Tíminn - 21.01.1960, Page 12

Tíminn - 21.01.1960, Page 12
Austan- eða norð-austan kaldi, léttskýjaS. Reykjavík New York FinimtiMÍaigiiir 21. jaaúar 1960. —1 st., Akureyri —11 stv —1 st„ London 3 st. Eftirfarandi tillaga var sam- þvkkt einróma á fundi, sem italdinn var í Verkamannafé- laginu Dagsbrún í Iðnó þann 19. þ. m.: „Fjölmennur fundur i Verka- ínannafélagmu Dagsbrún, ha!d- inn 19. janúar 1960, álítur að kaup verltamanna sé þaS lágt miðað við verðlag, að það þoli enga skerðin'ju. Fundurinn varar þess vegna alvarlega við öllum þeim ráðstöfunum í efnahagsmál- unum, sein miða áð því að rýra kjör verkamanna.“ 'avíð Stefánsson, er 65 ára GuIIm liliðið kemur út á sænsku hjá Helgafelli í dag Davíð Stefánsson, skáld frá í agraskógi er 65 ára i dag. Iíann mun dvelja heima á Ak- ureyri á afmælinu í dag. Á vegum Helgafells kemur út í dag i tilefni afmælisins sænsk útgáfa af leikritinu Gullna hliðið eftir Davíð. Hef- ur Anna Z. Osterman gert þýð- inguna. Útgáfan er hin vand- aðasta. Nefnist leikritið á sænsku Den Gyllng Porten. Þá má geta þess, að nýlega er út komin lítil bók eftir Davíð Stefánsson, allsérstæð meðal bóka hans, á vegum ísa- fDldarprentsmiðju, ’og er það (Framhald á 11. síðu). Þola ekki meiri kjaraskerðingu Eins og kunnugt er af fréttum, er verið að reisa nýjan flugturn á Reykjavíkurflugvelli. Hægt veröur að öllum likindum að taka hann í notkun að ári. Mynd þessi sýnir nokkurn veginn rétt- an samanburð á þeim nýja og gamla, en hann var byggður fyr ir tæpum 20 árum og var þá bráðaþirgðahúsnæði fyrir herinn. Nýi ftugturninn er sjö hæðir og efst á honum glerhjálmur. Flat- armál nýja turnsins er 250 ferm. en sá gamli er aðeins 150 ferm. og hefur flugstjórnin aðeins efstu hæðina til umráða. en hún er 50 ferm. f nýja húsinu verða hlns vegar fjórar hæðir fyrir flugstjórn, veðursfofan fær eina hæð og skrifstofur flugmáia- stjórnar verða svo á hinum þrem ur. Hið nýja hús mun því leysa húsnæðisvandræðin, sem undan- farin ár hefur háð mjög ailri starfsemi flugumferða hér. í efiirleit á áttræöissldri Ási, Vatnsdal, 20. jan. — Tið iiefur verið hér góð að. undan- förnu. Snjóiaust með öllu nú, að- eins grátt í rót. í dag ei ikyrít veð lur og gott, Sauðfé er beitt og lítið gefið. Heimtur eru efeki sem bertar, og vantar bæði hross og sauðfé, þar á meðal þijár folaldahryssur frá Ægis'S'íðu á Vatnsnesi ,sem reknar voru hér á heiðarnar í vor. 'Búið„ er að leita töluvert en eftir er þó Grimstunguheiði, Stendur til að Víðidalir far’i í lei't á föstu dagnn. Einnig ætlar Eárus í Grímstungu, þótt ikomim sé á áttræðisa'ldurinn, og ráðigertr að vera tvo daga i túmum. G.J. Óttast að tugir hafi farizt í mannskaðaveðri á Norðursjó Davtð Stefánsson. > FlótSahætta í Hollandi. Sitjókoma frost veldur margvíslegum vandrælSum í V-Evrópu NTB—Haag, 20. jan. FárveSur geisaði í dag á Norðjursjó og með fram suðvesturströnd Noregs. Vitað er um mörg skip, sem eru í háska stödd. Eitt. hollenzkt skip týndist í| nótt og fórust með því fimm manns. Vitað er um tvo menn ajSi'a, sem drukknað hafa. Þá er þýzkr. skip talið áf, en óvíst er hve margir voru bar um borð. Hvassviffri þetta hefur nú stað ið í tvo daga, en er héldur að ganga niður í kvöld. Því fyigir snjókoma og nokkurt frost. Flóðahætta í Hollandi Verst hefur veðrið verið við vesturstiönd Hollands. Vatnið hef ur stigið mjög hátt við sjávargarð ana, og gæzlulið hefur vakandi auga með þeim, ef þeir skyldu einhvérrttðar bresta, sem alltaf getur 'komið fvrir í hafátt og sjáv argangi. Snjckoma er allmikil í Hollandi, Belgíu cg V-Þýzkalandi. Hafa orðið verulegar tafir á sam- göngum, baiði á vegum og járn- brautarlímim. Svipaða sögn er að segja frá Bretlandi. Hættu leit í kvöld Möng skip frá Bretlandi, Nor egi og Danmörku ileituðu þýzka 'skipsins Luehesands, ®em sendi frá ;sér. neyðarkaíH. s.l. nótt og var þá státt alllangt út if vesur- strönd Norégs'. Síðan hefuir eikkert heyrzt tii skipsins. Flugvéi leit- að’i í dag ásamt skipunum. í kvöld var tilkynnt, að fundist hefði olíu tunna á reki skammt frá þeim stað, sem 'S'kipið gaf upp. er það sendi s'keytið. No'kkur skipanna hættu leitinni i kvöld og mun al- mennt álitið að skipið hafi far- izt með allri áhöfn, en ekki er kunnugt, live það var mannmargt. iiginn sfór- Fangabúðarböðull dæmdur i þrælkun I fyrrinótt var broiizt inn hjá Kemía í Höfðatúni 10 og stol’ið á þriðja huncliað kr. og nokkruiu vindlum. Enginn stórbjófnaður hefur verið framinii hér- í sain- bandi við inr.brot síðus'tu dagana og bendir það til að þeir aðsúps- mestu hafi dregið sig i 'hlé um isitundarsalcir ögbseþit -'að.ráEs'feúgn um eða bemlínis Kaft sig á brott úr R-eykjavik • NTB—Mtinchen, 20 jan. — í- yrrverandi fangabúðaböðull Hitlers, Richard Bugdalle, var í dag dæmdur í lífstíðar þrælkun af dómstóli í Miinch- en. Hann var ákærður form- lega fyrir 26 morð, þótt vitað væri að hann hefði miklu fleiri á samvizkunni. Réttinum lókst að sanna á hanri 14 rnorð. Saksóknari hafði krafizt lífstíð- ar þrælkunarvinnu, en það er þyngsta refsmg samkvæmt núgild- aadi v-þýzkum lögum. Vann starfið með gleðí Saksóknari hélt því fram, að. Bugdalie, sem nú er 52 ára að aldri hefði framkvæmt fyrirskip- ■anir yfirboðara sinna með hinni mestu gleði og oft gengið miklu lengra, en iyrirskipanir gáfu til- efni tiL Vitni, sem íeidd vóru, sögðu að það hefði verið uppáhaldsskemmt- (Framhaid á 11. síðu). srá sér til I fyrrakvöld var auglýst í útvarpinu eftir 10 ára dreng, sem horfið hafði frá Siglufirði. Laust eftir miðnætti kom arengurinn fram — á Sauðár- króki hjá aía sínum og ömmu. Leit var strax hafin að drengn- um, er hans var saknað, og tók íjöldi fólks þótt í leitinni. Það var ekki fvrr en síðla kvölds, að fólki luigkvæmdist að spyrjazt fyrir um hann á Sauðárkróki. Þá var búið að loka símstöðinni þár,'en uín síðir náðist þó samband með veð- urskeytasendingunni. Var drengur- inn þá heiil á húfi hjá afa og ömmu. Hafði hann ’ brugðið ,’s'ér með áætiunarskjpinu Drangi tsl Sauðárkróks — áh þess að iáta for- eldra sína vitá.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.