Tíminn - 07.01.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 07.01.1960, Qupperneq 10
10 T f HTI'Jf N, fimintuðaginn 7. janúar 196®. Tottenham hefur keypt leikmenn j íþróttamaður ársins í Englandi fyrir 13 milljónir króna á 6 árum LitiiÖ, scm im er í císta sæti í ensku deildakeppninni, hefur skipt um leikmenn.í öllum stöðu n á fimm árum. Tottenham hefur nú á að skipa dýrasta knattspyi iuliði Englands „allra tíma“ Tottenham Ilotspur eða „The Spurs“ í Lcndon hefur á fimm ára tímabili skipt út öll- um sínum gömlu „stjörnum" og keypt nýja leikmenn, svo íélagið' hefur nú á að skipa dýrasta liði Englands frá upp- hafi. Þegar þetta stóra Lond- on-félag sigraði í 1 deildar- keppninni 1951 vofu næstum a'ilir leilanennirnir eigin „framleiðsla“ félagsins.. það or að segja leikmenn, sem byrjað höfðu sem ungir drengir hjá Nú hefur þetta hins vegar allt treytzt cg í stað þesi að „ala upp“ 1,‘ikmenn hei'ur félagið far.5 út á þá braut að kaupa þekkta leik- isenn frá öðrum félösum og er þá íjaldan horft í kostnaðinn, ef um góða leikmenn. er að ræða. Á sex á um hefur íélagið keypt leikmenn fyr'r 220 þúsund pund eða um 13 ixiíiljónir íilenzkra króna. En hvað -em um slík kaup má segja, þ.á er jnð staðreynd að eftir því sem fé- Ug hafa fieiri þekktum leikmönn- um á ?.5 sk ra, vex aðrókn að leik- v 'illum þiirra, og Tottenham er nú þ:-.ð 1 ð.ð í Englandi, sem dregur að flesta áhorfendur. En nú skul- i'.-n við aðeins líta á lista yfir þá le'k-nenn, sem féLag'ig hefur keypt íélaginu. á þessu iímabili: Ár Leikrr.aður Keyptur frá VerS í <£ 195-1 Dunmore York Gity 11 000 — D. Blancflcwer Aston Villa 30.000 1955 Ryden Accringten 13.000 — Norman Norwich City 10.300 — Bobby Smith Chelsea 3.000 1956 Medwin Swanse.i Town 18.300 1957 Iley Sheff. Htd. 9.300 1958 Ciiíf íones Swansea Town 35.300 1959 MacKay ííearts 30.000 — B. Brown Ðundee 0.509 — Marchi Juveutus, It. 24.000 — White Falkirk ■ 20.000 Hinir „gömlu" s=idir letkmenn .félags’ns samanstandi af furðuiegr: blör.du af Englending- En á sams tíma hefur félagið iim, Skoium, írum og Walesbúum, einnig selt sína ,.göm!u“ leikmenn er félag:an;!ir.n ágætur og hver og fengið fyrir þá rúmlega fjórar maður leggur sig fram til að gera niilljónir króna, svo að bein út íiit bezta fyrir nýja félagið. Og gjöíd vegna hinna nýju leikmanna baráttan um stöðurnar í aðalliðinu e.ru um níu milijónir króna. ; er líka afar iiörð. og oftlega verða Þrátt fvrir það, að hinir nýju margir leikmer.n, sem valdir eru í h n ýmsu landslið Bretlandseyja, á sama tíma að leika í varaliðum Tottenham. Af þaim leikmönnum, sem aefndir eru hér að ofan. eru þessir fo.-tir menn i aðalliðinu: Blanch- flower, Norman, Smith. Medwin, Jones, MacKay, Brown og White. Hinir, þrír síðast töldu eru máttar- slólpar skozi-a landsliðsins, Med- win og Jones útherjar walska L ndsliðsins, og Blanchflower fyrir- liði írska landsliðsins. Marchi, leikmaðurinn sem félag- ið keypti frá ítalska liðinu Juvent- U3, fyrir 24 þúsund pund, hefur ekki komizt í aðalliðið. Hann íék áður með Tottenham en liðið seldi hann til Ítaiíu. Honum líkaði ckki dvölin þar, og er nú konunn aftur til síns gami? félags. Þá má geta þess, að Ryden og Iley voru ekki lengi hiá Tottenham, og hafa verið seldir til annarra félaga. Frá aftaífundi Þróttar: Samband íþróttafréttamanna i Englandi kaus nýlega íþróttamann ársins í Englandi, og varS fyrir valinu John Surtees frá Bickley, Kent, en hann er frægastur fyrir afrek sín á mótorhjóli, og er sagSur fljótasti maður í heimi „á tveimur hjólum". Surtees hefur margsinnis orðið heimsmeistari í mótor- hjólaakstri, sem er ein haettuiegasta íþrótt sem um getur, en um leið æsispennandi bæði fyrir keppendur og áhorfendur. Annar í röðinni hjá íþróttafréttariturunym varð Donald Campbell, hinn frægi siglingamaður. Þriðji varð fyrirliði landsliðsins í runby, Ronnie Dawson og fjórði Arthur Rowe, Evrópumethafinn í kúluvarpi. tilbúnar - issvæði vantar Öskar Pétursson vur endurkjörinn formaíur — Mikil starfsemi féJagsins á s. I. ári. ASalfundur Knattspvrnufé- val’nn í B-landsliðið í knattspvrnu. í Icappakstri í heimsmeistarakeppninni í kappskstri, sem fram fór nýlega, bar Ástraiíu- maðurinn Jack Brabham sipur úr býtum í sögulegri keppni. í síiustu um- ferðinni bilaði bíll h?ns o-< lunn varð að ýta honum í mark siðustu metr- ana. Var h-nn svo að brotum kominn að hann féll í vfirlið, þegar komið var yfir marklínuna. En hann slp aði samt, því forskot það, sem hann hafði náð í fvrri umferðum, næ^5i honum. Jack Brabham sést hér í kapp- akstursbíl „Formula Junior Cooper", sem hann reyndi nýlega og miklar vonir eru bundnar við. iagsins Þróítar var haldinn 22.1 nóv. s.l. Var íundurinn fjöl- sóttur. Fundarstjóri var Krist- vin Kristvinsson. Formaður fé- lagsins Óskar Pétursson fiutti itarlega skýrslu um starfsem- ina á árinu. Á þessu ári varð Þróttur 10 ára. í tilefni þess komu hingað í heimsókn í boði Þróttar,. danskt unglingalið.1 Þá fór fram afmælisleikur Ak-; urnesinga. Hraðkeppnismót í knattspyrnu og handknattleik fór fram að Hálogalandi. Hins vegar fórst fyrir heimsókn úr- valsiiðs knattspyrnumanna frá Leipzig. í tilefni afmælisins var einnig efnt til veglegs hófs hmn 14. nóv. s. 1. 1 Framsókn- arhúsinu og út kom myndar-, iegt afmælisrit. i Á árlnu tók Þróttur þátt í öllum * knattspyrnumótum sumars ns, að undan.ikddum nokkrum unglinga- m'ótum í B-liði. Áðalþjálfari félags- ins var Halldór Halldórsson, cg keppti hann einnig með í meistara flokiki þess- Á árinu stnrfaði. í fyrsta sinn unglingaráð innan félagsins, en samþy&t um það var .gsrð á aðal- fund'num 1958. For-maður ráðsins var Hclldór. S gurðs'son, en það er skipað fimm mönnum, starfaði ráð-! ið ágætlega. Fór með 4. og 5. fl. í ýmis ferðalc'ig og keppnisferðir m. a. til Kefiavíkur, að Úlfljótsvatni, upp að Jaðri og víðar, auk þess sem haldnir voru 25 skemmti- cg fræðsiufundir. Með III. og II. fl. voru einn'g haldnir allmargir fund- ir og farið í keppnisferðalög, m.a. til Vestmannaeyja, auk þess var keppt við II. -fl. frá Akranesi hér í Reykjavík. Á árinu var einn af leikmönn- um Þróttar, Þórður Ásgeirsson, Eins og úndanfarið var hand- knattleikúrinn i mi'klum metum innan félagsins- Formaður Hand- knattleiksdeildarinnar var Magnús Pétursson. Félagið tók þátt í öll- um innanhússmótum á keppnis- tímabilinu, bæði karla og kvenna. Þá gat formaður hinna miklu su.ndafreka Eyjólfs Jónssonar, en eins og áður hefur verið getið, var Eyjúlfur sæmdur sérstöku heið ursmer.ki í afmáelishófi félagsins. Á árinu var Grétar Norðfjörð skipaður landsúomari í knatt- spyrnu, er það annar Þrótta'rféla'gi, sem skipaður hefur verið lands- dómari, sá fyrsti var Magnús Pét- usson. í þessu sambandi má geta þesis að Þróttur álti flesfa starfandi knattspyrnudómara á s.l. starfsári, eða alls 13, og er Baldur Þórðarson með flesta leiki, eða alls 40, en Grétar Norðfjörð er næstur með 30 lei'ki. Á árinu var unnið að byg'gingar- málum félagsins, en fonnaður bygginganefndar var Ögmundur St'ephensen. Lokið var við teikn- (Framhald á II. síðu). k fimmts hundrað félagsmenn íöafélagi Reykjavíkur Aðalfuncinr Skíðafélags Keykjavíkur var halcUnn 15. uesember. Helztu fréttir af síðasta starfsári eru skipti á veitingamcnnum í Skíðaskál- anum. Eins og kunnuet er hættu systkinin Ingibjörg Karlsdóttir og Steingrimur Karlsson rekstri þar 1. októ- ber s. I., er þau höíðu haft veitingareksturinn með hönd- u'm í 17v, ár og rekið skálann af mikilli rausn. Tóku 2 ung'r menn, þeir Óli J. Ólasc i og Sverrir Þorsteinsson við rekstrinum af þeim, eg virðact þe;r ætla að fara myndarfe'ga af stað, m.a. komið þar fyrir gufubaði með búningiklefu'm, til- viðbótar leir- baðinu, sem fyrir var. Geta þr-eytt ir ikíðamenn nú f-er.gið sér slík böð sér ti'l hressingar. Skíðafélagið hefur nú keypt skíðalyftuna af Skíðaráði Reykja- víkur ,o'g' sjá veitingamennirnir um rekstur hennar. S'kíðalyftan er alltaf í gangi þsgar skíðaferðir eru og tii þess nægur snjór í skíðaskálabrekkunni og vsrður brekkan upplýst þegar þörf er. í febrúar eða marz n.k. verður keppt í 'fyrsta s'nn um hinn nýja Mullers-bi'kar, S'em fjölskylda hans gaf fé'Iaginu á 45 ára afmæli þess 26. febrúar s.l., en sú keppni féll niður s.l. vetur vegna snjóleysis. E'.- þetta sveitarkeppni í svigi. Mun Skíðafé'lagið sjá um hana, en hún verður háð við Skíðaskálann. Formaður félagsins var endur- kjörinn í 13. sinn, Stefán G. Björns son ’framkvæmdastjóri. Aðrir í stjórninni eru nú þeir: Lárus G. Jónscon, Leifur Muller, Sveinn Ólsfsson, Jóhannes Kolbeinsson, Brynjólfur Hallgrímsson og Ragn- ar Þorsteinsson. Sa'mkvæmt skýrslu stjórnarinnar eru e;gnir félagsins að brunabóta- verðmæti um 1 milljón og 550 þús- und krónur. Félagar Skíðafélagsins eru nú á 5. hundrað.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.