Tíminn - 24.01.1960, Síða 6
T í MI N N, sunnudagiiin 24. janúar 1960.
Ot**fandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofnr i Edduhúsinu við Lindargötn
Símar: 18 300, 18 301,18 302,18303,18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórain og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Siml eftir kl. 18: 13 948
Parísarförin
ÞAÐ verður ekki annað
sagt en að íslenzka þjóðin
hafi verið mjög athafnasöm
vi'ö atvinnulega uppbyggingu
i landinu á undanförnumár
um og ekki hvað sízt í tið
vinstri stjórnarinnar. Út-
lendingar, sem ferðast um
landið og íslendingar, sem
heim koma eftir að hafa í
nokkur ár ali'ð manninn er-
lendis, eru fljótir að koma
auga á umskiptin. Þessir
menn hafa ekki á öðru meira
orð en því, hvað framfari'r
hafa orðið stórstígar á flest-
um sviðum þjóðlífsins.
AÐ SJÁLFSÖGÐU hefur
þessi uppbygging kostað mik
ið fé, og miklu meira en ísl.
voru umkomnir að iáta sjálf
ir af hendi rakna í bili.
Við höfum þvi orði'ð að taka
all veruleg lán til fram-
itvæmdanna. „Allir vildu
Lilju kveöið hafa“. Og eins
er það með framkvæmd-
i'rnar. Um þær hafa, á yfir-
borðinu a.m.k. flestir eða all
ir virzt einhuga. Hins vegar
hafa Sjálfstæðismenn, og
jafnvel núverandi' samstarfs
menn þeirra upp á síðkastiö,
haft i frammi verulega gagn
rýni á lántökurnar. Þeir
hafa talið þær langt úr hófi
fram og enda stórhættuleg-
:ar. En átti' þá engin lán aö
,taka? Eða átti bara að taka
-einhvern hlut lánanna og
•hvaða framkvæmdir áttu þá
að sitja á hakanum? Er það
's£'mentsverksmiðjan, raf-
orkuframkvæmdirnar, frysti
húsin og fiskiðjurnar, fiski-
'skipin, byggingarnar eða
ræktunin? Þessu hafa and-
ófsmenn erlendu lánanna
aidrei féngizt til að svara og
hafa þó veri'ð þráspurðir.
Þeir sggja: af því bara, eins
og keypóttur krakki með
fýlu.
HÉR á dögunum brugðu
þeir sér til Parísar, Gyifi Þ.
Gíslason, ráðherra og Jónas
Haralz, ráðuneytisstjóri'. Nú
er það kunnugt orðið af
fregnum útvarps og blaða að
för þeirra félaga til heim-
kynna sólkonungsins" hefur
í því skyni veri'ð gjörð, að
biðja Efnahagssamvinnu-
stofnunina um lán handa
ríkisstjórninni. Mönnum
kann að koma það ein-
kennilega fyrir sjónir, að
þeir menn, sem fordæmt
hafa lántökur undanfari'nna
ára, skuli nú sjálfir ganga
slíkra erinda. En þegar bet-
ur er skyggnst um bekki
sézt, a'ð þeir eru að nokkru
leyti sjálfum sér samkvæmir.
Þeir eru nefnilega ekki á
móti lántökum, ef lánsfénu
er varið eftir þeirra höfði.
Rikisstjórnin er andvíg ]án-
tökum ti'l arðbærra fram-
kvæmda, sem ýmist spara
gjaldeyri eða skapa gjald-
eyri, bæta afkomumöguleika
almennings og létta lífsbar-
áttu hans, en hún er meö
lántökum til . . . . ja hvers
haldið þi'ð? . . . til venjulegra
vörukaupa. Með öðrum orð-
um: stjórnin er andvíg fram
kvæmdalánum, en með
eyðslulánum.
HVERJUM heilskyggn-
um manni hiýtur að vera það
ljóst, að lántökustefna rikis
stjórnarinnar er þjóðhættu-
ieg. í henni bi'rtist kviknak-
ið sjónai*mið braskarans.
Gegn henni hlýtur aimenn-
ingur i landinu að rísa sem
einn maður.
MorgmibIaðs-„bóndmnu
Mbl. fi'nnur stundum upp
á því að birta ýmis ummæli,
sem það telur sig hafa eftir
þessum og þessum bónda, en
forðast jafnan að nefna nöfn
þessara búandmanna sinna
og er kannske ekki nema að
vonum. Nýlega hafði' það tal
af einum „bóndanum" sínum
ög sagðist honum svo frá,
að fylgismenn Framsóknar-
flokksins í sveitum væru
mjög gramir flokksforustu
'sinni' og teldu hana hafa
leitt flokkinn út i einhvers
konar pólitízka einangrun.
Er helzt svo að skilja, að sú
einangrun byggist á því, að
Framsóknarmenn skuli ekki
vera í samstarfi við Sjálf-
stæðisflokkinn.
svo ósatt sem hann gerir.
Aftur á móti mundi' hann
þá geta frætt það um, að
nöturlegur kviði fyrir fram
tíðinni nístir nú hug margra
sjálfstæðisbænda — og fara
þei'r ekki dult með það. Þeim
lýzt nefnilega ekki á stjórn-
arsamstarfið. Þeir hafa ótrú
á Alþýðuflokknum. Og þrátt
fyrir fyigi við Sjálfstæði's-
flokkinn, sem fyrir mörgum
þeirra byggist að verulegu
leyti' á vana, treysta þeir
honum illa í samvinnu við
aðra en þá, sem geta haft á
hann bætandi áhrif. Gömul
og ný reynsla af flokknum
hefur nú einu sinni' gætt þá
þessari varasemi.
EKKI SKAL getum að
því leitt hvar „bóndi'1 þeirra
Mbl. manna á sér bólfestu.
En varia mun hann víða
kunnugur um sveitir. Þá
mundi honum varla verða
það á, að segja blaðinu sínu
ÞAÐ ER ekki út í bláinn
mælt hjá góðum og gegnum
bónda og fyrrverandi þi'ng-
liða Sjálfstæðisflokksins að
hann ætti, sem bóndi, öll sín
áhugamál undir Framsóknar
flokknum komin.
Landhelgisflugvélin Rán. Hún hefur tekið þátt í langflestum leitum að báiuin og skipuin oti oft og mörgunr
sinnum orðið til hjálpar og björgunar. Samt er hún ekki sérstaklega útbúin sem björgunarflugvél en slíka
flugvél verða íslendingar að eignast.
Einn stærsti liður í öryggis-
málum sjófarenda er leitar-
flugið. Þegar sldpa og báta er
saknað, hefja flugvélar á ná-
lægum flugvöllum sig til flugs
og eftir fáeinar klukkustundir
liefur stórt svæði verið leitað.
Því miður er það svo, að oft
er ekkert að sjá, hafið hefur
jafnað yfir öll vegsummerki.
Hér við ísland er oft leitað
' skipa og báta úr flugvélum og er
fundur togarans Úranusar öllum
í farsku minni. Öll þjóð'n vö'
kvíðin um örlög togarans, unz
.ieitarflugvél frá vs'.liarliCllnu á
Keflavíkurflugvelli fann togarann
þar sem hann klauf öldurnar á
leið sinni frá Nýfundnalandsmið-
um lil íslands.
I
Lsitarflug
) Segia má að leitarflug eftir skip
um sé tvenns konar, þ.e. radar-
ílug op siónflug í lítilli hæð. Flug
(vélar til þassara starfa þurfa því
aö vera vel búnar. íslendingar
hafa orðið nokkra reynvlu við
siík leitarflug, því flugbátur land-
helgisgæzlunnar hefur mik'ð ver:ð
notaður til leitar hér við ]and,
þó hann sé ekki sem hentugastur
til þeirra nota, af ástæðum sem
síðar verður vikið að.
I Til þess að fullt gagn sé að
radarleit, verður skilianlega að
vera nijög gott radartæki í flug-
vc-lunum, sér í lagi, þegar leitað
er að minni skipum og hátum.
En öflug radartæki eru hæð: þung
c-g fyrirferðarmikil, og því erfitt
að koma þe:m fyrir í minni flug-
vélum. bá verður og að húa leitar-
fiugvélar sérlega öflugum ísvarn-
artækjum, þar sem oft á tíðum
verður að fljúga langtímum sam-
an í slæmum flugskilvrðum. Þá
eru björgunarflugvélar einnig
búnar hjálpartækium fyrir skip-
reika menn, og ýmsu öðru. sem
venjuiegar flugvélar hafa ekki
meðferðis, og svo síðast en ekki
sízt, þá þarf björgunarflugvél að
hafa mikið flugþol og yfirferð.
Þegar ofantalin atriði eru höfð í
l.uga, sést, að björgunarflugvé.3 er
frábrugðin venjulegum flugvélum.
FlugliSar með þekkingu
á skipagerð
' Þó að mikilsvert sé fyrir leit-
/
Vegna þess, eð leitarflug flug-
véla, einkum þegar skip eru talin
í hættu, er orð'inn höfuðþátfur í
björgunarstarfi, hefur Timinn
beðið Jónes Guðmundsson, stýri-
mann, sem er þessutn málum sér-
lega vel kunnugur, að rita stutta
grein um þetta efni í blaðið, og
fer hún hér á eftir:
k.__________________________________J
arflug, að hafa góða flugvél til
urirráða, er a:fð og hæf áhöfn
ekk: minna virði. Það er nefni-
lega ekki nóg að fliúga vélinni
yfir leilarsvæðið, heldur verða
íhigliðarnir að hafa góða þekk-
ingu á sjómennsku, skipum og
s;glingum. Við flugpróf er þess
ckki kraf'.zt, að inenn þekki sund-
rr togara og kaupfar, hvað þá
heldur þýzkan togara frá enskum,
að ekki i*j meira sagt, en svo
.getur hagað til. að mjög erfitt og
ókleift sé að lesa n^fn, eða ein-
kennisstafi skipa úr flugvél, og
kemur þá þekking á skipagerð að
Jónas Guðmundsson
n.'iklu haldi. Það er ekki auðvelt
cð skýra þetta fvrir íslendingum,
£tm alizt hafa upp við. skip og
sjó alla tíð og kunna þ'ú góð skil
á þes:'u efni. En t. d. amerískir
fiugmenn hafa sagt mér. að það
hái heim mikið i leitarstörfum, að
oít hafi þeir rnjög óljósa hug-
mynd um hvernig skipið sem
verið er að leita að lítur út. Þess
má til dæmis geta, að þegar tog-
rrinn Úranus fannst, þá var ekki
hægt að siá skipsnafnið úr flug-
vélinni vegna þess hve skyggnið
var slæmt, e.n hins vegar vildi
svo vel til. að Guðmundur Kjærne
sted, skipherra hiá landhelgis-
gæzlunni vtar með leítaínflugvél-
ir.ni bandarísku, og þekkti hann
togarann strax. En skipið hafði
áður komið fram á radartækjun-
i-m. Sést af þessu, hve vel þekk-
ing á skipum getur komið sér,
þegar leitað er.
Leif a3 íslenzkum skipum
Þegar haft er í liuga, hversu
mikihvert' er að háfa á að skipa
velbúinni leitarf.ugvél, þá verð-
i*r það ljóst, . að fyrir íslenzka
staðhætti er bezt sð íslendingar
fljúgi riálfir leiíarflug á sió. Eins
og áður-var sagt, þá hefur flug-
l.-átur landhelgisgæzlunnar ávallt
leitað sk;pa og báta á sjó við ís-
land. Hins vegar er því ekki að
ieyna, að radartæki fiugbátsins
eru ekki heppileg til íeitar, né
heldur hefur vélin nægjanlegt
flugþol til að leita langt frá land
inu. Veiðisvæíll benzkra fiski-
skipa er sifellt að s'lækka, og ef
vel á að vera. verður íslenzk leit-
á'ílugvél að geta leitað skipa t.d.
við Nýfundnaland rj Grænland.
Það er augi 'íst. "góða björg-
unarflugvél i..á á milli nota til
landhelgisgæzu. Værl því rétt,
með tilliti til kostnaðarins, aff
landhelgisgæzlan eigna'ðist annað
Jivort fjögurra hreyfla leitarflug-
vél, t. d. Skymafter, eða öfluga
tveggja hreyfla flugvél, t.d. Con-
ver, en sú gerð flugvéla liefur
r.ægjanlegt rými og burffarmagn.
til lei-tar á fjarlægum miðurh.
Sá vandi, sem hvílir á ísienzk-
um fiskimönnum, að sækia á íjar-
læg. fiskimið. leggst þungt á hugi
margra, sem til þerrra hluta
þekkja. Margt getur hent skip og
skipshafnir langt frá byggðu bóli.
E:.ns o;* nú er háttaff getum viff
ckkert gert, ekki veitt rjómönn-
unum neina tel.iandi þjónustu.
I’að er því alg.iört lágmark. að til
sé í landinu h.iörgunarfiugvél, sem
getur þegar á þarf að halda, varp-
rð niður hjúkrunarvörum, vara-
hlutum og öðru slíku -til íslenzkra
skipa, er þau veiða á fjarlægum
miðum. að ekki sé minnzt á
dauðaleitir.
! Takmartcið er, ný björgunarflug
véf fyrir landheigisgæzluna.