Tíminn - 08.04.1960, Síða 7
TÍMINN, föstudaginn 8. aprfl 1960.
7
Ekkí rétt að banda hendí við því
iitla, sem heldur horfir til bóta
Frumvarp þetta er stjórn-!
arfrumvarp, og látiS er í veðri
vaka af þeim, er að því standa
að vafasamt sé, að ákvæði
þess verði látin gilda nema til,
bráðabirgða, af því að ríkis-j
stjórnin hafi í síðast liðnum
janúarmánuði skipað nefnd
til að „endurskoða öll gildandi,
lög um tekju- og eignarskatt."
Muni sú nefnd halda áfram
heildarendurskoðun skattalag-
anna með það fyrir augum að
afhenda heildartillögur, áður
en næsta reglulegt Alþingi
kemur saman. Kunni þá að
verða breytt því, er nú á að
samþykkja.
Fjárhagsnefnd efri deildar
hélt tvo fundi um frumvarp-
ið. Á þeim fyrri mætti skatt- 1
stjórinn 1 Reykjavík og veitti
nefndinni ýmsar upplýsng-
ar. Enn fremur lét hann Skatt
stofuna gera ýmsa útreikn-
inga, er gagnrýnendur’ frum-
varp^ins töldu nauðsynlega
til glöggvunar á málinu. Voru
þeir útreikningar lagðir fram
á síðari fundinum.
Fjárhagsnefndin klofnaði.
Meiri hl. nefndarinnar, stjórn
arstuðningsmennirnir þrír
(JÞ,MJ og ÓB) virtust telja
frumvarpið harla gott. Við,
hinir tveir (KK og Björn J),
höfðum margt viö það að at-
huga og skilum sérálitum
hvor í sínu lagi.
Ef talaö var í nefndinni um
viðtækari breytingar á lög- j
unum um tekju- og eignar- i
skatt en i frumvarpinu felast, i
vék meiri hlutinn sér undan
að ganga inn á þær með skír:
skotum til þess, að allt því- j
líkt yrði að sjálfsögðu athug-j
að af hinni stjórnskipuðu
nefnd og væri eðlilegt, að
þetta biði, þar til heildarat- j
hugun skattamálanefndarinn
ar væri um garð gengin.
Ekki vildi meiri hlutinn
heldur fallast á neinar breyt
ingar, sem hreyft var af
minnihlutamönnum nefndar-
innar, þó að þær væru innan
ramma frumvarpsins.
Nefndarálit Karls Kristjánssonar um tekju- og eignarskattsfrv.
í
hvort sem hann vill eða vill
ekki.
Það virðist vera sameigin
lest álit hjá meiri hluta Al
þingis nú, að rétt sé að stefna
að því að afnema beina
skatta og heimta öll gjöld
til þarfa ríkisins með ó-
beinum sköttum. Hverfa frá
því að láta menn bera byrgð
ar samfélagsins að verylegu
leyti etUr þvi hve sterkir
þeir eru, og eftir þvi, hve
mikið þeir bera úr býtum í
samfélaginu. Um þetta álit
hafa á síðustu misserum
sameinast „í einingu and-
ans og bandi friðarins“ ann
ars vegar Alþýðuflokkurinn,'
sem taldi sig eitt sinn mál-
svara alþýðunnar og nefndi
sig hennar nafni, og hins
vegar Sjálfstœðisflokkurinn.,
sem Alþýðuflokkurinn til
skamms tíma kallaði auð-
valdsflokk.
Þessi skattastefna um al-
gert afnám beinna skat-ta ér
að mínu áliti mjög varhuga
verð. Hún er andstœð mikils
verðri brœðralagshuasjón
og hœfir ekki öðrum en kald
rifjuðum auðvaldssinnum-
Frumvarp það, sem hér
um rœðir. fœrir skattamál- j
in drjúgan spöl i átt þeirr-1
ar stefnu. En ekki er — eins 1
og sakir standa — gerlegt að t
leggjast á móti frumvarp- \
inu í heild, af því að BÚIÐ
ER að leggja á fólkið i land \
inu óbeina skatta úr hófi^
fram. Og þó að lœkkun tekju
skattsins samkv. frumvarp-;
inu segi afar lítið — og hjá \
mörgum alls ekki neitt — ti1
mótvœgis þeim ókjörum,
sem gengisfellingin. hœkk-
un söluskattanna, okurvext
irnir, lánsfjárkreppan og
annað þess kyns veldur al
menningi, þá vœri ekki rétt
að banda hönd gegn því
Nettó-tekjur
litla, sem þar er innan um
og samam við hart leiknu
fólki Ul hagsbóta.
Hitt er svo annað mál, að
með hagsbótum þessum flýt
ur hlutdrægni, sem illt er að
þola. Henni er hrært saman
við.
Ríkisstjórnin hefur lagt á
það mikla áherzlu, að lækk-
un tekjuskattsins sé einn lið
urinn í „viðreisnarkerfi"
sínu og hann mjög áhrifa-
mikill fyrir almenning. Hún
segist „afnema skatta á al-
mennar launatekjur“. Þetta
túlkar hún og stuðningslið
hennar sem stórkostlega rétt
lætisráðstöfun og efnahags-
iega „sárabót" fyrir almenn-
ing.
En hver verður reyndin?
Tekjuskattur er að vísu,
samkvæmt frumvarpinu num
inn af almennum launatekj-
um með því að hækka per-
sónufrá'drátt þanníg, að ein-
hleypúr maður hefur 50 þús.
kr. skattfrjálsar, hión 70 þús.
kr. skattfriálsar fyrir síg og
10 þús. kr fyrir hvert barn,:
'em er á framfæri þeirra. |
En um leið og þetta er gert.
fær hátekjufólkið miklu meiri
skattalækkanir en þeir. sem
hafa almennar tekjur og
minna en það- j
Rikisstjórniv aumar af bví
hástöfum. að tekiuskatts-
tcekkunin sé „sárabcetur"
handa þvi fólki, sem hefur
almennar launatekjur og
minna — og þarfnast., eins
og gefur að skilja, „sárabót-
anna“ mest vegna lífskjara
skerðingarinnar af völdum
hennar. En um leið drepur
stjórnin og þinglið hennar
titlinga framan í hátekju-
mennina og stingur að þeim
margfallt hærri bótum.
Hér skulu nefnd dæmi þessu
til sönnunar:
Skattur
var
Skattur
verður Lækkun
KARL KRISTJÁNSSON
Beri menn nú saman t.dr
hjónin með tvö börn. sem
hafa 50 þús. kr. nettótekj
ur. Þau fá j „sárabœtur“ 343
kr. skatt felldan niður, og
hjónin með tvö börn, sem
hafa. 150 þús. kr. nettótekj
ur, þau fá 14376 kr bætur.
eða yfir fjörutiu sinnum
meira en hin og í öfugu hlut-
falli við þörfina, eins og
hver maður getur skilið.
Þannig er rétfclæti þess-
ara ráðstafana.
Enn er eitt, sem tekur þó
fram úr öllu öðru í frumvarp
inu. Fyrsta grein frumvarps
ins gerir ráð fyrir þvi, að
skattgjaldstekjur. sem eru
fram yfir 110 þús. kr.. séu al
gerlega skattfriálsar. Skatt-
lagningin á ekki að ná hærra
en í 110 þús. kr. skattgjalds-
tekiur (þ.e. 110 þús. kr, tekj-
ur, þegar búið er að draga
nersónufrádráttinn frá).
Sá gróðapeningur, sem er
þar fyrir ofan, á að vera yfir
skattlagningu hafinn.
Hér má segja ,að stjórnar
flokkarnir nái sér fullkom-
lega á strikið!
Þarna er svo langt gengið,
að ég á — þrátt fyrir allt —
bágt með að trúa, að leiðrétt
ing fáist ekki á því, og geri
þess vegna tilraun til að
flytja svofellda brej'tingatil-
lögu:
Við 1. gr. í stað „90000—
110000“ í síðustu talnalínu
skattsins komi: 90 þús. kr. og
þar yfir.
Hér má bæta því við, að
Karl Kristjánsson benti á það
í framsöguræðu sinni er
hann flutti, þegar málið var
tekið til 2. umræðu, að ef
borið væri saman hvað hjón
með 3 börn og 50 þús. króna
nettótekjur fengju j „sára-
bætur“ og önnur hjón með
sömu ómegð og 200 þús. kr.
nettótekjur, þá væri munur-
inn sá, að hin síðarnefndu
fengju nálega níutíu sinnum
hærri upphæð í „sárabætur".
— Það taldi ræðumaður þver
öfugt við þarfir hjónanna.
Þref um til-
raunabann
: NTB—GENF, 6. apr. — Banda
ríski fulltrúinn hafnaði í dag
' tillögu frá Sovétnefndinni
um tímabundið bann við
neðanj arðartilraunum með
j kjarnasprengjur, sem væru
kraftminni en 4,75 mælt á
einingarkerfi jarðskjálfta-
mæla. Bandaríski fulltrúinn
taldi að sprengjur minni en
þetta yrðu að vera undanþegn
ar í samningi um tilrauna-
bann, þar eð ekki væri unnt
að fylgjast með því, hvort
bannið væri haldið. Telja
Bandaríkin og Bretar nauð-
synlegt, að leyfa litlar
sprengjur til þess að fá þann
ig upplýsingar um, hvernig
fylgjast megi með þeim, ef
gerðar yrðu á laun.
Vafalaust tel ég því, að kr. kr. kr. kr.
stjórnarflokkarnir ætla sér í Einhleypur .. 50 000 2 131 0 2 131
þessu máli eins og áður af- .. 75 000 6 049 2 000 4 049
greiddum efnahagsmálum á . . 100 000 12 645 5 500 7 145
þessu þíngi, að beita meiri- _ .. 150 000 28 971 17 500 11 471
hlutavaldi tilhliðrunarlaust. .. 200 000 48 530 32 500 16 030
Þegar slíkur einræðisandi Hjón með 2 börn .. . . 50 000 343 0 343
er rlkjandi, hefur flutningur — .. 75 000 2 484 0 2 484
breytingartillagna ekkert. úr- — .. 100 000 6 928 500 6 428
slitagildi. — .. 150 000 21 876 7 500 14 376
Hins vegar brýtur einræðis — — — — .. .. 200 000 40 511 20 500 20 011
andinn skip sín, fyrr en hann Hjón með 3 börn .. . . 50 000 236 0 236
varir. hjá lýðræðissinnaðri — . . 75 000 1 949 0 1 949
þjóð eins og íslendingar eru. — — — — . . 100 000 5 706 0 5 706
Efnahagsaðgerðir þess anda — — — . . . . 150 000 20 018 5 500 14 518
verða aöeins til brýðabirgða, — — _ - . . 200 000 38 369 17 500 20 869
Dvalarheimili
i sLólum
Þingsályktunartili þeirra
Jóns Skaitasonar og Þórarins
Þórarinssonar um dvalarheim
ili í heim?vistarskólum var til
umræðu i sameinuðu þingi í
fvrradag.
Jón Skaftason mælti fyrir till.
Kvað hann fólksflutninga undan-
arinna ára úr dreifbýli i þéttbýli
hafa leitt af sér ýmiss konar örðug-
leika, ekki sízt á svið uppeldis- og
i sk.ólamála. Foreldrar í bæjum ieit-
uðu mjög eftir því að koma börn-
um sínum í sveit að sumrinu, en á
því væru nú sívaxandi örðugleikar
vegna fólksfæðar í sveilunum.
Tillagan færi fram á að leitað
yrði eftir því við skólanefndir að
fá að .senda þéttbýlisbörn til sum-
ardvalar í heimavistarskóla sveit-
anna, og ynnist með því það
tvennt, að skólahúsin yrðu notuð
þann tíma, sem þau annars stæðu
auð, og leyst yrði verulega úr
vanda þéttovlisms að þessu ieyti.
Umr. var frestað og tilL vísað
til allshn.