Tíminn - 21.01.1960, Page 1

Tíminn - 21.01.1960, Page 1
nazista og æskuna bls. 6. 44. árgangur. Reykjavík, finuntudaginn 21. janúar 1960. Síðasti hermdarverkamaðurinn | skotinn, bls. 3. ) Vettvangur æskunnar, bls. 5. „Hér sést ekkert nema framfarir", bls. 7. íþróttir, bis. 10. 15. blað. Veilíðan Miklir kuidar ásamt fannkomu hafa gengið yfir Evrópu síðustu vikur. Víða hafa snjóalög og ís- ing valdið erfiðiaikum og slysum og menn hafa lcróknað víða um iönd. En það eru sumir, sem hafa hreint ekki á móti því, þótt hann kólni svolítið. Björninn hér á myndinni virðist kunna vel við sig. Þetta er nú bærilegt fyrir mig, svona ætti það að vera hvern einasta dag. Myndin er tekin í dýragarði í ’Frakklandi og það er ekki oft, sem svona dýrlegir dagar heilsa ísbjörnum á þeim slóðum. NTB—Osió og Ankara, 20. jan. — UnniS er kappsamlega sð rannsókn fiugslyssins í Ankara, er 42 farþegar fórusf tneð SAS-fiugvél. Sérstök rannsóknarnefnd frá SAS-félaginu ér komin ttl Ankara en hefur ekki l.átið' neitt tippi skátt. Einn af deildarstjójum fé lagsins' í Ósló skýrði NTB-fr'étta- síofunni svo frá í kvöld, að orsök slyssins myndi vera sú, að flug- máðurinn -hefði fiogið oflág't ínn á flugbrautina á Ankarafiugveili. Hefði vélin tekið niðri of snemma á h.æ&'tá; hluta flugbrautar'innar. Ekkert ben’ti til að ástæða væri fyrii' bilún á vélinni. All.ir væru sammái.a um, að ekki hefði verið um að’ ræða sprengingu í vélinni, fyrr en hún hafð rekist á jörð- ína. Búizt við hægum ■® Fagurhólsmýri 1 gærkveldi. Yatnsmagnið í Skeiðará vex jafnt og þétt, og er nú talið helmingi meira en nemur sumarvatni Hefur þetta geng- ið rólega fvrir sig og varla við því að húast, að hlaup bresti snögglega :i úr þessu. Vatnsmagnið fór aö aukast þann áttunda janúar síðast liðinn, og er 'pví liðinn nokkuð langur tími frá l'ví flóðið hófst, án þess veruleg- p.r brevtingar hafi orðið, nema hvað vatnið hefur verið að vaxa jafnt og þétt. Áður hefur vatnið hlaupið fram á fáeinum dögum og þá af þeim krafti, að brotið hef- ur jökulinn, svo íshrönnin lá alveg fram í sjó. Eins og nú horfir er útlit fyrir að hlaup- ið standi föluvert lengi, vatn- ið aukist hægt, unz það nær j hámarki, og sjatni síðan hægt aftur Ekki er búizt við að áin brjóti jökuiinn nema lítið eitt, þegar hiaupið ber svona að. f fyrrakvöld kom maður inn í lyfjaverzlun í Reykjavík og ba'ð um ritalín út á lyfseðil. Af- greiðslumömiuin þótti eitthvað grunsamtegt við seðilinn og Ieit-1 uðu staðfestingar á honum. Kom þá í lió.«; að viðkomandi læknir hafði ekki veitt manninum heinir ild til að kaupa ritalín. Hafðí maðurinn falsað lyfseðilin; ogí Nú er aftur farið a’ð kóina eftir góðan hlýindakafla og í gær var víða snjókoma. Eisina mest snjóaði í Skaftafellssýslum. Hér í Reykiavík gekk á með éij- um, en snjókoma var ekki mikil og færð þyngdist ekki að ráði. Búizt er við að heldur létti til á morgun. Myndin var tekin í gær í Austurstræti meðan stóð á einu élinu. það heldur klaufalega. Maðurinn var síðan afhentur lögreglunni, sein tók haun til bænar. Hann mun hafa tjáð sig illa fyrirtvúl- aðan og' borið sig iila sakir rita- insleysis. Blaðið ieitaði staðfestingar hjá lögreglunni á þessari frétt og tékk hana. Alþingi kvatt saman 28. janúar Forseti íc'ands hefur, að til- lögu forsætisráðherra. kvatt Alþingi tii framhaldsfunda fimmtudaginn 28. janúar, kl. 13.30. BEVAN um Ottast líf Bevans Mjög máttfarinn í gærkveldi og mátti ekki mæla NTB—London, 20. jan. — Ltðan Aneurins Bevans versnaði mjög í dag og skyndilega að því er virðist. Segir í fréttum, að ástæða sé til að búast við hinu versta. Bevan hefur verið veikur undanfarið, en var nú síð- ustu daga talinn á góðum batavegi. Rótt áður en tilkynningin var Framhald á 2. siðu. r Rannsóknarlögreglan hefur nú upplýst nokkur innbrot, sem framin voru í Reykjavík um miðjan þennan mánuð. Fjórir ungJmgar, 13—14 ára strákar, hafa játað innbrotin. Sru það nýliðar í þessari grein. Enginn þeirra hefur áð- ur komið við scgu lögregl- unnar. Fyrsta inntrot drengjanna var í elgerðina Sanitas við Klett þann 10. þessa mánaðar. Um síðusíu Relgi brutust þeir inn hjá Kassa- gerðinni við Kleppsveg. á tveini inðum. i birgðageymslu og vinnu- skur. Um sön\u helgi í Stálumbúð- ir og vinnuskúr við Köllunar- klett og viktarskur hjá Fiskimjöls- verksmiðjunni Má segja, að dreng- irnir hafi ekki. slegið.slöku við. : Þýfið var heldur veigalítið og læplega í hiuífalli við hafða fyrir- höfn.. Öllú.ýsr' skilað áftur nema lítils háttar a£ peningum, seiu drengirnir höfðu fyrir skotsilfur. ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.