Tíminn - 28.02.1960, Page 3

Tíminn - 28.02.1960, Page 3
TÍMINM, Bnnandagtnn 28. febráar 1360. 3 Efnahagsmálin verða ekki leyst nema með víðtæku samstarfi flokka og stéttasamtaka Hér fer á eftir niðurlag ræðu þeirrar, sem Ólafur Jó- hannesson hélt við 2. umr. efnahagsmálafrumvarpsins í efri deild: Ólafur sagðist ekki vera nemn sérstakur talsmaður styrkja og uppbótakerfisins, en benti á, að þeir, sem nú stæðu fyrir gengis- breytingu og telja hana allra meina bót, hefðu ekki ætíð verið þeirrar skoðunar, að það þurfi 'endilega að vera einhver sáluhjálp í því fólgin að varpa styrkja- og uppbótakeríinu fyrir borð Gylfi Þ. Gíslason viðskmrh. skrifaði í Al- þýðublaðið, 28. nóv. 1957, grein um hinar tvær leiðar í efnahags- málum, styrkjakerfið og gengis- breytingu. Ur ræðu Olafs Jóhannessonar við 2. málafrumvarpsins í efri deild Tekjuskiptingin Hann segir um þessar tvær leiðir: „Á þessu tvennu er í sjálfu sér cnginn eðlismunur. Aðferð át- flutningsbótanna og innflutnigs- gjaldanna felnr þó í sér meiri skilyrði til þess að hafa áhrif á tekjuskiptinguna. Það er hægt að hlífa tilteknum vörum við inn- flutningsgjöldum og tryggja þar með, að þær séu ódýrar og það er hægt að láta vissar útflutn- ingsvörur njóta sérstakra út- flutningsuppbóta og auka þannig sérstaklega t,.kjur þeirra, sem þær framleiða. Þetta er mikils- verður kostur, þegar nauðsynlegt Nýr pökkunarsalur í Vinnslustöðinni Veggir flísalagðir, hljóðeinangrun í lofti og óbein lýsing y«)fanaftttaeyju<m, 15. febrúar. Sá gleCflegi og merki at- burður gerðist nýlega í at- vinnulífi kaupstaðarins, að Vinnslustöð Vestmannaeyja tók í notkun nýjan pökkunar- sal og var fréttamönnum blað- anna boðið að skoða hann. Sal- urinn er 600 ferm. að flatar- máli. í honum eru 25 vinnu- borð og þar geta 200—250 stúlkur unnið að fiskpökkun í senn. Allur er salurtan ákaflega vist- legur. Veggir eru flísalagðir upp fyrir miðju og hljóðeinangrunar- plötur í lofti. Svonefnd „óbein“ iýsing er í lofti og mjög þægileg. Lofthitun er í salnum og er loftið hitað upp með „pústi“ frá vélun- um. Má segja að það sé góð nýting. Fiskurinn kemur á færiböndum inn í flökunarealinn og þaðan fer hann með lyftuim niður að frysti- tækjunu'm. Kunnugir telja tvíl- laust, að hinn nýi pökkunarsalur sé einhver sá fullkomnasti sinnar tegundar hérlendis. Félagslíf StjórnmálanámskeiSið Næsti fundur verður n. k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Framsóknrahúsinu uppi Um- ræðuefni: Framsóknarflokkur- inn og þéttbýlið. Framsögu- menn: Einar Sveinsson, Óðinn Röenvaldsson. # srS FlakaS í vélum Flökun er að miklu leyti unnin með vélum. Eru þar’na tvær flök- unarvélar af Baader-gerð, fyrir þorsk, og ein fyrir ýsu og karfa. Enn fremur afkastamikil hausun- axvél. Þá eru þar og tvær' flatn- ingsvélar, mjög stórvirkar. Má marka afköst þeirra á því, að hvor um sig fletur 24—26 fiska á mínútu, og það sem ekki er minnst um vert: flatningin er bet ur unnin en þó að hún vær'i fram kvæmd af mannshöndinni. Þegar mest er að gera þarna vinna í stöðinni um 600 manns. Mikill húsakostur Vinnsluetöðin hefur verið í byggingu síðan 1946 og er nú húsa kostur hennar orðinn um 50 þús. rúmmetrar. Með byggingu pöfck- unarsalsins hefur þýðingarmiklum áfanga verið náð. Vinnuaðferð öll hefur stórbatnað og skilyrði meiri og betri en áður til þes's að fram leiða fyrsta flokks vöru. Verbúðir Meðal bygginga í Vinnslustöð- inni eru verbúðir, sem nú er ný- lokið við að ganga frá. í þeim eru 30 fjögurra manna her'bergi, ákaflega vistleg og þægileg. Hand laug, með heitu og köldu vatni og fataskápar eru í hverju herbergi. Er það til milkils hægðarauka fyrir stai'fsfólkið að búa þannig á vinnustað. Húsvörður í verbúðunum er Jóhann Helgason frá Borgarfirði eystra. Hann er búinn að vera á vertíð í Vcstmannaeyjum í 31 ár og því farinn að kannast við sig hér. Framkvæmdastjórar Vinnslustöðvarinnar eru þeir Sig- hvatur Bjarnason og Ósikar Sig- urðsson. S.K. Ólafur Jóhannesson er talið aff hafa ákveffin áhrif á tekjuskiptinguna“. Samdráttur Það er alveg ljóst, að forsendan fyrir þessu frv. og markiniðið þess er samdráttur. — Það kemur skýrt fram í grg. frv. og það var skýrtl játað, af hv. frsm. meiri hl. fjhn. I Ólafi Björnssyni. Hann sagði, að ■ þetta frv. hefði verið sambærilegt; við bjargráffin 1958 ef í þessu frv. hefffi affeins verið um aff ræffa gengisbreytingu o& niffur- fellingu uppbótakerfisins. Hann sagffist ekki hafa getað veriff meff bjargráffunum af því aff þá hefffi ekki þaff fylgt meff, sem fylgir meff í þessu frv. — Það eru þau atriffi, sem eiga aff miffa aff sam- drætti. Þaff er vaxtahækkuniin, samdráttur útlána og ýmis önnur ákvæffi þessa frumv. Hæstv. viffskmrh. mun hafa skýrt frá því í Nd., að Framsfl. hefði út af íyrir sig getað fallizt á gengisbreytingu, en Framsfl. hefði aldrei viijaff fallast á þær ráff- stafanir, sem hinir samstarfs- flokkar hans töldu nauffsynlegt aff væru samfara gengisbreyt- ingu. Þessar ráðstafanirf^sem Framsfl. hefur aldrei viljað Ijá ntáls á, er einmitt samdráttur í framkvæmdum. Ég held því ekki fram, að vandi efnahagsmálanna sé lítill, ég heid einmitt, að hann sé verulegur og ég held, að það sé hollt fyrir alla að horfast í augu við það. En ég er þeirrar skoðun- Kosningin í Tré- smiðaíélaginu I dag heldur kosningm í Tré- smiffafélaginu áfram í skrifstofu félagsins Laufásveg 8, kl. 10—12 árd. og kl. 13—22 síffd. — Kosningaskrlfstofa A-listans — lista vinstri manna í félaginu, — er í Affalstræti 12, sími 19240. íhaldið, sem ráðlg hefur fé- laginu, befur nú kosið þögnina eina scm vörn fyrir ódugnað sinn í hagsmunamálum félags- manna. Rjúfiff þá þögn og hefjiff nýja sókn meff því aff kjósa dug- mikla stjórn. Tryggið sigur A-listans. umræðu efnahags- ar aff sá vandi verði ekki leystur á viffhlítandi hátt, nema með miklu vifftækara samstarfi stjórnmála- flokka og stéttasamtaka í landinu en átt hefur sér stað hingað til. Ég veit, að hæstv. viðskmrh. hefur áður verið alveg sömu skoðunar um þetta atriði. Það kemur alveg greinilega fram í þessari grein hans, sem ég vitnaði í. Um það at- riði, sagði hann, þegar hann ræddi um vinstri stjórnina: Samstarf „Þeir flokkar, sem mynduðu núverandi ríkisstj. á s. 1. sumri gerðu sér, og gera sér ljóst, aff verffbólguhjóliff verffur ekki stöffvað nema meff náinni sam- vinnu ríkisvalds og stéttasam taka. Það var og er kjarninn í þeim samningi, sem gerffur var viff myndun ríkisstjórnarinnar að reynt skuli aff leysa efnahags vandamálin, þ. e. aff stöffva verffbólguhjóliff og tryggja at- vinnuvegum þjóðarinnar traustan starfsgrundvöll og skilyrffi til framleiffsluaukningar meff sam- starfi ríkisvalds og samtaka vinn- andi fólks bæði launþega og framleiffenda til sjávar og sveita. Landinu verffur ekki stjórnað og efnahagsmál þjóðarinnar verffa ekki leysi ef styrjöld geisar milli ríkisvaldsins annars vegar og stéttasamtakanna hins vegar. Ef hiff opinbera fylgir þeirri stefnu í efnahagsmálum, sem Sjálfstæff- isflokkurinn berst fyrir má ganga út frá þvi sem vísu, aff samtök launþega beiti sér gegn henni svo sem átti sér staff á árunum 1950 —1956. Baráttan gegn verffbólg- unni verffur því ekki háff undir merkjum Sjálfstfl. Sigur á henni verffur ekki unninn með affild hans.“ Þetta sagði hæstv. viðskmrh. ár- ið 1957. í þessum efnum hefur hann áreiðanlega breytt um skoð- un, því að nú vinnur hann að lausn þessara mála undir merki Sjálfstfl. og með hans aðild. Það má mikið vera, ef sagan endurtekur sig ekki, og það á eftir að koma skýrt fram, að það getur verið erfitt að leysa þessi mál í styrjöld við launþega- samtökin. Ég álít, aff þessi mál verffi ekki leyst nema meff vífftæku sam- starfi stjðrnmálaflokka og stétta- samtaka, og í þá átt miffar sú dagskrártill. sem borin er fram af hálfu Framsóknarmanna viff afgreiðslu þessa máls. Framsóknarmenn eru fúsir til samstarfs um lausn þessara mála. En eitt er víst, að það verður ófrá- víkjanlegt skilyrffi af þeirra hálfu fyrir þátttöku í hvers konar aff- gerffum f efnahagsmálunum, að þær efnahagsaffgerffir verffi þannig, aff næg atvinna verffi tryggff og aff framkvænulum verffi haldiff uppi svo víffa um Iand og svo miklum sem kostur er. Framsóknarmenn munu þess vegna aldrei Ijá máls á þeirri sam- dráttarstefnu, sem boðuð er í þessu frv. „Hvernig á eid- húsið að vera?“ Kaupfélag Reykjavíkur og ná- gren'pis hefur á undanförnum ár- um efnt til húsmæðrafunda fyrir félagskonur, og hafa þeir verið mjög vel sóttir. Nú hefjast fundir þessilr að nýju mánudaginn 29. febrúar og verða einnig haldnir þrjú næstu kvöld. Byrja þeir kl. 8,30. Fundar staður er í Sambandshúsinu, geng ið inn fr'á Ingólfsstræti. Á fundinum heldur frú Kristín Guðmundsdóttir, hýbýiafræðing- ur erindi, sem nefnist „Hvernig á eldhús-ið að vera?“ Á eftir erind inu verða sýndar litskuggamynd ir af eldhúsum, teknar hér í Reykjavík. Er ekki að efa að hús mæðrum muni þykja mikill feng ur í því. Til 6'kemmtunar verður happ- drætti og sýning kvikmyndar frá Norður-Noregi og hefur sú kvik mynd ekki verið sýnd áður hér á Landi. Að lokum verður öllum boð ið til kaffidrykkju. Stjórnandi fundanna er Olga Ágústsdóttir og hefur hún jafn- framt séð um undirbúning þeirra. Miðar að fundinum verða afhentir í verzlunum KRON. Öllum er heimill aðgangur. Frá húsmæSrafundi KRON 3. mari 1959.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.