Tíminn - 28.02.1960, Page 12
Öttuðust um
líðan pútna
Hænsnahirðirinn faldi sig unz Dýraverndu'nar-
félagið fann hann við húsrannsókn og pútur
hans í kompu bak við íbuðina
Blaðinu hefur nýlega borizt skýrsla frá Dýraverndunarfé-
lagi Reykjavíkur, þar sem sagt er frá viðureign félagsins við
hænsnaeiganda í Reykjavík, sem grunaður var um að fara
miður vel með hænsni sín. Kýr hafa áður verið teknar af
manni þessum vegna slæmrar meðferðar, og samkvæmt
skýrslu DR hefur kona hans greinilega ótta af honum.
■
DR komst á snoðir um hæusna
hús þetta, er g'jaldkeri félagmns
var að innheimtu. Skömmu síðar
fóru nokkrir fuUtrúar Dýravernd
unarfélagsins á vettvang tll þess
að kynna sér málin.
„Illa neglt fyrir"
Hænsnahirðirinn var ekki heima,
og kona hans kvaðst enga lykla
hafa að hænsnahúsinu. Gaf hún
þó samþyfcki sitt til þess að fu>H-
trúamir gengu umhverfis húsið
og kynntu sér aðstæður eftir
mætti. Vegna óhreihinda sá þó
lítt inn nm ljóra þá, sem ekki
var tií fulls neglt fyrir.
Lftill hitamunur
Það sem sást, sýndi þó ijós-
lega, að aðbúnaði hænsnanna var
mjög ábótavant. Húsifj var sóða-
legt, og vart gat verið mikili
munur hita úti og inni, Konan
gaf þær upplýsingar, að vatn væri
ekki leitt í húsið, heldur borið
til hænsnanna, ýmist rigningar-
vatn eða vatn úr næstu húsum.
Engin matarílát urðu greind gegn
um óhreiha gluggana, en eikki
loku fyrir það skotið að þau væru
þar samt.
Konan skelkuð
Hinn 3. jan. fóru eftiriitsmenn
aftur á staðinn. Hænsnahirðir var
ekki heima frekar en fyrri dag-
inn, og engar frekari upplýsingar
að fá hjá konu hans. Enda talaði
framkoma hennar skýru máli um
það, að hún hefur mikinn ótta
af manni sínum, og aðrar upp-
lýsingar benda tií, að það sé ekki
að ástæðulausu. — Þess má geta,
a?i hænsnahirðir hefur áður verið
tað’inn að xHri meðferð dýra.
Kýr hafa verið teknar af honum
vegna vanfóðrunar, sem hann
Skýrði á þann veg, að hann væri
að ala upp harðgert kúakyn!
Hænsnin fluft
3. febr. var enn farið, og nú
í fyigd lögregluþjóna. Enginn
anzaði þótt kvatt væri dyra, og
hænsnin höfðu verið tekin úr
skúmum. Samkvæmt upplýeing-
um, sem fengust í nágrenninu
voru hænsnin flutt úr skúraum
eftir heimsókn nr. tvö. Var nú
fengin heimild til húsrannsóknar,
enda ástæða til að ætla að hænsna
hirðirinn væri heima, þótt hann
hefði hægt um rig.
Hann var heima!
5. febr. var enn farið á staðinn
í fylgd lögregluþjóna, og ag þessu
sinni einnig_ með fóðurbirgða-
stjóra og Ásgeirs Einanssonar
dýralæknis. Það fór sem fyrr, að
enginn kom til dyra, þótt knúið
væri. Þá var verkfærum beitt, og
kom þá í Ijós, eins og búizt var
við: Hænsnahirðirinn var heima.
Glæta gegn um rifu
Hænsnin, 30—40 að tölu, hafði
hann flutt í litta kytru bak við
fbúðina, og búið sæmilega um þau
þar. Gluggi var enginn á kytr-
unni, en nokkra birtu lagði gegn
um rifur á innvegg úr skúmum.
Hænsnin reyndust í óaðfinnan-
legu ástandi, en hænsnahirði var
tilkynnt, að framvegis yrði fylgzt
með meðferð hans á hænsnunum
og þau tekin af honum, ef út
af brygði eða slakaði á umhirðu.
„Séð hef ég köttinn syngja á bók“
Þetta er hinn frægi köttur Lói, sem í síðustu viku fékk sér blund í brúSu
vagni eigandans og myndin kom af á baksíðu TÍMANS. Hér er hann
grelnilega rislnn úr rekkju, og ekki verður annað séð en hann biði bara
eftir því að áheyrendur gefi gott hljóð, og byrjt þá að syngja með eigin
undirleik. Skyldi hann geta spilað fjórhent?
Nefndarstörf á
Búnaöarþinginu
Næsti fundur kl. 9.30 á morgan
Annar fundur Búnaðarþings
var settur kl. 9.30 í gær í
Framsóknarhúsinu. Fóru þar
fram kosningar á starfsmönn-
um þingsins, skipað var í
nefndir, lýst framkomnum
málum og þeim vísað til
nefnda.
Fundurinn hófst meg því, að
Ragnar Ásgeirsson las upp fund
argjörð frá síðasta fundi. Þá fór
fram kjör á varaforsetum og var
Pétur Ottesen kjörinn 1. varafor
seti en Gunnar Þórðarson 2. vara
forseti. Skrifarar þingsins voru
kjömir þeir Jóhannes Davíðsson
og Sveinn Jónsson.
Nefndakjör
Forseti, Þorsteinn, Sigurðsson,
las því næst upp ttllögur um skip
un nefnda þingsins og vom þær
samþ. samhlj.
Kjörbréfanefnd: Ásgeir Bjarna
son, Einar Ólafeson, Hafsteinn
Pétursson, Jóhannes Davíðsson,
Jón Sigurðsson.
Fjárhagsnefnd: Benedikt Gríms
6'on, Einar Ólafsson, Ketill Guð-
mundsson, Hafsteinn Pétursson,
Jón Sigurðsson, Helgi Kristjáns-
son, Sigmundur Sigurðsson.
Jarðræktarnefnd: Ásgeir Bjarna
son, Klemenz Kristjánsson, Sig-
hvatur Davíðsson, Garðar Hall-
dórsson, Kristinn Guðmundsson,
Þorsteinn Sigfússon.
Búfjárræktarnefnd: Baldur Bald
vinsson, Bjarni Bjarnas.. Kristján
Karlsson, Sigurður Snorrason,
Sveinn Guðmundsson, Jóhannes
Davíðsson.
(Framhald á 2. síðu)
UF í Kópavogi
Fundur verður í Edduhús-
'j þriðjud. 1. marz kl. 8.30.
-ning fulltrúa í Fulltrúaráð
^avogs.
STJÓRNIN.
3ING0!
Nú þegar er búið að panta
jieira en helming miðanna á
Singóið I Framsóknarhúsinu á
sunnudagskvöldið 6. marz. —
Tekið á mótl pöntunum í síma
22 6 43 og 155 64.
Kappræður þingmanna
á skemmtun Framsóknarfélaganna í kvöld
Framsóknarfélögin í Reykja-
vík halda skemmtun í Fram-
sóknarhúsinu í kvöld og hefst
hún klukkan 7 e. h. Skemmt-
unin er hvort tveggja, árshátíð
félaganna og lokahóf aðal-
fundar miðstjórnar flokksins
eg formanaráðstefnunnar.
Það, seir helz. verður til tíð-
inda á þessari skt„antun, eru kapp
ræður nokkurra þingmanna flokks
ins- Munu þeir ræða úm önnur
mál en þeir þurfa að gera daglega
í þingsolum. Óefað verða þetta
skemmtilegar kappræður o; >líkt
að hafa þingmenn sjálfe . .ug
unu í st. " þess að láta þá í_;Ia
í gegnum munn grínleikara, sem
hafa gert þeim upp orðin. . ..rna
fá þingmenn þó það tækifæri að
ráða sjálfir hvað þeir segja.
Þorramatur
Skemmtunin hefst me' borð-
haldi, en á borðu. verður mikill
og góður þorramat. og e. niatar-
verðinu mjög í hóf stillt. Meðan
setið er unlir borðum mun Þórcr-
inn Þórarinsson tala. Til skemmt-
unar verður akróbatsýning Kristín
ar Guðmundsdóttur, gamanvísna-
söngur Ómars Ragnarssonar síð
ast á dagskrá verða svo kappræður
þing...anna.
Enn mun vera hægt að fá miða,
en mönnum er ráðlagt að ,'raga
það ekki til síðustu stundar. a^p-
lýsingar eru gefnar í ....um 22643
og 1_ j64 frá 1—6 e. h. í dag og
miðar afhentir í Framsói.nr...
inu á sama tíma.
Nýtt skip
AKRANEJ5I, 25. febr. — í fyrra-
dag bættist glæsilegt skip í flota
Skagamanna. Er það Höfrungur
annar, smíðaður í Noregi og er
eigandi hans Haraldur Böðvarsson
útgerðarm. og Co.
Höfrungur er 210 tonna 6-táK'
skip, smíðaður 1957 í Haugasundi
í Noregi. Aflvél hans er 330 hest
afla stálskip Völund-diselvél, sem
framleiðir 4—8 gráðu frost í le«'t
og er hann eina skipið í flotanum
sem þannig er úr garði gert. —
Áformað er ag skipið verði gert
út á neta- línu og síldveiðar og
er ætlunin að setja í það dælu,
sem dælir síldinni úr nótinni. —
Verð skipsins var 1,2 mttljón
norskra króna. — Skipstjóri á
Höfmngi verður Garðar Fmns-
son, sem verið hefur með Höfrung
fyrsta, reyndur skipstjóri, happa-
og aflasæll.
Lögregla
morðingi
FRANKFURT, 27. febr. — 23.
ára gamall lögreglumaður, Gill-
mann að nafni, skaut 19 ára gamla
kærustu sína og tengdamóður, að
afstöðnu rifrildi, sem varð vegna
ágreinings um, hvoit fyrirhugað
brúðkaup þeirra ætti að fara fram
í kirkju mótmælenda eða ka-
þólskra. — Er lögreglumaðurinn
mótmælandi en kærastan og fjöl
skylda hennar kaþólsk. — Á með
an 100 samstarfsmanna hans Ieit
uðu að honum, með aðstoð 20
blóðhunda, kom Giilmann sjálfur
á lögreglustöðina og gaf sig fram.
Við morðið notaði hann lögreglu
ekammbyssu sína.
Fyrirfram-
greiSsla fellur
niður
Þar eð væntanlegar eru breyt-
ingar á lögum um tekju- og eig/ia
skatt hefur ráðuneytið ákveðið
að fresta fyrirframgreiðslum
upp í þinggjöld yfirstandandi
árs, þannig, að niðurfalli fyrsti
gjalddagi, sem er 1. marz.
(Frá fjármálaráðuneytinu).
Kaldi
Undanfarna tvo daga
hefur verið spáð allhvössu
veðri, en golan hefur látið
standa á sér. Nú er aftur
spáð noröaustan kalda,
•’iti um frostmark.