Tíminn - 21.01.1960, Page 10
10
TÍMINN, finuatudaginii 21- janúar ÍSM,
Skautamótin á Norðuricodum:
Ko Johannesen sigraði
mjög glæsiiega í Noregi
j — Talinn mjög líklegur sigurvegari í Evrópu-
meistaramóíinu í Osió um næstu heigi
Um síðustu helgi voru háð
skautameistaramót Noregs,
Svíþjóðar og Finniands. Náð-
ist mjög góður árangur í
nokkrum greinum á mótun-
um, einkum var það þó Knud
•Tohannessen, fyrrum heims-
meistari, sem náði mjög góð-
um árangn í norska mótinu.
og Norðmenn komast ekki
lengur hjá því að viðurkenna
hann sem bezta skautahlaup-
ara, sem Norðmenn hafa
r.okkru sinni átt.
Norska meistaramótið fór að
þessTj sinni i'ram í Hönefoss. og á
laugardaginr var keppt í 500 m.
cg 5000 m. hiaupum. Það þóiti
þegar sýnt efíir fyrstu greinina,
500 metrana. að Knud mrndi auð-
veldlega verja titil sinn. Hann
náði þá áaætum tíma 44.8 sek og
var bá aðeins 1/10 iir sek á eftir
Koald Aas, en með 7/10 betri
tíma en Thoisten Seiersten, sem
álitnir voru börðustu keppinautar
hans eins og einn:g kom á daginn.
Sigurvegari í 500 m. hiaupinu
yar hinn ungi spretthlaupari, Alv
Cestvang (þriðji maður í 500 m.
í Cortína 195C) og fékk hann tím-
ann 43.3 sek Annar varð Hroar
ÍLlvenes.á 43 4 sek. oa brjð.u Finn
Hodt, sem er um fertugt, á 43.7
Sek.
í 5000 m. hlaupinu sigrað'i Knud
rneð miklum vfirhurðum, en hann
er talinn mjog líklegur, til sigurs
hæði í 5000 m. og 10000 m. á Ói-
Elliott og Wearn
keppa í Banda-
ríkjiimim
Ástralski stórhlauparinn. Her-
berí Ell ott, er nú kominn tl
Bandarikjanna og á raorgun, 22.
janúar, mun hann kepps á fyr'ía
innanhússmótinu þar og veiður
það í Los Angeles. Meðal annarra
þáttakenda má nefna Sviann Dan
Wearn cg Bandaríkjamennina
Bill Ccleman. Bobby Seaman.
Dyrol Burleron og J'rn Grehe.
Ellictt á era kurnugí e • he:ras
metið í míluh’.aupi. 3:54.5 mín..
en bezti tími Wearn á vegalengd
inni er 3:58 5 raín.. og má búart
við keppni mi’.li þe'rra veTði
mjöe hörð en mófcras i Los
Angeles munu þeir keppa saman
á nokkrum öðrum st .cam rrsöil,
annars í New Yo.ú h:nn 30. þessa
mánaðar.
I
p
n
hís*'
Ein.v og áður hefur ver'.ð yeí'ð
í blöðum, var í ráði að háður yrð/
landsle'kur hér á landi við Noreg
næsta sumar. Nú fvr'r skoramu
hefur hins vegar boriz; boð f.á
norska knattspyrnusaraband’nu
um land.ie:k í Osló hinn 9. júni
næstkoraandi og hefur stjórn KSÍ
ákveðið að aka þessu boði.
(Frá KSÍ)
vmpíuleikunum í Squaw Valley.
Tirni hans var mjög góður og nýtt
\allarmet i Hönefoss'-vellinum
8:10.2 rnín. i.Fyrra metið átti hinn
mikli skauiahlaupari Hjalmar
.,Hjallis‘‘ Andersen og var það
8:18 1 mín.) Annar í 5000 m. hlaup
inu varð Thorstein Seiersten á
8:19.0 mín. og þriðji Fred A. Maier
á 8:19.3 rmn. Aas varð fjórði á
8:21.3 mín.
Síðari dagur
Fyrrta 'gi'áfu síðar'i keppnisdag
inn var 1500 m. hlaup og öllum
á óvart sigraði Knud 'eirinig í
þeirri gre'n á 2:17.4 mín. Annar
vaið hinn efnálegi s'kautahi.aupari
Nil.s Aane-.; á 2:18.3 mín. og þu.ðji
Roaid Aas á 2:18.9 mín., en 1500
m. hafa verið hans s'terkgsta
grein, þó honum tækist ekki að
sigra núna.
í 10.000 m. hlaupáiu reyndi
Knud ekki raeira á sig en að sigra
í greininni og fékk hann tímann
17:12.0 mín. Annar varð Frad A.
Maier á 17:17.4 mín. og þriðji
Roald Aas' á 17:30.1 mín. Saman-
lagí set i Knud Johannsen nýtt
norskt met. Úrsiit urðu þessi:
1. Knncl Johannsen 191.220
2. Roaid Aas 393.635
3. Th. Seiersen 195.537
4. Xils Aanevs 196.205
5. Fred A. Maier 197.517
Um næstu helgi fer: Evrópu-
meistaramóiið í skautah'laupum
fram á B slett '!e kvartginum í
Osló og eru Norðmenn mjög
bjartsýnir á, að Knud sigri á mót
inu. Núverandi he'-mstneiáfari,
Finninn Járvinen vií't'cit heldur
ekki í sem beztri æfngu og varð
að lát.a sér nægja anpað sætið
a f'nncka meistaramótinu.
E'ns cg áður L'ig'ir er þstta
i fjórða kipti i röð, sem Knud
verðui- norskur meis.i:ari i skauta
hiaupum, en f.mmta sk:pti í allt.
Þ.í heíu 1 hann einnig bæði orðið
heimsmeis'tari cg Evrópumeu/ari.
Roaid Aavarð að O.áta =ér nægja
annað sætið í sjOlta skipti, og
e-rfi't'/ er hlutik'pti hans að vera
uppi sem slíkum skautalilaupur-
um sem Hjr.'llis fynví, og síðan
Knud. Hann hefui’ einu sinni orð
'ð norskur meiT.ari og tvivegis
i þriðja sæti. Thoi'stein Seiei'jtein
hlaut nú sjötta meii.faramci-spen-
ing sinn of'iait núnrer þrjú, og
v'rí:S; litið h.'.finn .
Firtnska meist3ramótið
A íinnska meistaramótinu urðu
mjög óvæn-t úrslit. Þar bii'iist al'it
i e nu nýr stórhlaupari, tvítugur
p l u.' frá Helsinki, Keijo Tapiov-
ara að nafni, og hann gerði 'S'ér
litið fyrir og s graði heimcme'.sf-
arann Járvinen rries yf rburíum.
Keijo sigrað'; í báðum löngu
hiaupunum cg .setti nýtt, finnikt
met í 10000 m.,hljóp á 17:10.5
:r.:n. < Landsme/'n eru að'eins i-ett
á he mavöiium). Það iná teljast
i nokkuð ótiúiegt. að Jarvinen,
■m náð hefur f.ábæ um árargri
é mörgurn stórmótum hefur
aidrei orðið firin/kur me'yiari,
þrá-tt fy.'.r á/ia tilraun'r. Helztu
úrsiií á finnska rnótinu, sem háð
var i Helsinki, urðu þessi:
Ólympíultikarnir í Róm:
ítalskur ofursti á að gæta 6000
karlmanna og eitt þúsund kvenna
Á meðan á Ólympíuleikunum
í Róm itendur, ir.'iin verða þar
„Ólympísk'ur bær“, innan hinna
rómveraku múra. Og eins og í
venjulegu ríki verður þar ör-
'yg'gi hjiónusta, toil'-, póst- cig
sl.na.krifstofur, bankar, íerða-
skrifstofur, laiknaþi'ónusta sírna
og fjarrkiptaþjó'tuMa við allan
he'minn, cg þar inur.'U einnig
verða alþjóðleg veHinga-hús og
íleira.
ítal'r hafa útnefr.t sem yfir-
niann staðari'is, Fabre, ofursta
úr ítalska hernum, sem þegar
er farinn að skipuleggja stað-
inn. Fúlltrúar frá yfir níu'tíu
þjóðum sækja Ólympíuleikana.
Frá 25. iúlí 'lil 15. sep.tember
mun ofurstinn vaka yf'.r og
vakta 6000 menn og 1000 kon-
iir al öllum litarháttu'm og þjóð
flokkum. T;1 þess starfs valdi
ítalska ólympíunefndin auðjdt-
að hermann, se.m -er vanur því
að ráða yfir miklum mann-
fjölda. Húsin í ólympíubænum
Þannig Hugsar teiknarinn sér gæzlu stúlknanna í Ólympíubænum.
eru brátt tilbúin. Það hafa ver-
ið 'býggð 32 hús með 1348 íbúð-
um og 4500 herbergjum. Verk-
fræðingarnir vonast til að geta
„afhent“ ólympíubæinn síðast
í febrúar.
Ef um seinkun verður að
ræða, getur það haft ýmsa erf-
iðleika í för nieð sér. Hvar á að
koma öllum þelm húsgögnum
og öðrum hlutu.ra fyrir, sem
byrja aó koma til Rómar í f-abr-
úar? Þangað verða send um
8000 rúm, og af þeim verða
500 lengr' en tveir metrar, því
að líkur ’eru til þs;-3, að jafn
mik 11 fjöldi íþróttai.raan.na
muni keppa á Ólympíuleikun,
um, sem hafa þá hæð-
í fáum crðum sagt, mun
þessi bær koma til með að lí-kj-
ast stór'u ih'á'.'eli. Kringum ihann
verður byggður unik'll og hár
veggur, þannig að enginn geti
komizt inn í bæin.n ó.velkominn.
Verður þessi veggur tví'sk:ptur.
Hjá konunum raun kvenfólk og
kvenicgregla annast störfin,
því karlmönnum verður ekki
leyft að koma þar inn fyrir
dyr. Hins vegar má kvenfólkið
kcma inn í hverfi karknanna.
í bænum verða veitingahús
með um 1000 sætuni, og þar
verður sjálfsafgreiðsla. FjTÍr
sama verð geta allir 'fengið sér
mat, hvað sem þeir vilja og
hvað mikið þeir vilja. Hvert
veitingahús hefur sinn eiginn
matartilbúning eftir óskum
frá ýmsum þjóðum. Kostnaður
fyrir hvern þáittakanda verður
átta dollarar á dag, og er þá
matur |Og húsnæði innifalið.
Fabre cfursti vonar, að allt
muni fara samkvarait áætlun,
þegar þátttakendur byrja að
'streyiháii Ólympíubæinn úm og
eftir 25. júlí.
Jafnvel rúm yfir tvo metra á lengd geta orðiS of stutt fyrir risa íþróttanna.
?
I
t
i
l
i
i
i
i
)
)
)
>
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
l
i
)
)
)
)
t
)
)
)
)
)
)
)
t
)
)
)
)
)
)
t
)
)
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
t
i
1500 metrár:
1. Jarvjn'en
2. Tapiöva.'d
3. Salonen
5000 metrar;
1. Tapiovara
2. Jarvinen
3. salonen
10.000 metrar:
1. Tapiovara
2. Saionen
3. Jaivinen
Samanlagt;
1. Tapiovara
2. Jii.v'nen
3. Tynk'kyr.en
2:18.6
2:13.8
2:19.9
8:27.8
8:28.6
8:32,8
17:10.5
17:39.1
17:41.4
193.572
194.930
195,045
i
>mg
hefst á sunnudagínn
Rúizí er við mikilli þátttöku í mótinu — og at>
Frrörik Olafsson tefli í úrslitakeppiainni /
500 metrar:
]. Tynkkynen
2. Jokinen
3. Ja'rviíten
4. Tapiovara
43.9
43.9
44.3
45.0
Sænska meistaramótiS
Ekki va.' þet'ta me'.f: aramót
með ''ama glæsibrag cg hin.
Fyrium heim-mei tari, 'S'gge
Er'cion. clii áhcrfendum miklum
vonbr gi c.ra með léiegum'áran^ri
fyr.'i daginn. cg síðan mæíti hsr.n
ekki til keppr.': á sunnudr.g.
Mót'ð fór frr-i í Gautaborg cg
s.'graði C'ile Dahlberg með 191.
430 st.ifiim samar.’.fgt. A.inar
vacð SixFan Aib'nson cg þriðji,
Bi'cg 'en. Dahlberg sigvað' a-ffélttv
í e'nní gre'n, 1500 m. hlaupinu.
á 2:18.9 min. H'n ; ve'.ar var ár-
angur hans mjög jafn. haim varð
fjó.ð': í 5000 m.. hiaupinu cg
þríðji í 10.000 m. hlaupinu.
Skákþing Reykjavíkur hefst
sunnudagir,n 24. þ m. kl. 2
e. h. í Þjóðitíikhúskjallaranum.
Teflt verður um titilinn Skák-
mcistari Reykjavíkur 1960.
Teflt verður í þremur flokk-
nm, meistara-, fyrsta- og öðr-
um flokki. í öðrum flokki
ver.ður tefit eftir svissneska
kerfinu og' einnig í fyrsta
1 Jokki, ef þátttaka verður
mikil.
Búist er v:ð mikilli þátttöku í
meistarafiok!;, og ef svo verður
varða tefidar undanrásir í tveimur
cða fleiri riðium. Síðan tefla efstu
ra.enn úr hv-irjum riðli til úrslita
um titilinn. Mlklar líkur eru til
Jjcss að Friðvik Ólafsson stórmeist-
rri verði með'al þátttakenda í úr-
sFtakeppninni, en hann hefur ekki
tekið þátt í skákmóti hérleridis síð-
an 1957. Meðal annarra þátttak-
enda í Meisturaflokki sem þegar
liafa tilkynnt þátttöku sína má
nefna Benóný Benediktsson, Egg*
fti't Gilfer, Óiaf Magnússon. Braga
Þorbergsson, Bjarna Magnússon,
Halldór Jónsson og hina ungu og
upprennandí skákmenn Jónas Þor-
valdsson, B;jörn Þorsteinsson og
Guðmund Látusson.
Innritun þátttakenda lýkur á
fimmtudagskvöldið 21. þ. m.
Bikar sá er tefit hefur verið ujb
i.ndanfarin ár og gefinn var af
Þorsteini Gíslas'yni vannst íil eign-
cr á síðasta skákþigi.
Nú verður teflt um nýjan, mjög
fallegan bikar sem Tryggingamið-
stöðin h/f hefur- gefið. Til bess a®
vinna hann til eignar þarf að vinna
hann 3 í röð eða fimm sinnum alis.
Sigurvegarar á næstu skákþingum
fá einnig eftlrlíkingu af bikarmim
til eignar hverju s.'inni.
Bikarar þessir eru nú til sýnis
í glugga. Bókabúðar Lárusar
Blöndals í Vesturveri.
ób
>■««: éá.