Tíminn - 09.01.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.01.1960, Blaðsíða 12
KörS rimeia miili Pinay og Debré NTB—París, 8. jan — Hörð rimma stendur milli Pinay íjármálaráðherra og Debré íorsætisráðherra í frönsku stjórninni. í dag ræddust ráðherrarnir við í eina klukkustund. Pinay neitaði að segja nckkuð um viðræður þeirra, en áður halði hann sagt að hann færi úr stjórninni, ef ekki yrði fallizt á stefnu sína í fjár- hagsmálum. Fréttaritarar segja, að de’lan muni látin liggja í lág- inni, þar til de Gaulle ksmur úr sumarfríi sínu i Suður-Frakklandi. r---------------------------- „Heilög hörmung11 heitii bók eftir Erik Rostböl, sem nýlega kom út 'hjá Gylden- dals forJag í Kaupmanna- höfn. í bók þessari lýsir Rostböl ferðalagi í Austur- löndum á heillandi hátt, en þar kom hann víða við og heimsótti jöfnum höndum heim flóttamanna, fátæk- linga og hinna heilögu. Hann gerðist munkur og dvaldM lengi í klaustrum hudd hista, til þess að komast til botns í nusmuni andlegs heims Austurlanda og efnistrú Vest- Rangoon er rúsiaborg Geysifjölmenn og fjör- ug framsóknarvist Framsóknarvistin í Fram- sóknarhúsir.u á þrettánda- kvöld var hin glæsilegasta samkoma og mjög ánægjuleg. Húsfyllir var og hin skemmti- lega Framsóknarvist. sem Vig- íús Guðmundsson stjórnaði af fjöri að vanda, var spiluð við hvert borð. Eftir að verðlaunum hafði ver- ið útbýtt flutti Karl Krisitjánsson alþingismaður, ágæta.n og mjög skemmtifegan vísnaþátt, og valdi sér bæði þingeyskar vksur og nýj ustu þingvísur frá sumrinu og haustinu. Var vísum Karls vel fagnað. Nokkru síðar söng Hjálmar Gíislason skemmtilegar gamanvís- ur og' lék sumt í spaugilegum gerfum og hlaut fyrir óspart lófa tak. Þá var og mi'kill og almenn ur söngur undir stjórn þeirra Egils Bjarnasonar og Þráins Valdi marssonar. Framhald á 2. síðu. ísbreiðan undir „Charley“ minnkar NTB—Washington, 8. jan. ,,CharIey“ vísindastöðin á fljótandi jökulbreiðu við Al- aska er ekki í bráðri hættu. Á fimmtudag voru flestir vís- indamenn fluttir á brott þaðan. Flestir sem nú eru 'eftir, eru flug- liðar. ísbreiðan, sem bækistöðin er á, heldur enn áfram að minnka, brotnuðu af henni um 400 an. í dag. Víðast er hún um 2,5 m. á þykkt. Unnið er að því af kappi að stæfcka flugbrautma, svo að flugvél frá flotanum geti lent og tekið alla leiða'nguirsmenn í einu. Óvenju miklir 'S'tormar á þessum slóðum valda því að ísbreiðan brotnar upp imeira en við var búizt og venjulegt er. Með eldflaug til Ven- usar á 180 dögum Rússar sagðir gera tilraunir meí eldflaugar, sem geti komizl til Marz og Venusar. Eigi fullbúið geimskip urlanda. Hann staðhæfir, að innan aldar muni Austurlönd hafa tileinkað sér yfirbrag Vesturlanda, og eftir tvær ald- ir verði Austurlönd dagsins í dag furða, sem foreldrar segi börnum sínum eins og þjóð- sögu. Meðal annars talar hann við múhameðstrúarmann, sem kemst svo að orði: —•’ Rangoon er minnisvarði. — Minnisvarði hvers? — Hins hvíta manns, sem kenndi Indverjum, að há hús eru fínni en lág, og byggðu hallir og breiðar brautir, skemmtisali og gistihús. Rang- oon er borg evrópskra rústa. 4 vinningar ósóttir enn Loksins hefur eigandi happ- drættismiða Framsóknarflokksins nr 18500 gefið sig fram, og er nú hamingjusamur eigandi glænýrr- ar íbúðar í Laugarásnum, en frá því er sagt annars staðar í blað- inu. Aðrir vinningar eru smám saman að ganga út, en ennþá eru nokkrir, sem ekki hafa gert sér grein fyrir því, að þeir eru þeir lukkunnar pamfílar að hafa unn- ið í happadrætti. f gær sótti Haraldur Magnús- i son vélstjóri, Suðurgötu 21, Akra nesi, hinn glæsilega vinning 12 manna tvöfalt matar-, kaffi- og mokkastell, sem óhætt mun að ' telja eitt hið glæsilegasta sinnar ; tegundar hér á. landi. Þá hringdj Sigtryggur Alberts son, deildarstjóri á Húsavík, en . hann á miða nr. 10275 og getur valið sér 5 málverk (eftirprent- ' anir) hjá Helgafelli. Einnig var hringt út af ferð- inni til Kaupmannahafnar, sem | ung hjón hér í bænum hlutu og veiðistönginni, sem ungfrú hér í bænum hreppti. Þessara vinninga hefur ekki verið vitjað: Nr. 14068 Riffill (seldur á Hólmavík). 11063 Ilerrafrakki (Seldur í Rvík). 9011 Kvendragt (Seldur í A- Ilún.). 35570 Flugferð til Eng- t lands (Seldur í V-Skaft.). — Hvernig varð hún rústa- borg? — Englendingar drógu sig í hlé. Indverjar lifa á jörðinni, lyfta byrðum með eigin hönd- um og bera byrðar sínar á höfð- inu. Þess vegna eru hafnar- mannvirki og hegrar, hallir og breiðgötur, dæmd til þess að grotna n.ður. Þannig heldur þetta áfram, herra, þangað til kommúnístarnir byggja þetta upp aftur. •— Kommúnistarnir? — Já. herra. Kommúnistarnir safna rústum. Þeir munu byggja þær allar upp aftur. Á sinn hátt. í gær var dregið í happ- drætti Dvaiarheimilis aldraðra sjómanna um 20 vinninga, og ;?r þetta 9. flokkur happdrætt- isins. Stærsti vinningurinn, íbúð í Hátúni 45 kom á nr. 27119, og reyndist eigandi miðans vera frú Sjöfn Krist- insdóttir, Hringbraut 45. Sjöfn er gift 'Sitúdent, sem ver- ið hefur að læra u'tan skóla, og mun vinnlngurinn hafa komið sér harla vel. Annar vinningurinn, Taunus bifreið kom á nr._ 56036 i umboð- inu í Hafnarfirði, eigandi Gísli Magnússon verkamaður Suðurgötu 74. Þriðji vinningur, Moskoviteh- fólksbifreið kom á nr. 15566 í umboðinu á Þingeyri, eigandi er Sigriður Kristjánsdóttir. Húsbúnaður fyrir 15 þús. kr. kom á nr. 36126 í umboðinu í Neskaup stað. Ifúsbúnaður fyrir 12 þús kr. kom á nr. 3806 (Dalvík) 36812 og 39829 (Vesturveri). Húsbúnaður fyrir 10 þús. fcr. kom — Á smn hátt, já. Hvenær, og hvað mun það kosta? spyr höfundurinn í iok þessa kafla bókar sinnar. Bókin er sérlega athyglisverð og hefur inni að halda fjölda mynda, sem höfundurinn tók sjálfur á ferðum sínum. Hér birtist ein þeirra sem sýnir gð- búnað þúsi.nda flóttamanna frá Kína, hvernig farið hefur um þá og fer um þá enn, síðan þeir annað hvort flúðu eða voru reknir frá Kina kommúnis't- anna. Við þessar aðstæður bíða þeir þess, að fá innflytjenda- leyfi til annarra landa. á nr 115 (Vesturveri( 3496 (Ak- ureyri 16372 (Akureyri 25873 (Vesturveri) 28295 (Vesturveri) 28917 (Vesturveri) 36165 (Nes- kaupstað) 40848 (Neskaupstað) 42556 (Vesturveri) 56590 (Vestur veri). ® (Birt án ábyrgðar.) Nkrumah kallar saman Mng NTB—Accra, 8. jan. Kvam Nkrumah forsætisráðherra Ghana hyggst beita sér fvrir bandalagi allra Afríkuríkja. í ræðu, sem Nkrumah hélt í Acera I dag, kvaðst hann myndu beita sér fyrir því, að kvatt yrði saman þing, sem skipað yrði full- trúum frá öllum stjórnmálaflokk- um í ríkjum svertingja í Afríku. Það væri skylda innfæddra Afríku manna að koma í veg fyrir að Evrópuþjóðir hagnýttu sundur- lyndi Áfríkuríkja sjálfum sér til framdráttar. NTB—Moskvu, 8. jan. — EJdflaugatilraunir Rússa á Kyrrahafi hefjast 15. þ. m. og vekja mikla athygli. Telja sér- fræðingar að þar muni Rússar reyna nýjar gerðir, sem séu ívo orkumiklar, að með þeim megi flytja verulegan þunga og auk þess nái svo slíkum hraða að unnt sé að senda þær til reikistjarnanna Venusar og Marz. Tilraunír þesar standa í einn mánuð. Hafa Japanir varað skip 'SÍn vi?j að vera á tilteknu svæði 1000 sjómílur suðaustur af Hawai. Geimskip Það var Vitalij Bronstein for- stöðumaður vísindadeildarinnar við stjörnuathugunarstöðina í Moskvu, sem gat bes í dag, að þetta myndi vaka fyrir rúss-nesk- um eldflaugasérfræð'iingum. Er það haft fyrir satt af erlendum fréttamönnum í Moskvu, að Rúss ar æit'Ii sér að senda geimsfcip innan langs tíma í grennd við reikistjörnurnar Marz og Venus. Efcki þarf að auka byrjunarhraða eldflaugarlnnar mikið frá því er var í Lunik 1. itil þess að hæg't sé að komast itil þessara pláneta. 150 daga til Venusar Á því er vákin athygli, aS geimskip, sem hefð'i 11,5 km. hraða á sekúndu yrði 150 daga til Venúsar. Skip, sem færi með 11,6 km. hraða á sefcúndu þyrfti 200 daga til að komast ti'l Marz. Bandaríska tímaritið Missiles and Rockets flytur þá fregn, að Rússar séu í þann veginn að reyna geimsfcip, sem geti farið með 22,500 km. hraða á fclst.. (6,3 km. hraða á sefc.) Sé þetta rétt telur blaðið, að Rússar séu 6—8 árum á undan Bandarífcjjamönn- Framhald á 2. síðu. Þessi mynd er frá St. Hedvig i Ruhr.héraði í Þýzkalandi. Halca- kross hefur verið málaður á vegg rómversk-kaþólsku kirkjunnar í borginni. Gyðingaofsóknirnar, sem farið hafa eins og eldur í sinu um heiminn síðustu daga hófust í Köln á jóladag, er haka kross og vígorð nazista voru mál- uð á bænahús Gyðinga i borg- inni. Eeykvísk húsmóðir fékk íbúðina í DAS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.