Tíminn - 12.01.1960, Blaðsíða 12
-c£l
Hundrað ára er í dag frá Karó-
lína Jónsdóttir Búðum í Fáskrúðs
firði. Hún hefur búið lengst af í
Fáskráðsfirði ásamt manni sín-
um Þórarni Marteinssyni, og
eignuðust þau fjögur börn. Eru
tvö þeirra á lífi, Pálína, sem
Karólína dvelur nú hjá og Björg-
vin skipasmiður í Reykjavík.
Frú Karólína hefur fram að
þessu verið heilsugóð og hafði
fótavist fram á miit s.l. sumar.
Hefur hún fram undir þetta ver-
ið sívinnandi eða lesandi, prjón-
að og spunnið og lesið biöð og
bækur, innlendar og erlandar.
Nú er hún rúmföst og hefur far-
ið affur síðustu mánuðina, en er
þó enn málhress vel. Frú Karó-
lína er vel metin kona og greind
og annáluð fyrir dugnað og
myndarskap. Hún hefur hvað
eftir annað á lífsleiðinni orðið
fyrir miklum veikindum, en
jafnan yfirunnið þau og tekizt
að ná þessurn áfanga, sem harla
fáum auðnast.
100 ára
í dag
Tvö skip í háska
stödd á Eystra-
salti
NTB—Stokkhólmi, 11. jan.
Tvö skip voru hætt komin
vegna ísingar á Eystrasalti í
dag.
Annað var frá Stokkhólmi og
itét Titan með 24 manna áhöfn.
Sendi það út neyðarmerki, er
það hafði misst bæði akkeri sín.
Hi'tt skipið var Julianka. þýzkt
með 8 manna áhöfn. Skip fóru
þegar til aðstoðar frá Stokkhólmi,
ívo og koptar. Svo fór, að þýzka
,;k:pið varð að hleypa á land við
Skalleyju, þar eð að því var kom-
'r.n mikill leki. Áhöfnin var ekki
talin í lífshættu. Titan tókst að
bjarga sér upp á eigin spýtur og
vrr talið úr hættu.
Stolið peningaskáp með
yfir 20 þúsund krónum
Fímm innbrot í Reykjavík um helgina
Innbrotsþjófar unnu hvert
stórvirkið öðru meira í vik-
unni sem leið og náðu á laug-
ardagsnóttina um 22 þúsund
krónum úr peningaskáp í á-
haldahúsi bæjarins við Skúla-
tún. Samtais hafði þá verið
stolið 30—40 þúsund krónum
við innbrot í Reykjavík i vik-
unni sem leið.
Um helgina var brotizt inn
á fimm stöSum, þar á meðal í
prentsmiðju Birgis Ágústsson-
ar, Brautarholti 6, og stolið
NTB—London, 11. jan. —
í dag bárust enn fregnir hér
og hvar frá Evrópu og utan
hennar um andróður gegn
Gyðingum og nazista-tiltektir,
einkum því, að hakakrossar
eru málaðir á byggingar.
Þannig var stór hakakross
málaður á hús þýzka hershöfð
ingjans Speidels í París, en
Stjómmála-
námskeið FUF
StjórnmáJanámskeið Félags
ungra Framsóknarmanna í
Reykjavík mun væntanlega
hefjast 17 janúar n. k. Leið-
heinandi og stjórnandi nám-
skeiðsins verður Magnús
Gíslason.
Væntanlegir þátttakendur
eru vinsamlega beðnir að til-
kynna þátttöku sína sem allra
fyrst í síma 16066 eða 19613.
peningaskáp með 17—18 þús-
und krónum í peningum, 1 —
2 þúsund krónum í spari-
merkjum, ávísunum, víxlum
og fleiri skjölum. Skápurinn
var á annað hundrað kíló á
þyngd. Þar var einnig stolið
nýlegu útvarpsviðtæki, Grund
vig, 5 lampa í brúnum kassa
og fimm skota riffli, calib. 22
með áföstum sjónauka.
Virðis't sem þarna hafi verið
hann er yíirmaður landherja
Natos í Evrópu.
Ríkíssitjórn ísraels hefur sent
fjölmörgum ríkisstjórnum orð-
sendingu og lýst ótta sínum og
viðbjóði á ofsóknartilraunum
þessum og krefst þess að allar
kynþáttaofsóknir verði tafarlaust
kæf.ðar í fæðingunni. Sams kon-
ar orðsending var í dag afhent
nefnd þei:rri á vegum S.þ., sem
fjallar um kjmþát'tamisrétti.
25 sm hakakross
í mongun var búið' að mála
25 sm. háan hakakross á hús
Speidete yfirher,shöfðingj.a land-
hers NATO í Evrópu. Býr hers-
höfðinginn í París, en hann var
lengst af í seinustu styrjöld einn
af herstjórum í her Hilt'lers. í
Vínarborg voru 6 menn handtekn
ir í dag fyrir að láta í ljós hatur
á Gyðingum, meðal þeirra. voru
3 drengir 13—15 ára. Á N-Ítalíu
er sagt frá^ því, að menn, sem
ekki hefur 'tekizt að hafa upþ
á, hafi íeiknað hakakrossa í ný-
fallinn snjó, á bíla, ga-ngstéttir
og þök. í Foggia á S-Ítalíu voru
þrír stúdentar hand'teknir fyrir
að hafa rissafi áróð'ursorð gegn
Gyðingum á húsveggi.
Var fullur
'í V-Berlín skeði það í dag, að
(Framhald á 11. síðu).
fyrir öllu scð, líka ef til þess
kæmi, að handhafar þyrftu að
verja þýfið.
Fleiri innbrot
Þá var brotizt inn í ísögu h.f.
og stolið tveimur logsúðubrsnn-
ui'urrf, veggkjukku, pennum og
fieiri smáhlotum af skrifstofunni. j
Við innbrot í vörubílastöðina;
Þrótt var stolið 100 krónum í
fkiptimynt. Þá var brotizt inn i
Hampiðjuna en engu stolið. í
verksmiðju Sanitas við Klett var
síolið um 100 krónum.
Oupplýst
Aðrar eins fjárhæðir hafa ekki
horfið í Reykjavík í sambandi við
iiinbrot um iangt skeið og þeim
sem stolið var í áhaldahúsinu og
prentsmiðju Birgis Ágústssonar.
Enn hefur lögreglan ékki haft
upp á bess'um mikilvirku innbrots-
þjófum.
Lögtak og
uppboð
f Ijögbirtingarblaðznu, sem út
kom 6. þ.m. er auglýst uppboð
á eignum Einars Sig-
urðssonar, útgerðarmanns í Vrest
mannaeyjum, til lúkningar á
skuldum hans til bæjarsjóðs,
sem nem,a hátt á sjötta liundrað
þúsund króna á hverja eign.
— Var ekki laust vzð
að menn rækju upp stór
augu, er þezr sáu að einn ríkasti
maður vors fátæka lands lét sér
það vel líka, .að hjá honum væ'ri
gert lögtak til þess að ná af
honum opinberum gjöldum.
20,5 milljónir
í óísvör 1960
Fjárhagsáæitlun Akureyrarbæj-
ar fyrir árið 1960 verður tekin
<til fystu umræðu í dag, eins og
bæjarrág gekk frá henni. Tíl þess
að' geta um einhverjar fölur úr
henni má geta þess að áætlað er
að innheimta kr. 20.510.700,00
með útsvörum á árinu.
Samtök Gyðlnga heimta
öryggi og vernd
Fjandskapur vilS Gyíinga og nazistatilburÖir
gera enn víía vart við sig
Þjóðvegirnir
furðu góðir
en malargötur Reykjavíkur hafa farið ver
út úr núverandi hlýindakafia
Það sem af er þessu ári
hefur tíð verið með afbrigð-
um hlý og g'óð, og fer jafnvel
batnandi fremur en hitt. Fyrst
í stað kom þetta heldur harka
lega niður á þjóðvegum lands
ins, þegar ísinn leysti af
þeim, því þá kom víða mikil
bleyta í þá og færð þyngdist
td muna.
Vegna þess ,hve litlar úrkomur
liafa fylgt þessum hlýviðriskafla,
liafa vegirnii' þó víðast hvar ekki
orðið eins ilia úti og annars hefði
getað orðið, því klakann hefur
levst úr þeirn nokkuð iafnt bæði
cfan frá og neðan, og því hafa
ekki rnyndas. hvörf og aurbleytur.
Gott væri
Frá Akurcyri til Reyk.iavíkur er
vegurinn allgóður, og því til stað-
íestingar má geta þess, að í gær-
morgun óku Norðurleiðarbílarnir
frá Akureyri til Blönduóss á fjór-
um tímum, og er þá meðtalin við-
dvöl í Varmahlíð. Að vísu var
vegurinn víða blautur á þessari
icið, en ekki til skaða.
HeflaSur á ný
Síðast liðinn miðvikudag versn-
aði færð um Mos'fetll'Ssve!itárveg
rujög mikið, og fór stöðugt versn-
andi fram á iaugardag, og var veg
urinn þá tæcast bílfær orðinn. Á
laugardaginn var hann síðan hefl-
aður, og batnaði þá mikið, þótt á
fáeinum stöðum væri hann enn
mjög holóttur. í gær var hann
svo heflaður aftur, og er nú talinn
rllgóður.
I Reykjavík
Eftir því, sem blaðið hefur
íregnað utan af landi, og frétta-
menn þess séð með eigin augum
í Reykjavík, verður ekki annað
scð, en þær götur borgarinnar,
sem ekki eru malbikaðar eða
steyptar, hafi orðið verst úti í hlý
indunum. Má þar til dæmis nefna
hina frægu Miklubraut, sem í gær
var æði ill yfirferðar og víða
sundurtætt af aursvelgum. Hefur
verið æði sóðalegt þessa dagana í
þeim hverfum sem enn hafa mal-
argötur og'má segia, að þar hafi
verið öklafcr. Vonandi verður
bætt úr þessu ástandi, s'trax og
mesta bleytan sígur úr.
Afengissjúklingum
fjölgaði árið 1958
144 börn á framfæri 302 drykkjusjúklinga
í Reykjavík
Árið 1958 komu 302 sjúk-
lingar á Áfengisvarnardeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
víkur samkvæmt nýútkominni
skýrslu þeirrar stofnunar.
Árið þar áður voru sjúklingar
nokkru færri eða 267. Hins
vegar komu færri í fyrsta
sinn á deildina árið 1958 en
árið þar áður.
Árið 1958 komu þessir 302 sjúk-
lingar 7151 sinnum til lækninga.
Af inýjum sjúklingum voru 13
(allt karlar) búsettir utan Reykja-
ví'klir.
144 börn á framfæri
Mest var aðsókn að deildinni í
septembermánuði, en þá komu 724
en minnst i ágúst, 407. Annars er
aðsókn nokkuð jöfn eftir árstíð-
um. Börn á framfæri þessara
302 drykkjusjúklinga eru 144 að
tölu. Af þeim 114 drykkjusjúk-
lingum, sem leituðu hjálpar og
hjúkrunar í fyrsta sinni árið 1958,
voru flestir yngri en fimimtugir,
100 að tölu, þar af 4 konur, en
14 isjúklinganna voru eldri en
fimimtugir. Bendir það til þess að
eldri menn telji drykkjusýki sína
ólæknandi, og ke.mur það heim
við niðurstöður annarra stofnana,
sem hjúkra drykkjusjúklmgum.
15 drykkj usjúklingum var út-
veguð vist á drykkjumannahælum
og sjúkrahúsuim, Farsóttaihúsinu,
Kleppi, Biáa bandinu, Sólheimum
og Arnarholti.
1189 leitað til deildarinnar
Áfengisvarnatieildin var stofnuð
árið 1952, og hafa 1189 leitað
þangað frá því hún tók til starfa.
Af þeim hafa 29 látizt svo kunn-
ugt sé, og voru ftestir þeirra innan
| við fimmtugt. Uim dánarorsakir er
þetta að segja: 10 dóu snögglega,
7 frömdu sjálfsmorð, 3 dóu af
siysförum, 2 létust af eitrun
(kompásspritt, áfengi), 1 lézt eftir
skurðaðgerð, 1 týndist, 1 dó úr
heilablæðingu, 1 dó úr krabba-
'meini, en ókunnugt er um dánar-
orsök þriggja-
Sálfræðingur deildarinnar tók
47 sjúklinga til rannsóknar og
meðferðar, 44 karla og 3 konur.
Rohrscach-próf var gert á 13 sjúk
lingum og greindarpróf á 3.
Enginn rumskaði
A aðfaranóitt sunnudags var
‘Stolið fa'tnaði, peysum, buxum og
tvennum skóm úr l.úkar Akraborg
arinnar, en hún var þá stödd í
Reykjavíkurhöfn. Hásetar voru
komnir um borð og voru sofandi
í lúkarnum þar sem þjófnaðurinn
var framinn. Enginn rumskaði.
Þungt íialdinn
eftir höggið
Svo bar til í Vetrargarðinum
um helgina, að manni var greitt
svo rausnarlega útilátið kjafts-
högg, að hann varð að flytjast
i hasti á slysavarðstofuna og síð-
an á Landsspítalann. Maðurinn
hafði losnað við tvær tennur og
neðri vörin saxast sundur. Hann
liggur enn á spítaianum illa hald
inn.
Þeirri hugmynd er hérmeð kom
ið á framfæri, hvort ekki sé rétt
að koma upp sérstakri' slysatrygg
ingu vegna slíkra ballferða.