Tíminn - 05.03.1960, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, langardaginn 5. marx 1960.
Fæddi son í
rústunum
Björgunarsveitir horfnar brott úr Agadir.
10 þús. munu hafa farizt. 300 sérfræftingar
dreifa sóttvarnarlyfjum yfir rústirnar.
Eins og kunnugt er varpaði Margrét drottningarsystir i Bretiandi þungu
fargi af þlðS sinnl me3 þvi a3 kunngera trúiofun sína og Anthony Arm-
strong.Jones. Hérna er eln hinna fjölmörgu mynda, sem af þeim voru
teknar eftir opinberunina. Milli þeirra er móðir Margrétar og má ekki á
milli sjá, hvor ánægðari er, elginkonan tilvonandi eöa tengdamóðirln.
,Sigra uppreisnarmenn
síðan gera samkomulag*
NTB—París og Alsír, 3. marz. — Charles de Gaulle forseti
Frakklands sagði í dag í ræðu, a3 fyrst yrði að vinna fullnaðar-
sigur á uppreisnarmönnum áður en nokkur lausn yrði á Alsír-
vandamálinu.
NTB—Agadir, 4. marz. —
Síðasti þáttur hinna hörmu-
legu atburða í Agadir hófst í
dag, er síðustu björgunarsveit-
irnar fluttu sig út fyrir borgar-
mörkin, en sérfræðingar byrj-
uðu að dreifa sóttvarnarlyfj-
um yfir rústirnar til þess að
koma í veg fyrir að drepsótt
gjósi upp. Nú er álitið, að nær
Laufið á
trjánum
Kamin er út lítil ljóðabók, sem
nefnist Laufið á trjánum eftir Vil-
bargu Dagbjartsdóttur. Útgefandi
er Heimskrin'gla. Þetta er ekki
Vilborg Dagbjartsdóttir
mikil bók, aðeins 26 blaðsíður, og
hverri síðu ekki íþyngt með les-
máli. Nöfn ijóðanna eru þessi:
Haust, Þú, Þrá, Leyndarmál, Sorg,
Þreyta, Kvöld, Jakobsglíma, Glæp-
ur, Tryggð, Hver getur ort, Vor,
Ráðið, Undur, Maríuljóð, Nú
haustar að.
Ljóðin eru órímuð, sum haglega
gerð, hógvær og mál þeiira lipurt.
Þetta mun vera fyrsta bók korn-
ungs höfundar.
10 þús. menn hafi látið lífið í
jarðskjálftanum.
Moulay Hassan krónprins, sem
stjórnað hefur björgunarstarfinu,
sagði í dag, að 4 þús. lík hefðu
fundizt í rústunum og talið væri
að nær 10 þús. manna hefðu farizt.
5—6 þús. í rústunum
Sennilega lægju milli 5—6 þús.
manna í rústum Agadir, sem eitt
sinn var með fegurstu borgum.
Líkin, sem fundizt hafa, voru lögð
í geysimiklar fjöldagrafir og stráð
kalki yfir. Búið er að jafna hættu-
legustu húsatóftimar við jörðu.
Vonlaust er nú talið að nokkur
sé lifandi, enda orðinn langur tími
í steíkjandi hitanum síðan á þriðju
dagsnótt. 10 þús. manna hafa unn
ið nótt og dag að björgunarstarfi.
Þúsundir af rottum
300 þýzkir .sérfræðingar í heilsu
gæzlu og sóítvömum byrjuðu síð-|
degis að dreifa sóttvarnarlyfjum
yfir rústimar. Pestarhættau er orð
in mjög mikil vegna hiuna mörgu
Kka, opinna sorpræsa og þúsunda
af rottum, sem hlaupa hvarvetna
m Margar smálestir af kalki hafa
verið fluttar til Agadir auk ann-
arxa sóttvamarlyfja.
Fæddi barn í rústunum
Eirm af þeim síðustu, sem tókst
að bjarga, var ung kona. Hafði
hún fætt barn sitt aðeins einni
klst. áður. Var það drengur og er
elrki annars getið en hann hafi
lifað. Hafði hún þá legið grafin
í þrjú dægur. Önnur kona, sem
bjargað var, fæddi barn í heli-
koptervél, sem flutti hana brott
frá borginni og á sjúkrahús.
DINGÓ!
F. U. F. i Framsóknarhúsinu
annað kvöld kl. 8. Allir miSar
uppseldir. — Ósóttar pantanir
seldar frá kl. 1 í dag í Fram-
sóknarhúsinu.
Forsetinn er nú á ferðalagi um
hinar ýmsu herbækistöðvar Frakka
í Alsír, en mikil leynd hvílir yfir
öilu hans ferðalagi. Eini blaðamað-
urinn, sem fær að hlusta á viðræð-
ur forsetans við hershöfðingjana
er fulltrúi frá frönsku fréttaþjón-
ustunni. Fyrsti staðurinn, sem de
Gaulle kom til var herbækistöð
xétt fyrir norðan Constantine í
Austur-Alsir
Þar lét hann svo ummælt, að
langur tími gæti liðið, áður en
herinn bugaði uppreisnarmenn að
fullu, kannske mörg ár.
„Frakkar verða að standa föstum
fótum í Alsír en íbúarnir sjálfir
rounu segja til, hvemig sú með-
stjórn skal vera. Verið þolinmóðir
Alsírbúar og þið munið fá óskir
ykkar uppfylltar," sagði forsetinn.
Stjómmálamönnum í París finnst
Ekki á móti
birgðastöð
NTB—Bonn, 3. marz. — Sendi-
herra Bandaríkjanna í Vestur-
Þýzkalandi lét svo ummælt í kvöld-
verðarboði á alþjóðlegum blaða-
mannafundi í Bonn í dag, að hann
sæi enga ástæðu fyrir S. Þ. að setja
sig gegn uppsetningu birgðastöðv-
ar V-Þjóðverja á Spáni, þegar
NATO hefði gefið samþykki sitt til
þess.
Sagði sendiherrann, að deilan,
sem risið hefur út af þessari um-
leitan V-Þjóðverja, hefði fyrst og
fremst sprottið af rangri meðferð
málsins, þvi V-Þjóðverjar hefðu
fyrst átt að leggja málið fyrir
NATO, Hóit hann þvl fram að
ákvörðun V-Þjóðverja um birgða-
stöðvar á Spáni ætti allc ekki að
þurfa að skapa úlfúð innan NATO
nú forsetinn vera orðinn nokkuð
loðmæltur og leggja aðaláherzlu á
að skapa sér og ráðuneyti sínu
mest álit í augum almennings.
íþróttir
Skautamóti Þróttar, sem átti
að hefjast á Tjörninni kl. 2 e.
h. í dag verður frestað um
óákveðinn tíma, vegna veðurs.
Geitur
rækta geitfé og geitaostur þeirra
er heimsfræg vara. Mikill áhugi
væri fyrir því meðal bænda að
koma upp mjólkurbúum, og vel
gæti svo farið, að t. d. Norður-
Þingeyingar vildu framleiða geita-
mjólk. Hún er framúrskarandi góð
og auk þess er osturinn gæðavara.
Kjarrlendið í Norður-Þingeyjar-
sýslu og annars staðar er kjörland
fyrir geitur, sagði Halldór. Og geit-
in étur allt á undan grasi. Þá eru
geitur nauðsynleg dýr í sambandi
við tilraunu. Af þeim sökum er t.
d yfirdýralæknir andvígur útrým-
ingu þeirra.
Simahappdrætti
en eftir þann tíma og til 21. júní,
er dregið verður, má selja hann
hverjum sem hafa vill. Að morgni
dags 21. júní verður dregið um
vinninga á skrifstofu borgarfógeta
og samstundis hringt í þau númer
sem upp koma og vinningamir til-
kynntir. Vinningarnir eru tvær
bifreiðir, Opel Caravan og Volks-
wagen stationgerð að verðmæti
160 þús. og 150 þús. Þá verða fjór-
ir aukaglaðningar.
Betra að tryggja sér miða
Er þess að vænta að símnotend-
ur í Reykjavík, Keflavík og Akur-
eyri verði fljótir á sér að tryggja
sér miða og styrkja þannig gott
málefni um leið og þeir firra sjálfa
sig því áfalli að sjá ef til vill óvið-
komandi mann aka brott í bifreið
sem fékkst út á þeirra eigið síma-
númer.
Skemmtifimdur
Framsóknar-
kvenna
Félag Framsóknarkvenna í
Reykjavík heldur skemmtifund f
Framsóknarhúsinu uppi miðviku-
daginn 9. marz kl. 8,30 síðd. —
Kaffidrykkja og skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar afhentir í Fram-
sóknarhúsinu þriðjudaginn 8.
marz kl. 5—7 síðd. Félagskonur
fjölmcnnið og takið með ykkur
gesti.
Framsóknarvist á Akranesi
Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í Fé-
lagsheimili templara n. k. sunnudag kl. 8.30. Spiluð verður
Framsóknarvist og dansað. Verðlaun veitt. Fimmkvölda-
keppni. Aðgöngumiðar seldir í Félagsheimilinu kl. 4—5
á sunnudag og við innganginn, ef eitthvað verður eftir.
Frá fulltróaráði Framsóknar-
félaganna í Reykjavík:
Framvegis verður skrifstofa fulltrúaráðs opin sem hér
segir: Mánudaga og fimmtudaga tró kl. 9,30—17,30.
Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9,30—
19,00. Laugardaga frá kl. 9,30—12.
Stjórnin.
Úrslitaleikir firmakeppni TBR í dag
í dag fara fram úrslitaleikirnir i firmakeppnl Tennls- og badmintonsfélags
ins og verður leiklð í íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda. Alls tóku 120 fyrir-
tæki þátt í keppninni, en 16 leika til úrslita i dag. Keppnin hefst kl. 3,30.
Myndin hér að ofan er frá verðlaunaafhendlngu fyrlr firmakeppnlna s. I.
ár. Ásgeir K. Guðjónsson og kona hans, Anna S. Loftsdóttir með farand-
blkarlnn, sem Liósmyndastofan Loftur h.f, vann. Vlð hllS þelrra standa
Óskar Gúðmundsson (t. v.) og Gunnar Petersen, sem léku fyrlr fyrirtækið.