Tíminn - 28.02.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.02.1960, Blaðsíða 2
1 TfMINN, stumndaghm 28. Mbrte Sameinist um A-listann í Iðju B|örn Halldóra Jóhann Elnar Sigurbjörn Guðbjörn Inglbjörg Klukkan 10 fyrir hádegi í dag hefst kosning að nýju í Iðju, félagi verksmiðjufólks, en kosning stóð einnig í gær. Nú fá félagar í Iðju tækifæri til að mótmæla þeirri kjaraskerðingu, sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hefur kallað yfir þá. Svarið er að kjósa A-listann, lista vinstri manna í Iðju. Eisinhower á hvíldarhóteli NTB—BUENOS AIRES, 27. febr. — Um það bíl ein mílljón manna fögnuðu Eisenhower forseta, er hann kom ta. Ruenos Aires í Argentínu í dag. Á fundi í sam- emuðu þingi Argentínu, flutti forsetinn ræðu og gerði grein fyrir stetfnu stjórnarinnar í mál- rnn Suður- og Miðrikjanna í Ame rfku, í fjórum liðum. í fyreta lagi efling efnahagslegs viðbún- aðar, víðtækari aðstoð við þurf- andi ríki, gagnkvaem virðing þjóða í milli, alefling friðarstarfsins og notkun framleiðslunnar í friðarins þágu. — Að fundi loknum héldu Eisenhower og Frondizi 01 hvíld arheimflis eins í Andesfjöllum, þar sem þeir munu dvelja nokkra hríð. Prentvilla í Linn’s Weekly í fyrrad. var Tímanum bent á vilhx í frásögninni um falsaða loftbelgs póstinn. Er þar um að ræða prent villu í hinni amerfsku heinrild blaðsins, frímerkjaritinu Linns Weekly Stamp News. Þar var «ragt að lægsta gjald fyrir bréf með loftbelgnum hefði verið 34,75 en átti að vera fcr. 24,75. Af þeirri upphæð fóru kr. 20,00 til styrktár Flugmálafélaginu, kr- 3,00 í ábyrgðargjald og kr. 1,75 í venju- legt burðargjald. Örlagarík átök (Framh. af 1. síðu). vi'ðhorf þeirra manna, sem mót- að hafa og stýrt þeirri sókn til bættra lífskjam, efnalegra og andlegra, sem fram hefur verið haldið linnulítið allt frá því að Framsóknarflokkurlnn vann sinn fyrsta stóra kosningasigur, og til þess, er vinstri stjórnin lét af störfum. Úrslit þeirra r viðureignar myndu skipta sköpum fyrir þjóð ina um ófyrirsjáanlegan tíma. Að ræðu ritara lokinni las Sigurjón Guðmundsson, formaður fjármálanefndar, upp tiflögur hennar. Á eftir honum tóku til máls, Gústaf Halldórsson, Hvamms tanga, Bjöm Pálsson, alþihgis- maður, Ósíkar Jónsson i Vík, Skúli Guðmundsson, alþingismað- ur og Daníel Ágústínusson bæjar stjóri. Umræður stóðu enn yfir, þegar blaðið fór í prentun. — Miðstjórnarfundinum lýkur á morgun. Óttasf aö styrjöld brjót- ist út á hverri stundu Nasser heldur áfram aÖ safna IitSi og ísraels- menn segjast búast viÖ árás á hverri stund NTB,—Tel Aviv og London, 26. febr. Nasser forseti hefur haldiS hverja hóutnarræSuna á fætur annarri gegn ísraels- mönnum undanfariS, í kjöl- farSi hefur siglt geisimikill liSssamdráttur viS Landamæri ísraels. Þeir hafa svo búiS sig undir aS heyja styrjöld og kvatt mikiS IjS til vopna. Bjrki kom til átaka í dag, en þaS er álit stjórnmálamanna, aS styrjaldarhættan hafi sjaldan veriS meiri þar eystra en nú. Bretar hafa rætt málið við aðrar þjóðir iiman vébanda S.þ. og þá einkum Frakka og Bandaríkja- menn. Ræddi viS sendiherra Sovétríkjanna Um hádegi í dag gekk sendi- herxa ísraels í London á fund Selwin Lloyds utanríkisráðherra. Frú Golda Meir utanríkisráðherra ísraels kvaddi sendiherra Sovét- ríkjanna og Frakklands á sinn fund í Jerúsalem í morgun og ræddi við þá ástandið. Leikur sér aS eldinum Sendiherra ísTaels í París sagði veð fréttamenn í dag, að Nasser léki sér að eldi, sem gæti þá og þegar orðið að miklu báli um öll Mið-Austuriönd. Taldi hann styrj- Ályktanir bænda í Öxarfirði aldarhættuna mikla. Margt benti til þess að Nasser ætlaði að fram- kvæma eitthvað af þeim hótunum, sem hann hefði undanfarið ausið yfir ísraelsmenn í ræðum sxnum. Dómsmálaráðherra ísraels kvað fsraelsmenn eiga bágt með að trúa því, að Nasser vogaði sér f styrj- öld. Þjóð sin væri samt við öllu búin og myndi fær um að hrinda árás Araba. Brefaskipti í rófupoka Verzlunarmenn í Laugarnes- búðinni, Laugarnesveg 52, urðu all hissa í gær, þegar þeir voru að taka upp rófupoka, og fundu bréfmiða, sem á var skrifað. „Ég var að sauma fyrlr þennan jwxka 17. febrúar 1960. Óska eftir bréfaskiptum, er 15 ára“ og undirskriftin var Lovísa Sigmundsdóttir, Hjarnar nesi, Nesjum, Hornafirði — og hver vill nú skrifa Lovísu? Ræddu efnahags- málin á fundi á Stórólfshvoli Almennur stjórnmálafundur á vegum Fi „msóknarfél. í Rangár vallasýsiu var haldinn að Stór- ólfshvoli fimmtudaginn 5. þ. m. Rætt var um cfnahagslöggjöfina nýju. Til máls tóku Ágú_. Þorvalds- son, alþm., Helgi Bergs verkfr„ Óskar Jónsson, fv. hingm„ Björn Björnsson, alþm., og séra Svein- björn Högnason, prófastur. Var ræðum þeirra mjög vel tekið af fundarmönnum. Amerískur málari sýnir okkur Island Fraink Ponzi sýnir 30 ólíumálverk í Bogasalnum Hinn 17. jan. s. 1. var hald- inn almennur bændafundur að liundi í Öxarfirði. Þar komu fram eftirfarandi tillögur og voru allar samþykktar einum rómi: Samgöngumál „Þar sem bændur í Norður- Þingeyjarsýslu hafa í hyggju að hefja mjólkurframleiðslu og gera bana að annarri aðalatvinnugrein sinni svo fljótt sem auðið er skor- ar almennur bændafundur, hald- inn í Lundi 17. jan. 1960. á alla þingmenn kjördæmisins að vinna ötullega að því að vegakerfi sýsl- unnar verði bætt svo að fram- kvæmd þessi þurfi ekki að dragast vegna ófuiinægjandi vegasam- bands um héraðaðið Jafnframt vill fundurinn leggja áherzlu á. að nauðsynlegar endurbætur verði gerðar á Kópaskersflugvelli svo að hann geti orðið fær lengst af vetr- ir.um.“ Raforkumál „Fundurinn beinir til Alþingis og ríkisstjórnar ákveðinni kröfu um framkvæmd 10 ára rafvæðing- aráætlunar í Norður-Þingeyjar- sýslu með rafveitu frá Laxárvirkj- un eða á annan hátt, sem verði héraðsbúum jafn hagstæður". Símamál „Fundurinn telur brýna nauðsyn bera til að endurbæta slmaþjón- ustu í Norður-Þingeyjarsýlu bæði með því að fjölga símalínum frá Raufarhöfn áleiðis til Akureyrar og með því að gera Kópasker að fyrsta flokks B stöð allt árið. Þá telur fundurinn mjög æski- legt að sett verði símatæki í sælu- húsið á Axarfjarðarheiði". CúnaSarmál a) „Almennur bændafundur, lialdinn að Lundi 17. jan. 1960, skorar á þingmenn kjördæmisins að vinna að því, að ákvæði i lögum nr. 48. frá 28. maí 1957. um auka- framlög til iarðabóta, 38 gr., verði i* . ársins 1967. íramlengd a m. k. um 5 ár eða til b) Enn fremur bendir fundurinn á nauðsyn þess, að súgþurrkun komi á sem flestar jarðir og skor- ar á Alþingi að auðvelda það með auknu ríkisíramlagi og lánveiting- um“. í dag opnar amerískur list- málari, Frank Ponzi, mál- verkasýningu 1 Bogasal Þjóð- minjasafnsins og sýnir 30 olíu- málverk sem hann hefur mál- að á íslandi undanfarið hálft annað ár. NáttúrufrætJingar (Framh. af 1. síðu). en náttúrufræðingar. Þó eru kjör verkfræðinga ekki betri en það, að þeir eru nú teknir að flytjast til annarra landa, þar sem afkomumöguleikar fyrir menntamenn eru betri en hér. Verði ráðstafanir ríkisstjórnar- innar samþykktar. munu Iauna- kjör og afkomumöguleikar nátt- úrufræðinga versna til muna, m. a. vegna áhrifa gengislækkunar og væntanlegrar vaxtahækkunar. Alvarlegasti annmarkinn á ráð stöfunum ríkisstjórnarinnar, frá sjónarmiði náttúrufræðinga, er þó sá, að með afnámi áhrifa vísi- tölu á kaupgjald feilur niður eini möguleiki opinberra starfs- manna til kjarabóta, þar seni þeir hafa ekki rétt til að semja um kjör sín við atvinnuveitanda, þ. e. ríkisvaldið. Verði þessar efnahagsráðstaf- anir samþykktar gerir Félag ísl. náttúrufræðinga þá sjálfsögðu kröfu, að samningrsréttur opin- berra starfsmanna verði viður- kenndur“. GóSir Reykvíkingarl Munið endurnar á tjörnini.:. — F.jygið aldrei gömlu brauði — nema til þelrra. — rýraverndunuifélag Reykjavikur. Frank Ponzi er kvæntur ís- lenzkri söngkonu, frú Guðrúnu Tómasdóttxxr. LitadýrS við Mývatn Hann stundaði listnám við Arts Students League í New York og ennfremur listasögu í Oxford. Áður en hann fluttist hingað til lands vann hann við Guggenheim Museum í New York og hafði þann starfa að hressa upp á gömul og filitin málverk. Hann er þrítug ur að aldri. Ponzi sýnir eingöngu landslag og uppstillingar í myndum sín- um og hefur einkum hrifizt af landslaginu og litadýrðinni við Mývatn. Sýningin verður opin til 8. marz kl. 11—22 daglega. Myndirnar eru allar til sölu. Búnaðarþing (Framhald af 12. síðu). Allsherjarnefnd: Benedikt Lín- dal, Gunnar Guðbjartsson, Jón Gíslason, Ingimundur Ásgeirsson, Siggeir Björnsson, Sveinn Jóns- son. Reikninganefnd: Gunnar Guð- bjartsson, Jóhannes Davíðsson, Sveinn Guðmundsson. Lýst málum Síðasti liður dagskrárinnar var að forseti lýsti þeim málum, setn fram eru komin, en þau eru 27. Mörg eru að sjálfsögðu væntan- leg enn. Næsti fundur verður á mánu- dag, kl. 9,30 í Framsóknarhúsinu. Þá flytur búnaðarmálastjóri, Stein grímur Steinþórsson, sfcýrslu sína.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.