Tíminn - 24.12.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.12.1959, Blaðsíða 3
TÍMISN, fiinmtudagkm 24. des€mber 1959. 9 Systir Elizabeth Kenny Nýlega var tómri mjólkurflösku kastað inn um gluggann hjá George Russo, sem búsettur er í Syracuse í New Yorkriki, og rándýr rúöa brol- in. inni í flöskunni var mi'öi, hvar á stóð: „HafSi ekki tíma til a3 líta inn. Þessi kveSja verSur að nægja.*' Ljósmyndarinn Jorge Alve de Lima, sem búsettur er i Rio de Jane- iro, kærSi nýlega til iögreglunnar og sagSI að einhver hefði stolið frá sér Ijónsfeldi, dýrmætum. Hann bætti þv y i við, að feldurinn væri sér mjög kær" | vegna þess að Ijónið át mjög góðan j vin mitt, er við vorum i veiðiferð." konan, sem fann nýja aSferð til að lækna lömnnarveikissjóklinga Kaldan vetparmorgun árið 1942 sterkleg kona. Ég sá hana fýrst á hriagdi síminn á heimili mínu í fundi í stjórn sjúkrahúsanna i Blinneapolis. Klukkan var hálf sex, Minneapolis. en ég var :þá borgarstjóri og van-j þegar hún fékk orðið á fundin- ur þvi að vera onaðaður við olik-; um, hóf hún strax að lesa bréf frá áströlsku'm læknum, sjúklingum leg’ustu tækifæri. Kona tálaði með lireimi í símann: — Eru nokkrir á bæjarsjúkra- húsinu? Það var systir Elizabebh Kenny, sem talaði. Ég hafði hjálpað ihenni áströlskum 0g foreldrum lamaðra barna. Alit þetta fólk lauk lofsorði á starf ■ hennar. Framkoma hennar á fund- j inum braut í bága við allar kurt-j eisisreglur. En hún féfck talið okk- ur á að reyna aðferð ihennar á; við að fcoma á fót stofnun. sem einni deild bæjar.sjúkrahússins. reyndi nýjar aðferðir við að lækna j j fyrsta sinn sem við heimsótt- lömunarv-eikissjúklinga. | umdeild hennar, ætluðum við tæp- •Þegar ég kom á skrifstofuna fcl. lega að trúá okkar eigin augum. 8, beið kona eftir viðtali. | Áður hafði ríkt grafarþögn á þess- Það var Elizabelh. ari deild, en nú ómuðu hvarvetna Elizabeth Kenny — Ég er nýkominn inn úr dyr- unum, sagði ég ergilega. — Já, en það eru margir klufcku- tímar síðan við töluðum saman, svaraði hún .einbeitt. — Getið þér ekki skilið að málið þol;r enga bið? Á tveimur dögum tókst henni að •telja tíu lækna á að flytja lömunar veikisjúklinga af bæjarsjúkrahús- inu yfir á hina nýbyggðu stofnun hennar. Það var eríitt fyrir hana að fá hinar sérstæðu tilraunir sínair viðurfcenndar, bæði af því að hún var kvenmaður, og eins af hinu, að hún var ekki læknir. Systir Kenny hélt því fram, að vöðvarnir lömuðust efcki á byrjunarstigi sjúik- dómsins eins og læknarnir vildu meina, 'heldur væru samanherptir lífct og sfceður er fólk fær krampa- köst. Hún hafði 'hjálpað niör.gum sjúklingum, sam aðrir ihöfðu gef- izt upp á og frelsað þá frá hinum ömurlegu örlegum örkumlanna. Flestir læknar voru þeirrar skoð unar, að það væri útilokað, að ómenntuð fcona gæti hafa fundlð virka aðferð til að lækna sjúk- dóm, sem þeir höfðu árangurslaust barizt vi^ árum saman. En systir Kenny bjó yfir mikiu sjálfstrausti. Hún var sextíu ára gömul, þótt 'hún héldi því sjálf fram að hún væri aðeins f'mmtíu og fjögra. Hún var stórskorin cg skærr barnohlátrar. Sjúklingarnir töluðu í garnni um sína sjúku vöðva. Níu ára drengur sagði, að brátt myndi hann fá sinn tibilis anticus- vöðva, sem lyftir fætinum — í lag, svo að hann gæti sparkað í annan dreng á stofunni í glutæus maxi- mus. Systlr Kenny gaf þá þessa skýr- inigu á hinni uadraverðu kunnáttu ■hinna ungu sjúklinga sinna í lat ínu: — Sjúklin.gurinn getur sjálfur gert mikið til að endurlífgá taug- ina milli heilans og hins lamaða vöðva, cg það gengur léttara fyrir sig, 'ef fólk kann svolítið í ana- tomíu. í ilivert >sinn sem við kcmum í heimsókn á deild hennar, óx virð- ing ofcikar fyrir starfi hennar. Eitt ‘sinn spurði ég hvernig litli dreng- urnn herskái, sem vildi sparka í félaga sinn, hefði það, og fékk það svar, að hann væri útskrifaður fyrir löngu og hefði geugið óstudd- ur út úr sjúfcrahúsinu. 'Elizabeth Kenny fæddist í Nýja Suður Wales í Ástralíu. Bróðir hennar, Bill, var máttlítill, og stundum varð að bera hann i •skól- ann. Elizabeth las allt sem hún gat ■náð í um ‘líffærafræði mannsins. Hún rakst >eitt sinn á bók um æf- ingar til að 'þjálfa vöðvana, og hún gat talið bróður sinn á að hefja æfingar og árangurinn 'kom brátt í ljós. Hún einsetti sér að verða hjúkr- unarkona. Próf tók hún að vísu aldrei, en hún fylgdist með kennsl- unni í hjúkrunarkvennaskóla. Árið 1910 kcm hún á bóndabæ þar sem sex börn lágu sjúk. Hún íhringdi til læknis í Queensland ‘ til að biðja um ráðleggingar. Hún; fékk það svar, að þetta væri löm- unarveifci, og við henni veri ekkij til H'ein lækning. En systr Kenny var ekki á þeirri .skoðun, og hóf að meðhöndla börnin með sinni eigm aðferð. Og lækningin tókst. Ári seinna sendi 'hún skýrslu til læknisins, með þeiim upplýsingum, að öll börnin væru orðin heilbrigð. í fyrri helmsstyrjöldinni var El- izabeth Kenny hjúkrunarkona á sj úkraskipi. Að stríðinu loknu hóf 'hún aftur að hjálpa lömuðum börnum, og reyndi allar aðferðir til lækninga, sem hún fékk vit- neskju um. Hún fann nýja aðferð til að lækna sjúkdóminn, en sætti mikl- um andbyr af hálfu lækna. Fyrstu viðurkenninguna frá því opinbera fékk hún árið 1934. Árið 1940 sendi ástralska ríkis- stjórnin hana 'til Bandaríkjanna til áð kynna bandarískum læknum hina nýju aðferð. En hún fékk kuldalegar mótttökur. En svo stóð á, að lömunarveikisfaraldur gekk í Minneapolis, og systir Kenny fékk tækifæri til að sanna ágæti •aðferðar sinnar. Og orðstír hennar óx í borginni. Brátt var hún orðin það þekkt, að um hana var beðið hvarvetna þar sem lömunarveiki gaus upp. Sameinuðu þjóðirnar veittu ■henni viðurkenningu, o-g árið 1950 veitti Bandaríkjaþing henni leyfi til að ferðast án vegabréfsáritunar inn og út úr landinu. Aðeins ein- um útlendingi hafði verið sá sómi sýndur áður, Lafayette. Árið 1951 dró 'hún sig í hlé og 'hél-t 'heim til loowoomba í Ástr- alíu, þar sem hún .andaðist úr hjartaslagi skömmu síðar. — Nú-já, frá Manfreð til Manfreðs. ri ■J óLóan óóhar öllurvi teóencli Lim ómum■ (jle&iiecýt'ci jó L! Jín fL ocjnui cif nuerju Kenny-aðferðin er nú löngu við- j urkenmd sem ein áhrifaríkasta að- ferðin í baráttunni við lömunar-1 Marvin L. Klíne. Eiginkona Ng Kin Cheung í Hong Kong kærði nýlega eiginmann sinn fyrir að hann svikist um að láta hana hafa paninga til heimilishalds- ins. Ng Kin Cheung sagði dómaran- um, að hann hefði alls ekki efni á því vegna þess að hann yrði að sjá fyrir hjákonu og átta börnum og eyddi afgangi launa sinna til að kaupa sjálfum sér sígarettur. Dóm- arinn skipaði honum að minnka við sig sígareiturnar. Yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar, Sigvald Mun!:, fékk nýlega heimsókn í Ráðhúsið. Það var herra Hokulani frá Hawai, en Hokulani gegnlr því starfi, að taka á móti fiugfarþegum á flugvellinum í Honolulu, klæddur haw- aliskum stríðsbúningi, og rétfir þeim „lei" eða blómakrans. Hokuiani flutti borgarstjóranum kveðjur ríkisstjór* ans og á Hawái og borgarstjórans í Honolulu. Á myndinni hér að ofan er Kokulani að gefa dúfum á Ráðhústorgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.