Tíminn - 07.01.1960, Page 4

Tíminn - 07.01.1960, Page 4
TÍMINN, flmmtudaginnt. jaxrúar 19601 f j ^ Ky^ VÍÐFÖRLI~-^gg%g»z«3gg»s«s«^^ TÖFRASVERÐID ' NR. 29 | Pylgist m«t 1 rimanum ] » I«si8 Timanst Eiríkur situr á fundi, er Mongól- arnir ryðjast inn og tilkynna að þeir hafi fengið skilaboð frá Bor Khan að snúa heim tafarlaust. Eiríkur á bágt með að trúa þess- ari útskýringu á brottför Mongól- anna, en samt sem áður fylgir hann þeim út í hallargarðinn. Eirík ur spyr hann: „Hvar er boginn 'þinn, Tsacha?“ — „Hann hef ég gefið .syni þínum . . . til að borga fyrir smá greiða, er hann gerði mér“. Gestirnir ríða úr hlaði- Tíiríkur stendur lengi og horfir á eftir þeim. Er hann mjög órólegur. Hvað var það, sem Tsacha hafði á brott með sér? Júlíus Sesar var eins cg kunn- ugt er jólaleikrit ÞjóSleikhússins að þessu sinni. Þetta er þriðja leikritið eftir Shakespeare, sem leikhúsið tekur til meðferðar frá stofnun þess. Næsta sýning á „Sesar" er í kvöld. Þessi mynd er af Haraldi Björnssyni, en hann fer með hlutverk Júlíusar Sesars í leiknum. Tímann vantar unglinga til blaðburðar í eítirtalitt hverfi: Lindargc-tu Laugarás Melana AFGREIÐSLAN. hjónaf.f Flugfelag Islands. Bumbuslagarinn Ort í tilefni af áramótaræðu Ólafs Thors: Ríkisstj'órnin ráðþrota rak upp ljóta hrinu. Er Óli barlóms bumbuna barði í útvarpimu. Nýlega hafg opinberað trúl'ofun sna ungfrú Eygló F. Guðmundsdóttir (Magnússonar bifreiðastjóra), Öldu- götu 59 og Hreiðar Georgsson, Hring íbraut 38, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun Eína ungfrú Salvör Hannesdóttir, Arnkötlustöðum, Rangárvallasýslu, cg Hannes Hannesson, verkstjóri frá ■Eyrarbatoka. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Henný Eiríksdótt- ir, Selfossi, og Þráinn Kristjánsson Eaina stað. h-Júskapu# Nýlega hafa verið gefin saman í fcjónaband af séra Sveinbirni Svein fojörnssyni, Hruna, ungfrú Þórunn Þórarinsdóttir, Ásgarði, Hvolhreppi, <og Sigfús Þórðarson, skrifstofumað- tir hiá KÁ. I 'Millilandaflug: MiRilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16,10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Fluigvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 i fyrra- pj málið. Innanlandsfílug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjairðar, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. — Á morgun er áættað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Mörgum þótti kveðjan köld ok köppum lítt til sóma. Nú sitja þeir bara sjö við völd með sjóðina a-lla tóma. Loftleiðir. lieiguflugvél Loftleiða er væntan- leg kl. 7,15 frá New York. Fer til Osló, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 8,45. — Edda er væntan- leg kl. 19,00 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Stavanger. Per til New Yonk kl. 20,30. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis til Rvíkur. Arnarfell er í Kristiansand. Jökulfell er á Skaga- strönd. Disarfell fer í dag frá Rvík til Húnaflóa- og Austfjarðahafna. — Litlafell lösar á Austfjörðum. Helga fell er væntanlegt til Ibiza í dag frá Sete. Hamrafell fór framhjá Gíbraltar 4. þ. m. á leið til Batumi. Hafskip h.f. Laxá fór frá Rvík 6. 1. til Bolung- arvíkur. i Eimskipafélag ísfands: j Dettifoss fór frá Norðfirði 4. 1. til Hull', Grimsby, Amsterdam, Ro- j stock, Swinemunde, Gdynia, Ábo og Kotka. Fjallfoss fór frá London 5. 1. til Hamborgar, Kaupmannahafnar, I Stettin og Rostock. Goðafoss fer frá Hull 6. 1. til Antverpen. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 5. 1. til Leith, Thorshavn og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Flateyri í dag 6. 1. til Þingeyrar, Bldudals, Faxaflóahafna og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Siglufirði í kvöld 6. 1. tii Akureyrar. Selfoss fór frá Ventspils 4. 1. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Árhus 4. 1. Fef þaðan til Bremen og Hamborgar. Tungufoss fór frá Keflavík 5. 1. til Breiðafjarð- arhafna, Akraness og Rvíkur. Bibliubréfa-skólinn óskar öllum nemendum sínum bless- unar Guðs á nýja árinu með einlægu þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Þökk fyrir alla aðstoð skól'anum til handa. Þölck fyrir vin- samleg bréf, sem bera vott um and- legan áhuga nemendanna og góðvild. Ve-rum enn samtatoa í því að beina athygli manna að sannindum Biblí- unnar og því hversu hún hjálpar mönnum til að leysa vandamál lífs- ins. f lOnsq.rvr. HAu.'SiKUCiTegn’-.T.M © — Á ég að frúa því, herra lögreglu- fulltrúi, að ykkur sé alvara að senda hann á vandræðaheimili??? DENNI DÆAAALAUSI Peningakassa síoliS Konur loftskeytamanna. Fundur verður í kvöld kl'. 8,30 að Hverfisgötu 21. Takið með ykkur handavinnu. I fyrradag var stolið peninga- kassa í alifuglabúi bakara'meistara við Hers'Mla'katnp. Kassanum var stolið í aíg'reiðslunni, sem var ma'nnlaus um stund, en dyrnar ólæstar. Þegar afgreiðslumennirn- ir komu laftur, söknuðu þeir kass- ans, en í honurii voru um 700 jkr. Skömrnu áður höfðu þeir séð tvo stráka skjótast frá húsinu og grun aði þá að strákarnir hefðu tekið kassann. Kassinn fannst í morgun og í honum voru 133,00 kr„ vanitar þá á sjötta 'hundrað. KaSsinn var læsí ur, þegar hann var 'tekinn en haf ð'i verið 'sprengdur upp. Rannsóknar lögreglan óskar cftir upplýsing- um. ar*n - F - n m 0 HÁSKÓLANS ;>í UíJI '.t :i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.