Tíminn - 21.01.1960, Side 7
T1SÍ1N N, funmtwdagfam 21. janúar
í*v
★
íslendingar hafa frá fyrstu
íandnámstíð verið því marki
brenndir, að þá hefur langað
afmæli félagsins. Svo er alltaf
minnst ein skógarferð á ári.
— Já, þess: fjariægð milli ykk-
ar gerir náttúrlega strik í reikn-
inginn.
— Já. Þaó er til dæmis miklu
iil. fjarlægra landa, til frama óetra að halda landanum saman
og fróðleiks. Á mestu niður-l'í jafnvél.3an ITrans;
iægmgatimum þjoðarmnar eins gífuriegar.
iagðist þetta SVO til niður, en | — Hvernig eru nú afkomumögu
íeis SÍðan aftur í almætti sínu.tókar fyrir innflytjendur í Los
á ofanverðri 19. öld, þegar iAnÍel|g?oet nú ekki syarag bessu
fjöldi íslendinga flutti til Vest nema s=Vona út frá mér. Ég^verð
nrheims og settist þar að. Síð-1 áð segja þá sæmilega. Það eru
an dró nokkuð Úr þessum þjóð! p,ls staðar ýmsir örðugleikar, þar.
sem ungt fólk setur saman bú.
En ég hef nú verið giftur í átta
ár. Konan mín er dönsk og heitir
Rut. Við eigum þrjá krakka, og
v:ð keyptum okkur hús fyrir einu
og hálfu ári. Ég held, að öllum
íslendingum í Los Angeles líði
flutningum aftur, en alltaf
iiafa nokkrir flutzt utan til
langdvalar síðan.
Einn þessara manna heitir Eyj-
óifur Eiríkssan. Hann er prentari
að iðn og býr í Los Angeles. Hann
er gamalkunnugur í Edduhúsi, og
þegar hann leit hingað inn í vik-
unni, ásamt fjögurra ára gamalli
tíóttur sinni, Mary Ann, féllst
hann mjög góðfúslega á að spjalla
vcð okkur, þótt tími hans væri
r.aumur:
— Hvað er langt síðan þú fluttir
ut, EyjólfurV
— Ja, ég hef eiginlegs flutt
tvisvar. Ég var úti fjögur ár á
stríðsárunum, en kom heim 1945
Og fór aftur 1950.
— Og heiur búið úti síðan.
— Já.
— Hefurðu komið oft heim á
því tímabiliV
— Nei, þetta er í fyrsta skipti,
sem ég kem síðan.
— Þú býrð í Los Angeles?
— Já. Ég vinn þar hjá Burr-
oughs reikmvélafirmanu. Það er
geysistórt íyrirtæki, sem f-rám-
' leiðir alla skapaða hluti, reikni-
véiar, bókhaldsvélar, skrifstofu-
.vélar, varahiuti í flugvélar. Ég
vinn þar í prentaradeildinni. Þar
prentum við alls konar eyðublöð, j
n.est úlborgt.narávísanir.
— Vannstu þar líka í fyrra
sinnið? j
— Nei, ég fór út til að læra
litprentun sérstaklega. Svo kom
ég heim og stundaði verzlunar-,
störf, þangað til ég fór út aftur.'
—- Byrjaðirðu þá hjá Burr-
oughs?
— Nei, maður leitar svona fyrir
sér, þangað til manni fellur vel
einhvers staðar. Ég var í ýmsum
smáprentsmiöjum fyrst. Meðal
annars gerði ég eitt árið ekkert
annað en prenta jólakort. Ég
tyrjaði í september, auðvitað á
jólakortum. Svo þegar ég bauð
gleðileg jól sögðust þeir vonast
eftir mér fyrsta janúar, þá byrj-
uðu þeir af:ur. Þegar ég hætti í
júlí voru þeir enn að prenta jóla-
kort og ekkert lát á. Það er öðru
vísi en hér heima, þegar svo til
óll jólákort eru prentuð í nóv-
ember og desember.
— Eru margir íslendingar bú-
settir í Los' Angeles?
- — Ég hel.l að þeir séu í kring
-um 500. Dreifðir um alla borg.
Þar af hafa svona 40—50 kornið
eítir stríð.
— Hafið þið ekki félag með
ykkur?
— Jú, jú. Við höfum íslendinga-
félag. Hal Linker, þú hlýtur að
kannast við hann, er formaður
núna. Við höfum samkomur svona
á tveggja til þriggja mánaða
fresti. Þær eru sæmilega sóttar. I
þar, þá.segi ég það alveg satt, að
ég þorði -ekki að endurnýja skír
teinið mitt hér heima. Það er al-
veg ofboðslegt að sjá til bílstjór-
anna hér. Það liggur við að þeir
keyri á ra-uðu. Og lögreglan stend
ur hjá og horfir á. Þeir taka ekk
■ert tillit til fólks, ;sem fer yfir
götu eftir umferða'ljósunum. Ég
get sagt þér það, að ég -gekk yfir
götu hér á grænu ljósi um daginn.
Allt í einu kemur bíll á fleygiferð
og svei -mér þá, ég hélt að hann
ætlaði að keyra -beint á mig. Það
var e;ns og -svona á milli okkar
þegar hann stanzaði. (Eyjólfur
mátaði svo se.m -hálfs meters bil
milli handa sinna). Ég varð náttúr
le-ga dauðhræddur og held að bíl-
stjórinn -ha-fi orðið það líka. En
að lögreglan s-kuli svo að segja
horfa á þetta . . . O-g krakkarnir
eru gáttaðir á þessu- — Annars
getur verið, að ég sé óþarfléga
nema
niður á Bor-g og fá okkur síld og
ákavítissjúss. Mér þykir síld svo
góð. Þegar þangað kemur, segist
þjónninn ekki mega afgreiða vín
í dag, því að það væri miðviku-
dag-ur. Ég spurði hvor-t það væri
ekki Þorláksmessa? Jú, en það
var sama. Miðvikuda-gur sa-mt, og
þá mátti -ek-ki afgreiða vín. Þetta
er svolítið skrítið, -eins og í Eng-
landi. Eins er það, að þei-r -hætta
að selja klufckan háif þrjú og
byrja ekki af-tur fyrr en 'einhvern|
tíma um kvöldið. Þetta er að,
sækja -siðina til Englands. Svo er
hvergi hægt að fá bjór. Það or!
stórkostleg vitleysa- Af hverju
ek-ki að -se-lja Egil st-erka út í stór-
um stil? Það væri miklu nær en
setja allt sitt traust á síldina, sem
oftast bregst. Þeir segja mé-r'hjá
ameríska séndiráðinu, að iþeir vilji!
Eyjólfur og Mary Ann.
ekki annað en Egil sterka. Það er
það sama úti hjá okkur. Þar kostar
flaskan af Carlsbe-rg 90 sent, þó
við getum fengið innl-endan bjór
fyrir 30 -sent. Því ekki að flytja út
Egil -s-terka o-g selja -hann til dæmis
fyrir 80 sent? Mér finnst þet-ta
voðalegur bjánas-kapur. ______
— Og kaupið þið frekar Carls-
berginn?
— Þegar við bara -höfu-m e-fni
á því. En mér finn-st að það sé
gert a-llt of mi-kið af því að -halda
áfen-gi að fólkinu með því að 1-át-
a-s-t halda því frá þvi. Ég s-egi fyrir
mi-g, að é-g var -talsvert í víni, þe-g-
ar ég var hérna heima. En þegar
maður -hefur n-óg af því og hindr-
un-arlaus-t, hu-gsar maður ekkert
um það. En vínveitingaleyfi hér
heima finnst mér spor í rétta átt.
É-g he-f hve-rgi or-ðið var við vasa-
pelafyllirí hér hei-ma þar s-em ég
hef komið, eins og var svo -mikið
af í ga-mla da-ga.
— Fleiri -framfarir, sem þú hef-
ur -tekið sérstakl-ega eftir?
— Ég h-ef ekke-r-t séð nema
framfarir. Það er nú -bara svo, að
ég þek-ki mig alls ekki, þe-gar é-g
er kominn inn fyrir Rauðarárstíg.
Ekki nema eit-t og eitt hús, eins
og Tungu og mjólkurstöðina.
— H-ef-ur kona-n þín komið -hing
að áður?
— Já, hún var hérna 1946—50,
og skilur ís-lenzku alveg. S-trá-kur-
inn okkar, Ka-rl, var skírðu-r -hér.
— Svo át-t-u þessa -tel-pu, heitir
-hún efcki M-ary Ann?
— Jú. Hún er tvíburi. Hi-tt er
líka stelpa, heitir Elísabet.
— Skilja þau íslenzku?
— Nei, cfcki vot-t. Mig -lan-gar til
1 að -senda st-rákinn -heim ef-tir svo
sem 5—6 ár og láta hann læra
málið. Ég vil að -krakkarnir kun-ni
annað hvort dönsku eða íslenzku
a-uk enjk-unnar. Þau hafa aldrei
séð snj-ó fyrr, og á-tta sig ekker-t
á honurn. Þau kannske fara út og
hn-oða sér snjóbo-l-ta og -koma svo
með hann in-n. Þá rýk ég upp Ö9bu:
vondur og s-kipa þei-m út ffleð
hann a-ftur. Þau -skilja ekkert £
•þyí, hvað pa-bbi er vondur að lofa>
þei-m ekki að lei-ka sér að snjón-
um. y ------ ,
-— Hefurðu ekki sýn-t þei-m ein-
hverjar ■skepnur?
— Jú, ég f-ór með -strákinn upp
í Kjós í -gær o-g sýndi honum í
kinda-kofa og fjós. Hann var ógur-
laga hrifinn ein-s og -krakkar eru
all-ta-f, ein-kum a-f kindunum. Úti
-sjá. þau ekker-t nema hunda og
■kebti og einstöku sinnurn hesta. •
— Þú vann-s't hérna í Edduihús-
inu í gamla da-ga, var það ekki?
— Jú. É-g Iærði í Acta, og við
lærlingarnir voru-m „seldir“ rn-eð,
þegar Edda keýpti Acta. Við vor-
um tveir lærlin-gar þá. Hinn hét
Óli Þór Óla-son. Honurn -hef ég al-
ve-g týn-t.
— Hi-ttír þú þá ek-ki garnla kunn
in-gja hér niðri?
— Jú. Pál Siigurðss-on og Valda
(Valdi-ma-r Guðm-undsson, umbrots
mann Tímans). Svo frétti ég, að
Jón Þórðarson væri hér enn, ei>
hitti hann ekki. Það er nú meira
úthaldið í Valda, -hann hefur brot
ið Tímann í ég veit ekki hvað
mörg ár!
— Minnistu nokku-rs sérlega
ánæigjuleg-s úr þessari ferð?
— Nei, þe-tta he-fur -bara verið
einn ánægjutúr. Jú, é-g get sa-gt
ei-tt mjög s-kem-mtilegt. Gamla
klí-kan, hópurinn, -sem ég var m-est
-með hér í gamla daga, bauð okk-
ur hjónunu-m í Lídó á lau-gardag-
inn. Það var re'glulega -gaman. Við
vorum svona 30—40 í hóp. í gamla
daga hefði nægt helmingi minna
borð. En n-ú efu allir gi-ftir. ■
— Viltu taka nok-kuð sérstakt
frarn?
— Ég vil bara biðja þi-g, eins
og sjálfsa-gt -allir gera, að skila
'kv-eðju til -þeirra, -sem ég hef ekki
hifet. Mað-úr stoppar :vo AuL. Ég
'kom 17. <»8«. c-g fer rf'.-ar vrrrg-
un (20. jan.).
| Þar -m-eð -rís Eyjól-fur á fætur og
fe-r að hjál-pa Mary Ann í kápuna-,
skjól-l-ega flík. Á meðan se-gir
hann:
— Á laugardagi-nn þurfum við
ekki að nota þessa. Þá verðum
við komin í 28 s-tiga hita.
U-m leið og þaú fara„ -feðginin,
dregur Mary Ann -spegi-lfagran tú-
kall úr vasa sínum á-samt einum
fi-mmeyrin-gi. Hún sýni-r föð-ur sín-
um þes-si a-uðævi og er harla kát
yfir; nú geti hún -keypt sér sæl-
-gæli. Þar m-eð fara þau út úr
dyrunum,.Eyjól-fur-m-eð Mary Ann
og Ma-ry Ann með tvær krónur og
f:mm aura, en við kveðjum þau
og óskum góðrar ferðar. SIH'R
Annars höfum við svo erfiða að-1 újá yfckur?
stöðu í Los Angeles, því þar eru
svo miklar íjarlægðir. Los Ang-
cies hefur oinna mest flatarmál
allra borga neims. Til dæmis er
þarna annar íslenzkur prentafci,
ég held að við séum bara tveir.
Hann heitir Þorsteinn Guðmunds-
son, og vann í ísafold. Milli okkar
eru 75—80 milur. Svo það er ákaf-
lega erfitt fyrir þá íslendinga sem
eru dreifðir um allt þetta flæmi
að halda saman.
— En þið haldið sanit þorrablót
og svoleiðis
• — Þorrablót, nei, það er nú
gallinn á. Við reynum að koma
fcaman í krmgum 17. júní, og á
vel. Skandínavar hafa no-kkra -sér
stöðu fyrir vestan. Það er litið
-upp til þeirra. Þeir þykja betra
fólk. Þú skilur, trúverð-ugra og
áreiðanleg-ra.
— Er lan-g-t hjá þér í vinnu?
— É-g þarf að fara sirka 50
kílómetra á dag, fram og -til baka.
En það -brey-ti-st nú í sumar. Það
á að flytja verksmiðjuna'' svo til
alv-eg ' heim til mín. Þá ve-rð ég
ekki nema svo seni fimm mínútur
að fara í vinnuna.
— Það verður munur!
— Já, blessaður vertu! Þá get
ég sofið klukkutíma lengur.
Það eru nú góðir vegir þarna
Já. Það erú góðir vegir. En
ógurleg tra-ffí-k. Sko. .4 laugardags
eftirmiðdiögum -kems-t ég auðveld-
lega heiman að frá mér og til
vinnustaðarins á svona 20 mínút-
um, af því að þá er svo lítj um-
ferð. Annars á niestu umferðartím
unum 45 mín. til kiukkutfcna- Þá
er umferðin alva-g agaleg. Bíll við
bíl. Það hefur oft komið fyrir, að
ég hef unnið í verksmiðjunni 10
tíma, og er þá bara lítið þreýttur.
En þegar ég er búinn að sniglast
g-egn-um txaffíkina og heim — ja.
þá -er -ekkert 'a-nnað að gera en
smeygja sér í innis-kóna og slappa
af. En þó að traffíkin sé mikil
stórorður um þetia, ég er sko orð-
inn vanur hægri handar akstri,
og það getur haft sitt að segja um
það, hvað mér finnst u-mf-erðin
stjórnlaus hér.
— Hvernig finn-st þér að koma
heim aftur eftir.svona langa fjar-
vis-t?
— Það -er ó-gurl-ega -ga-rnan. Þó
finn-st mér einna mest til u-m allar
framfarirnar hér.
•— Og hvaða framfa-rir þá -helzt?
— Ja, — þar stafck-st-u nú ei-gin-
le-ga upp í mig. — Allt, það -hefur
allt tekið fram-förum. Sjáðu til
dæmis -stóru húsin þarna — og
Eyjólfur ben-ti á -háhúsin í Lau-gar
ásnum — þetta da-t-t mér ekki í
hug að kæ-mi hér. Anna-rs er þetta
svo skemmtilegt. I-Iv-ern se-m mað-
ur talar við, þetta er all-t -eins og í
ga-mla da,ga. Allt að fara til fjand-
ans. En þó sér maður -ek-kert ne-ma
framfai'i-r. Vist vei-t m-aður, að
þetta er mikil-1 penin-gur fy-rir -ekfci
stærri þjóð en okfcur- En allt eru
þetta frsmfarir. Töku-m til dæmis
barina. É® -er nú fæddur og upp-
alinn hér í Reykjavík, en þegar
ég fór út, ga-t mað-ur ek-ki farið
inn á bar og fengið sér einn sjúss.
Það -ge.tu-r maður núna. Og þó er
það svolít'ið' skrítið enn. T:-1 dæ-mis
á Þorláksmessu sagði ég við kon-
una mína, að við skyldum skreppa
270 þátttakendur í
skákkeppni stofnana
— Keppnin hófst í gær í Lídó
í gær kl. 7,30 hófst í Lídó^
skákkeppni stofnana 1960,
hin fyrsta sveitarkeppni .1
' sfærri stíl hérlendis. Þátttöku
'sveitir eru 42 frá 30 stofnun-
Jum og fyrirtækjum Hver
!sveit er skipuð 4 mönnum og
- alít að 3 til vara, svo að alls
'cru þátttakendur um 270 að
tölu.
Meðal þe.rra eru margir þjóð-
kunnir skákmenn, eins og þessi.
tylft ber meo sér: Eggert Gilfer,
Baldur Möiler, Áki Pélursson,
Sveinn Kiistinsson, Sigurgeir
Gíslason, Gunnar Gun-narsson,
Reimar Sigurðsson, Arinbjörn
Cuðmundsso:-. Þórður Þórðarson,
Haukur Sveir.sson, Jón Pálsson og
Ólafur Magnússon.
Sveitum er skipt niður í 6 riðla.
Koma þá í hvern þeirra 7 syeitir,
sem keppa i.nnbyrðis. Skal keppni
vera lokið fyrir 1. apríl. Riðlarnir
keppa hver í sínu lagi án tillits
tii annarra riðlá, þegar undan er
skilin fyrsta og síðasta umferð.
Þessi mikia skákkeppni var
sem fvrr segir sett í gíér. Það
gcrði forseti Skáksambands ís-
lands, Ásgeir Þór Ásgeirsson verk
fræðingur. Síðan skýrði Guðmund-
ur Arnlaugssnn menntaskólakenn-
íív; og skákrtjórinn Gísli ísleifs-
son skákregiur og fyrirkomulag.
Að því búnu hófst keppni fyrstu
umferðar, og var sú barátta
háð á 72 borðum. Ekki var
nm biðskákir að ræða, því að
ljúka skal skákunum á 4 klst. ‘Al-
menningi gelst kostur á að fylgj-
;-st með keppninni í gær.