Tíminn - 24.12.1959, Side 11

Tíminn - 24.12.1959, Side 11
í"■ 'í^ c;‘ • ^Z*>-30®r?W» KVIKMYNDIR UM Áusturbæiarbíó: — Rauíi riddarinn ástfangin, og Luca málar af henni mynd, en hún er heldur von- svikin yfir því, að Lucia virðist aðeins hafa áhuga fyrir list sinni og skeytir ekkert um glæpi Flam ingos. En Flamingo hefur skyndilega eignazt djarfan og hraustan fjand mann og þessi maður er ætíð sveipaður rauðri skikkju og hef- ur grímu fyrir andiiti. Ýmsir stóratburðir gerast en sögunni lýkur með einvígi þeirra Flamingos og Luca uppi í skakka turninum, sem lýkur með sigri Luca. Fóikið hrósar happi yfir dauða harðstjórans og hamingjan brosir við þeim Láru og Luca. Tjarnarbíó: — Danny Kay og hljómsveit Red Nichols, ungur maður, sem leikur á horn og átt hefur heima • úti á landsbyggðinni kemur til New York laust eftir 1920, full- ur framagirni og ákveðinn í að leggja heimsborgina að fótum sér. Hann fær atvinnu í hljóm- sveit, en finnst lítið til hennar koma, félagar hans kunna ekki einu sinni að spila eftir nótum. Þá koma söngkonan Bobbie Meredith og Louis Armstrong til sögunnar. Og eftir að þau Bobbie eru gift og Red hefur gengið í . gegnum mikla armæðu stofnar ( hann sína eigin hljómsveit og Bobbie syngur með sveitinni. Hljómsveitin ferðast víða um og vekur hvarvetna hrifningu. Á ferðalaginu íæðist þeím hjónum dóttir, sem er skírð Dorothy. ‘ Eftir því sem Dorothy stækkar vaxa áhyggjurnar af uppeldi |. hennaVf' þVí það er ekki hollt fyrir stúlkuna að vera á þessum sífellda flækingi, og hún er því i sett á heimavistarskóla. af Dorothy lamast Svo vekist Dorothy litla lömunarveiki og Red ásakar sjálf- an sig fyrir hvernig komið sé fyrir Dorothy og kastar horninu sínu í sjóinn og fer að vinna í skipasihíðastöð. Þegar Dorothy verður 13 ára koma félagar henn ar í heimsókn og gamlar hljóm- plötur eru spilaðar. Krakkarnir verða mjög hrifnir af plötum, sem hljómsveit Reds hafði leikið inn á og Red tekur að gefa sig að hljómlistinni á ný. Það geng- ur heldur erfiðlega í fyrstu en þá koma gömlu félagarnir og Louis Armstrong til hjálpar og kvöld- ið snýst í sigurhátíð og Dorothy litla öðlast þrótt að nýju og stendur ein og óstudd og býður pabba sínum upp í dans. KarBsen stýrimaður i Hafnarfjarðarbíó MikitS fjör og kátína Hafnarfjarðarbíó sýnir dönsku írtyndína < Kþrlsen stýrimaour með þeim Jo- hannes Meyer, Fritz Hel- muth og Hass Christensen. Myndin er gerð eftir sög- unni Styrmands Karlsens Flammer, sem notið hefur mikilla vinsælda á Norður- löndum. Mynd þessi segir frá ævintýr- um sjómanna og er full af fjöri og kátínu. Það er komið víða við og á hverjum stað s'keður eitthvað skemmtilegt, sem unnt er að hlægja að og auk þess eru í myndinni mörg skemmtileg lög og söngvar. 5 P Hetmut Zacharias og Teddy Reno skemmta í Bæjarbíó Jólamynd Bæjarbíós heit ir Undir suðrænum pálm- um og er með snillingana Helmut Zacharias og Teddy Reno í aðalhlutverkum á- samt hinni fögru Julia Rub- ini. Helmut Zacharias er frægasti jazz-fiðluleikari Evrópu og Teddy Reno er vinsælasti dægurlagasöngv- ari Ítalíu. Zaeharias fer til ítaliu til hvíld- ar og fær sér leigt á baðströnd- inni hjá Marino greifafrú. Greifa frúin lifir einkar kyrrlátu lífi og umgengst enga nema þjónustu- fólk sitt. f ungdæmi sínu hafði greifafrúin lent í ástarævintýri með hljómlistarmanni, sem hljópst svo á brott frá henni og forbýður frúin því alla hljómlist í sínum húsum. í nágrenni hallar greifafrúar- innar er veitingahús og frúin fær borgarstjórann til þess að banna alla hljómlist i námunda við höll- ina, en frúin kallar alla músík hávaða. Marina frænka greifafrúarinn- ar er í heimsókn þegar frúin kemst að því að Marina er ást- fangin í söngvaranum Teddy Reno skipar hún þjóni sínum Cesare að gæta hennar vel og vaka yfir hverju fótmáli hennar. Cesare er ekki allur þar sem hann er séður og þegar greifa- frúin fer í ferðalag er haldin hljómlistarhátíð í hallargarðin- um og ungt fólk þyrpist að og skemmtir sér konunglega. Þegar greifafrúin kemur heim reynir hún allt sem hún má til þess að fá Marinu til að snúa baki við Reno cn bæði fortölur og hótan- ir eru gagnslausar — og ioks lætur greifafrúin undan og held- ur brúðkaup þeirra. Hljómsveit Ilelmut Zacharias leikur og brúð guminn syngur fyrir veiziugest- ina. 1 1 f Fyrir bókamenn og safnara Af flestum neðantöldum bókum eru til fá eintök. Það skal tekið fram, að af Andvara og Almanök- unum eru ekki iengur til ónotuð eintök af sum- um auglýstum árgöngum. Nemi pöntun yfir kr. 400,00 verða bækurnar sendar burðargjaldsfrítt. Jón SigurSsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts Ólasonar, 1.—5. bindi. Ób. kr. 150,00. Bféf^óns Sigurðssonar. Nýtt safn, 334 bls. Ób. kr. 5Ó,0Ö. Menn og menntir, e. Pál Eggert Ólason, 2., 3. og 4. bindi Síðustu eintökin í örkum. Ath.: í 4. bindi er hið merka rithöfundatal. Kr. 180,00. Andvari, tímarit Þjóðvinjafélagsins, 1920—1940 (Vantar 1925). Ób. kr. 200,00. Almanak Þjóðvinafélagsins 1920—1940. Ób. kr. 150,00. Rímnasafn Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld m.a. Sigurð Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 60.00. Fernir fórníslenzkir rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. Ób. kr. 20,00. Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. kr. 75,00. Örnefni úr Vestmannaeyjum, e. dr. Þorkel Jó- hannesson. 164 bls. ób. kr. 25,00. íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikningum. 140 bls. ób. kr. 75,00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. 25,00. Um framfarir fslands. Verðlaunaritgerð Einars Ásmundssonar 1 Nesi. Útg. 1871 81 bls. Ób. kr. 50,00. í Norðurvegi, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð 224 bls. ób. kr. 40,00. j Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. ób. kr. 40,00, Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. Ób. kr. 30,00 Sex þjóðsögur. skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 bls, ób. kr. 20,00. Mágus saga jarls. Ein skemmtilegasta riddarasaga sem til er. 278 bls. ób. kr. 25. Lítil varningsbók e. Jón Sigurðsson. Útg. 1861. Fáséð. 150 bls. ób. kr. 100,00. Leiðbeiningar um garðrækt, e. Ben Kristjánsson fyrrv skólastj. 120 bls., ób. kr. 20,00. Páll postuli, e. próf Magnús Jónsson. 316 bls. ób. kr. 50,00. Galatabréfið, e. próf. Magnús Jónsson, 128 bls. Ib. kr 25,00. Leiftur. Tímarit um dultrú og þjóðsagnir, e. Her- mann Jónasson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. ób. kr. 50,00. Æringi. Gamanrit um stjórnmál og þingmál um aldamótin síðustu. Að mestu í bundnu máli. 48 bls."ób kr. 25,00. Nafn Húsmæöur! kaupið hyrnuhölduna fæst í öBIusn mjólkur- búðum Samsöiunnar Verð aðeins kr. 21,60 Marina (hln ítalska Juiia Rubini) og frænka hennar (LiE Dagover) HMMMMMMMMMMMMMd Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík i Allar ofantaldar bækur eru óbundnar, þéttprent- aðar og því mjög drjúgar aflestrar. Klippið auglýs- ;■ j inguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, er þér óskið að fá, ■ í! íí | 1 I <wvwwAw.vvwyivAV.v.w.w.vv.\wv/.wwe □ LEÐILEG JDL! Gler h.f. ú

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.