Tíminn - 24.12.1959, Page 6

Tíminn - 24.12.1959, Page 6
Jólamynd Gamla bíós hekir „Gigi" og er gerö eftir samnefndu lexkriti frönsku skáldkonunnar Col ette. Me'ð aðalhlutverldn fara þau Lesiie Caron sem leikur Gigi, Maurice Cheval ier og Louis Jourdan. Kvik- mynd þessi hlaut Oscar- Uppeidi ömrrsu Efnisþráður myndarinnar er í stuttu máli þetta: Stúlkan Gigi elst upp hjá ornmu sinni í París í byrjun aldarinnar. Gamla kon- an annast uppeldi stúlkunnar af mestu kostgæfni. Þegar Gaston Lachaille (Louis Jourdan) sem þykir einn glæsilegasti pipar- sveinn Parísar og er lifandi eftir mynd hins fræga frænda síns (Maurice ChevaEer) rennir hýru auga tíl Gigi, reynir gamla kon- an meo aSstoö systur sinnar að sannfæra Gigi um að kampavín og gimsteinar séu meira virði en ástin. Gaston kemst að þeirri niður- stöðu að hann geti eikki án Gigi lifaö og snýr baki viö öllum sín- um gömlu vinkonum. Og Gigi sem er ástfangin brýtur erfða- venjur fjölskyldunnar og tekur bónorði Gastons. Sagan var framhalássaj?a í Tímanum í fyrravetur Aasturkæjarhíó sýnir ítalska ævintýramynd Austurbæjarbíó sýnir ítölsku æyiníýramy.ndina RauSi riddarirm. Myndín gerist í Pisa á sextándu öid og með aðalhiutverk fara Fausfo fozzi og Rruce Ca- bot. Ævintýramaðurirm Elaminga ræður lögum og lofum í Pisa oz þrautpínir og kúgar borgarbáa. Landstjórinn þorir ekki að róta sér vegna vitneskju Fiámingu tmi það, að landstjórinn h >.föi eitt sinn tekið þátt: í uppreisn gegn Franz I. Flamingo notfrerir sér þétta til þess að hrifsa til sín sicran hluta af sköttunum og hanh krefst þess einnig af land- stjóranum, að hann gefi honum Laru, dóttur sina. Fiamingo beitir Cosimo banka- stjóra bolabrögðum og lætur síð- an myröa liann. Listmálarinn Luoa, sonur Costmo sver þess dýran -eið að hefna föður síns. Hann hefur verið lengi að heim- s.n og er flestum ókunnugur í Pisa og gætir þess vandlega, að ekki komist upp hverra manna hann er. Luca og Lára kynnast og verða (Framhald á 11. síðu) KorSum er óspart brugSiS í „Rau'ða riddaranum". Trípóiíbíó sýnir Frídaga í París með þeim Bob Hops og Fernande!. Myndin er braðfyndin, enda Jeggjást hér tveir snillingar á eitt. Lystiskipið ,,Iie de I'rance" er á leið vfir Atlantshafið. Ameríski teiknarinn Bob Hunter (Hope) ei meðal farþega á leið til Frakk- l’ands til að kaupa handrit að nýju leikriti hiits fræga rithöfundar Serge Vitry. I'ranski gamanleik- arinn Fernydel (Fernandcl) er einnig um borð. Bob verður hrifinn af Önnu McCall, sem er bandarísk stúlka um borð, og na r ástum hennar íneð aðstoð Fernydels. Um borð er einnig Sara (Anita Ekberg), sem send er af bófaflokki til að komast yfir handrit Vitrys lijá Bob. Þegar til Parísar kemttr, verðitr atbinðarásin biaðari, og lendir Bob í ýnit.úm xviiuýrttm og bófa- flokkitrinti sleudúr auðvitað að baki þeirra. Sara liefui: ftíiigið skipun um að myr.ða Bob, en í . þess stað kenutr hún lioRura á geðveikrahæii og það þarf heil- mikil átök til að koma honum þaðan aliur. Geðla'knar og sál- fræðingar yfirheyra Bob. Yfir- heyrslurnar l'ara frani á ensku, og Fernydel ætlar afi hjálpa vini sínum, en cv' ékki stérkur í mál- inu og aílt fer í handaskolun, og Bob yerður ruglaðri í rlniinu en nokkru sinnj fyrr. Svo hcí'st aivin- týralegur flótti frá geóveiktaiiai- inu, og Fernyilel bjargar vini sín- uin um borð í þyrlu og úr kaðal- sliga í þyrlunni tekst Bob að bjarga Önnu, unnustu sinni, sem tekizt licfur að ná í hið eftirsótia liand rit. Jólani'md Nýja bíós er huglúf og skemmtileg með þeim Gary Grant. og Debov- ah Kerr í aðalhlutverkfim. Myndin heitir-„ÞaS gleýmd ist aldrei" og er gerð eftir samnefndri sögu, sem birt- ist sem framhaldssaga í Tímanum í fyrravetur. . Sagan hcfst um borð í skemmti- ferðaskipi þar sem Nicky Ferratue (tiary Grant) er staddur og yekur mikla athýgli.. því að hann er, trú- iofaður einni fíkustu stúlku Bamlaríkjaniia Lois Clarcke. Ung og lagleg kona Terry McKav er einnig um borð. Hún er heitbund- in auðkýfingnum Ken Bradley, sem liefur kostað hana í þetta ferðalag, henni til hressingar. Ástin kemur til skjaiann? Og r. tðv:....i verða þessi hjóna- ieysi ilauðástlangin hvort í.pðru, en jiér _er við, ramnian reip að draga, því að þau eru bæði heit- bundin. Þau vekja niikla' atíiygli um bo.rð og þau óttast, aö það kunui áð eyðiieggja sambönd þcirra við Ken óg Lóis, og álu.eða því að batta að sjást, cn öfiögin grípa frám í hvað eftir aniiáð. Amma gerir strik t reikninginn Þegar skipið Kemttr tii siiður- strandar Frakklands, býður Nicky Terry til öinmu sinuar, sem býr á unaðsfögrum stað. Terry hrífst af gömiu konunni og atnm:t a£ Terry. Aráman segir Terrv ýmis- legl af Nicky ,sem breytir áliti Ten'y. á lionttm. Hún segir henni að Nicky sé góður og trygglyndur drengur þrátt fyrir allt og hann sé afbragðs Jistmálari og ptauó- leikari, en ltafi aldrei getað stöðv- azt við neitt. Til þess að glivða þessa eiginleika hatv þurt'i hann ekki annað en verða a.várlega ást- fangihn og fá góða konu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.