Tíminn - 28.02.1960, Qupperneq 8
8
T f MI N N, sunnudagitm 28. febrúar 1968.
Skemmtileg skák en...
Ritstjóri:
Friðrik Ólafsson
Fjórði þáttur 1960
DamnSrk.
Danir hc fariS sér haegt með
ótgáfu nýrra merkja og dön -
merki þykja ekiki falleg né sérlega
VIII OLYMPIC
WINTER GAMES
Þeir kappamir Tal og Petrosjan
hafa margsinnis á döari árti'm
leitt saman hesta sína í skáikmót-
um víðs vegar um Sovétríkin og
hafa þær viðureignir jafnan orðið
langar og harðar. Bkki veit ég
með vissu hver hafa orðið úrslit
þeesara skáka, þó hygg ég helzt,
að þær hafi allar endað í jafn-
tefli ntan ein, sem Tal vann. Á
Áskorendamótinu í haust brá nú
svo undarlega við, að þessir sömu
skákmeístarar virtust missa alla
löngun til að tefla, er þeir sett-
ust hvor andspænis öðrum við
skákborðið, og er ekki að orð-
lengja það, að þrjár fyrstu skák-
ir þeirra enduðu fljótt og vel í
jafntefli eftir varfærnislega tafl-
mennsku af beggja hálfu. Þegar
þeir félagar settust svo að fjórðu
skák sinni var áhugi áhorfenda
eðlilega ekki mikill, því að aUir
bjuggust við einu stórmeistarajafn
teflxnu enn. En eftirtekt þeirra
var fljótlega vakin, er í skákinni
upphófust miklar og harðar svipt
ingar, enda varð brátt ljóst, að
teflendur hugðust reka af sér
slyðruorð það, er þeir höfðu í sam
einingu skapað sér með fyrri skák
um símnn og tefldu nú báðir á-
kveðið til vinnings. í 12. leik fórn
aði Tal biskup og skömmu síðar
hrók. Hafði Petrosjan nú hrók
meira en kóngur hans var svo
illa á vegi staddur, að ósigurinn
virtist á næsta leiti. Þá datt hon-
um það snjallræði í hug að gefa
hrókinn tfl baka og ráðast til at-
lögu á kóng andstæðingdns. Sú
gagnsókn kom í tæka tíð og með
snoturri leikfléttu tókst Petrosjan
að ná jafntefli með þráskák. Á-
horfendur klöppuðu teflendum lof
í lófa að skákinni lokinni og þökk
uðu þeim snilldariega tafl-
mennsku. Samt var ekki laust við
að efasemdir gerðu vart við sig
í huga sumra, og voru það einkum
tvö atriði, sem ollu þeim miHu
heilabrotum. Petrosjan, sem sjald
an eða aldrei hættir sér út á hálar
brautir, tefldi nú hvasst og tví-
eggjað afbrigði Sikileyjarvarnar,
og Tal, sem aldrei getur setið
kyiT, þegar staða hans er tvísýn,
sat nú við borð sitt meðan á skák
inni stóð, meg órokkanlega ró í
sfnum beintrm og leit stöðu sfna
mildum og dreymandi augum.
„Snotur heimavinna", tautaði að
lokum einhver út í sal, og síðan
beindist athyglin að ekákum kepp
endanna.
Við skulum taka skákina sjálfa
til athugunar nokkra stund, hún
er vel þess virði, hvað sem annað
má um hana segja.
Hvítt: M. Tal Svart: Petrosjan
Sikileyjarvöm.
1. e4—c5 2. Rf3—d6 3. d4—cxd
4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—Rbd7 6. Bc4
—a6 7. Bg5—Da5 8. Dd2—e6
9. 0-0—h6 10. Bh4—g5 11. Bg3—
(Þessi staða er þekkt úr eldri
skákum. Svartur leMxr hér venju
lega 11. —Re5 12. Bb3—Rh5, en
Petrosjan víxlar þessum leikjum
tg gefur þannig hvítum færi á
iættulegri fórn.) 11. —Rh5 12.
Bxe6!?—fxe6 13. Rxe6—Rxg3
(Blskupinn er of hættulegur til
að fá að lifa. 13. —Re5 strax
strandar á 14. b4!—Dxb4 15.
Rc7t) 14. fxg3—Re5 (Nú strand
ar 15. b4 á —Db6f, en hvítur hef
ur annað svar á tafcteinum).
15. Hxf8t—Hxf8 16. Dxd6 (Nú
strandar 16. —Bxe6 á 17. Dxe6t
—Kd8 18. Hdlt og 16. —Hf7 á
17. Rd5. Svaitur á því ekki nema
einn svarleik) 16. —Hf6 17. Rc7t
—Kf7 (Petrosjan virðist nú vera
kominn yflr mestu örðugleikana,
en næsti leikur hvíts sannar hið
gagnstæða). 18. Ilfl!—HxHt 19.
KxH—Rc4! (Gagnsóknin hefst).
20. Dxh6—Dc5! (Á þennan hátt
tryggir svartur eér jafntefli. 20.
—Dxc7 gengur að sjálfsögðu ekki
vegna 21. Dh7t) 21. Rxa8 (21.
R3d5—Re3t 22. Rxe3—Dxe3 23.
Rxa8—Bg4 veitir hvítum enga úr-
lausn). 21. —Rd2t 22. Ke2—Bg4t
23. Kd3— (23. Kxd2 mundi einnig
lykta með þráskák. 23. —Df2t
24. Re2 (exni leikurinn) 24.
—Dxe2t 25. Kc3—De3t o.s.frv.)
23. —Dc4t 24. Ke3—Dc5t. Hér
var samtð jafntefll.
Óvenjuleg jafnteflisskák!
eftirsóknarverð meðal safnara xrt-
an Da.imerkur. Þetta er því xrndar-
legra fyrir þá sök að frímerkja-
söfnun er mjög vi.—æl í DanrnC. a
og danskir frímerkjakaupmeim og
safnarar hafa lengi verið áhrifa-
menn á sí-o. sviði- Á þessu ári er
þó von á mörgum nýjum merkj-
um og er þar fyrst að nefna þrjú
landbúnað... .nerki, sem eru vænt-
anleg fyrsta apríl. Þá eru væntan-
leg merki rr.eð mynd Friðriks kon
ungs og verða það níu mismunandi
verðjildL í maí næst komandi
eiga dönsku konungshjónin silfur-
brúðl—up og þá verður gefið út
merki með ynd af þelm h .:n.
Þá ...anu Danir mim...... annars
afmælis, en það er aldar:„...ali
Nielsax Piii_.n, en hann fæddist
í Færeyjum. Faðir hans var, eins
og kunnugt er, fslendingur og
Finsen hlaut menntun hér í
Lasrðaskólanum. Þriðja afmælið,
sem Danii ætla að halda upp á
með frímerkjaútgáfu, er fjögur
hundruð ára afmæli dönsku vita-
þjónustunnar og þess verður
minnzt með útgáfu merkja þann
8. júní. Fjórða afmælið verður
eitt þúsund ára afmæli dómkirkj-
unnar í Hróarskeldum. Loks er
Ólympíu-frímerkl
voo á Evrópumerki og flótta-
mannamerki.
Finnland.
Fyrsta finnska merM ársins
kom út 2. janúar síðast liðinn í
tilefni sex nýrra bæja, sem Finnar
eru nú að byggja. Næst munu
þeir væntanlega gefa út flótta-
mannamerki. í júní n. k. er tveggja
alda afmæli finnska efnafræðings-
ins John Gadolins og þess verður
minnzt með útgáfu frímerkis. Síð-
ar í sumar verður 12. þing sam-
taka þeiira, sem heita hinu fræði-
lega nafni Geodetiska — geofysi-
kaliska Union. Þá kemur senni-
lega Evrópu-merki og loks hin ár-
legu Rauða kross merki.
Noregur.
Eins og þegar hefur verið skýrt
frá, hafa Norðmenn gefið út tvö
blómamerki en síðar á árinu mun
væntanleg ný Nordkap-merki og
Nansen-merki Ennfremur er talað
um Evrópu-merki og SAS-merki.
Eiixs og kunnugt er, þá er SAS-
flugfélagið sameign hinna þriggja
skandinavisku þjóða, Norðmanna,
Svía og Dana. Það er því líklegt að
annað hvort gefi þær allar eða
engin út þessi SAS-merki. Þess er
skammt að minnast, að íslenzka
póststjórnin gaf á s. 1. hausti út
flugmerki með myndum af vélum
frá íslenzku flugfélögunum.
Svíþjóð.
I þessum mánuði voru liðin 100
ár frá fæðingu sæixska málarans
Anders Zorn og í tilefni þess gáfu
Svíar út frímerki með mynd hans.
Verðgildi 30 aurar og 80 aurar.
Anders Zorn er einn þeirra fáu
sænsku málara, sem hlotið hafa
alþjóðafrægð en hennar aflaði
hann sér fyrir ótal myndir af fræg
um eða auðugum mönnum, sem
uppi voru um síðustu aldamót.
Zorn varð ekki aðeins frægur and-
litsmálari, heldur einnig mjög vin-
sæll meðal alþýðu manna fyrir
hinar litauðugu myndir sínar úr
lífi sænsks sveitafóllxs, en til þess
sótti hann uppistöðurnar í margar
af beztu myndum sínum. Zorn
dvaldist langdvölum í London,
París o.g Ameríku, en glataði þó
aldrei tengslunum við átthaga sína
við Siljan og Mora, en þar bjó
hann sér heimili á ný eftir langa
útivist. Zorn og kona hans Emma
söfnuðu sögulegum og listrænum
munum meðal sænsks sveitafólks
og þeir eru nú geymdir í merki-
legu safni í Mora.
Ólympíumeistarinn í bruni
Frakklnn Jean Vuarnet sést hér I brunakeppnlnni á Ólympíulelkunum, en hann sigraði [ þelrrl grein öllum
á óvænt — nema honum sjálfum, elns og hanr >agðl eftlr keppnina. Vuarnet kepptl aðeins í bruni á lelk-
unum, þar sem Frakkar höfðu svo mörgum öðrum góðum mönnum á að sklpa í svigi og stórsvigi, og hætti
því á allt í brunkeppninnl tll að ná fyrsta sætinu. Hann hafðl rásnúmer 10.