Tíminn - 21.01.1960, Síða 2
1
lUU4V/{( Jí' #41^41.151 EMf 'A i Srtt 'it
m
TIMINN, finimtiidaginn 21. janúar 196«.
(
fi
Dó eftir skurð-
aðgerð á hálsi
Tveggjja krónu peningur hafði hrokkiS ofan
í hann og særf hann í vélinda
l A sunniidagskvöldið lézt í
iLandspítalaaum í Reykjavík 7
pra drengur frá Sandgerði eft-
p- skurðaðgerð, sem gerð var á
íálsi hans vegna sárs, sem
þiyndast hafði eftir tveggja
trónu pen;ng, er hrokkið
tafði ofan í kok drengsins.
JDrengurinn hét Sveinbjörn
ISveinbjörnsson.
(
»
/ Slysið varð á laugardagskvöld,
!:r Sveinbjörn var á leið rneð fó
ögum sínum á stúkufund. Hann
lafði meðferðis’ tveggja krónu pcn-
ng, er hann ætlað'i að greiða sem
ínntökugjald í stúkuna. Þeir fé-
Sagai" munu hafa verið að kankast
ú og virðist Sveinbjörn litli hafa
þerið gripinri ótta um að féiagarnir
iniyndu ætla sér að ná peningunum
fer honum. Hijóp hann hví á und-
fcn hópnum til að fela peninginn.
'J'Iaug honum þó í hug að fela
hann í munni sér. Gerði hann
þetta á hlaupunum. Svo hörmu-
b-ga vildi til, að peningurinn hrökk
cí'an í kok honum og sat þar.
Skurðaðgerð
Brugðið' var skjótt við og dreng-
u' inn fluttur til Keflávíkur. Lækn-
i m á sjúkrahúsinu þar tókst að ná
peningnum, en allmikið sár var
komið á vélindað og var því
nkveðið að kveðia til sérfræðing
frá Reykjavík. Úrskurðaði hann,
að gera þyriti allmikla og erfiða
skurðaðgerð n Sveinbirni og var
l.ann fiuttur á barnadeild Land-
i pitalans.
Nokkru ei'ir að aðgerðinni var
lokið og líðan Sveinbjarnar virtist
eftir atvikum, breyttist ástand
hans skvndiloga til hins verra og
lézt hann skömnni síðar.
Foreidrar Sveinbjarnar voru
hjónin Hólmfríður Björnsdóltír og
Sveinbjörn Berentsson og var
Sveinbjörn einn af 8 börnum
þeirra hjóna.
Kýpurráðstefnan fór út um þúfur
iðnnemum fækk
að§ siðasta ár
FSesiir eru í húsasntíSi eða 337 falsins
Heildartala iðnnerna á land-
inu. þeirra. sem fengið hafa
Etaðfestan námssamning var
við árslok 1959 1557, en var
3624 við árslok 1958. Jðnnem-
unr hefur- því fækkað um 67 á
arinu og hefur fækkunin öll
átt sér stað í Reykjavík, en
bins vegar hefur iðnnemum
fjölgað unr 10 utan Reykja-
víkur.
Samkvæmt fenginni reynslu má
gera ráð fyrir, að 8U—100 náms-
. samningar við nema, sem iiófu
.námi'S'íðast á árinu 1959, lrafi verið
ókomnir tii staðfestingar Iðn-'
Bevan í lííshættu
Framhald af 1. síðu.
/send út frá Royal Free Hospital
,í Londori, hafði borizt skeyti frá
Krustjoff forsætisráðherra Sovél-
ríkjanna, þar sem hann fagnar
jyíir því, að Bevan skuli vcra á
batavagi. Ekki hefur verið ná-
íkvæmlega frá því skýrt hvað gangi
að Bevan, en kunnugt er að hann
-var skorinn upp við einhverjum
ánnvortis krankleika.
Getur ekki talað
Séinna í kvöld toarst ný tilkynn-
:ing frá sjúkrahúsinu. Þar segir,
að Bevan sé mjög máttfarinn og
itnegi' ekki mæla. Hann sé þó með
tfulla meðvitund. Ætlunin er að
gefa ‘honum blóð seinna í nótt.
Jcnny Lee kona hans hefur ákveð
íð a'ð vera hjá manni sínum á
jffi'júkKahúsinu í nótt.
Stjórnmáfa-
námskeið FÖF
Stjómmálanámskeið FUF
hefst sunnudaginn 24. janúar
*». k. Kennarar verða Magnús
Gislason og Senedikt Árna-
son. Þátttðku skal tilkynna í
sfma l-60-ð<5 eSa 1-96-13,
fræðsluráðs og má því telja lík-
legt, að iðnnemar á öllu landinu
>séu nú sem næst 1650 í 42 iðn-
greinum-
Flestir í húsasmíði
Flestir nemar _eru í húsasmiðf
eða 337 falsins. í vélvirkjun eru
200 nemar, í bifvélavirkjun 136,
rafvirkjun 112 og í öðrum iðn-
greinum færri. Aðeins einn nemi
er í greimim eins og flugvirkjun,
■gierslípun og mjólkurfræði.
Enginn nemandi í 18
iðngreinum
Löggiltar iðngreinar eru nú 60
talsins og eru þvi engir nemendur
í 18 iðngreinum. Sumar þessara
iðngreina eru ýmist horfnar úr
þjóðlífinu eða eru að hverfa vegna
■breyttra atvinnuMtta eins og til
dæmis: beykísiðn. gaslagning,
reiða- og seglasauniur, reiðtygja-
og aktygjasmíði, steinsmíði, tága-
riðun og vagnasmíði. Um hinar iðn
greinarnar sem enginn læriingur
er í, verður ekki annað séð en þær
ætíu að hafa cðiilega vaxtarmögu-
leika eins og feldskurður, hatta-
saumur, hljóðfærasmíði, eirsmiði,
kökugerð, leirkerasmíði, letur-
gröftur, mótaamíði og myndskurð-
ur.
Ráðstefnan tun Kýpur, sem lauk í Lundúnum í fyrradag fór út um þúfur eins og kunnugt
er. Ráðstefnuna sóttu utanríkisráðherrar Bretlands, Grikklands og Tyrklands ásamt leiðtog-
um Kýpurbúa, þeim Makartosi forseta og dr. Kutchuk, varaforseta. Lýðveldisstofnunin átti
að fara fram 19. febrúar næstkomandi, en henni hefur nú verið frestað til 19. marz vegna
ósamkomulaes um stærð herstöðva Breta á eynni eftir lýðveldistökuna. Myndin er tekin í
Lundúnum skömmu eftir komu Makaríosar þangað og er hann hér í viðræðum við sir Hugh
Foot, landstjóra Breta á Kvpur.
Dómnefnd fyrir heiðursverð-
launasjóð Daða Hjörvar vars fuíl
skipuð í gær, þannig: Helgi
Hjörvar, formaður, tilnefndur af
útvarpsráði; Giiöni Jónsson pró
fessor,.. tilnefndur af heimspeki-
deild Háskóians; Lárus Pálss'on
leikari, tilneíndur af leikuruin
Þjóðieikhússins; Þóroddur -Guðs
mundsson skáld, tiLnefndur af rit
höfundum og Broddi Jóhannes-
son dr. phil., kosinn aí dómnefnd
inni, effcit' sérstökum ákvæðum
skipu'lagsskrárinnar. .
Dómnefndin hefur ákvæðiff ein-
nm róani að veita Davið Stéfáne-
syni fyrstu og sérstöku heiðurs-
verðlatmin úr gtilli á 65 ára af-
■msali. bæus, effcir 12. grem skipu-
iagsskráriamar,
Ekki í tengslum
við póststcfuna
Vegna frásagnar í blaði yð'ar í
gær, af „Rannsókn vegna fi'í
merkja“, skal það tekið fram, að
svoköll.uð kilóvara, sem seld er til
ágóða fyrir „Póstrnannasjóð“, en
starfar sam'kvæmt reglugerð sem!
gefin var út fyrir um 36 árum síð
an, hefur aldrei verið í vörzlu
póstmeistaraembættisiris í Revkja
vík.
Póstmannasjóður hevrir ttndir
sérstaka stjórn, en póststjórnin
hefur með höndum sölu á kiló-
vörunni. Er ntér ekki kunnugt um
neinar ákærur eða rannsóknir á
hendur þeim sjóði.
Þess s'kal einnig getið, >til að
fyrirbyggja misskyJning, að fri-
merkjabirgðir p ó 3 tstj ó r.n ar inn a r
sem nú eru mjög um'talaðar, eru
ekki í neinum •tengzlum við póst
stofuna í, Reykjavík eða staxfs-
menn hennar.
Matthías Guðmundsson
póstmeistari
ramsóknarvist
Síðan hin bráðskemmtilega Framsóknarvist var á Þrettándanum, er
öðru hvoru verið að spyrja eftir hvenær næs'ta vist verði. Samkvæmt
upplýsingum frá flokksskrifstofunn ieru líkur á því að næsta Fram-
sóknarvist verði i febrúar. Og verður þá sagt irá því í blaðinu með
nægum fyrirvara.
Áðalfundur miðstjórn-
ar Framsóknarflokksins
Ákveðið hefur verið, að aðalfundur miðstjórnar Framsókn-
arfiokksins verði haldinn í Reykjavík seint í febrúar. og hefj-
ist föstudaginn 26. febrúar kl. 5 síðd. Þeir aðalmenn mið-
stjórnar, sem ekki geta komið bví við að sækja fundinn, eru
beðnir að tilkynna það varamönnum sínum sem allra fyrst og
jafnframt skrifstofu flokksins í Reykjavík. Fundurinn verður
nánar augiýstur síðar.
Fréttir frá landsbyggöinni
Ná'öi iófu
Hólmavík, 15. jan. Hér hefur
verið góð tíð, góðar gæftir og góð
ur afli. Héðan róa nú 4 bátár. Veg
ir eru nú ailir færir oins og um
sumar væri, og fönn sáralítil. Ný
lega gekk maður héðan á fjöll í
•leit að tófu, og bar s\'o heppilega
í veiði ag hann fann eina, sem
varð þá ekki lengra Iffs , uðið.
Iljúpa hefur hins vcgar varia sézt
hérna. Heilsufar er:mjÖg goft hér
og góð þrif bæði í nvömnim cg
skepnum. HS
Bezta vMÍGr í maima
mmni
Borðeyri, 15, jam Hér hefur
verið ■einmura úö trá áiamótum,
og reyndtar iveftr; i' 'áliári vetiir ver.
ið eitt.hið bezta sem menn muna.
Fé er beifct út og gefið með, cg
vegir eins og á suraax'degi. Nú er
að byrja að frysta hér og fjörðitm
tékið að leggja, enda þarf ekki mLk
i'ð' frost til þes's. JE
Engin rjúpa
j Svartárdal, 15. jan. — Hér hefur
veri'ð mjög 'gott veður frá ára-
mótum, og má heita a'ð allt sé al-
au'tt. Þó er fé aJlit á gjöf að
nokkru leyti. Vegurinn iúngað var
að'verða ófær vegna hálku og ruðn
ings úr Svartá, en þegar tók að
hláma var hann lagaður og má nú
teljast a'llsæanilegur. Rjúpa sézt
hér varla, og ekki er kunnugt um
neinn, sem farið hefur á rjúpna-
veiðar héðan í vetur. GH
Ná í iiýjan bát
Paitreksfirði, 15. jan. — Hér
hefur verið uppgripíiafli undanfar
ið, sem sjá.aná af því, að einn bát
ur, Sæborg, er kominn með 115
'fconn fná áramótum. AUs ■verða
gerðir út bóðan þrir báfcar í vetur,
en enginn er byrjaður enn utan
Sæborgin. Sigurfari hefur vorið
bilaður en mun byrja veiðar um
næstu helgi. Nýléga fóru nckkirir'
'tmenn utan til þess að sækja
þriðja bátínn, sem verið er að
fullgera í Danmörku, og hann
mun koma um ri'æs'tu máriað'ar-
mót.
Hér hefur, sem annarsstaðar
verið einmuna fcíð frá áramó'ium,
og sér varla.snjó nema rétt í .gilj
um og dröguní hátt uppi í fjöllum.
Vegir eiu a'lauðir og vel færir í
allar á'fctir. SJ
AlLir vegir faerir
Dýrafirði, 15. jan. — Tíð hefur
verið svo eindæma góð undanfarið
að allir heiðavegir- héð'an eru full
, í'ærir, þófct þeir liafi ekki verið
mokaðir. Gæftir hafa einriig verið
mjög góðar, og þrír bátar hafa ro
ið dag effcir dag og fangið góðan
afla, fná 4—6 tonn á dag: Heilsu
far mauna og dj-ra cr ;,lveg prýði
legt. JD