Tíminn - 28.02.1960, Síða 1

Tíminn - 28.02.1960, Síða 1
Fylglzt meS breytingunnt á blaSinu, hringlð f síma 1 23 23 endur. og gerlzt éskrif. Sunnudagur 28. febrúar 1989. Formenn Framsóknarfélaga og miSstjórnarmenn á fundi í Framsóknarhúsinu í gær. (Ljósm. TÍMINN, KM). Yfirstandandi stjórnmála- mjög örlagarík Ritari Framsóknarflokksins, Eysteinn Jónsson, flutti skýrslu sína í gær - fundinum lýkur í dag Náttúrufræð- ingum þykir þrengjast Síðast liðinn fimmtudag var haldinn fundur í Félagi ís- lenzkra náttúrufræðinga. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóSa: Vegna ráfístafana þeirra, sem ríkisstjórnin hyggst nú gera í efnahagsmálum þjóðarinnar sam- þykkir aðalfundur, haldinn f Fé- Iagi íslenzkra náttúrufræðinga 18. febrúar 1960, eftirfarandi álykton. Lannakjör náttúrufræðinga á íslandi hafa um árabil verið óvið- unandi og ekki fengizt á þeim neinar viðunandi leiðrétting- ar, þrátt fvrir vaxandi mikilvægi þeirra starfa, sem náttúrufræð- ingar inna af hendi og viður- kennt er í öllum menningarlönd- um, að erfiðlega gengur að glæða skilning á hér á landi. Má og benda á það, að hvergi í Evrópu, að minnsta kosti, munu Iaunakjör náttúrufræðinga Ié- Iegri en hér og hefur það haft í för með sér, að allmargir ís- lenzkir náttúrufræðingar, sem lokið hafa háskólanámi undan- farin ár, hafa neyðzt til að ráða sig til starfa erlendis og ýmsir þeirra, sem þegar eru komnir heim til starfa yfirvega að hverfa úr landi, enda hvarvetna, nema á íslandi, ört vaxandi- eftirspum eftir náttúrufræðingum. Námskostnaður og námstími náttúrufræðinga er að jafnaði meiri en verkfræðinga, en verk- fræðingar hafa undanfarin ár búið við allmiklu betri launakjör (Framhald á 2. síðu). Fundi miðstjórnar Fram- sóknarflokksins og formanna- ráðstefnunni var fram haldið kL 1.30 e. h. í gær. Ritari flokksins, Eysteinn Jónsson, flutti skýrslu sína, formaður ijármálanefndar, Sigurjón Guðmundsson, lýsti tillögum hennar og voru þær síðan til umræðu iafnframt skýrslu rit- ara. Eysteinn Jónsson hóf mál sitt með því, að þakka Framsóknar- mönnum framlag þeirra í kosn- ingabaráttunni síðastliðið ár, og þá ekkl eízt föstum starfsmönn- um flokksins, þeim Þráni Valdi- manssyni, Jóhannesi Jörundssyni og Ingvari Gíslasyni, og enn mætti nefna menn eins og t.d. Helga Thorlacius, Björn Kristjáns son og Þórarinn Sigurðsson. — Fnamsóknarmenn mættu vera ánægðir með úrslit kosninganna. Þeir hefðu nú í fyrsta sinn náð öruggri fótfestu í öllum kjördæm um landsins. Flokksstarfið Því næst vék Eysteinn að flokks etariinu inn á við, og minntist fyrst á skipulagsnefndina, sem nú hefði starfað í ein fjögur ár, und- ir ágætri stjórn Ólafs Jóhannes- sonar. Nú kæmu Framsóknarmenn í fynsta sinn saman í elgin húsi, fullbúnu. Væri þar með miklu átaki lokið. Ólafur Jóhannesson hafði einnig verið formaður hús byggingarnefndar. Nú hefði Helgi Bergs, verkfræðingur, tekið við þvi starfi. Auk Ólafs Jóhannesson ar hefðu þeir Auðunn Hermanns son og Jóhannes Jörundsson lagt á sig mikil störf í sambandi við húsbygginguna. Þá væri og skylt að nefna Kristján Bene- diktsson, sem 6tjórnað hefði happ drætti húsbyggingarsjóðs af mik- illi prýði og myndarskap, Blaðaútgáfan Vék ræðumaður þá að blaða- útgáfu flokksins og byrjaði á því að þakka þeim, sem 6tæðu að út- gáfu flokksblaða úti um Land. starf þeirra væri mjög þýðingar- mikið. Miklar breytingar væru nú að fara fram á Tímanum í sam- bandi við hina nýju vél, sem nú hefði veiið fest kaup á. Við fram kvæmdastjórn Tímans hefði nú tekig Tómas Ámason, og væru miklar vonir bundnar við það starf hans. Átökin í stjórnmálunum Að lokum kom Eysteinn Jóns- son að þeim átökum, sem yfir standa nú í íslcnzkum stjórn- niálurn, þar sem annars vegar er íhaldsstefna sú, sem ríkti hér á landi fyrir 1927, og hins vegar (Framhald á 2. síðu). Frá fundi miðstjórnar í gær, talið frá vinstri: Eysteinn Jónsson, ritari Framsóknarflokks- ins að flytja skýrslu sína, Guðbrandur Magnússon, Hermann Jónasson og Sigurjón Guð- mundsson. Samstarf stétta og flokka um efnahagsmálin — bls. 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.