Tíminn - 21.01.1960, Page 3
t i MI N N, fúumtudaginn 21. janúar 1960.
Síðasti herradarverkamaður
Spánar skotinn til bana
Þrekvaxinn og myndarlegur
Kataloníumaður fór nýlega yf-
ir landamæri Frakklands með
lítinn hóp manna með sér.
írancisco Sabater hafði farið
þessa ferð hundrað sinnum
áður og hann bjóst við að
koma að óvörum eins og
venjulega. Sn einhver í Frakk-
landi hafði ljóstrað upp um
bann og spánskir lögreglu-
þjónar frá Barcelona-ríkislög-
regiumenn og leynilögregiu-
þjónar voru viðbúnir að taka á
móti honum.
I tuttugu ár hafði Sabater kom-
izt hjá hanciíðku, í tíu ár hafði
hann verið hættulegasti óvinur
Franco-Spánar
ur skall á ákv.að Sabater að reyna
hættulegan ieik.
Með vélbyfsu í hendi og hand-
sprengjur v;ð belti skreið Sabater
inn í hliiðu og leysti kýrnar af bás.
i*á sprengdi hann handsprengju og
lii.ióp út úr hlöðunni á hælum bú-
peningsins. Menn hans brutust út
um' aðaldyrnar. Er hann kom að
víglínu iögreglunar mætti hann
foringja úr Cuardia Civil. Sabater
Sicaut hann tij bana og hvarf út í
í.óttina.
ÞjótShetja
Sabater va». þjóðhetja í augum
íbúanna í fæðingarhéraði sínu.
Hann var fovingi í hreyfingu an-
arkista og barðist með her lýðveld-
issinna þangað til Barcelona féll
og Franco iagði Kataloníu undir
sig. Hann komst undan til Frakk-
londs ásamt óðrum leiðtogum an-
arkista og kom á fót skæruliða-
skóla í Toulouse til að angra
Franco. Sérg-ein Sabater var að
þjálfa nýliða í skæruhernaði og
sfjórna áráscrferðum þeirra til
Spánar. Eft’.i. þvd sem árin liðu og
vonir um að koma stjórn Francos-
frá völdum dvínuðu, urðu ferðir
Sabaters yfir iandamærin meira
og meira gerðar i eiginhagsmuna-
s.kyni. Hann rændi heimili auð-
manna á nófinnni og banka á dag-
ínn. Árið 194P kom hann sprengj-
um fyrir í ræðismannsskrifstofum
Braziliu, Peru og Boilviu í Barce-
lona vegna þess að ríkisstjórnir
þcirra studdu málstað Francos hjá
Sameinuðu þ.ióðunum.
Sektarlamb
Að lokum komst það orð á hjá
í’oúum Bareclona að Sabater væri
þjóðsagnapeisóna. sektarlamb sem
íögreglan heiði diktað upp til að
kenna um alla glæpi, sem ekki
komst uop um.
En lögregm Frankos vissi betur.
Hópur Iögveglumanna umkringdi
menn Sabaters um nótt. þar sem
þeir kvöldu á bændabæ. En Sabat-
er tókst að Krjótast út.
Francisco Sabater
Tveimur dógum seinna fór Sab-
ater upp í járnbrautarlest sem var
a leið til Bareelona, þar sem hann
átti vini og gal falið sig.
Hann skipnði lestarstjóranum að
síanza ekki fyrr en í Barcelona.
Sabater stökk upp í aðra lest við
Massanet Massanas: Hann hafði í
hótunum við starfsmenn hinnar
nýju lestar. Hann beindi byssu að
eimlestarstjórunum og spurði þá
hvort hann gæti nokkurs staðar
falið sig. Nei, var svarið. Er lestin
stanzaði við San Celoni skipaði
Sabater svo iyrir að hægt skyldi á
lestinni til að hann gæti stokkið
af. Hann endaði í kirkjugarði San
Celoni.
Lögreglan viSbúin
I Eins og Sabater grunaði, hafði
íögreglunni verið gert aðvart um
ícrðir hans, op var viðbúin að taka
á móti honurn.
En meðan iögreglan ieitaði hans
í iestinni, smaug Sabater í gegnum
lögreglusveit.rnar, gekk upp að
; l.úsi nokkru og bað konu, sem kom
| til dyra um rakvél.
Hún æpti og skellti á hann
hurðinni. Næst fór Sabater inn í
rakarastofu en hinn skelkaði rak-
ari neitaði að afgreiða hann. Þá
barði hann upp hiá gömlum stríðs-
jféiaga úr borgarastyrjöldinni. Mað-
urinn hafði samúð með honum, en
I vcr hræddur við að hjálpa honum.
Meðan þeir r:fust fyrir utan húsið,
kom Abel Pocha Sanz að þsim.
Sabater sá byssu hans. dró upp
skammbvssu sína og skaut. Rocha
fókk kúiuna í fótinn, skaut aftur
iitlu seinna og Francisco Sabater,
sá síðasti af hermdarverkamönnum
Spánar hneig dauður niður á götu.
TeljiS nú upp aS 14787
f
I
Vijög víðtæk leit að sál-
sjúkum fanga í Danmörku
Riíssnesk kvikmynd um Pétur raikla
. Þremur dögum seinna barði
Sabater á dyrnar hjá fátækum
bónda, Juan Salas að nafni. ..Áttu
nokkuð að bcrða?“ spurði Sabater.
„Nei, ekkert,1 svaraði Salas. Sab-
íiter rétti konu bóndans 250 pes-
efas og sagöi: ,.Gáðu, hvort ein-
hver nágranna þmna getur selt
egg. Egg, eða hvað sem er.“
Sabater fylgdist nákvæmlega
með henni, er hún gekk til bónda-
bæjar, sem var hálfa mílu í burtu
og gaf mönnum sínum merki um
að koma út úr skógmum.
Seinna er þeir félagar sátu og
álu eggjaköku umkringdu fjórir
menn úr Gaardia C:vil bóndabæ-
inn og b'ðu tftir liðsauka. Hund-
gá aðvaraði Sabater og menn hans
og er bardacmn hóf;t fékk Sabat-
er tvær kúlur í mjöðm og fót. Sab-
ater kom Salas bónda og konu
hans fyrir í þakherbergk batt. ró-
legur um sáv <un og héH h;num
grænklæddu lögregiumönnum í
skefjum með skothríð allt kvöldið.
Ha;ttulegur leikur
En sífellt drifu fleiri lögreglu-
menn að bóndabænum og er myrk-
Har.n er Ðanmerkurmeistari í
bví að gabba lögregluna. Sterkasta
vopn hans < r æðruleysið. Hann
gengur svo fijálslega til verks, að
þið biekkir sérhvern lögreglu-
r.iann og um þsssar mundir heyr
hann baráttu fyrir freXsi sínu.
Þannig er ;.agt frá hinum 35 ára
Ilenry Peter-'en, sem er geðveiki-
sjúklingur. Hsnn hefur notið frels-
isins og farió huldu höfði í næst-
um heilt ár eftir flótta sinn frá
fangelsinu x Randers.
Um þessar mundir er skipulögð
víðtæk leít að Henry Petersen á
Vestur Fjón1. þar sem menn eru
þcss vissir ao hann hefur framið
Ijölda innbrr ta.
Á þessu án, sem Henry hefur
um frjálst höfuð strokið, hefur
Lann gengið undir nafni bróður
sn'.'. Lögregian lét blekkjast af
liinu falska nafni hans. þegar
iiarjn fyrir skömmu lenti í bifreiða
árekstri í K lupmannahöfn. Engan
grunaði, að það væri hinn hættu-
legi sálsjúki fangi, sem verið væri
að yfirheyra. Og þegar ljósið rann
i’op fyrir lögreglunni va rPetersen
löngu á bak og burt.
Menn korr.ust á snoðir um að
Poterscn héidi s:g í Köge-héraði.
Le’.t var st..x hafin af 25 lög-
regluþjónum og sporhundum. En
f-::ki hafðist uppi á Petersen, af
honum sást hvorki tangur né tetur,
enda hafði hann brugðið skjótt við
cg haldið tii Vestur-Fjóns. þar
sem hann þekkir hvern krók og
kima. Ilann terðaðist sem dreng-
flauli og nú hefur haan góða kosti
á að leika á Jögregluna og skjóta
henni ref fyrir rass.
Hvað eftir annað hefur Petersen
svnt hina mtklu hæfileika sína x
að „gufa algjörlega upp“. í fyrra-
sumar hvarf hann skyndilega frá'
Asens héraðmu með fjórtán ára
stúlkubarni. Þá var allt sett í gang
1:1 að finna skötuhjúin. en s'amt
tókst þeim ;.o fela sig mánuðum
•aman. Þau íerðuðust um Jótland
þangað til lögregluþjónn fann þau
á Vestur-Jóliandi. Bæði reyndu
þ.au að komast uadan. Stúlkan náð-
is.t,. en Henry Peters.en heppnaðist
að komast undan og hann náðist
ckki fyrr en lögu seinna.
Tveir innbrot þjófar hafa gefið í
sxyn að Henvv Petersen sé enn á
Vestur-Fjónh
Enn fremur var það tilgáta lög-
icglunnar að það hefði verið Pet-
cr=en. sem stal þvotti frá bónda í
Saltofte.
En í betta sinn höfðu menn Pet-
t"sen fyrir ;angri sök. Sökudólg-
urinn var hundur nágrannans.
KRUSTJOFF. arftaki Pét-
urs mi'kla, ræður nú yfir hinum
voldu-gu Ráðstjórnarríkjum sem
ná alla leið til tunglsins.
Krustjoff er arftaki Péturs,
því að sovézkir sagnfræðingar
á Lunik- og Sputnik-tímabilinu
segja, að íramgangur Ráðstjórn
arrikjanní- haíi byr.iað. þegar
her Karls 12. var brytjaður nið-
ur af hmum mikla Pétri við
Poitava.
RÚSSNESK börn læra nú í
skólunum, a.ð örlagastundin í
sögu lands þeirra hafi verið,
þegar Pé;ur barði á Svíum við
Poltava — og sænskir ungling-
ar lesa það í sínum kennslu-
bókum, að stórveldi Svía hafi
liðið undir lok við borgina Polt-
ava á bökkum Dnjepr-fljóts.
RÚSSAR HAFA gert veg-
legt minnismerki um þessa at-
burði í kvikmyndinni ..Pétur
mikli“. Þar koma þeir á þrauta
göngu 16 þús. hraustir Sviar
á leið til fangabúðanna í Síb-
eríu. En aðeins fáir beirra kom
ust á leiðarenda. Kuidi og hung
ur, sem hafði leikið þá hart í
full tvö ár fyrir orrustuna við
Poltava var búið að siúga úr
beim merginn og þeir þoldu
ekki harðræði fangagöngunnar.
Þeir guldu þar draums Karls
12. um heimsveldið. Karl flýði
til Tyrklands, en þeir hvíldu
beinin í rússneskri mold.
ÞEIR ERU grafnir í Kiev,
Síberíu og Moskvu, þar sem
þúsundir beirra unnu nauðung
arvinnu við byggingu múra
Kremlar. Nokkrir voru hafðir
við ,sumnrhöli Péturs' mikla,
Péturshöii, þar sem Leningrad
liggur nú. Hamingján brosti
við örfáum þeirra. Einn þeirra
hóipnu vcr Erkki Larsson frá
Mora. Hann flýði og fór fót-
gangandi yfir Finnland og sann
aði, að baráttuhugur hans var
ekki enn slokknaður. „Þann 7.
ágúst 1714, gaf ég mig fram
við Dal-stj@rnina“ stendur í
dagbók hans.
Það gekk ekki eins' vel fyrir
Joachim Lyth, sem einnig barð
ist við Pétur mikla, honum
auðnaðist að vísu að ná heim
til Svíþjóðar, en ekki fyrr en
22. des. 1721. Hann dvaldist i
11 ár í Siberíu. Hann hafnaði
í bænum Solskansk sem kenn-
ari sonar borgarstjónans. >En
piltungur sá hafði' ekki mikla
samúð mcð hinum sænska liðs
foringja og reyndi meira að
segja að myrða hann á eitri.
LYTti hinn sænski stríðs-
fangi Péturs rnikl? er aðeins
einn þsiira, sem siást hér á
hinni lönau og erfiðu göngu til
fangabúðanna í Síberíu ... 250
árum áðar en Rússar sendu
flaugina til tunglsins.
ryd sa a»,aaÁ ;oj