Tíminn - 24.12.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1959, Blaðsíða 4
DENNI DÆMALAUbi Fimmfudagyr 24. des. V4ð Aðfangadagur jóla. 258. k dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7.24. Árdegisflæði kl. 12.03. Síðdegisflæði kl. 24.24. *— Nei, hvað kemur úr þessum pakka, el?kan mín — viskí- flaska. Á ég þetta? Hvað stendur eiginlega á miðanum? — Frá Herbert — til Herberts. massamsm — Neineinei, gaf frúin þín þér þetta í jólagjöf, ekki hefur þú unni'ö fyrir því? lB'aisiE!!i»s®iS!!aiías:3!sii»iiEHaisii - Nú skal ég sýna þér hvernig mað- ur eyöiieggur svona drasi á einni mínútu . . . Ég óska öllum mínum vinum gleðilegra jóla og bið ykkur í guðsbænum að vera nú stillt ! um jólin. Bara einu sinni eins og ég ... ha-ha-ha-ha. Vinnið öíuilega að útbreiðsiu TIMANS Ljósmyndastoía Þórarins Sigurðssonar Það tilkynnist öllum hér með að ég hef selt Þóri H. Óskarssyni Ijósmyndara, Ijósmyndastofu mína. Viðskiptavinum mínum öllum, þakka ég fyrir ánægjuleg viðskipti og vænti ég þess, að þeir láti hinn nýja eiganda njóta viðsksptanna áfram. Sér- staka athygli vil ég vekja á því, að allar þær film- ur, er ég hef tekið á undanförnum árum eru nú í eigu hins nýja oiganda og ber öllum viðkomandi að snúa sér til hans, ef óskað er eftir eftirpönt- unum. Reykjavík, 22. desember 1959. | Virðingarfyllst Þórarinn Sigurðsson. Ljósmyndastoía Þóris H. Oskarssonar Samkvæmt ofamituðu hef ég keypt ljósmynda- stofu Þórarins Sigurðssonar. Mvndi mér því vera sönn ánægja af því að mega skipta við hans fyrr- verandi viðskiptavini. Mun ég starfa á svipuðum grundvelli og Þórarinn, þ. e. annast allar mynda- tökur utan stolu. svo sem heimamyndtr, sam- kvæmismyndir o. m. fl. Áherzla verður lögð á fljóta og vandaða afgreiðslu. — HvaS segir þú? Ertu blankur? Ha, hvaö er það? Ég vil samt fá pels í jólagjöf. . . . on mundu so að ég vil bara leik- föng, engin föt . . . Denni fer í — Uss, láttu manninn minn ekki heyra upphæöina á reikningnum. Þó að ég eigi raunar lítið eirndi við ykkur í dag, fannst mér ég verða að iíta sem snöggvast inn hjá ykkur og bjóða gleðiieg jól, svona til þess að sýna ykkur, að ég kann mig og man eftir ykkur. Einhvers staðar i gömlum bókum segir, að það sé óheillamerki að gieyma hrafninum á jólunum, og bæjarhrafnarnir verða að fá góða jólabita, ef vel á að f-ara. Nógir eru nú óheillaboðarnir samt um þetta leyti, stórubrandajól og það meira að segja á minnkandl tungli, og svo kemur hlaupár ofan á allt saman. Annars vii ég geta þess svona rétt í leiðinni, að fyrr- verandi ríkisstjórn átti ársafmæii i gær. Þá var réft ár liðið síðan Óli Thórs og Bjarni smíðuðu kratastjórn ina, og þótfi ýmsum það klén jóla- gjcf. Ég sé það á Hannesi mínum á horninu í gær, að hann felur þá stjórn ekki á marga fiska, svo ófög- ur er lýsing hans á kjörum manna í afmæliskveðju þeirri, sem hann sendi ríkisstjórninni í gær. Hihs veg ar var afmælisins alls ekki getið í “ Hvurnin fer sona feitur kali niður Mogga, og má það furðulegt heita. um *tromplnn . . . og upp aftur? En nóg um það. Gleðileg jól, herrar mínir og frúr og gleymið ekki hrafninum. yfir Siatíöarnar l ReykjavLv, 22. d.eseiii»3er. ÞÓRIR H. ÓSKARSSON, Ijósmyndari. SfræíÍEvagnar Reykjavíkur bjóSa bæjarbúum að vanda frítt far meS' vögnunum á ao- fangadagskvöld jé!a. Ekið verSur sem hér segir þá og aSra daga um hátíðarnar: ASfangadagur jóla: Ekið á öll- um le ðum til kl. 17,30. Áth,: Á efiirtöidum átta leiðum verður ekið in fargjaldi, sejn hér segir: | Leið 13. Hraðferð — Kleppur: Kl. 17,55, 13,25, 1855, 19,25, 21,55, 22,25 22,55, 23,25. | Leið 15. Ilraðferð — Vogar: Kl. 17,45, 18,15, 18,45, 19,15, 21,45, 22 15, 22,45, 23,15. i Leið 17. Hraðferð — Austurbær — Ve-turbær: Kl. 17,50,, 18,20, 18,50, 19,20, 21,50, 22,50, 23,20. Leið 18. Hraðferð — Bústaða- hverfi: Kl. 18,00, 18,30, 19,00, 19,30 j 22,00, 22,30, 23,00, 23,30. Leið 2. Selljarnarnes: Ivl. 18,32, 19,32, 22,32, 23,32. Leið 5. Skerjafjörður: Kl. 18,00, ■ 19,00, 22,00, 23,00. Blesugróf — Rafstöð — Selás — Smálönd: Kl. 18,30, 22,30. Leið 22. Austurhverfi: Ki. 17,45, 18,15, 18,45, 19,15, 21,45, 22,15, 22,45, 23,15. Jóladagur: Ekið frá kl. 14—24. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9—24. — Pabbi, ég er búinn að bjóða Gamlársdagur: Ekið til M. 17,30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14—24. Lækjarbotnar: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóla- dagur: Ekið kl. 14—15,15 — 17,15 —19,15 — 21,15—23,15. Annar jóla dagur: Ekið kl. 9—10,15 — 13,15— 15,15 — 17,15. — 19,15 — 21,15 og 23,15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16,30. Nýársdagur: Ekið kl. 14 — 15,15 — 17,15 — 19,15 — 21,15 — 23,15. Sérstök at'hy.gli skal vakin á því að á aðfangada.gskvöld vérður ca... 2 kl'st. 'hlé á akstri, enda eru taldar. upp allar þær ferðir, sem farnar vefða og aðrarekk — Nei, nei, en sá jóiasveinn teygjanlegt skegg, hahahaha. með '&tfcW, mtAá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.