Tíminn - 12.01.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.01.1960, Blaðsíða 2
» T f MIN N, þríðjudagiim 12. janúar 19S0, m usta í miðbænum S. 1. surmudagskvöld varð sllmikið unglingauppþot í luiðbænum, aðallega framan \ið. lögregiustöðina, og varð lögreglan að ráðast í hópinn til þess að dreifa honum. Þetta mun hafa byrjað með því, að tveir útlcndingar, Spánverji og ítali, sem hór eru staddir, urðu f'yrir éreitni piltunga, ltklega drukkinna. Kom svo, að útlending- ernir urðu að fara að verja si*g. Myndaðist þá þröng um stymp- ingamcnnina. Fóru fögreglumenn í hópinn og tóku eina tvo pilta, se,m verst höfðu látið við útlend- ángana, og fóru með þá á stöðina. Sprakk fyrir Við þetta kom mikill órói á ineginhlut;, þess lýðs, sem var á rjátli í Lækjargötu og Austur- stræti, og safnaðist hanm framan við lögreglustöðina. Mun mann- fjöldrnn hafa v-erið eitt til tvö þús- und, og var -mikil hárei-sti. Töldu aðsúgsmenn lögregluna hafa farið harkalega að c-g með órétt-læti. Kom svo, að rúða var brotin í lög- -reglustöðinmi. Fóru lögreglu-menn þá út til þess að dreifa fólkinu, og -lenti þá í nokkrum rys-kingum. Tók lögreglan .nokkra unglinga í sína vörzlu um sinn. Varð hún að beita kyifum lítils háttar, og -fékik einn piltur höfuðhögg, svo að íyrir -sprakk s-kinn, en sárið reyndist hættulaust. Heljarslóðsrorrusta Þeir, sem leið áttu um bæinn, -héldu að þar geisaði Heljarslóðar- orrusta, svo mikill var fyrirgang- urinn. En svo var friður sa-minn von bráðar og fögreglumenn stungu kylfum -sínum í beltin. Hitaveita Reykjavíkur er of lítil Mensjikoff á einka- fundi hjá Eisenhower Flutti sérstök boí frá Krustjoff NTB—Washington, 11. jan. Mikhail Mensjikoff sendi- herra Sovótríkjanna í W'ash- ington fékk einkaáhevrn hjá Eisenhower forseta í dag. Vildi hann ekkert segja blaða mönnum um erindi sitt, en kvaðst hafa flutt sérstakan Ijoðskap frá Krustjoff forsætis ráðherra. Sendihern.nn dvaldi um 20 mínútur í einkaskrifstofu forset- j ans. Var hér um munnlega orð- ' sendingu að ræða. Sendiherrann kvaðst hafa flutt 1 forsetanum nýjársós'kir frá Krust- j joff og árnaðaróskir til f jölskyldu i Jians. Ekki hefði hann þó rætt um nein þau mál, er varða sam- ' búð ríkjanna regið hefur úr kynsjúkdómum ' Árið 1957 komu 626 manns á Kynsjúkdómadeild Heilsu- verndarstöðvarinnar. Aðsókn áríð 1958 var mun minni, 540 manns. Hér fara á eftir tölur um fjölda sjúklinga og hvers eðlis sjúkdómar þeirra voru. ' Talan í svigum á við árið 1957. Sárasótt höfðu 24 (33) manns, 6 (4) karlar 18 (24) konur og árið 1957 höfðu 5 börn þennan &júkdóm. Lekanda höfðu 59 (75), þar af 29 (48) karlar og 30 (27) Sionur. Kláða höfðu 5 (9), þar af 3 börn. Flatlús höfðu 3 karlar en 6 höfðu haft flatlús árið áður, jþar af 1 kora. Höfuðlús og fata- Kús sást ekki á því ári en árið óður reyndust 16 manns hafa lús <2 karlar, 2 konur og 11 börn) ®g það ár var farið í eitt hús í lúsaþrif. 295 höfðu aðra húðsjúkdóma og 254 voru rannsakaðir vegna gruns' tim kynsjúkdóma og fengu flestir ineðferð til vara. Aðsókn að deild inni var jöfn eftir árstíðum. I Stúíkurnar komu Fram-hald af 1. síðu. itilkynin-ti þeim iað ekk-ert gæti Ekki sígarettu VÍrÖÍ ®rðið af íslandsferði-nni fyrr en Dregið í happ- drætti orgel- • c \ * sjoos ðauöar- krókskirkju Dregið hefur verið í Happdrælti Pípuorgelsjóðs Sauðárkrókskirkju, Sauðárkróki. Upp komu þessi númer: 0017 Ryksuga „Rafha“. 0029 Flugfar til Norðurlanda með Loft- leiðum. 0362 Svefnpoki. 0385 Arm tandsúr. 0447 Leikföng frá S.Í.B.S. 0449 Morgunsloppur, 1368 Flug- far til Norðurlanda með Flúgfél. íslands. 1387 Körfustóll. 2192 Lit- uð Ijósmynd af Sauðárkróki. 2232 Bækur fyrir kr. 1.000,00 frá „Norðra“. 3105 Málverk eftir list- málarann Jóbannes Geir Jónsson. 4237 Leikbrúða. 5045 Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi. 5276 Kvenúlpa. 6351 Mál- verk eftir lístmál. Sigurð Sigurðs- son. 6826 Ln'kbrúða. Munanna skal vitja hjá Kristjáni C. Magnússyni, Sauðárkróki. Hitaveita Reykjavíkur er sú bæjarstofhun, sem á að veita öllum íbúum bæj- arins heitt vatn, þ.e.a.s. aö hita upp öll hús í höfuð- borginni, en ekki, eins og nú er gert, aðeins hluta þeirra. Hér er því bæjar- búum mismunaö rnjög af nefndri bæjarstofnun — eða öllu heldur af meiri- hluta bæjarstjórnar — því að þei'r aðilar, sem hafa hitaveituna til sinna af- nota fá alls konar þægindi og mikil fríðindj fram yfir þá bæjarbúa, sem ekki hafa í húsum sínum. Hvað mynduð þið Reyk- víkingar góðir segja, ef t.d. aðeins lítill hluti af íbúð- arhúsum bæjarins fengi' kalt vatn frá Vatnsveitu Reykjavíkur? Og hvað mynduð þið segja góðir Reykvíkingar, ef aðeins líti'll hiuti ibúðar húsa fengi rafmagn frá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur? Bruninn Framhald af 1. síðu in-?, on und'r heystæðunni lágu súgþurrkunarstokkar úr tré, og loguðu þeir undir heyinu. Síðdeg- is í gær var enn unnið við að íífa heyið ofan af þessum stokk- um, s'vo unnt yrði að slökkva í þ-jim. Slökkvidæla á staðinn Þegar lag! var af stað með slök-kvidæluna frá Laugarvatni, var hringt a slökkviliðið á Sel- fossi. Þegar það kom á vettvang um áttaleytið, hafði hins vegar allur yfirborðseldur verið slökktur. og ekkert fyrir Selíossliðið að gera. Það beið þó hátt í tvo tíma í öryggisskyni, en eldurinn gaus ekki upp að nýju. Fóru í mjaítir Þegar bændur úr dalnum þurftu að fara heim til morgunmjalta, tóku skólanemendur frá Laugar- vatni við af bændum við björgun- arstarfið. Ailmikið af heyinu skemmdist at eldi og vatni, en ekki er talið að allt hafi skemmzt. Steinsteyptir veggir hlöðunnar standa þaklausir eftir, og verður ekki sé'ð, að þeir hafi sprungið eð'a skemmzt á annan hátt, þrátt fvrir: hitann. — Ókunnugt er um oldsupptök. tekizt hefði að semja. Hins vegar fóru etúlkurnar fimmtíu og sex allra -sinna ferða, og sýniiega hef «r þejrra verið beðið meg óþreyju Ihér, fyrst engin þeirra var finn snleg hér í bænum í -gær, þegar folaðið ætlaði að snúa sér til ein hverra af þeim með það fyrir aug nm að spjaHa vlg þær og birta tnyna af þ&m Framhald af 1. siðu. hurð upp o-g út veltust manneskj ur með háum hijóðum og sögðu að -stjórnandinn væri brjálaður. Á lögreglustöðinni kom í ljós að eigandinn hafð'i fengið hann til ag keyra, þar sem hann hafði isjálfur bragðað vín. Ökuþóriun hafði anissst réttindin fyrir lífe- tí.9 Og v«r íHJk þess druÚklÍÉt. Eg veit, að við myndum öll segja. — Nú er nóg kom ið, þetta er ekki hægt.— En er þá hægt fyrir Hita- veitu Reykjavíkur að mis- muna íbúum höfuðstaðar- ins öllú lengur? Eg held ekki. Þá lilýtur sú spurning aö vakna, hvort ekki sé tíma- bœrt, rétt og sjálfsagt n meöan þetta ófremdar- ástand ríkir, að þeir hús- eigendur, sem hafa ekki hitaveituna nú til upphit- unar og annarra þœginda fái, greiádan þann mismun á hitakostna>ði, sem er á upphitun húsa þeirra og hinna, sem hafa hita- veituna. Hugleiðingar þessar hér að ofan leyfi ég mér hér með að leggja undir dóm Reykvíkinga, jafnframt því að skora á Bæjarstjórn Reykjavíkur að taka mál þetta upp á næsta bæjar- stjórnarfundi. Kári Guðmundsson. Enn fjölgar fuglunom Áður hefur verið' ge-tig um fjöl skríiðugt fuglalíf á Akureyri hér í blaðinu, o-g -taldar upp margar fuglategundir í því sambandi, bæði þær sem algengar er-u hér á vetruna og ekki. Nú hafa tvær tegundir fugla bæz-t við í þennan hóp, en það eru silkitoppur og svartþrestir. ED. Ms. Tungufoss íer frá Reykjavík fimmtudag- inn 14. þ.m. til Vestur- og Norðurlands: ViSkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Sauðarkrókur Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri Húsavík Vörumóttaka á mi'ðvikudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.