Tíminn - 07.01.1960, Side 2

Tíminn - 07.01.1960, Side 2
TÍMCM, tfiinmtu^gmft'í ^íjaöóiir -íáéó. málaráðherra Bandaríkjajbing komið saman til funda Kvenfélag Lágafellssóknar 50 ára Á þriðja dag jóla hélt Kven- Helga Magnúsdóttir, Blikastöð- íélag -Lágafellssóknar hátíð- um- formaSur: Áslaug Ásgeirs- legt 50 ára afmæli sitt. Var dát'tír og Freyja Norðdahl- AÞ í ikvöldfréttum ríkisútvarpsins var lesin fréttalilkynning frá Fé- lagsmálaráðuneytinu, þar sem frá því er skýrt, að ríkisstjórnin hafi máð samningum við Seðlabankann ium, að hann veiti Byggingarsjóði ríkisins bráðabirgðalán að upphæð 15 milljónir króna. Jafnframt var þess getið, að undirbúningur væri hafinn til þess að úthluta fjár- magni þessu til byggingarlána. Þótt hér sé ekki um stóra fjár- hæð að ræða — og ekki aukin fjár- ráð sjóðsins, þar sem hann verður -að endurgreiða lán þetta af tekjum þessa árs — þá getur þessi ráð- stöfun hjálnað nokkuð, ef lánsfénu er réttlátlega skipt milli sveitar- félaganna, en það verður ekki ef núgildandi skiptingarreglur 8. gr. reglugerðar nr. 160 frá 26. sept. 1957 eru látnar ráða. Til þess að sýna fram á það herfilega misrétti, sem húsbyggj- endur víða um land búa við í þessu tilliti leyfi ég mér að birta neðan- skráða skýrslu, sem samin er eftir upplýsingum frá Húsnæðismála- stjórn og miðuð við ástandið 1. sept. -s. 1. Skýrslan skýrir sig sjálf, að öðru leyti en því, að rétt er að taka fram, að heildarlánsfé það, ■sem til skiptingar er tekið eru 40 millj. -króna, þ. e. a. s. áætlaðar árlegar tekjur Byggingarsjóðs ríkisins: Óafgr. Viðb.Iáns Samt. Á hverja umsókn umsóknir óafgr. umsókn NTB—Washington, 6. jan. Bandaríkjaþing kom saman í dag að loknu jólafríi. Fáar aístungur þar mikil veizla og dýrleg, og tóku margir til máls Hrepps- nefndin færði kvenfélaginu i 0.000 kr. peningagjöf, og Lyndon Jhonson foringi demo- nn§mennaf,^a§ið Afturelding krata, sem hafa meiri hluta i Þvf forkunnar fagurt mál- öldungadeildinni, hélt stutita setn verk. ingarræðú. Sagði hann að fram- j undan væri mikið annríki. Þing- j Þar var og flutt sa,ga félagsins ið mætti: ekki sitja lengur en fram fra upphafi. Félagið var stofnað í júní vegna kosninganna, sem í annan jóladaig árið 1909, að Völl hönd færu. Nixon varaforseti um a Kjalarnesi. Fyrsti formað seiti að venju fund í fulltrúadeild ur þess var Guðbjörg Jósefsdótt- AflahrHaí ncr ciHcnlrn inni. Samtímis hélt Eiisenhower lr á Völlurn. Kvenfélag' Lágafells * * b ÖKÍ- forseti istjórnarfund í Hvíta hús-, sóknar er elsta kvenfélagið í (Framhald af 12 síðu) inu og ræddi um áramóta ræðu j Kvenfélagasambandi' Gullbringu- janúar og fékk 8)5 tonn ,miðað við og Kjósarsýslu, enda með elstu óslægt. Þrír reru í fyrradag og kvenfélötgum á landinu. (Framhald af 12. sfðu). Sem betur fer tekst lögreglunni mjög oft að upplýsa svona mál og er þvi miklu hyggilegast fyrir þá, sem valda slíkum óhöppum, að segja til sín. Hitt er auðvirði- Iegt og refsivert að vinna tjón á annarra eignum og leyna því. sina. Nafn staðar Kr. 1/9 ’59 1/9 ’59 1/9 ’59 þús. kr. Heykjavík 20.004.000 512 328 840 23.8 Akranes 1.056.000 9 22 31 34.1 ísafjörður 780.000 9 0 9 86.7 Sauðárkrókur 252.000 11 10 21 12.0 Siglufjörður 780.000 4 1 5 156.0 Ólafsfjörður 252.000 3 0 3 84.0 Akureyri 2.440.000 36 12 48 58.0 Húsavík 404.000 1 0 1 404.0 Seyðisfjörður 216.000 1 1 2 108.0 Neskaupstaður 408.000 6 4 10 40.8 Vestmannaeyjar 1.280.000 21 23 44 29.1 Keflavík 1.276.000 19 19 38 33.7 Hafnarfjörður 1.912.000 48 39 87 22.0 Kópavogur 1.480.000 136 97 232 6.4 Kaupstaðir samt. 32.540.00 815 556 1371 23.7 Seltjarnarnes 304.000 25 13 38 8.0 Garðahreppur 208.000 13 6 19 11.0 Selfoss 460.000 28 10 38 12.1 Ólafsvík 196.000 7 9 16 12.2 Höfn í Hornafirði 164.000 9 1 10 16.4 Þorlákshöfn 40.000 2 1 3 13.3 Krustjoff mun hitta Nehru NTB—Moskvu, 6 jan. Krustjoff gerir ráð fyrir að heimsækja Nehrú í næsta mánuði. Krustjoff komst svo að orði í dag, að hann gerði sér góðar vonir um að geta tekið heimboði frá Nehru um að koma við í New Dehli, er hann færi til Indónesíu í febrúar n. fc. Er almennt talið, að Krustjoff muni ekki láta hjá líða að ræða við Nehru. Útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík fengu 7,9 og 11 tonn. Aflinn er J eingöngu þorskur og ýsa, nokkurn Menningarfélacj 1 Veginn jafnt af hvoru. Verið er Kvenfélagið hefur iátið sig að undirbúa vertíðina af kappi og miklu skifta um menningarmál, má gera ráð fyrir að flestir bát og sýnt mikinn dugnað í stuðn- anna verði tilbúnir um næstu helgi. ingi við ýmsar framfarir og um Aðkomufólk er farið að koma til bætur í sinni sveit .Þanniig styrkti Grindavíkur, en vertíð getur ekki það byggingu skólans að Brúar- hafizt fyrir alvöru fyrr en nægi landi, Félagsheimiliisins Hlégarðs, lega margt aðkomufólk er komið Lá'gafeilskirkju, iþróttamannvirki til starfa. og margt fleira með rausnarleg- um fégjöfum. Einnig lagði' það Sandgerði fé í byggingu Landsspítalans á Róðrar hófust frá Sandgerði unt sinum tírna. . isíðustu helgi. í fyrradag reru tíu bátar frá Sandgerði og fengu frá Núverandi stjórn 5 til 16 tonna afla. Hæst var Guð Núverandi stjóm félasins skipa björg frá Sandgerði. Þetta er mið _________________________________ að við óslægðan fisk. 7 bátar fóru aftur á sjó í gær. Aðkomubátar eru með færra móti, en sennilega róa alls 14 bátar þaðan á vertíð inni. Eg leyfi mér því að skora á fé- lagsmá'laráðherra að breyto nú þegar ákvæðum 8- gr. reglugerðar nr. 160 frá 1957 um úthlutun Hús- inæðismálastjórnar á íbúðarlánum og bæta þar með úr áralöngu mis- rétti, sem húsbyggjendur víða um iand hafa búið við — og engir þó við skarðari hlut almennt en hús- byggjendur í Reykjaneskjördæmi. Kópavogi, 5. janúar 1960. Jón Skaftason. Eisenhower í 8 daga ferð til S-Ameríku Til þess að almenningur eigi Smáiúða pr. kg. auðveldara að fyigjast með vöru Stórlúða, pr. kg. verði birtir skrifstofan eftirfar- Saltfiskur pr. fcg. andi skrá yfir útsöluverð nokk- Fiskfars pr. fcg. urra vörutegunda í Reykjavík, eins oig það reyndist vera 1. .m. Nýir ávextir. Verðmunurinn, sem fram kem- Epli, Delicious, ur á nokkrum tegundanna stafar Pr- kg. af mismunandi1 innkaupsvrði Epli, Jónatan, og/eða mismunandi tegundum. Appelsínur pr. kg. Nánari upplýsingar um vöru- 0t!a t;1 husahynci- verð eru 'gefnar á skrifstofunni mgar, pr. 1 er Kol pr. tonn — ef selt er meira en 250 kg. pr. 100 kg. eftir því sem tök eru á, og er fólk hva'fct til þess að spyrjast fyr- NTB—Washington, 6. jan. Eisenhower forseti og kona hans -fara 1 opinbera heim- sókn til nokkurra ríkja í S- Ameríku dagana 23. febrúar til 3. marz n. k. Var þetta til- kynnt frá Hvíta húsinu í kvöld. í 'tilkynningunnii er nánar getið til hvaða landa forsetinn fer og hve lengi hann dvelst í hverju. Hann mun koma til Brasilíu 23. febrúar og dveljast þar til 26. s. m. í Argentínu verður hann 26— 29. febr., í Chile frá 29.—2. marz og ioks einn dag í Uruguay. í itilkynningunni segir, að forsetinn hafi lengi haft í hyggju að heim- sækja þessar vinaþjóðir Banda- ríkjanna til þess (að treysta enn frekar hin gömlu vináttubönd. TímaritiS Urval. Blaðinu hefur borlzt nýtt hefti af Úrvali. Allmiklu af rúmi þessa heftis er helgað Knut Hamsun í tilefni af 100 ára afmaeli hans. Fyrst er ræða nm Hamsun, sem Sigurd Hoel fluttl á hátíðarsal Oslóarháskóla á afmæli skáldsins, þá er stutt grein eftir Maxim Gorki, sem hann nefnir Knut Hamsun og guð hans, og loks er kafli úr skáldverki Hamsuns, „Land strykere“: Ævintýrið í Doppu. Ann-l að , efni heftísins er fjölbreytt að vanda: Skyndihjálp við fæðingar, Sjóveiki kyndarinn, í landi gamm-l anna, Fundinn sekur — hvað svo? Nýjar kenningar Rússa um tunglið, Karlfíflið, saga eftir Alberto Mora- via, Hvernig veljum við okkur maka? Miðjarðarlínan er sýnileg Með ástar- kveðju til pabba Að elta hattinn ainn Að hugsa í tölum Hver er Jeyndardómur ianglífis? Dýrið sem getur ekki dáið og Heixnspeki heil- brigðrar skynsemi, '• Makarios á fundi í Lundúnum NTB—Lundúnum, 6. jan. — Utanríkisráðherrar Bretlands, Tvrklands og Grikklands á- samt fulltrúum Kýpurbúa hitt- ast senn í London. Fulltrúar Kýpurbúa á ráðstefnu þessari, sem hefst 16. þ.m. verða þeir Makarios, sem kjörinn hefur verið forsefci og Kutchuk forinigi ityrkneska minnihlutains, sem verð iut varaforseti. Rædd verða ýms vandamál í sambandii við stofnun iýðveldis á Kýpur 16. febrúar n.k. Helzta deiiuatriðið er lun hvemig hátta skuli hernaðaraðstöðu Brefca á eynni. ir, ef því þykir ástæða til. Upp~ j lýsingasími skrifstofunnar er 1 8 33 6 | Matvörur og nýlendu- i vörur/ Lægst. Hæst Kr. Kr. RúgmjöL pr. kg. 3,00 3,10 Hverti pr. kg. 3,60 3,70 Haframjöl pr. kg. 3,80 3,95, Hrísgrjón pr. kg. 6,00 6,80 1 Sagógrjón pr. kg. 5,25 Kartöflumjöl pr. fcg. 5,80 6,00 Te, 100 gr. pk. 8,70 10,30 Kakó % lbs. dós 12,40 14,20 Suðusúfckulaði pr. kg 96,30 97,20 Molasykur pr. kg. 6,05 7,20 Sfcrásykur pr. kg. 3,80 4,20 Púðursykur pr. kg. 5,50 6,05 Kandís pr. bg. 10,40 10,60 Rúsínur, stinlausar pi\ feg. 26,90 ‘35,80 Sveskjur, pr. kg. 45,25 50,90 Kaffi, brennt og malað pr. feg. 34,60 Kaffibætir pr. feg. 20,80 Smjörlíki, miður- greitt, pr. kg. 8,30 — óniðurgr. 15,00 Fiskbollur 1/1 dós 14,65 Þvottaefni, — Rinsó, 350 'gr. pk. 9,40 10,00 — Sparr, 350 gr. pk. 6,20 — Perla, 250 gr. pk. 4,30 — Perla, stærri pk. 6,45 — Geysir 250 gr. pk. 4,05 Súpukjöt pr. feg. 21,00 Saltkjö't pr. kg . 21,85 Léttsaltað fejöt pr. kg. 33,45 Gæðasmjör 1. fl. niðurgr.pr.feg. 42,80 ónið.greitt, pr. tog. 73,20 Saimlagssmjör, niðurgreifct pr. tog. 38,65 óniðurgreifct pr. tog. 69,00 Heimasmjör, j miðurgr. pr. feg. 30,95 | óniðurgreátt pr. feg 01,30 Egg, stimpluð, pr. tog 42,00 Þorskur, nýr, a _ hausaður pr. ikg. 2,60 Ýsa, ný og hausuð B,5ð Gyðingaofsóknir í Rúmeníu? , borlákshöfn ' í Þorlákshöfn er vertíðin að 9,00 hefjast. Bátar hafa ekki enn byrj 14,00 ag róðra, þeir fyrstu fara í róður 7,35 fy,rir ihelgi en allir verða komnir á 8,50 sjó upp úr helginni. Þaðan eru gerðir út 8 bátar, allir 'heimabátar, nema einn frá Eyrarbafcka og er það sami báta 20,50 23,50 fjöldi og undanfarin ár. 14,00 16,00 Unnið er af miklum móð að 20,00 undirbúa vertíðina, aðkomufólk er í meirihluta á staðnum en þar er 1,08 einnig unnið mikið við byggingar 710,00 framkvæmdir, verið að ljúka bygg I ingu frys'tihúss og einnig verið að leg'gja háspennulínu í þorpið. 72,00 ________________________________ ___________I Gy’ðiíigaofsóknir (Framhald af 12. síðu). 'Staklinigar, ag ríki'sstjórn Ítalíu 'taki mál þetta föstum fcökum. Willy Brandt borgarstjóri V- Berlínar mun í kvöld itaia um mál NTB—Rómaborg, 6. jan. — þetta á samkomu í borginni. Þá e'oo Fjöldi júða hefur verið hand- hefur háskóli'nn í V-Berlín gripið io,30 tekinn í Rúmeníu sakaðir um refsia®gerða ,gefI? fi°rum sfu' dentum, sem uppvtsir hafa orðið ag fylgi við nazistískar skoðánir. Frá þessu skýrir ifcalska frétta stofan Agenzia Continetale, sem hefur fréfctir af kommúnistaríkj- Taldir af við réttarhöld yfir 25 ára gömlum Framhald af 1. síðu hjálmur Ásmundsson, vélstjóri, Sandgerð'i, var giffcur og átti 4 börn. Magtnús Berenfcsson, mat- sveinn, Sandgerði, 42 ára, ógiftur ^ en átti foreldra á lífi'. Ólafur Guð- blaðamaður að nafini Efraim Sing ! mundsson. háseti, Sandgerði, 36 er. Fyrir nokkru eiga 4 leikarar | ára, ógiffcur en áfcti foreldra á af gyðingaættum að hafa verið iífi. Jón Björgvin Sveinsson há- handteknir og dæmdir í langa þrælkunarvinnu. MæS rastyrksnefnd. Vetrarhjálpin. Úthlutað verSur notuðum fatnaðl til þess að sauma upp úr á flmmtu- dag og föstudag 7. og 8. þessa mán. aðar að Túngötu 2, millí kl. 2 og 6. geti, Sandigerði, 36 ára, lætur eft ir sig unnustu og itvö börn. l.eitaS í gær Leitinni var haldið áfram í gær, og leitað einkum með ströndum fram. Vonlaust er inú talið, að áhöfnin hafi komizt á gúmmibát, eins og þó var vonað í lengstu lög. GJ Jarðarför Sveins Jónssonar, frá Þykkvabæjarklaustri fer fram frá Fossvogskirkju þann 9. þ. m. kl. 10,30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður aö Lágafelli. Hildur Jónsdótfir, börn og tengdabörn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.