Tíminn - 24.01.1960, Page 5

Tíminn - 24.01.1960, Page 5
T í MIN N, sunnudaginn 24. janúar 1960. NiSurl. Síða’stliðinn sunnudag -lauk ég þætíi mínum á þsirri' ónátt úru sumna mörgæsa, sem við köllum leti og' hnupl. Annai's •er margí gott um þessa íugla aði ségja. Þeir eru afar hrein- ■látir og ,,skyrtubrjóst“ þeiri'a «r alltaf jafn skjallahvítt, í hvaf( sem þei'r ganga. Á Æies't- um fuglum vera'ldar er einhver óværó', en á mörg'æsunum finns'í ekki eitt einasta íúsar- kviicindi, þó að lei'iiað sé með logandi ljósi. Aftur á móti er mikið á þeim af þarmasníM- um, við' þá geta þeir' ekki losað sig- Möxgæs'irnar eru mi'klir mathákai', þær virðast lalltaf vera soKnar, hve miklu sem þær raða í sig. Og þær eta jafnt á nóttu sem degi. Fæð'an er mestmegnis fiskur, kol- krabbar og rækjur'. Er oft hægt að finna fiisk'jbein og kolkrabbakjapta í maga fugl- anna. Einnig gleypa þeir tais'- vert af smáum steinum, og segja- sumir að' steinarnir auð- vefdi þei'm meltinguna. Þegar imöx'gæsirnar fara út til mat- fanga, eru þær margar sam an í hóp, en þrátt íyrir það reynir hver að sjá um sig — að' bjarga sér sem bezt. Og eru 'Svo sem ékk.éi't að kalla hver á aðra, þó þoim gefist kostur á góðum bita. Mörgæsirnar felia fjaðrir og eru í „sárum“ hálfsmánað- artíma, og er það erfiður tími fyrir þær, þvi , þær geta ekki kömið í vatn á meöan á þessu- r stendur, og verða þess vegna að fá-stá'og íi'fa á sinni eigin ístru. - Þag eru' ivarla nokku.v dýr jafn félagslynd 0g mörgæsvr. I>ær ferðast ekki um ísauðn- imar. í neinum smáhópum. heldur í geyyistórum og þétt- um breiðurn, og éru þar saman komnir margir tuigir þúsunda. Einn suðurskautsfai'i segir frá því að í einni breiðunni, er hann sá við ræturnar á Ægi- felli í Vi'ktoríu'landi, hafi scr reiknast til að fuglarnir væri inokkrar miiljónir. flogum. Þeir berja hvorn ann- ■an með vængjastúfunum og hc'ggva með nefinu, svo að báðum tekur að' blæða. Sú til- vonandi horfir aðgerðarlaus á Ieikinn unz annar biðillnn hefur gefizt upp, þá gengur' hún á milli keppinautanna og stöð'var leikinn, því að hún veit að 'S'igurvegarinn, sem nú á að verða hennar önnur hönd muni ganga af félaga sínum dauð'um. Þai' með er hjóna- bandið stofnað. Bæði karl- og kvenfugl hjálpast að við' útunguinina. Hann Stendur við hlið hennar meðan hún liggur. á. Og þurfi hún að ná sér í eitthvert æti, leysir hann hana af á meðan. Möngæsirnar eiga fá >egg, stundum taðeins eitt. Þau eru hnöttótt eða ofurlíið aflöng oS mjaliahvít að' lit, gulna ofur- 'lítið vig ásetuna. Mörgæsirnar leggja hart aff sér á meffan ungaihir eru að komast á legg. Dögum saman sitja þær á eggjunum án þess að brag'ða mat, ásetan tekur um 40—50 daga og eftir að ungarnir eru komnir verða þær að sækja mat handa þeim um óravegu. Þegar ungiarnii' koma úr eggjunum eru þeir mjög' ósjálfbjarga, og auk þess' eru þeir blindii’, og eru þann- ig á sig komnir fyrstu 14 daga ævinnar. Mánaffiargamlir geta þeir 'synt upp á eigin spýtur, og litlu síðar láta foi'eldrarnir þá sigla sinn eigin sjó. Þessi uppeldistími foieldranna er ærið erilsamur, því að ung- larnir eru matfrekir. Ýmis't gubba foreldrarnir matnum handa þeim eða ungarnir gera sér hægt um vik og fara blátt áfram ofan í þá og sækja mat- inn. Oft fer svo að ungarnir deyja hrönnum saman úi* mat- ari.'korti, því að ful'Iorðnu fuglarnii' geta oft ekki aflað þeim nægilegs viðurvær'is. — T.d. er talið, ag 70% af hinni svoköliuðu Adela-mörgæs far ist á fyrsta mánuði æviskeiðs ins. Stærst og glæ'SÍlegust allra mörgæsa er keisaramörgæsin. Hún er svört og hvít að lit og ber rauðgula bletti sinn hvoru megin á höfðinu. Þessi tegund mör.gæsa gæ'tir betur eggja srnna og unga, hel.du.r en smærTÍ tegundimar. Hún fer bókstaflega aldrei frá afkvæmi Við ber að' farsó'ttir koma upp í vtoíninum og deyja þá fuglarnir unnvörpum. Mörgæsunum er l.aust um •má'lbeinið. Þegar fjöldi þeirra er sauian kominn þá heyrist ekki mannsins mál fyrir hav- að'anuni í þeim. Annars er rödd þeirna mismunandi, fer það eftir þvi, hvernig á stend- úr' og hver mörgæsa'tegundin er. Hin isivcinefnda asr.a-niör gæs getur t.d. rumið eins og asni. Flestar tegundir mörgæs- 'ahna byggja sér einhvers kon- ar hreiður, leggja þær mikla vinnu í hrelðurbyggingar. — Surnar nota smásteina e:ns og fyrr var ■vaigt, aðrar gr-af.a smá holur i ísinn. Þegur varptim- inn nálgast, fara karlfugiarn- ir -að leita sér að maka. Oft eru tveir urn sama kvenfugl- 'irin; og er þá ekki að' sökum að spyrja. Annarhvoi' verður að' víkja, en það mál verður ekki útkljáð nema í höi'ku á- Hún stendur Ijóslifandi fyrir mér, endurniinningin um þetta yntíj! fagra kvöld, og þennani samstillta heillandi söng glaðr- ar æsku, en þá einnig um þá guðs mildi sem yfir okkur var! Það sem þarna bjargaði frá liörmulegu stórslysi var sú til- viljun, að einn í hópnum, einn söngvaranna, var EKSI Á SKAUTUM, hann veitir því at- hygli að hann er að verða vot- ur í fæturna. Það var hann sem gerði okkur aðvart. ísinn var orðinn að sksl, og vatn; hafði þrengzt upp um ísinn í skálina undan þungamnn þarna sem við höfðum hnapp- azt saman. Þegar athyglin var vakin, dreifðumst við söngfóíkið í of- boði og ísskáiin lyftist að nýju. Oft ltefur mér orðið hugsað til þess hvað hér rnunaði mjóu, ungið á biáutn ís - og Forsíðumyndin frá Akureyr- arpoili í gær vekur mér gamla minning, sem vissara er að segja frá, þótt seint sé! „Syngur í bláum ís á Akur- eyrarpolli undir eggjum skauta“, fylgdi myndinni í gær. „Sungið á bláum ís“, rnætti þessi frásögn heita, er hér greinir. Það var öðru hvoru megin við áramótin 1905 og 1906, vetrarkvoldt tungl í fylllngtój og gljáandi skautasvell á Ak- ureyrarpolli. Þetta er alveg í þá mund sem verið var að stofna Ungmennafélag Akur- Guntiar Halð: íshellan sei eyrar, fyrsta ungmennafélagið. Eftir a'ð leikið hafði verið á skautunum lengi kvölds | þessu yndislega umhverfi, safn ast skautafólkið í einn stað þar sem einhverjir voru farnir að syngja og söng þarna nú allur skautafólksskarinn. Einatt hefur þessi endur- minning komið mér í hug, og frá henni hef ég sagt. En nú læt ég verða af því að koma henni á prent. að við lentum öll í einni þéttri bendu ni'ður um ísinn á óstæðu dýpi! Aliíaf hef ég þakkað guðs- mildina, sem okkur var auð- sýnd fyrir milligöngu hins eina skautalausa. Og bið nú afsökunar að ég skuli ekki fyrr en þetta hafa komið þessari enduvminningu á almanna færi, svo hún mætti verða mönnum til varnaðar. Guðbrandur ðlagnússon ðlð II af Sigur í bók Jóns Krabbe „Frá Hafnar- ’ árum til Lýðveldis" er meðal anapgra annarra getið um Sigurð Eg'gerz. Á bls. 38 segir m. a.: „En hann var svo kviðinn og hræddur við að taka ákvarðanir, að það varð ákaflega þreytandi sta-rf að vera aðstoðarmaður hans.“ , Ennfremur segir: „Leiddu þess- ir örðugleikar við daglega sam- sínu nema setja ein'hvein í staðinn fyrir sig að gæta þess. Kei-saramörgæsin býr sér ek'ki til hreiðui'. Hún verpir bai'a á beran ij'inn o6 hún á ialdrei nema eitt egg. Þegar eggi-ð er fætt, tekur hún það' og stingur því inn á milii íot- anna á sér, kemur fuglinn því 'fyi'ir í nak'nni húff'fellingu á líkama sín'um. Útungunin tek- ur mörgæsina úm 7 vikur. Mest 'áf þeim tíma verður hún að híma á ísnum með eggið inn undir sér og getur ekki hreyft sie nema mjög lítið. Þegar f\ .irinn sverfur að, þá fær hún grannkonu sína, sem ekki þarf að sinna neinu eggi til að sit.ia á (st'S'nda á væri máske réitara) meðan hún stkreppur til sjávar til þess að fá sér eitt hvað í svanginn. Þegar gæ-s'- irnar fara að á bennan hátt, keniur 'fvrir. að eggin brenglast en það virð'ist ekki skipta þær miklu máli, bara ef þær hafi eitt egg í umsjá sinm. Það er ekki svo erfitt að ná í fóstru, því talið er að ekki nema tólfta hver mörgæs ejgi -egg, og þær gæsir, isem -ekkert eiga, eru fúrar ti'l þess að -ta'ka bör-n í fóstur. En stnndum vi!:l þessi fós'tr un verða full öfgakennd oS lýsir 'i'éi' stunduim sem eins konar -eigingirni á háu stigi. Óbyrjurnar reyna með góð-u eða i'llu að -ná eir.hveriu egginu eða einhv-erjum ung-anum á -sitt vald. Út af þes.su verða oft hin mestu illindi milli mörgæ-s anna. Það er traffkað á -ungun- u-m, eggin brotin og þar fram eftir g'ötunum. Stu-ndum reyn-a ungarnir sjáifir að verja sig mefs 'kjafti oe klóm gegn frekju skap 'kvenfuglanna, forffa þeir sér -stunclum niðrn- í sprungur í isnum og vilia héJdúr láta þar -lífið' en ver-a þvælt fi:am og aft iir klukkustu-ndum saman. Oft :ná óbyrjurn'ar sér í dauðan un-ga, jafnvel gaddfreðinn, ef ekkert annað er fáanlegt. Hafa þær hann.í hl.ýjunni undir sér, stundum í marig-a doga og von- ast sjálfsagt eftir því, að jíf færist í hanri. Að' lokum -s'já þær þó að þet-ta er voníaust verk. Nú þek'kja. menn 17 tegundir mörgæsa 'og 'éiga þær áll’ar heima í Suðurhöfum, aðallega á heimska-utaísnum. Ingiinar Óskarsson. vinn-u þó til þess að þegar Jón Magnússon var að leita sér að sendiherraefni til Kaupmanna-hafn ar árið 1920 og spurði mig hvort ég myndi geta unnið með Sigurði Eggerz, þá hlaut ég að svara að ég -myndi varla -geta enzt t:l þess til lengdar, vegna þess hve erfitt 'hann ætti með að taka ákvarðanir um smámuni. Mér þótti leitt að geta af 'þessum sökum ekki stutt að frama hans ... “ Hér -e-r ge-Lð í skyn, að það séu fleiri en Sig-urður Eggerz sem hafi átt erfi-tt ini'eð að taka ákvarðanir. Jón Magnússon -þurfti að snúa sér til Jón-s Krab-be til þess að spyrja u-m á’lit hans á skipun sendiherra, en hann treysti -sér ekki t'l að geta „'st'utt að frama‘“ fyrrverandi for- isætis -og 'fjármáÍEráðherra land-s- ins, ;em jafnframt var einn af 'þekktus'tu stjórnmálaleiðtogum þjóðarinnar á þeim tíma. Ég -er þeirrar skoðunar að hér sé þjóðinni gefin röng mynd af ’stjórnmáiabarátlu Sigurðar Egg- -erz. Því til sönnunar birti ég hér -gr-ein úr biaðaúrklippum „Knud B'erlin“, sem birtist í „Dagens Ny- heder“ L dese.m-ber 1914, og fylgdi henni mynd af Sigurði: ÍSLENZKA DEILAN Káðherra íslands baðst lausnar í gær. Stjórnarskrármálið. — Ráðherr- ann tekur aftur tillögu sína til konungs. Á fundi -ríkisráðsir.s í gær lagði ráffherra íslands, Sigurður 'Eggerz, fram ýtariega greinargerð og til- lögu t:l konungs um staðfeet ngu á íslenz’ka s'tjórnarskráifrumvarp inu, sem Aiþingi hefur tvive-gis isa-mþykkt, og am staðfestingu á þeim g-rundvelli, að á samþykki (úrskurði) konungs í stjórnar.krár -málinu beri að líta á sarna há-tt og sérhvern annan íslenzkan kon- -ungsúrskurð, þannig að konungur geti breytt ihonurn aðeins á ábyrgð ráðherra íslands, án -þess að danska löggjaf-arvaldið eða stjórn- arvöldin hafi þar nofekur afskipti, Konungur -svaraði iþví til, að -hann væri fús að staðfesta stjórn- ■arskrárfrumvarpið, «n því aðeins með því móti að leggja íslenzk málefni fyrir ríkis-ráðið, væri hægt Siguröur Eggerz að 'tryggja það, að þau séu sér.-tök málefni' í lands og iha-fi ek-ki inni að halda ákvæði, -er -snerti sam- e'.g'níeg málefn i'íkisins. „Írienzk lög c.g rriikilvsegar' stjórnarráSstaf- anir verður því efitir 'sem áffur að leggja fyrir ríkisráð mitt og íþessu •fiíni e-r engu hægt að breýta, .nema l-ögle tt 'ié ar’iað fyrirk&mulag, er tryggi ■umræður únn -m-örkin -milli h'inna,- 'Sameigmlegu löggjafo-r og liinnar sérstc'ku, íslenzku -löggjaf ar.“ Ráðherrann -hélt fra-m á móti skoffun Alþ'ngis cg óskaði þess að geta þessa eints ricýrt og unnt væri í því skyni að skilningur millikon (Framhald á 11. síðu). ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.