Tíminn - 07.01.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.01.1960, Blaðsíða 12
Rvík 6 st.( Akureyri 6 st.( New York 2 st.( London 3 st.( Khöfn 2 st. Fimmtudagur 7. janúar 1960. Fasistískar Gyðinga of- sóknir aukast enn Réitarhöíd yfir sökudólgum í V-Berlín og á Itaku r haldí því fra:m, a3' það séu félagar úi" f&sfetaflokkr.um, sem standi fyrir áreitni við Gyðinga. Jafn- framt heimta mörg blöð og ein- Framhald á 2. síðu. Sijít frá Keflavík með fiskimið fyrir stafni. argir hafa byrjað róðra en aðrir eru að undirbúa sig Vetrarvertíð er nú að hefj-! ast 1 verstöðvum hér sunnan j lands og eru róðrar byrjaðir, j en mikill viðbúnaður stendur yiir því ekki hafa nærri allir bátar hafið róðra. Enginn bát- ur reri frá Vestmannaeyjum í gær vegna brims, en bér fer á eftir yfirlit um róðra og undir- búning í hinum verstöðvun um: Kef lavík í Keflavík er vertíðin að hefjast og unnið af kappi við að búa út bátana. Þaðan róa milli 50—60 bátar á vertíðinni, flest heimabátar on einnig er von margra aðkomu- báta. Til dæimis koma tvair bátar frá Dalvík, 3 frá Ólafsfirði og einn- Stolið undan bjarnarson fór í fyrsta róður 2. Framhald á 2. siðu. bifreið ■í fyrrinótt var stolið' öxli undan bifreið hér í Reykjavík. Reykja- víkurlö'gregian hefur þrjá mer.n grunaða um þjófnaðinn o-g hefur Hafnarfjarðarlcgreglan náð í einhverja þeirra. Mennirnir hafa ekki játað. ig er von á jafnmörgum Eyjafjarð báta, sem verða 4—5. Hraín Svein arbátu'm. í fyrratiag höfðu 13 bátar hafið róðra en fer.gu heidur lítinn afla, 4,5 upp í 6 lestir í róðri, enda er veður rysjótt og bræla á miðurn. 7—8 bátar hafa róið með þorska- net «n fengið léiegan afla. Undan- farið hafa tveir bátar verið á síld veiðum, Vonin II með hringnót og Guðíinnur með reknet. Aðkomufólk er farið að fiykkj ast til Keflavíkur í striðum straum um til starfa á vertíðiniii, enda | handtökin mörg, sem vinna þarf •til þess að koma þeim gula úr haf djúpinu á dis'kinn. Akranes 22 eða 23 bátar verða gerðir út frá Akranesi á vertíðinni. Tveir r.ýir bátar eru væntaniegir á næst unni, annar frá Danmörku og hinn frá Noregi. Auk þess hefur einn gamall bálur verið keyptur til Akraness í vetur. Þrír bátar verða á reknetum fyrst um sinn o.g tveir á snurpu, en dágóð síldveiði hefur verið undanfarið. 6 línubátar reru í gærkveldi og tveir voru á sjó i gærdag og fengu 7,5 og 8,5 tonn miðað við 'ósiægt, ýsa og þorskur til helminga. Báðir Akranestogar arnir munu leggja þar upp þegar líður á vertíð. Grindavík Um 20 bátar verða gerðir út frá Grindavík fyrir utan smærri dajtk á kona og dreng i>að slvs varð í gærkveldi rctt innan við Brúarland í Mosfells- sveit, að bifreið var ekið á konu cg dreng, sem voru á gangi þar á veginum. Þetta gerðiist um það léyti sem álfadans ög brenna fór fram við Illégarö, og var gífurleg umferð á veginum, nær óslitin bílaröð allt tii Reykjavíkur eftir að brennunni var lokið. Gizkað er á að 3—4 þúsund manns hafi sótt brennuna. Þau slösuðu voru flutt til Reykjavíkur í sjúkrabifreið og lögð inn á slysavarðstofuna. Dreng- nrinn reyndist meiddur innvortis og verður fluttur í sjúkrahús, 'en konan var fótbrotin. Ekki var hægt að fá upplýsingar um nöfn 2’sssa fólks1 eða bifreiðina, sem var cKíð á það, í gærkveldi þegar blað- ið fór til prentunar. NTB—Lundúnum og Bonn, P. jan. — Ofsóknarbylgjan gegn Gyðingum, sem risið nefur í mörgum löndum síð- ustu daga, hélt áfram að íiækka í dag. Samtímis eru j firvöld fiestra ríkjanna að vakna til fuils og boða öflugar gagnráðstafanir. Skýrt er frá handtökum margra manna og umfangsmiklum réttarhöld- um, sem em að hefjast. Vesitur-iÞýzka stjórnin ákvað á fundi í dag, ajj þingið skyldi þeg- ar í stað fiálla um lagafrumvarp til. verndar fólki, sem verður fyrir kynþáttaofsóknum. Hefur frum- varpið verið á döfmnii síðiata í fyrra en verður hraðað í gegnum þinigið. 16 ákærðir í V-Berlín Bonn stjórnin gaf enn út yfir- lýsingu og S'korar þar á fólkið að' veita lögregluinni alla þá aðstoð í baráttunni fyrir að' kveða niður þenna-n ófögnuð. í V-Berlín hefur verið ákveðið a?5 réítarhöld skuli byrja yfir þeim 16 persónum, sem hand'tekn ir voru á þriðjudag. Er flest þeitta fóLk í ýmsum öfgafull'Um hægrisamtökum æskufólks. I Mil anó hafa 29 verið handteknir og eru þeir úr fas htasamtökum, sem kalla sig Nýskipan Evrópu. Heimspekidósent geymdi vopn Lögreglan á Ítalíu hefur fundið hér og hvar talsverit af hakakross- flöiggum, armbi'ndum, einkennis- búningum og' vopnum. Hjá 28 ára :gömlum dó'sent í heimspeki fannst talsvert af vopnum og áróðurs- rifcum. Hjá ungverskum fiótta- manni fannst og lieynisími oifl. Málgaign nýfasista á ítalííu segir í dag, að ákæra eigi þá, sem Halldór Örn Magnússon, kaup- félagsstjóri í Vestmannaeyjum, var úrskurðaður í gæzluvarðliald í gær- Halldór Örn var sein kunn ugt er ákærður fyir fjárdrátt úr bæjarsjóði Vestmannaeyja, en Halldó'r gegndi starfi bæjargjald kera þar til fyrir ári síðan, er hann tók við kaupfélagsstjóra- starfinu. Er uppvíst varð um fjá,rdrátt Halldórs úr bæjarsjóði, var hafin rannsókn á bókum kaup félagsins. Iíom þá í ljós, að bæk ur voru falsaðar með svipuðum hætti og hjá bæjarsjóði. Halldór Örn hefur nú játað á sig meint misferli að einhverju marki og hefur verið settur í gæzluvarð- hald. Báiar og fólk á fönirn snður Akureyri, 6. jan. — Nú eru flest skip frá vers'töðvum við Eyja fjörð farin suður á ventíð. Það er áberandi, hvað margir þessir bát ar eru leigð'ir fry.stihúsunum syðra, en ekki gerðir út af eig- endum. Sama isagan verður einn- ig sögð um fólkið hér nyrðra, það iflykikist suöur fcil þess að sækja þar 'gull í greypar ægis og vinna úr því. ED áar afsiungur frá árekstrum miSað vi$ bifreiSafiöidann Lagt af stað í róður. Það kemur sem betur fer tiltölulega sjaldan fyrir, að ökumenn stingi af frá árekstr- landritane starfa Eins og áður hefur veriS; frá skýrt var á s. I. sumri ákveSið a3 skipa handrita-; nefnd, er vera skyldi til frum- kvæSis og ráðuneytis stjórnar- völdum í baráttunni fyrir end- urheimt handritanna. Þingflokarnir tiinefndu hver sinn mann í nefndina og voru þeir þessir Sigurður Ólason, lögfræðingur, Stefán Péturs- son7 þjóðskjalavörður, Alex- ander Jóhannesson, prófessor. Esnar Ótefur er fomaSur hennar eg Kristinn E. Andrésson, magister. K'ú hefur nefndin komið saman til fundar og kosið sér formann utan nefndar með samþykki menntamálaráð- herra. Er það Einar Ólafur Sveinsson, prófessor. Mun nefndin nú hef ja reglu- leg störf, og bíður hennar mikið verk. Er þess að vænta, að nefndarskipun þessi og sfarf hennar leysi handrita- málið úr þeim drunga, sem yfir því hefur hvílt undanfar- iö. Sóknin í handritamálinu verður að halda áfram og efl- ast að mun Aðeins vakandi áhugi íslendinga og látlaus sókn getur leitt það mál til sigurs. um eða laumist brott eftir að hafa skemmt mannlaus farar- tæki án þess að gera vart við sig — miðað við þann bif- reiðafjölda sem hér er orðinn. Þó koma fyrir óviðfeldnar und- antekningar á þeirri sjálfsögðu 'reglu að ökumenn geri grein fyrir islíku'm spjölluim. í gærmorgun var ekið utan í bifreið, Austin R-7129, seim stóð imanniaus á Klapparstíg móts við hús -númer 16. Eigandinn k'om í 'bifreiðinni á vinnustað og lagði henni þar.na klukkan 8. Skemmdi'r.nar voru uppgötvaðar klukkan 9. Stór bifreið Svo virðist sem stór bifreið hafi verið þarna á ferð og rekið stuð- arann í vinst'ra afturhornið á Aust- in-ibifrei'ðinni og kastað henni til um fullan m'etra upp í brekkuna. Hornið er kýlt inn uppundir aftur rúðunni og bifreiðin því stór- sk'emimd. Enginn virðist hafa orð* ið árekstrarins var og sökudólgur- inn hefur efcki látið til sín heyra. Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.