Tíminn - 08.04.1960, Síða 10
10
TÍMINN, föstudaginn 8. apríl 1960.
MÍNNISBÓKIN
I dag er fösfudagurinn
8. apríl.
Tungl er 1 suSri kl 21,13.
Árdegisflæði er kl 2,09.
Síðdegisflæði er kl 14,29.
LÆKNAVÖRÐUR
í SlysavarSstcfunni kl. 18—8 ár-
degis. Sími 15030.
NÆURTVÖRÐUR
þessa viku í Reykjavíkurapóteki.
ÝMISLEGT
FRÁ GUÐSPEKiFÉLAGINU:
Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30
í Guðspekifélagshúsinu. Erindi
flytja: Njörður P. Njarðvík: „Hug-
leiðingar um sólina." Erlendur Har-
aldsson: „Sálfræði Junks.“ — Kaffi
á eftir.
FRÁ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS:
Þ'átttakendur í páskaferðum félags
ins eru beðnir um að saekja farmiða
sina í skrifstofu félagsins Túngötu 5,
sem fyrst.
== I
Nýiega voru gefin saman i hjóna-
band ungfrú Guðfinna Guðmunds-
dóttir og Þórður Björnsson, lögfræð-
ingur, Hringbraut 22.
GLETTUR
Maður nokkur' fór allt í
einu að fá hellur og són fyrir
eyru og augu hans urðu blóð
hlaupin. Hann fór til læknis,
sem sagði honum að hann
skyldi taka inn vítamínpill-
ur. Hann gerði það, en ekkert
batnaði- Maðurinn fór til ann
ars læknis, sem sagði honum
að þetta væri alvarlegt, blóð
þrýstingurinn væri allt of mik
ill, hann yrði að taka inn
sterk meðul. Ekkert dugði, og
enn var eyrnasónn og blóð
hlaupin augu.
Þriðji læknirinn sagði hon
Krossgáta no. 141
um, að hann væri dauðans
matur, mundi alls ekki lifa
lengur en sex mánuði. Þá hugs
aði maðurinn með sér, að bezt
væri að lifa vel þann tíma.
Hann keypti sér bíl, lét sauma
á sig beztu föt o.s.frv. Meðal
annars fór hann í verzlun
að kaupa. sér skyrtur.
— Eg þarf flibba númer
40, sagði hann við búðarmnn
inn.
—# Eg held, að það sé of
þröngt, sagði búðarlokan. —
Má ég mæla háls yðar. Og
að því loknu: — Já, þér þurf-
ið nr. 42.
— Eg hef ætíð notað nr.
40, sagði maðurinn, — og það
hæfir mér alveg.
— Það er heldur þröngt. Eg
er vlss um, að þér fáið hellu
, . „ , , Ég er strokinn að heiman. Má ég
og hljom fyrir eyru og blóð- fara hér , gegn hjá þér?
hlaupin augu, ef þér notið.
DENNI
DÆMALAUSI
Úr útvarpsdagskránni
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
maimahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt-
ani. aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í
kvöld.
Flugvélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00
í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Faðurhólsmýrar, Homafjarð-
ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Hólmavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja.
LOFTLEtÐIR H.F.
Saga er væntanleg kl. 17:30 frá
New York. Fer til Glasgow og Lond-
on kl. 19:00.
Leiguvélin er væntanleg kl. 19:00
frá Kaupmannahöfn og Ooslo. Fer
til New York kl. 20:30.
Saga er væntanleg kl. 5:30 á laug-
ardagsmorgun frá London og Glas-
gow. Fer til New York kl. 7:00.
Lárétt: 1. berja. 5. tímabil. 7. borða.
9 innvinna sér. 11. fugl (þf). 13. bág.
14. verkfæri (þf.). 16. fangamark. 17.
bær. 19. strengir.
Lóðrétt: 1 stúlka. 2. fornafn. 3
fugl. 4. hanga. 6. fjallvegur í Ám. 8
smíða ... 10 líffæri. 12. forma. 15
himnafaðir. 18. fangamark.
Lausn á nr. 140.
Lárétt: 1. frænd.i 5. fár. 7. an. 9
róma. 11. lás. 13. gat. 14. arar. 16
N.N. 17 fanga. 19. gifta.
Lóðrétt: 1. Fjalar. 2. æf. 3. nár. 4.
dróg. 6. vatnar. 8. nár. 10. Mangi. 12.
safi. 15. raf. 18. nj.
— Hans, Hans minn, hvar
i mömmudrengur?
ertu,
Klukkan 22,20 í kvöld flytur Guð-
mundur Thoroddsen, prófessor er-
indi, nefnist:
„Hugleiðingar
um vandamál
flóttamanna".
Hér verður vafa-
taust um athygl-
'svert erindi að
ræða. Hvort
tveggja er, að
“fnlð er mjög á
dagskrá á þessu
flcttamannaári, og Guðmundur er
óvenjulega skemmtilegur fyririesari.
Helztu atriði önnur:
8.00 Morgunútvarp — bæn — leik-
fimi — tónleikar — fréttir
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
18.30 Mannkynssaga baraanna —
Sigurður Þorsteinsson
19.00 Þingfréttir
20.30 Kvöldvaka — lestur fomrtta —
minnzt aldarafmælis K.N. —
Séra Benjamin Kristjánsson
flytur erindi og lesið verður úr
ljóðmælum K.'N. — íslenzk tón-
list, lög eftir Eriðrik Bjarna-
son. — Kynlegur kvistur á
meiði 19. — frásaga Jóhanns
Hjaltasonar.
22.40 í léttum tón — hljómsveit
Áma Elfars
Jose L.
Salinas
SKIPAÚGERÐ RÍKISINS:
Hekla er væntanleg til Siglufjarð-
ar í dag á leið til Akureyrar. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær
vestur um land til Akureyrar. Þyrill
er á leið frá Bergen tii Reykjavikuir.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í
kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer
frá Reykjavík í dag til Grundarfj.
SKIPALDEILD S.Í.S.:
Hvassafell átti að fara í gær frá
Sas van Gent til Akureyrar. Amar-
fell fór í gær frá Keflavík til Rotter-
dam, Rostock, Kaupmannah:afnar og
Heröya. Jökulfell fór 1. þ. m. frá
N«w York til Reykjavíkur. Dísarfell
fór 5. þ. m. frá Rotterdam til Homa-
fjarðar. Litlafell eir í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell er í Þorláks-:
höfn. Hamrafell er í Hafnarfirði. |
D
R
t
K
I
Birna: Er þetta kofinn? Kiddi fær ekkert svar við fluti sínu. Kiddi: Ég vona að þú hafir á réttu að
Kiddi: Ég ætla að flautu á Pankó. Birna: Það virðist enginn vera heima. standa, en mér lízt ekki á ástandið.
Sagan berst um skóginn, og bumban af dómpalli sínum. Annar töframaður: — Ekki íyrr en
er ba.'in — Dreki er dauður. Töframaður: — Þessu mun enginn fólk heyrir það af vörum höfðingja sinna.
Dómarar blámanna og töframenn víkja trúa fyrst í stað.