Tíminn - 03.03.1960, Side 2

Tíminn - 03.03.1960, Side 2
I TÍMIfíN, ftomtadaginn S.^magUWfl. Lceknafélag Reykjavíkur efndl tfl velzlu I Framsóknarhúslnu vlð Frlklrkjuveg s. I. laugardag tll þess að mlnn- ast M éra afmaells félagslns, sem var í október s L Vegna annrfkls lœkna og annarra atvlka reyndlst ekkl unnt að hafa hátfðavelzlu nálægt afmællsdeginum og var hennl þvl frestað þar ttl nú. Hóflð var fjölsótt og eltt hlð mesta og vegtegasta, sem læknafélaglð hefur haldlð. Forsetl íslands hr. Ásgelr Ásgelrsson ávarpaðl sam- kvæmlð en ræðu fluttl formaður félagslns, Arlnbjörn Kolbeinsson, landlæknlr Slgurður Slgurðsson, hellbrlgðls- málaráðherra Bjarnl Benedlktsson og forsetl bæjarstjórnar Gunnar Thoroddsen ráðherra. Fyrlr mlnnl kvenna mæltl Dr. med. Óskar Þórðarson en fyrlr mlnnl íslands próf. Guðmundur Thoroddsen. Undlr borðum var flutt afmælisdrápa „Domus kvlða medlca", sem Ólafur Tryggvason hafðl samlð, elnnlg var flutt afmælis- kantata eftlr Þórarlnn Guðnason lækni, var hún flutt af Árna Tryggvasynl lelkara og fleirum. Góður rómur var gerður að skemmtlatrlðum þessum og höfundum vel fagnað af velzlugestum. Skeyti og blóm bárust félag Inu vfðs vegar að. Njasalendingum verði liðsinnt Áskoru’n háskólastúdenta til ríkisstjórnarinnar Farið þið til Sovét í sumar? Tveir fulltrúar INTOURIST komu hinga9 til lands og ræddu um möguleg ferðamanna- skipti milli Sovéts og íslands Agadir Nýlega komu tveir fulltrúar sovét ferðaskrifstofunar In- tourist hingað til lands. Dvöldu þeir hér í þrjá daga og ræddu við íslenzka aðila um möguleika á ferðamannaskipt- um milli Sovétríkjanna og ís- lands á næsta sumri. Annar þessara manna var for- stjóri Intourist á Norðurlöndum, Nadzaroff. Ferðalög milli þessara tveggja ríkja hafa verið mjög lítil, en nú er vaxandi áhugi fyrir að auka ferðarnannaviðskipti. Hópar og einstaklingar Bæði getur komið til greina ein- staklingsferðir og hópferðir. Sovét- ríkin hafa nú verið opnuð ferða- fólki mun meira en áður hefur verið, og margt gert til þess að búa í haginn fyrir það. Hvort sem um er að ræða einstakling í eigin híl eða hópferðir í stærri bílum býður Intourist upp á margar mis- munandi leiðir og aðhúnað, hvort sem menn vilia heldur eyða ferð- Aðalfundur full- trúaráðs Fram- sóknarfél Kópavogi 1 Aðalfundur fulltrúaráSs Framsóknarfélaganna í Kópa- vogi verður haldinn í Barna- skólanum við Digranesveg föstudaginn 4. þ. m. síðdegis. inni í flakk milli sögufrægra staða, safna og fagurs landslags, eða njóta hvíldar einhvers staðar á fallegum og þægilegum stað og sitja þar um kyrrt. Kostnaður Kostnaður og uppihald er að mörgu leyti mjög svipað og á Norðurlöndum, þótt taka verði til- lit til þess að ferðar að og frá eru mun lengri og þess vegna dýrari. Hins vegar býður Intourist upp á mjög hagstæð fargjöld innan lands, hvaða farartæki sem notað er. Er ekki að efa, að margir muni vilja nota sér tækifærið til þess að kanna þessar slóðir, sem allflestum fslendingum eru ókunnar. V-Þjóöverjar á móti SAS NTB—Khöfn, 1. marz. Umræður um loftferðir milli Vestur-Þýzkalands og Skandinavíu voru teknar upp að nýju. síðdegis í dag í utanríkisráðuneytinu í Khöfn. Endalok þessara viðræðna munu verða mjög mikilvæg fyrir framtíð SAS-flugfélagsins. Fram eru komnar óskir af hálfu V-Þjóðverja um að draga verði verulega úr rétti SAS til flugs á fiugsvæði V-Þýzkalands með tilliti til þátttöku Vestur-Þjóðverja í fiugi í Evrópu. Sams konar fundir hafa verið haldnir í Bonn og Oslo. Talið er að þessum fundarhöldum ljúki á fimmtudag og að þá verði ákvörðun tekin. (Framhald af 8. síðu). af þeim 19, sem sluppu lifandi úr Saada-hótelmu. En þar fórst mjög margt fólk. Þá er kunnugt, að sænski rithöfundurinn Lund- quist og kona hans Maria Wines, sem einnig er rithöfundur, komust ómeidd úr rústum annars hótels. Frá því er m. a. sagt, að utar- lega í borginni hafi staðið hæli fyr ir munaðarlaus börn — 100 börn. Húsið hrundi og börnin öll nema fimm létu lífið. Eitt barnið fannst í rústunum og var að biðja grát- andi um morgiunmatinn sinn. Hjálpin streymir að Fyrstir til að veita bágstöddum í Agadir aðstoð voru franskir sjó- liðar frá flotastöð skammt suður af Agadir. Þar varð ekkert tjón. Er rómuð framganga þessara fyrstu björgunarmanna, en þeir máttu sín lítils. Rauði krossinn sendi þegar út áskorun um hjálp. Ríkisarfinn Moulay Hassan stjórn ar björgunarstarfinu í eigin per- sónu. Hann rómar mjög hversu tekizt hafi á ótrúlega skömmum túna að skipuleggja aðstoð erlend is frá. Loftbrú Loftbrú hefur verið komið á frá Agadir. Eru það stórar flutn- ingaflugvélar frá flota- og flugher Bandaríkjanna og einnig frá Frakk landi og Spáni. Frá birgðastöðvum herjanna eru fluttar birgðir af matvælum, teppum, fötum og tjöldum, auk lyfja og margs ann- ars. Bráðabirgðaskýlum er verið að koma upp fyrir fólkið, sena bíður úrvinda af þreytu og harmi í eða umhverfis borgarrústirnar. Flugvélarnar flytja það brott frá þessum skelfingarstað eins hratt og unnt er, fyrst særða og sjúka. Að minnsta kosti 35 flugvélar eru nú í stöðugum flutningum. Búizt er við að 15 skipum, flest herskip- um, til Agadir á morgun. Flytja þau vistir, tæki og starfsfólk. Læknar og hjúkrunarlið Frá París komu i dag 80 læknar og lijúkrunarkonur með flugvél. Fiugvélar komu einnig frá Portu- gal, Hollandi, Spáni, Bretlandi o. fl. löndum, allar með lyf og vistir, Á almennum fundi háskóla- stúdenta s 1. laugardag um beiðni Njasalandsmanna að íslendingar veiti fulltingi sitt til þess aS mannréttnidanefnd Evrópuráðsins fjalli um mál dr. Hastings Banda, var sam- þykkt í einu hljóði áskorun til ríkisstjórnarinnar um að verða við beiðni Njasalands- manna. f upphafi fundarins flutti Thor- olf Smith fróðlegt erindi um þróun og ástand mála í Njasalandi og rakti þá atburði, sem leiddu til handtöku dr. Hastings Banda, for- ystumanns í þjóðfrelsishreyfingu Njasalands. í fundarlok voru lagðar fram tvær tillögur frá Stúdentaráði og voru þær samþykktar einróma. Önnur tillagan var áskorun til ríkisstjórnarmnar um að verða við Skautamót Knattspyrnufélagið Þróttur hef- ur ákveðið að gangast fyrir skauta imóti á Tjörninni um næstu helgi, ef veður leyfir. Reppni hefst kl. 2 báða dagana. Á laugardag verður keppt í 500 m. og 3000 m. fyrir fullorðna og í 500 m. fyrir ungl- inga, en á sunnudag í 1500 og 5000 m. og 1000 im. fyrir unglinga. Þátt taka er öllum heimil, og tilRynn- ist þátttaka til Ólafs Jóhannsson- ar í síma 18946 eða 34020. en sumar einnig með lækna og hjúkrunarlið. Norðurlöndin sendu einnig flugvél og voru með henni læknar og mikið af lyfjum. Unnið er af ofurkappi að björg- unarstarfinu. Stórvirkar jarðýtur eru komnar til borgarinnar. Enn er von til þess að takast megi að bjarga einhverjum af þeim, sem liggja grafnir í rústunum, en sú von minnkar eftir því, sem lengra líður. Borgin varð að sjálfsögðu vatns- laus og vatnið í þeim vatnsbólum, sem til næst er mengað og stór- hættulegt. Vatn er nú flutt flug- leiðis til borgarinnar, en mikil hætta er talin á að pestir gjósi upp, einkum taugaveiki. Er bólu- setning hafin gegn henni. Þá má loks geta þess, að stjórn- arblaðið í Kairó hélt því fram í morgun, að jarðskjálftinn stafaði af kjarnasprengju Frakka í Sa- hara, en ekki hefur heyrzt hvort aðrir taka undir þá fullyrðingu. beiðni Chiume þingmanns og hin um að athugaðir verði möguleikar á því, að stúdent frá Njasalandi Iverði veittur styrkur til náms við Háskóla íslands. BúnaíSarfélagshúsitJ (Framh at 1 síðu) .sambandsins þarna nokkru hærri en því bar að leggja fram. Framkvæmdir á þessu ári Sótt hefur verið um leyfi til að steypa húsið allt í ár. Einnig múr- húða það, sem hægt er og byrja á miðstöð. Áætlaður kostnaður við þetta er 4,5 millj. miðað við gamla verðlagið en hækkar við efnahags aðgerðirnar um ca. 1 millj. Æski- legt væri að geta- einnig keypt meginið af miðstöðvarefni og eitt- hvað af gluggarömmum, en þeir kosta í tvær neðstu hæðirnar á 3. millj. kr. Sennilegt er að frá Búnaðar- málasjóði komi um 2 millj. á ár- inu, Stéttarsambandið ætti að geta lagt fram 1,5 millj. og á móti þessu þyrfti Búnaðarfélagið að leggja um 3 millj. Notkun hússins Ekki er enn fullráðið hvernig húsið verður notað. Ráðgert er að 2 neðstu hæðirnar verði fyrir veit- ingahús og verzlanir, 2 þær næstu fyrir skrifstofur og hinar efstu fyrir gistihús. Leitað hefur verið eftir við ákveðinn mann að taka á leigu gistihúsnæðið, en svax ekki borizt. Einn leigjandi, Grænmetis- verzlunin er þegar komin í húsið- Erindi Hjalta Gestssonar var stórfróðlegt. Sökum rúmleysis í blaðinu er ekki unnt að birta neitt úr því í dag en verður gert sfðar. Tvö nefndarálit Lögð var fram ályktun aUsherj- arnefndar um erindi dómsmála- ráðuneytisins varðandi breytingu á umferðarlögunum, framsögumað ur Siggeir Björnsson. Málinu vís- að til 2. umræðu með 22 samhlj. atkvæðum. Ennfremur ályktun búfjárrækt- arnefndar um erindi hreppsnefnd ar Dyrhólahrepps varðandi sjóð fóðurbirgðafélags hreppsins, fram sögumaður Jóhannes Davíðsson. Vísað til 2. umræðu með 22 sam- hljóða atkvæðum. Næsti fundur Búnaðarþings verð ur á morgun á sama stað kl. 9,30 f. h. Þá flytur Páll Zóphóníasson erindi um fóðurbirgðafélög. Fræðsluerindi F.U.F. Fræðsluerindaflokkur F. U. F. í Reykjavík hefst á föstu- dagskvöld f Framsóknarhúsinu. Ólafur Jóhannesson prófessor mun flytja fyrsta erindið og fjallar þaS um Stjórnarskrána og helztu þætti löggjafar og framkvæmdavalds. Allt Framsóknarfóik er velkomið á fundinn, sem hefst kl. 8.30. Frá fulltrúaráði Framsóknar- félaganna í Reykjavík: Framvegis verður skrifstofa fulltrúaráðs opin sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga trá kl. 9,30—17,30. Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9,30— 19,00. Laugardaga frá kl. 9,30—12. Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.