönnum fjölgað í Alþingis- húsinu, án þess aað nokkrar radd ir hafa heyrst frá almenningi að nokkur fjölgun þei'rra væri þörf. Enda trúir tæpast nokkur maður því að Alþingi verði starfhæfara etfir þessa fjölgun þingmanna, , heldur þvert á móti. Sennilega j myndi Alþingi líklegt til góðra I starfa hefði þingmönnum verið fækkað um tvenna átta, þrennar tylftir Alþingismanna væri senni lega hæfi’legt. Og væru Alþingis- menn ekki fleiri en 36, þá spöruð ust þar miklir fjármunir á marg an hátt. Og hver Irúir því að þjóðarþörf hafi verið að fjölga ráðherrunum upp í sjö? Senni'lega ekki einn af hundraði af þjóðinni. Flestir vita að verkin í stjórnarráðinu eru unnin þar af föstu starfsliði', en ekki ráðherrum. Fleiri og fleiri forstjórár — og alls konar stjórar. Og þeir fá svo meiri' laun — og minni vinnu. En almenningur fær aað borga brús- ann með erfiði sínu. Auðséð er að það hallar stöð- ugt meira á ógæfuhliðina. Og það læknast ekki fyrr en heilbri'gt al menningsálit skapast, þar sem vinnandi almenningur heimtar meiri' búhyggindi í meðferð fjár muna almennings. Flestir kann- ast við hina gömlu vísu: Hér er nóg um björg og brauð berirðu töfrasprotann. Þetta land á ærin auð, ef menn kynnu að ota hann. En töfrasprotinn er, ekki aðei'ns að afla sem mest, heldur öllu fremur afj farið sé með hagsýni og ráðdeild með þáð sem aflast, bæði hjá einstaklingum og þó jafnvel einkum hjá þei'm, sem hefur verið veitt trúnaður að fara með sameiginlegt fé almennings. Og væri sá töfrasproti notaður, þá safnaðist hér nægt fjármagn og lánstrauist í landi'nu, unz að allir íslendingar gætu lifað frjálsu og farsælu lífi ,og þó.eink um fjölgi þeim verulega frá því sem nú er. V.G. Fréttir frá landsbyggðiimi i 4 i mbg' iesið Fjörugt leiklistarlíf Hornafirði — 13. nóv. — Hér er j enginn anjór, nema hvað gránað hefur í fjöll. Einn bátur af fjórum mögulegum hefur hafið róðra og fengið um 5,5 tonn í róðri. Ungmennafélagið á 25 ára af- mæli hinn 1. dfes. og einn liður í hátíðahöldum vegna þess afmælis er sýning gamanleiksins Tannhvöss tengdamamma, sem frumsýndur verður annað kvöld. Leikkonan Ingihjörg Steinsdóttir hefur leið- beint á æfingum síðastliðinn mánuð. Hún mun einnig aðstoða kvenfélagið á fyrstu æfingum á leik, sem það er með, Grátsöngv- arinn. AA. Brim á vegum Raufarhöfn, 12. nóv. — Veðrið gerði hér nokkurn skaða, þar sem það braut þrjá báta, sem á höfn inni lágu. Sjógangur var ógurleg- ur þessa tvo óveðursdaga, og lét einn gamall maður hér á staðn- um svo um mælt, að aldrei hefði hann séð sjóana rísa jafn hátt og nú. Ekki var fært um vegi fyrir særóti, og er það eina hindrun á vegum nú, að sjórinn kastaði grjóti upp á vegina. Er nú verið að lagfæra það- Engir fjárskaðar munu hafa orðið hér um slóðir, þ’ ' bærndur voru nýbúnir að smala fé nu heim, gerðu það 6. þ.m. JÁ. Myrkur og miki^ snjór SvarfaSardm. 12. — Ekki vantar mikið af fé hér nú orðið, þar sem, flest það, sem vantaði, hefur i.aíiizt heiiu og i a. Ekki vantar nú nema svo sem 10 —12 kiudjtir. Ec.da var veAcið ekki 5'íSjPQ verst ícér, því að i ncH'ðan og norðaustan átt er aldrei mikii veðijrft&i 4 ilftssifat tjjóðujc líina a&fQf feér eftir ekki lengri tíma, víðast vel í klof og mjög laust. Verst hefur ráfmagnsleysið farið með okkur, þar sem við sitjum bæði í myrkri og klllda af þeim sökum. En vonir standa til að úr því rætist á næsta sólarhring. F. Fé fíæddi Dýrafirði, 19. nóv. — Hér kom mikill snjór í óveðrinu á dögun- um, og má heita jarðlaust sið- an. Enn vantar kind og kind, mest 8 á einum bæ, Meira- Garði. í dag er verið að leita þeirra, en talið er víst, að þær hafi hrakizt horður í Önundar- fjörð og upp í fjöll. Nokkrar kindur flæddi hér, en fjárskað- ar aðrir hafa ekki orðið, svo teljandi væri. ! Vegir innan héraðs gerðust ó- færir svo og að sjálfsögðu nær- liggjandi fjallvegir, en í dag og gær hefur verið unnið að því að ryðja þá, nema Breiðdalsheiði, sem ekki verður rudd að sinni. I • • ’ -■ FjárskatSar Reyðarfirði, 10. nóv. 1959. — All mikill snjór er hér, og fé komið í hús á flestum bæjum. Þó er ekki farið að hýsa fé á bæjunum hér út með firðinum að sunnan. Snjókoman hófst með krapa- veðri allhvössu, er því alveg jarölajst á láglendi og upp í miðj i'jallshlíðar, en þurrt of- ar. Nokkrar kindur hafa fund- ist fastar í krapi og fenntar. Enn vantar allmargt fé og er þess leit-að daglega, en veður u ; nur óhagstæð. Sæmileg suiman fjarðarins. Samgöngubót R.. yú&: ílrcii,' 10. nóv. — Enn er pagmúaur fær flestum bifrelð- um- Upphsakkaður vegakaílí hef tfp IM# fefjpte Þvp ög er að heita má snjólaus, og alltaf er sá kafli miklum mun snjó- léttari en gamli vegurinn og fyrr þurr á vorin. Þegar þessi vegur verður kominn eftir öllum daln um verður að honum örugg sam göngubót, einkum að vetrinum til. Nú er mjólk flutt frá mjólkur búi Kaupfélags Héraðsbúúa aö Egilsstöðum, niður á Firði, væri því óheppilegt ef Fagridalur tepptist lengi í einu, þó þola mætti mjólkurleysi dag og dag. — í dag fór m.s. Gunnar á veið ar. Er ætlunin að veiða þorsk á línu og jafnvel sigla með hann ef vel gengur. Skipstj. er Hjalti Gunnarsson. — Hér eru sýndar kvikmyndir á vegum Félags- lundar 3—4 sinnum í viku, eru sýningarnar vel sóttar, enda þykir þetta góð dægrastytting, sérstaklega á vetrum, í fábreyti leik félags- og skemmtanalífs smáþorps. MS. Slátrun lokiÖ Stykkishólmi, 14. nóv. — Slátrun sauðfjár er nú svo til lokið. Alls er búið að slátra á verzlunar- svæði Stykkishólms 17967 kind- um. Hjá Si'gurði Ágústsyni hef- ur verið slátrað 4300 kindum. — Meðalþungi dilka þar hefur orð- ið 14,3 kg. Á vegum Kaupfélags Slykkishólms hefur verið slátrað 13667 kindum, 12737 di'lkum og 930 fullorðnum. Slátrun hefur farið fram á sex slöðum hji kaupfólaginu og skipt ist þannig: Helgafellssveit og Slykkish. 2355 13,54 kg. ;Vegamót 4425 13,334 — Ðrangar 2433 14,605 — Hjailanes 1496 14,97? Skarðsstöð 1333 14.6°“ . Grafarnes 1625 13 Meöaliallþujriirí dilfes )> Xs jtagi18,903

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.