Tíminn - 03.03.1960, Qupperneq 6
6
TÍMINN, fimmtndaginn 3. marz UNk
ur, Jafnvel þótfc matsvetnnlnn
haldl a6 engtnn sé œér jafn
heimskur“.
,,Hann heldnr líklega að ég
sé seknr"? spnrði Marteinn
og giattl viS.
„Svo að ég segi yðnr safct —
hrelnan og bláberan sann-
le&ann — þá er ég hræddur
um að hann geri það“, svar-
aði skipstjóri hreinskilnis-
Lega. „En svoieiðis liggur í
þessu, að matsveinninn segist
hafa oppgötvað það, að þér
séuð maðurinn, sem verið er
að spyrjast fyrir um, og eigi
hann því tilkall til þessara
hundrað punda, sem sett hafa
verið til höfuðs yður. Nú —
jæja! Ef þér hefðuð ekki verið
annar eins maður og þér eruð,
þá hefði ég sagt við matsvein
inn: „Þú hefur orðið fyrstur
til þess að taka eftir honum,
Hinrik, og gefcur þess vegpa
ginið yfir sögulaununum. En
nú er ég húsbóndl á þessari
fles^tu eins og yður er kunn-
ugt, og ætla mér ekki að láta
Hinrik komast upp með nein
ar „hundakúnstir". Ég skyldi
þess vegna vera yður þakklát
ur, ef þér vilduð gera svo vel
að segja mér hvað þér álítifP
vænzt tfl. ráða, þegar við tök
um land, því að þá gæti hugs
azt að við kæmust í kllpu.“
— Um leið og skipstjóri sagði
þetta, skimaði hann í kring-
um stg til þess að ganga úr
skugga um að engnn af skips
skugga um að enginn af skips
gæti heyrt tfl þeirra.
„Jú, ég skil“, sagði Mar-
teinn brosandi. „Matsvetan-
inn hefur það kannske til að
vera nokkuð þrjózkur eða er
ekki svo“?
„Jú, það er nú einmitt það“,
svaraði' skipstjóri.
>rJá, ég bjóst við því. Jæja
þá, Dewsbury skipstjóri! Ég
sé ekki annað ráð en að þér
skiljið mig eftir hér á skipinu
þegar við komum til Englands
og farið svo sjálfur og segið
lögreglunni til mín. Mat-
sveinninn getur þá orðið eft
ir líka og haldið vörð, ef hon-
um svo sýnist“!
Skipstjóri' kióraði sér vand
ræðalega í höfðinu.
„Nei“, sagði hann eftir
stundarþögn. „Fari ég þá
bölv.... ef ég fer að labba
til lögreglunnar. Það er bezt
að Htarik eigi við þennan
óþverra sjálfur".
Marteinn rétti htaum
gamla skipstjóra höndina.
„Ég hef aldrei fyrirhitt
betri kunntagja en yður“,
sagði hann alvarlega. „Má ég
taka í höndtaa á yður — það
er að segja ef þér getið fena
ið yður til að taka i höndina
á manni, sem grunaður er
um morð“.
Skipstjóri leit á höndina á
sér, sem ekki var tiltakanlega
hrein.
„Ég var að hugsa um hend
urnar á mér, herra Dungal“,
sagði hann. „Þær eru ekki
ýkja hreinar", bætti hann við
eins og afsökun, „en annars
er mér það heiður og sómi að
taka 1 hönd yðar“.
„Þakka yður fyrir“, sagði
Marteinn, og tók fast í hina
grófgerðu og ómjúku hönd
skipstjórans.
— Taktu efttr því, aXS ég
geri þetta aðeins vegna þess,
að ég er tilneyddur, hafði skip
51
stjóri sagt við Htarik um leið
og hann þurrkaði af húfunni
sinni á treyju-erminni', og
bjóst til að fara í land og
finna lögregluna, — en sjálf-
an þig og peningana þína má
skratttan taka mln vegna.
Matsveinninn svaraði þessu
engu, en settist á kaðalhring
þar sem hann sá vel til Mar-
er sama og tvö hundruð og
fjörutfu þúsund pelar ....
Þegar hér var komið fór
koksi að ruglast í ríminu, og
íór hann þá að reyna að telja
saman hve mörg staup hann
myndi geta keypt sér á dag
1 heilt ár, en svo vaknaði hann
snögglega af þessum heila-
brotum við það, að skipstjóri'
kom aftur.
Hann reis skyndilega á fæt
ur og gekk aftur á þilfarið.
— Hafið þér verið þar?
spurði hann hás af geðshrær
ingu.
— Verið hvar? spurði skip
stjóri með uppgerðar-undrun
og hnyklaði loðnar brýrnar.
Framhaldssagan • • O U i Charles Garvice: LL ÉL BIRTIR PP UM SlÐIR
„Mikill asni er þessi karl - teins, sem var að lesa í bók — Á lögreglustöðtani, auð-
fauskur“, sagði matsveinninn
við sjálfan sig um leið og
hann skauzt tan í eldhús sitt,
því að það er óþarfi að taka
það fram, að hann hafði stað
ið á hleri og heyrt á tal
þeirra. „Jæja, hvað sem því
líður“, hélt hann áfram og
glotti háðslega. „Ég gat þó
skammt frá honum.
Það var mjög hljótt á skip-
inu, þvi að skipshöfnin hafði
farið í land á undan skip-
stjóranum, og voru þeir þvi
tveir etair, Marteinn og mat-
sveinntan. Koksi' tók upp pípu
sína og tróð í hana þrælsterku
tóbaki, kveikti í og sökkti sér
alla daga gengið að þessum niður í hugsanir sínar, en
vitað, sagði matsvetaninn.
— Hana, verið þér nú ekki að
þessu, skipstjóri'; þér vitið vel
hvað ég á við.
— Og þú skalt fá að vita
hvað ég á við innan lítillar
stundar, bölvuð blóðsugan
þín! sagði skipstjóri.
— Hvað á þetta að þýða?
æpti matsveinninn. — Hvers
hundrað pundum visum og gætti þess þó, að gefa „her-‘ ^ höfðu5 þér ekkflög:
þá, Hensi minn , sagði hann fangi“ sínu auga, eins og hann reginna með yður’ Fóruð þér
hálfupphátt, „skaltu fá nýj- kaiiaði Martein. En Marteinn awrei á stöðina?
an brennivínshatt og eta rús hélt áfram að lesa og gat mat; .... . _, ' „ .. .
ínugraut og lambasteik á sveinninn ekki betur séð, en ' .
hverjum einum og einasta a3 hann hefði allan hugann Hmnk Smith, sagði skipstjón
degi og —
„Og hvaö? Hvað gengur á“?
spurði skipstjóri, sem stakk
við bókina.
— Sá er ekki uppnæmur!
sagði matsveinninn við sjálf-
höfðinu ixm í eldhússdymar an sig, — en það yfirgengur
og hafði heyrt seinusfcu orð- minn skilntag, hvernig hann
in. „Um hvað ertu að tala,
Htarik“?
„Ekkert“, svaraði kokksi
rólega.
IX.
Mary Ann var komin í höfn
á Englandi, og beið Marteinn
Dungal þess að Dewsbury skip
stjóri kæmi aftur úr landi en
matsveinninn hafði nánar
gætur á honum.
getur setið þarna og lesið og
vita þó, að hann gerði hitt.
Svo fór hann að hugsa um
afstöðu staa til þessa máls.
— Hundrað pund! tautaði
hann og reykti í ákafa. —
Eitt hundrað pund! Engin
eldabuskuverk lengur á þess
um dalli fyrir Hinrik Smith!
Hundrað pund! Tvö þúsund
skildingar — tvö hundruð og
fjörutíu þúsund penní — það
mynduglega.
— Og hvers vegna ekki?
— Vegna þess að það var
þýðingarlaust að fára til lög
reglunnar og segjast hafa
fundið manninn. begar hún
er búin að finna hann sjálf.
— Finna hann sjálf, tók
matsveinntan upp aftur í
hálfum hljóðum, eins og hann
gæti ekki trúað því. — Ftana
hann sjálf! Og hvernig gat
lögreglan vitað að hann væri'
staddur hér, nema því aðeins
að þér hafið simað það til
hennar frá Madeira?
— Sjáðu nú til, mnrlk,
sagði skipstjóri. — Komdu nú
með mér til herra Dungal’s,
og þá geturðu fengið að víta
þetta.
Matsveininum til mikillar
undrunar gekk skipstjórtan
'rakleiðis til Marteins, sem
hafði lagt frá sér bókina þeg
ar hann heyrði' mannamálið.
í andliti hans lýsti sér eftir-
vænting og órói þegar hann
sá skipstjórann ganga tfl móts
við sig með dagblað, sem hann
hafði tekið upp úr vasa sín-
um, í hendinni.
— Óska yður til hamingju,
herra Dungal, sagði hann svo
innilega, að Marteinn hélt
helzt að hann væri ekki með
öllum mjalla. — Lesið þér
þetta!
Martetan fletti sundur blað
tau og fór að lesa eins og }
draumi.
-— Guð minn góður sagði
hann litlu síðar. — Rósa-
munda!
— Það er víst konan yðar,
er ekki svo? spurði' skipstjóri,
og var allt að því eins mikið
...... öparió yöur hlaup
á .miUi aaargra. verzlana1-
á örn
flíWH!
-Anstuxstiæti.
IVIs- Rinto
fer frá Reykjavík íil Færeyja og Kaupinanna-
hafnar ca 8.3. — Tilkynningar um flutning ósk-
ast sem fyrst.
Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN
Sími 13025,
EiRÍKUR
víðförli
Töfra-
sverðið
76
— Vlð vertHim að fylgja sporun-
■am, áður en fennir yfir þau segir
Þorkell. — Ef hætta er á ferðum,
getum við alltaf snúið við.
— Ég fer eJcki með!, hrópar Ormur
þrjózkur. — Hvers vegna skyldum
við gaaga fúslega á vit hættunnar?
— Gerðu það, sem þér sýnist,
Ormur. Erwin og ég höldum áfram.
En hinn vitri hundur verður hjá
Ormi ....
Og brátt heldur hann áfram á
hælum hinna tveggja.
Hófförin eru mjög ógreinileg, og
erfitt að fylgja þeim eftir.
Allt í einu stanzar Þorkell. — Sjáið
héma!, hrópar hann æstur. — Það
eru nýleg fótspor í snjónum.