Tíminn - 22.11.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, sunnudaginn 22. nóvember 1959.
ÞJÓDLEIKHÖSID
Blóðbrullaup
Sýning í kvöld ikl. 20.
BannaS börnum innan 16 ára.
Næst síðasta sinn.
Edward, sonur minn
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15
til 20. Sími 11200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Haf narfja rðarbíó
Síml £9 2 4»
Ungar ástir
Myndin sem sýnd var á 3. mán-
uð í sumar. Aðeins nokkrar sýn-
ingar áður en myndin verður send
af landi burt.
Sýnd kl. 7 og 9
Hús leyndardómanna
Ný bráðsnjöll sakamálamynd í
litum.
Sýnd kl. 5
Listamenn og fyrirsætur
Hin skemmtilega mynd með
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
Kópavogs-bíó
. Sfml 191 15
SíSasta ökufer'ðin
(Mort d'un cycliste)
Spönsk verðlaunamynd frá Camaes
1955.
Aðalhlutverk:
Lucia Bocé
Othelio Toso
Alberto Closas
Myndin hefur ekki áður verið sýnd
hér á landi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Skraddarinn hugprúíi
(Sjö í einu höggi).
Grimmsævintýrið : góðkunna. Glæsi-
leg litmynd með ísl. tali Helgu Val-
týsdóttur.
Sýnd kl. 5.
Barnasýning ki. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Góð bíiastæðl.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
Síml 11 544
___
Ofurhugar á hættu-
slóÖum
(The Roots of Heaven)
Spennandi og æflntýrarik, ný, ame
risk CinemaScope litmynd, sem
gerist í Afríku.
Aðalhlutvers:
Hrrol Flynn
Juliette Greco
Trevor Howard
Orson Welles
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
CAth. toreyttan sýningartíma).
Bönnuð fyrir börn.
LeynilögreglumatSurinn
Kalli Blomkvist
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó
SALTSTÚLKAN
Marína
(Madchen und Manner)
Sérstaklega spennandi og viðburða
rík, ný, þýzk kvikmynd í litum.
Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroianni,
Isabeile Corey,
Peter Carsten.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND: Heimsmeistarakeppn-
in í hnefaleik s.l. sumar, þegar
Svíinn Ingemar Johansson sigr-
aði Floyd Patterson.
Roy sigraÖi
Sýnd kl'. 3.
LEIKFÉUW
REYKJAVÍKqQ
Deleríum búbónis
Eftirmiðdagssýning í dag kl. 3.
Sex persónur leita
höfundar
Sýning í kvöld kl. 8.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasala frá k. 2.
Sí-mi 13191.
Tripoli-bíó
Siml 1 11 82
Vitni saksóknarans
Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd,
gerð eftir samnefndri sakamálasögu
eftir Agatha Christie. Sagan hefur
komið sem framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone Power
Charles Laughton
Marlene Dietrich
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
Barnasýning kl. 3.
Gög og Gokke í villta
vestrinu
Stjörnubíó
UngliagastríÖ
við höfnina
Hörkuspennandi og viðburðarík
amerísk mynd, um bardagafýsn
unglinga í hafnarhverfum New
York-borgar.
James Darren,
Laurie Carroll.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Ævintýri í frumskóginum
Stórfengleg, ný kvikmynd í litum ,
og CinemaScope, tekin á Indlandi
af sænska snillingnum:
Arne Sucksdorff.
Ummæli sænskra blaða:
„Mynd, sem fer fram úr öllu
því, sem áður hefu-r sézt, jafn
spennandi frá uphafi til enda.“ .
(Expressen).
Sýnd áfram vegna fjölda áskorana.
Klk 5 og 7
ViHime.nt' og tígriscíýr
(Tarzan) Jotutny Weissmufler I
Sé&d M. 3.
Gamla Bíó
Sfml 11 4 75
Kraftaverk í Mílanó
(Miracolo a Milano)
Bráðskemmtileg, heimsfræg ítöslk
gamanmynd, er hlaut ,Grand Prix"
verðlaun í Cannes.
Gerð af snilling-num
Vittorio De Sica
Aðalhlutverk:
Fransesco Golisano
Paolo Stoppa
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
HefÖarfrúin og umrenn-
ingurinn
Sýnd kl. 3.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sfml 50 1 84
3. vika
0
Dóttir höfuð.smannsins
Stórfengleg rússnesk cinemascope-
mynd byggð á einu lielzta skáld-
verki Alexanders Puskhins.
Aðalhlutverk:
Ina Arepina,
Odeg Strizhenof,
Sýnd kl. 7 og 9.
Mymjin er með íslenzkum
skýringatexta.
Ójafn Ieikur
Hörkuspennandi amerísk mynd í
litum.
Sýnd kl. 5.
Rauða blatiran og fleiri
myndir
Sýnd kl. 3.
Malbikið
(Framhald af 12. síðu).
auðsynlegar undirbúning, en hér
þætti gott áð malbika 80 rnetra á
einu suriiri. Fyrst til væru
mennskir menn, sem gætu mal-
bikað 10 sinnum meiri vegalengd
á cíag en hér tíðkast og þykir
gott á heilu sumri, væri auðséð
að við ættum erindi til að læra.
Þá sagði Þórður að bærinn þyrfti
á stórvirkum vélum að halda til
gatnagerðar, vélum sem hann
ætti sjálfur og þyrfti ekki áð
borga leigu fyrir.
Breytingartillaga
Þórður taldi ónóg að skipa nefnd
til að garfa í þessum málum. Það
hefði áður verið gert og komið að
litlu háldi. Plann bar síðan fram
breytingartillögu við tilögu bæjar-
futltrúa Alþýðubandalagsins þes's
efnis að
1. að lögð verði áherla á að raun-
hæfar, víðtækar og vísindalegar
i-annsóknir fari fram á því hvaða
aðferðir og efni skal hafa til þess
að götur í bænurn verði í senn sem
vandaðastar, endingárbeztar og ó-
dýrastar,
2. að gerðar verði nákvæmar
jarðvegsrannsóknir og mælingar
áður en gata er ákveðin,
3. að gerð verði árlega áætlun
um allar helztu framkvæmdir í
gatnagerð og sú áætlun lögð fram
til samþykktar um leið og fjár-
hagsáætluri er afgreidd.
4. að gatnagerð bæjarins taki í
þjónustu sína stærri bifreiðar,
stórvirkar vinnuvélar svo og nýj-
ustu tækni að öðru leyti og að bær-
inn eignist tækin sjálfur þar sem
það er hagkvæmara,
5. að leitað verði í ríkara mæli
en verið hefur eftir tilboðum í
gatnaframkvæmdir í því s'kyni að
sannreyna hvort einstaklingar eða
félög hafi tök á að vinna þau verk
á ódýrari og hagkvæmari' hátt en
bæjarfélagið sjálft,
6. að að minnsta kosti tveir
Tjarnarbíó
Siml 221 40
Yfir Brúna
(Across the Bidge)
Fræg brezk sakamálamvnd byggð
á samnefndri sögu ef
Graham Greene
Aðalhlutverk:
Rod Steiger,
David Knight.
I Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
Bönnuð Innan 16 ára
I
Siðasta sinn.
Ofsahrœddnr
Sými ff.
Tók upp hníf-
kuta og sýndi
hann
Á þriðjudagskvöldið kom ölv-
aður maður inn í sælgætissöl-
una í Austurveri, tók pakka,
sem lá á borðinu og stakk í vasa
sinn. Afgreiðslustúlkan var að
sækja skiptimynt, þegar maður
inn stakk pakkanum á sig, en
telpa, sem beið afgreiðslu, sá
hvað hann aðhafðist. Afgreiðslu
stúlkan bar það upp á mann-
inn, að hann hefði tekið pakk-
ann, en maðurinn tók þá npp
hnífskuta og sýndi hann, og
leizt stúlkunni ekki á blikuna.
Svo stóð á, að lögreglumenn voru
á gangi rétt fyrir utan verzlun-
ina, þegar þetta gerðist. Köll-
uðu stúlkurrar á þá og fóru þeir
ineð-msnnii-n í varðhald. Þegar
hann vaknaðl úr Ölvímunni
icvaðst hann ekki muna eftir að
hafa tekið upp hniflwn, en bar
ekki á móti þri, aB framburður
sVMQmanna vmci róttar.
11
gatnagerðarir.enn fari utan til Iær-
dóms, kynni sér gerð og viðhald
gatna — mcð sérstöku tilliti til
þess hvað muni henta bezt hér í
bænum og lcks
7. að ráða hingað til lands erlend-
an s'érfræðing í gatnagerð til að
vera gatnagerðarmönnum hér og
bæjaryfirvöldum til leiðbeiningar
og ráðuneytis.
Einnig bar Þórður fram tillögu
þess efnis, að gatnagerðarnefnd
íhaldsins frá 1954 yrði látin gera
grein fyrir því hverju hún hefði
afrekað fram á þennan dag.
Málinu var vísað til annarrar
umræðu eftir að bæjarfulltrúi Al-
þýðuflokksint, Magnús Ástmars-
son, hafði flutt breytingartillögu
um að kveðja hingað sérfræðinga
frá nágrahnalöndunum til aðstoð-
ar við gatnagerð, en það er eins og
íram kemur í samræmi við breyt-
ingartillögu Þórðar Björnssonar.
Fékk 200 mál
á Pollimim 1
Akureyri 21. nóv. — Vélbátur-
inn Ester, sem þjónaði hlutverki
skólaskips síðast liðið sumar, fékk
200 mál smásíldar á Pollinum I
gær, og áðui höfðu fáeinir bátar
fengið örlítið af síld þar, svo sem
Garðar, 30 mál. Síldin er mjög
misjöfn, allt frá smáögnum upp í
20 cm. síld. Ekki er ákveðið, hvað
gert skal við aflann.
Talði er fullvíst, að mikil síld sé
í Pollinum, og sé þar árið um
kring, en það merkilega er, að
eftir að hún er komin yfir stærð-
ina 20 em, hverfur hún af æsku-
stöðvunum. ED.
AUGLVSIÐ I TIMANUM
V
•■4Á...-J
BARNAFATAGERÐIN S.F.
VESTURGÖTU 25
Teddy
Sýning á framleiðslu-
vörum okkar er í
sýningarglugga
Málarans.
Teddy
Teddy
kuldaúlpan er nýjung sem vekur
mikla athygli.
úlpan er smekkleg, þægileg, hlý,
Hún er unnin úr alullarefni.
Fæst hjá:
Verzlunin Valborg, Austurstræti 12
Verzlunin Sóley, Laugaveg 33
Verzlun Marteins einarssonar & Co.
Laugavegi 31
Sauðfjárböðun
Samkvæmt fyrirmælum laga ber að framkvæma
þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæm-
iitu. Út af þessu ber öllum sauðíjáreigendum hér í
bænum að snú sér nú þegar til eftirlitsmannsins
með sauðfjárböðunum, Stefáns Thorarensens Iög-
regluþjóns, sími 15374, eða Gunnars Daníelssonar,
sími 34643. ,
Borgarstjóraskrifstofan ( Reykjavlc,
21. sóvember 1959.
■>/\