Tíminn - 28.02.1960, Side 6
6
T í M I N N, sunnudaginn 28. febrúar 1960.
Vér bjóðum yður þetta frábæra kostaboð:
Þér fáið tvo árgonga — 640 bls. — fyrir 65 kr.,
er þér gerizt áskrifandi að
Tímaritinu SAMTIÐIN
í dag er sunnudagurinn
28. febrúar.
Tungl er í suðri kl. 14.08.
Árdegisflæði er kl. 6.23.
Síðdegisflæði er kl. 18.32.
sem flytur ástasögur kynjasögur, skopsögur drauma-
ráðningar, afmælisspádóma. viðtöl. kvennaþætti Freyju
með Butterick-tízkusmöum, prióna- og útsaumsmynztr-
um. mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í
hverju blaði er skákþattur eftir Guðmund Arr.laugsson,
bridgeþáttur eftir Árna M Jónssor þátturinn- Úr ríki
náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson setraunir; krossgáta,
vinsælustu danslagatextarnir o. m fl.
10 blöð á ári fyrir 65 kr.
og nýir áskrifendur fá einn árgan? í kaupbæti ef ár-
gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsemhð i dag eftirfarandi
pöntunarseðil:
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ-
INNI og sendi hér með árgialdið 1960 65 kr fVinsam-
legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Sjálfvirkar
rafmagnsvatnsdælur
= HÉOINN =
Nafn
Heimili
Vélaverzlun
— Á é að syngja fyrir þig lagið
Engla-rokk?
DENNI
DÆMALAUSI
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN Pósthólf 472, Rvik.
Skjaldbreið
vestur um iand til ísafiarðar 3.
marz n. k.
Tekið á móti flutningi á mánu-
dag og árdegis á þriðjudag til Ól-
afsvíkur, Grundarf,iarðar. Stykkis-
hþlms, Flateyjar, Patreksfjarðar,
lálknáíjafðar,' Bíldudals, Þingeyr-
ai,* Flateyrar. Súgandafjarðar og
ísafjarðar.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
Auglýsið
í Tímanum
Hún: — Áður sagðir þú, að ég
væri hið eina, sem þig skipti
nokkru máli í öllum heiminum,
og heimurinn væri þér einskis
virði án mín.
• Hann: — Já, ég þekkti heiminn
svo lítið þá.
Jón: — Mig var að dreyma kon-
una þína í nótt.
Láki: — Jæja, og hvað sagði
hún í fréttum?
Jón: — Ekkert, &g man ekki til
að hún segði aukatekið orð.
Láki: — Þú ert ekki mann-
glöggur í draumi, góði. Þetta get-
ur ekki hafa verið konan nrfn.
Álbólstrað
sænskt sófasett til sölu með tækifærísverði.
SVEINBJÖRN JONSSON,
Ofnasmiðjunni, Rvík.
ýmsar stærðir og gerðir
Vélaverzlun
Jose L
Saiinas
= HÉÐINN~
Vélaverzlun.
Rafmagnsmótorar
90 kw fyrirliggjandi.
HEÐINN
Vélaverzlun
D
R
r
K
I
Cóö jörð
Lee
Faik
í Borgarfirði til leigu Upp-
lýsingar í síma 35803.
— Ég heyrði hann biðja úgúrú um
að láta fætur mína kveljast eins og þeii
væru stungnir með hnífum. Þetta hefur
orðið að áhrínisorðum.
Ganti: — Hvað hefur þú gert við föð-
ur minn, gamli þrjótur?
Galdramaðurinn: — Þú átt eftir að
iðrast þessara orða. Hann formælti úgú
rú. Hann er dauðadæmdur nema hann
iðrist orða sinna og það eruð þið allir.
Pankó: — Hún hitti nákvæmlega í
miðjuna.
Kiddi: — Konur fyrst.
Birna skýtur.