Tíminn - 21.01.1960, Síða 4
T f MIN N, fimmtudaginn 21. janúar IM
Æskulýðsféíag Laugarncssóknar.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Gullfaxi er væntanleg til' Rvíkur kl.
16,10 í dag frá Kaupmannahafn og
Glasgow.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-,
klausturs og Vestmannaeyja.
i
Loftleiðir:
íkida er væntaníeg kl. 7,15 frá
New York. Fer til Osló, Gautaborg-:
ar, Kaupmannahafnar kl. 8,45. —!
Hekla er væntanleg kl. 19,00 frá j
Hamborg, Kaupmannahöfn, Gauba-!
borg og Stavanger. Fer til New York ’
kl. 20,30. |
Þessi mynd sýnir nýtt leynivopn
Breta, sem cinkum er ætlað til
notkunar á heimskautasvæðum,
en sést hér prófað í Englandi.
Þetta er fjarstætt tæki, sem hægt
er að nota til að gefa upplýsing
ar um ferðir óvinanna úr mikilli
hæð. Á friðartímum kemur tæk
ið einnig að gagni við að mæla
segulbylgjur í jarðlögum djúpt
undir yfirborði jarðar.
Fundur í kirkjulcjallaranum í
kvöld kl'. 8,30. Fjölbreytt fundarefni.
Séra Garðar Svavarsson.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
á 25 ára afmæli mánudaginn 25. jan.
og verður þess minnzt imeð borð-
haldi og skemmtun í Þjóðleikhús-
kjallaranum.
Húsamálun
Sími 34262.
Pússningarsandur
Aðeins úrvals pússninga-
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220.
Við kaupum
G U L L
Jón Sigmundsson
Skar tgripa verzlu n
Laugavegi 8
8,00—10.00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 12,50—14,00 ,Á firivakt
inni“, sjómannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir). 15,00—16,30 Miðdegisút-
varp. 18,30 Fyrir yngstu hlustend-
urna (Margrét Gunnarsdóttir). 18,50
Framburðarkennsla í frönsku. 19,00
Tónleikair: Dúettar úr óperum. 19,40
Tilkynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Er-
indi: Á ferðalagi í Bandaríkjunum
(Jón Magnússon fréttastjóri). 20,55
Einsöngur: Kristinn Hallsson syng-
ur. Fritz WeLsshappel leikur með á
píanó. 21,15 Upplestur: Steingerður
Guðmundsdóttir leikkona les Skál-
holtsljóð Þorgeirs Sveinbjamarson-
ar. 21,35 Þýtt og endursagt: Hugleið
ingar um Oharlie Chaplin eftir Paul
Brunton (Einar M. Jónsson rithöf.).
22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Smásaga vikunnar: „Sólargeisli í
mynkri“ eftiir Friðjón Stefánsson
(Inga Þórðardóttir leikkona). 22,25
Sinfónískir tónleikar. 23,25 Dagskrár
lok.
Dagskráin á morgun:
8,00—10,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá
næstu viku. 15,00—16,30 Miðdegisút-
varp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Mann
kynssaga barnanna: „Óli skyggnist
aftur í aldir" eftir Comelius Moe;
X. kafli (Stefán Sigurðsson kennairi).
18,50 Framburðarkennsla í spænsku.
19,00 Tónleikar: Lög úr óperettum.
19.30 Tllkynningar. 20,00 Fréttir. —
20.30 Þorravaka: a) Lestur fomrita:
Svínfellinga saga; I. (Óskar Halldórs
son kand. mag.). b) íslenzkiir kórar
syngja. c) Vísnaþátturinn (Sigurður
Jónsson frá HaukagUi). d) Frásögu-
þáttur: Heimsókn í Hrafnkelsdal; —
síðari hluti (Hallgrímur Jónasson
kennari). 22,00 Fréttir og veðurfregn
ir. 22,10 Erindi: íslenzk sveitamenn-
ing (Jón H. Þorbergsson bóndi á
Laxamýri). 22,30 í léttum tón: Lög
eftii- Sullivan. 23,00 Dagskrárlok.
— Hann fór i bað, síðan í hrein föt
og þá út, kominn attur eftir fimm
mínútur og aftur í bað.
DENNl
DÆMALAUSI
Skipadetld SÍS:
Hvassafell fór 20. þ. m. frá Hafnar-
firði áleiðis tU Rostock. Arnarfell er
á ísafirði. Fer þaðan í dag til
Reykjavikur. Jökulfell kemur til Ro-
stock i dag. Fer þaðan tU Kaup
mannahafnar og Rvíkur. Dísarfell
er i Malmö. Fer þaðan í dag til
Stettin. LitlafeU er í Rvík. Helgafell
fór 18. þ. m. frá Ibiza áleiðis til
Vestmannaeyja og Faxaflóiahafna.
Hamrafell íór 12. þ. m. frá Batumi
áleiðis ti'. Rvíkur.
stook, Fredrikstad og Kaupmanna-
hafpar. Tröllafoss fór frá Hamborg
16. 1. til Rvíkur. Tungufoss fer f.rá
Svalbarðseyri í dag 20. 1. tU Akur-
eyrar og Siglufjarðar.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Rvik. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið fer frá Rvik kl. 20 í kvöld vest
ur um land tU Akureyrar. Þyrill er
á íeið tU Fredrikstad frá Sigiufirði
Herjólfur fór frá Rvík í gær tU
Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Baldur fer frá Reykjavík í dag til'
Sands og Stykkishólms.
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í Rvik. Langjökull
er væntanlegur til Austur-Þýzka
lands í dag. Vatnajökull fór frá Vest
mannaeyjum í fyrradag á leið til'
Grimsby, London, HuU, Boulogne og
Rotterdam.
Eimskipaféiag íslands:
Dettifoss fer frá Gdynia 22. 1. til
Ábo, Ventspils, Gdynia og Rostock.
Fjallfoss fór frá Rostock 19. 1. til
Rotterdam, Antverpen, Hull og
Reyikjavíkur. Goðafoss fer frá Rvík
kl. 20.00 í kvöld 20. 1. til Akureyrar.
Gullfoss fór frá Hamborg 19. 1. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Vestmannaeyjum 12 1. til New
Y'ork. Reykjaíoss fór frá Bergen 18.
1. til' Rotterdam og Hamborgar. Sel-
foss er í Keflavík. Fer þaðan til
Hafnarfjarðar. Esbjerg, Gdynia, Ro-
Hafskip h.f.:
Laxá er í Ystad.
Kennsla
í þýsku, ensku, frensku
sæaaku, dönsku, bókfærzlu og
Hairy Vilhelmsson
KjarUasfióto 5. Sími 18128
reikœingi.
Margir munu telja, að sjúkra-
hús og elliheimili séu dapurlegir
staðir. Þó er það svo, að einnig
þar er fólk, sem tekur kjörum
sínum með aðdáunarverðu jafn-
aðargeði. Er Ijúft í viðkynningu
og heiðríkja hugarfars þess jafn
vel meirl en hjá yngra og frísk-
ara fólki.
Tilbreytingarlítið hlýtur þó
lífið að vera og dagamunur vel
þeginn.
Eins og að undanförnu hafa
ýmsir orðið til þess að gleðja
vistfólkið á Sólvangi um jólin.
Varnarliðið á Keflavikurflug-
velli færði Sólvangi að gjöf tvo
vandaða hjólastóla, scm komu i
góðar þarfir, og mikið af spilum
og sælgæti. Það hefur mörg und
anfarin jól fært heimilinu rausn-
arlegar gjafir. — Alþýðuflokks
félcgin í Hafnarfirði buðu fólk-
inu á jólatrésskemmtun, sem
fyrr og einnig stúkan Daníelsher.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar kom og
spilaði á gamlársdag og lúðra-
sveit drcngj^ spilaði fyrir fólkið
nú pýlega.
Frú Anna Bjarnadóttir frá
Odda færði Sólvangi myndarlega
gjöf í tilefnl af veru gamals
manns, sem dó eftir stutta veru
á Sólvangi og fleiri hafa munað
eftir gömlum og sjúkum þar,
bæði moð því að koma og
skemmt? og á annan hátt.
Flvt ég öllum þessum aðilum
kærar þakkir vistfólksins og
stofnunarinnar, einnig prófastin
um, séra Garðari Þorsteinssyni,
og söngkór Þjóðkirlcjunnar, sem
syngja messu að Sólvangi alltaf
öðru hvoru.
Hafnarfirði, 16. 1. 1960.
Jóh. Þorsteins&on.
E I R KUR V ÐFÖRLI las?5M2«eMSMBB6Rgeaa»Bg«Ba(S)l8«K«»g«»MS»g»iaKaagEa-ffl6æffaWWiMWWMM,ffuSIWBWgWllga,SWy'
tdfrAsverðíð
Fyignt
iMMnuni a
ImIS Timnneá i
Kastali Halfras stendur nú í ljós-
um logum. Skammt undan er Eirík-
ur og knýr hann hest sinn sem mest
hann má.
„Hvar er Halfra“? spyr Eiríkur,
er hann nær til kastalans. „Það vit-
um við ekki en Mongólarnir fóru
héðan fyrir fjórum klUkkutímum og
með iþeim tveir af okkar mönnum".
Hermenn og heimafóik stendur í
smáhópum og veit ekki hvað skal
til bragðs taka.
Á sama tíma hefur Tsacha náð
að Svanavatni og er búinn að sjá
fyrir hermönnunum tveim. Hann
horfir á hina líflausu likama þeirra
og segir: „Mikið þakka ég ykkur
fyrir samfylgdina og.leiðsöguna . . .
og rétt bráðum er Töfrasveróið mUt“
I