Tíminn - 21.01.1960, Qupperneq 6

Tíminn - 21.01.1960, Qupperneq 6
T í MIN fl,. finuntudagirm 21. janúar 1960. Ot*rfandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjári og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur 1 Edduhúsinu viS Lindargöto Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18 303,18305 og 18306 (skrifst., ritstjómin og blaSamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 1 Hvað sögðu verkalýðsleiðtogar Álþýðuflokksins fyrir kosningarnar? STARFSMENN Alþýðu- blaðsins hafa átt mjög and ríkt undanfarið. Þeir hafa farið með mikilli nákvæmni yfir allt, sem til er skjal- fest af því, sem forráða- menn og frambjóðendur A1 þýðuflokksns létu hafa eftir sér fyrir seinustu kosningar og hægt væri' að telja ein- hverja vísbendingu þess, að flokkurinn myndi strax eftir kosningarnar ljá liðsinni sitt við gengislækkun, er hefði svo miklar verðhækk- anir í för með sér, að þær svöruðu til 5—6% kjara- skerðingar. Þessi leit hefur enn eng- an árangur borið. Það eina, sem Alþýðublaðið hefur treyst sér til að birta af því, sem leitarmennirnir hafa fundið, eru ummæli' eftir Emil Jónsson, þar sem hann lofar því að vinna áfram á sama hátt og á árinu 1959, þ.e. að fylgja áfram óbreyttri stjórnarstefnu! Minni árangur gat þessi leit vissulega ekki borið. ÞAÐ er síður en svo um að kenna ódugnaði lei'tar- manna Alþýðufl., þótt starf þeirra hafi ekki borið meiri árangur. Fyrir kosningarn- . ar kepptust lei'ðtogar og frambjóðendur Alþýðuflokks ins við að lýsa yfir því, að hagur ríkissjóðs og útflutn- ingssjóðs stæði með blóma, ríki'sstjórn Alþýðuflokksins væri búin að stöðva verðbólg una, Alþýðufl. myndi beita sér gegn hvers konar verð- hækkunum, hann væri hi'nn eini trausti varnargarður gegn verðbólgu og gengis- lækkun, sem hefði verð- hækkanir í för með sér. Til þess að árétta þessa stefnu Alþýðuflokksins voru ýmsir af svokölluðum verka lýðsleiðtogum flokksins leidd ir fram sem vitni og látnir hóta því öfluglega, að laun- þegarnir myndu taka til ■ sinna ráða, ef hinar minnstu verðhækkanir ættu sér stað. EF leitarmenn Alþýðu- flokksins vilja segja satt og rétt frá því, sem forustu- ■ menn þeirra sögðu fyrir kosningarnar, skal þeim hér ti'l flýtisauka bent á nokkra ' slika vitnisburði verkalýðs- leiðtoga Aiþýðuflokksi'ns. Fyrst þykir rétt að leiða sem vitni einn aðalleiðtoga Alþýðufiokksins í verkalýðs- hreyfi'ngunni, Óskar Hall- grímsson. Alþýðubl. birti við hann viðtal 4. okt. undir fyrirsögni'nni: „Launþegar svara verðhækkunum með gagnkröfum“. Er þetta kann ske boðskapur um, að Al- þýðuflokkurinn ætli að beita sér fyrir gengislækkun, er hefur miklar verðhækkanir í för með sér? ; Þann 6. okt. birti Alþýðu blaðlð viðtal við Sigurð Ingimundarson, form. Banda lags starfsmanna ríkis og bæja, undir fyrirsögninni: „Ef flóðgáttirnar verða opn aðar á ný mun engi'n stétt standa hjá“. Öllu meiri flóð gátt er vitanlega ekki hægt að opna en gengislækkun, sem hefur 5—6% kjaraskerð ingu í för með sér. Ei'num degi síðar birtir Alþýðublaðið viðtal við Garðar Jónsson, form. Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Þar segir Garðar m.a.: „Dýr tíðarskrúfan hefur verið stöðvuð. Hver vill gerast ti'l þess að hleypa henni aftur af stað?“ Er þetta kannske boðskapur um gengislækk- un, sem eykur dýrtíðina svo mikið, að kjöri'n rýrna um 5—6%? Þann 8. okt. leiðir Alþýðu blaðið Jóhönnu Egilsdóttir, formann Verkakvennafélags ins Framsóknar, sem vitni, og leggur fyrir hana þessa spurningu: „Þið viljið ekki una neinum verðhækkunum á vöruverði". Jóhanna svar ar: „Nei, það er afskorið með öllu. Ef hróflað verður við vöruverðinu til hækkunar, hvort sem það er gert með beinum verðhækkunum eða svokölluðum niðurgreiðsl- um, þá förum við af stað.“ Er þetta kannske boðskapur um gengislækkun, sem lei'ð- ir til verðhækkana? Þann 10. okt. hefur Alþýðu blaðið þetta eftir Sæmundi Ólafssyni: „Ef óhappamönn um tekst að hrinda skrið- unni (þ.e. dýrtíðarskrið- unni') af stað, þá munu fyrst og fremst bændurnir á gras- inu og fólkið á mölinni bíða tjón.“ Er þetta kannske boð skapur um gengislækkun, er mun stórauka dýrtíði'na? Þannig mætti rekja vitn- isburðina í Alþýðublaðinu fyrir kosningarnar. Allir eru þeir á eina leið. Rétt þykir að ljúka þessari uppri'fjun með vitnisburði varaforseta Alþýðusambandsins ,Eggerts Þorsteinssonar. Alþýðublað- ið birti viðtal við hann 16. okt. undir fyrirsögninni: „Óbreytt verðlag — óbreytt ástand. Annars eru launþega samtökin laus allra mála. — Þetta er aðvörun til flokk- anna og um leið til þjóðar- i'nnar“. Hver skilur þessi ummæli Eggerts sem boðskap um stórfellda gengislækkun og 5—6% kjaraskerðingu? ÞAÐ er því ekki að undra, þótt Alþýðublaðinu gangi illa leitin, sem áður er rætt um. Það, sem foringjar flokksins hyggjast fyrir nú, er í al- gerri. andstöðu og mótsögn við það, sem þeir sögðu fyrir kosningarnar. Af því mun þjóðin vissulega álykta, hvað mikið traust hún getur borið' ti'l þessara manna. '/ '/ '/ ( '( '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '( '/ '/ '( '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ r '/ '/ '/ 't '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ 't '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ VíÐSJÁ: Þar uppfræöa nazistar æskuna „Þjót$ernisungmeKnatélög“ hafa sprotfið upp um gervallt V-Þýzkaland Eftrfarandi greln er eftir fréttaritara norska blaðsins Aftenposten í Bonn, Bjöm Hemar, og birtist hún fyrir skömmu í blaði hans. Þetta er síðari grein af 'tveimur, sem birtius't í blaðinu. ÞAÐ SEM mestan ugg vekur í samband við herferð gyðinga hatai'a í Vestur-Þýzkalandi, er hinn mikli fjöldi unglinga, sem tekið hefur þátt í óhæfuverk- unum. Það eru fyrst og fremst ungir menn, sem að næturþeli læðast um og mála „Heil Hitler“ og „Bui’t með' gyðinga" á ihúsveggi og bænahús Gyð- inga. Hér hefur stunið upp koll inum uppeldisvandamál, sem menn fram að þessu hafa gefið allt of lítin gaum. Menn hafa verið um of uppteknir af hin um svokölluðu „vandræðaung- 'lingum“ og hafa lokafs augun- um fyrii' hinum, sem orðið geta til mun meiri vandræða. Ung- lingarnir eru laðaðir til þátt- tö'ku í þjóðefnismenningarfé- lögum, sem hafa þctið upp um gjörvalt ríkið og lúta foi'ystu gamalla nazista. Og þessir gömlu aðdáendur Hitlers safna ekki unglingunum ag sér til að’ leysa vandamál framtíðarinn- ar. Það liggur ákveðin póli- tísk hugsun bak við stofnun þessara ungmennafélaga. Og við skulum líta á nokkui' dæmi um það, hvað þessir fyrrum skó- sveinar Hitlers vinna mark- visst að framgangi hugsjóna sinna. NAZISTARNIR hafa áhuga á öllu æskufólki, verkamönn- um og háskólastúdentum, fólki úr öl'luni stéttum þjóðfélags'ins og því miður hefui' þeim geng- ið mjþg' vel að laða að sér fólk. í háskólánum eru stúdentafé- lögin komu til •virðiiiga og á- hrifa að nýju, en á fyrstu ár- unum eftir styrjöldina voru fé- lög með þessu sniði bönnuð. Þau höfðu öll ákafa þjóðemis- is'tefnu og gyðingahatur á stefnuskrá sinni. Andstaðan gegn þessum félögum er nú algjprlega úr sögunni. Nú eru 40% allra s'túdemta í Vestur- Þýzkalandi í einhverju slíku fé lagi, en stúdentar í Vestui'- Þýzkalandi eru 140.000. Með þessu er ekki verið að segja, að tæpur helmingur v- þýzkra stúdenta séu ný-nazist- ar. Án efa eru mörg eða jafn- vel flest þessi félög, saklaus' samtök ungs fólks sem vill drepa saman kvöldstund yfm glasi af öl.i, en það eru án efa lika félög, þar sem stúdeniar hittas't 'til að endurlífga hug- sjónir horfins tíma. Hér er hið' „stór-þýzka“ dýikað og gengið undir jarðarmen og svarnir eyð ■ ar og heiístrengingar gerðar í ! þjóðernisvímu. Þar eru félags- menn undir áhrifum „hins gamla foiingja“ og þeir éldri miðla hinum yngri af reynslu sinni. ÞESSI þjóðernisfélög eru að verða mikið' vandamál og við- HITLER — eru hugsjónir hans að grafa um sig aftur meðal þýzku þjóðarinnar? brögð „Kristilega lýðræðissinn aðra atúdenta". vitnar um það. Þessi samtök eru í teng*s'lum við flokk Adenauei's cg í blaði sinu „Civis“ hafa þau hrópað varnarcrð gegn hinum nazist- ís'ku straumuni, sem hafa náð' áhrifum í háskólunum. Annað dæmi eru aðferðir „Sambands þjóðernisstúdenta" til að laða að sér fél.agsmenn. Við húsrannsóknina, sem gerð var hjá sambandinu í V- Berlín, er gyðingaofsókni'rnar • óðu sem hæst, fu.ndust nazist ískar bókmenntir eins og „Mein Kampf“ myndir af Hvtlei', hakakrossar og kenns'lu bækur um nazistmann. Þetta sýnir hvar hundurinn liggur grafinn og e'kki furða þótt það veki ugg hjá ýmsum. ÞESSIR þjóðer.nissitúdentar hafa stofnað samband með sex öðrum svipuðum félögum og kallast það „Ung-þýzka hreyf- ingin“. Félagsmenn skrýðas't einkennisbúningum, eftir fyrii' myndum Ilitlers-æskunnar og nöfn þessara fé'laga minna ó- hugnanlega á nazismann. Það fer ekki ýkja rnikið fyrir þessum félögum í hvenvdags- lífinu. Leið'togarnir búa félags menn undir „daginn, sem kem ur“ og nota tímann til að upp fræða þá um stjórnmál, þar sem „Mein Kampf“ Ilitlers er hin heilaga bók og slðan gjalla við gaml.ir baráttusöngvar naz- ista. Þeir hafa alltaf vörð um s'amkomur sínar. Sum þessara félaga hafa ekki aðeins komið sér upp ílo'kkum til að berja á hugsanlegum mót stöðumönnum, félagsmönnum er einnig veitt hemaðarleg þjálfun. Fyrir stuittu minntust þeir með hátíðleik fæðingar-, dags Karlis' Dönitz. ÞAÐ ERU mörg önnur at- í'iði í starfsemi þessara félaga, sem hægt væri að seg'ja frá. Helztu baráttuorð þessara fé- lag eru t. d.: „Æra okkar og heiður er trygg við föðurland, sem ekki nær frá Rín til Elbu, heldur .frá Maas' til Memel“.— Þýzka þjóðin mun bylta af sér lýðræðinu og taka. upp nýtt lífsfoi'm,' sem - mun bjanga Evrópu frá yfirvofandi upp- lausn. Þessi félög telja síðari heims styrjöldina „óhjákvæmilega og nauðsynlega". Hreys'ti hins þýz'ka hermanns er dýrkuð í blindri aðdáun og hroðaverk nazistanna eru varin. Það er ekki auðvélt að segja til. um það, hvað sá hópur er stór, sem skynjar söguna í þessu ljósi, og dreymir slíka framtíðar- drauma. Sumir halda fram töl unni 70—80 þúsund. Sú tala er sennilega of há. Leiðtogar félagssamtakanna hafa gengið svo langt á braut sinni, að þeir hafa komið upp aðafe'töðvum í vínbænum Assmanshausen við Rín. Þar mæiast áhrifamenn samtak- anna og þar er forðabúr einfcenn isbúninga, stigvéla, kennslu- bóka og önnur slík tæki til starfseminnar. Þaðan er dreift bækllinguln, isem isiamtökin láta premta. Það er aftur nauðsynlegt að' undirstrika það, að það er að- eins hveifandi minnihluti, sem hrærst i þessu andrúmslofti — en allar * tlói ar og voldugar fé- 'l.agshreyfingar hafa hafist af slíkum, ótrúlegum minnihluta. í traustu lýðræðisrí'ki er slíkur minnihluti ekki hætiiulegur. Það eru lýðræðisunnandi hug- sjónamenn í öllum liöndum, sem vilja reisa rönd við .s'líkri þróun og slíkir menn finnast einnig í Þýzkalandi. En er lýð- ræðið í Þýzkalandi það rótfast, að það þoli slík s'traumhvörf og undiröldu? Það óhugnanlega við ástandið í Ves'tur-Þýzka- landi er einmifft það, að æskan, is-em ekki komst í snertingu við stjórn nazista á Hi'Herstíman- um skuli taka ba'kteríuna og þúsundir hennar skuli fylkja sér að nýju sem hættulegir smitberar. i ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) '( ) ) 't ) ) 't 't ) 't 't ) 't '/ '/ 't 't / ) 't '/ '/ ) ) 't ) '/ ) ) ) ) ) ) '/ ) ) '/ ) ) ) '/ ) ) ) '/ '/ '/ '/ ) '/ '/ '/ ) / 't '( '/ '/ ) '/ 't ) 't '( 't ) ) Mikil fioo hata geisao í Hollandi nálægt Amsterdam. tar hefur S|or brotið varnargarða og flætt yfir landsvæðl Orðið hefur að flytja brott um 15 þús. manns. Myndin sýnir hvar sjór flæðir gegnum skarð í varnargarðL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.