Tíminn - 08.04.1960, Síða 11
^$M1NN, föstudaginn 8. aprtL 1960.
u
Brúðkaupsferðin
Hvernig vill fólk eySa
hvetiibrauðsdögum sínum
þegar það óskar að njóta
allra þæginda siðmenningar-.
innar og blessunar, en vill!
samtímis koma sér burt frá
forvitnum blaðamönnum.
Um borð i skipi auðvitað.
Þess vegna munu Margrét
prinsessa og tilvonandi ekta
maki hennar, Mr. Jones,
ganga um borð í skemmti-
snekkju Elisabetar drottn-
ingar, er þau hafa verið
gefin saman i Westminster
Abbey.
Britannia, eins og konungs
skipið heitir, hefur verið
kallað heimsins bezta skip,
en það er kannske fullmikið
sagt. Aftur á móti er það
áreiðanlega það dýrasta mið
að við staerð.
Er því var hleypt af stokk
unum árið 1953 nam verð-
mæti þess 45 milljónum kr.
eða nokkru meira en ráð
hafði verið fyrir gert. En
seinna hafa verið gerðar á
því breytingar þannig að
kostnaðurinn við það er nú
orðinn 65 millj. Það er
5.769 tonn að stærð.
Spítalaskip.
Skipið er byggt þannig,
að hægt er að breyta þvi á
ótrúlega skömmum tíma í
spítalaskip, sem rúmar 200
sjúklinga, átta lækna, fimm
hjúkrunarkonur og 47 hjúkr
unarmenn.
Fyrsta íbúð hennar kon-
unglegu hátignar Margrétar
prinsessu frú Armstrong-
Jones, eins og hinn opinberi þægindi
titill prinsessunnar verður
eftir að þau hafa verið púss-
uð saman, er á ef.sta og næst
efsta þilfari Britanniu.
Þar eru hin konunglegu
herbergi, dagstofa, forsalur
og matsalur ásamt herbergi,
sem er ætlað sem vinnustofa
fyrir Filip prns. Þar getur
Armstrong-Jones ráðs-
mennskast með .myndavélar
.sínar.
Á efsta 'dekki eru svefn-
herbergi-
Húsgögn eru ekki eins
eins íburðarmikil eins og
ætla mætti.
Á skipinu er 271 manna
áhöfn og útgerð þess kostar
100 þúsund ísl. kr. á dag.
Radíóstöð skipsins er svo
sterk að Margrét prinsessa
getur talað hvert sem er í
heiminum í síma, ef hún
kærir sig um.
Um borð er einnig kvik-
mynda salur og öll þau
li, sem hugsazt getur.
Á R N A Ð
Laugardaginn 2. apríl voru gefin
saman í hjónaband í Neskirkju, af
séra Jóni Thorarensen, ungfrú Þóra
Stefánsdóttir (ÞórSarsonar) skrif-
stofumær, Framnesvegi 7 og Jóhann
N. Ágústsson (Sigfússonar, Vest-
mannaeyjum) skrifstufustjóri, Dal-
braut 1.
Stúlkurnar pakka vel
og hafa fljót handtök.
marglitann skrautpappír. Þá
eru eggm tilbúin á markaðinn,
nema hvað það á eftir að inn-
pakka þeim í sellofanpappír.
Frétamaður spurði Guðmund
hvort skrautið væri ekki dýrt.
— Jú. allt skraut á páskaegg-
in er mjög dýrt, t. d. kostar
hænuungi á stórt egg átta krón-
ur og er það samt á gamla verð-
inu. Verðið á hinu skrautinu
íer svo eftir því.
— H> enær byrjuðuð þið að
framleiða eggin?
— Við byrjuðum upp úr
miðjum janúar.
Alls framleidd milÚ 100
GUÐMUNDUR
— skrautið er dýrt.
H E I L L A
Fimmtugur varð í gær Björn Stef-
ánsson kaupfélagsstjóri á Siglufirði.
Páskaeggin eru nokkuð göm-
ulul ver.ja hér á landi sem og
á hinum Norðurlöndunum.
Einnig tíðkast þessi siður í
Þýzkalandi, á Englandi og víð-
ar. Fréttamaður frá blaðinu
brá sér yfir indargötuna og
heimsótti sælgætisgerðina
Freyju í þeim tilgangi einum
að kynnast framleiðslunni og
ræða við starfsfólkið. Er inn
kemur tekur Guðmundur Jóns-
son verkstjóri á móti mér og
ieiðsegir um sælgætisgerðina.
Eggjaskurnin mótuð í járn-
mótum.
prentaðm á og á þeim stendur
m. a. — Annað hvort allt eða
ekkert. — F'átæktin er lötum
fylgisöm. — Kunnugum er
bezt að bjóða. — Svo fymast
ástir s'em fundir, og svo framv.
Út á götuna leggur sterkan og
sætan súkkulaðiilm. sem situr
í vitum manns í langan tíma.
jhm.
Fyrst komum við inn í stór-
an sal, sem er fullur af vélum
sem blanda og hræra súkkulað-
íð. Það er aðeins einn maður
sem blandar það. Þvxí næst er
súkkulaðinu helt í’misstór forTn
og látið storkna þár Þegar því
er lokið eru mótin losuð og
eggin send upp á loft þar sem
þau eru sett saman og inní þau
iátið sælgæti og jniðar með
málsháttum á. Eins*og stúlkan
sagði: „Mér finnst bara ekkert
varið í páskaegg, sem enginn
málsháttui' er í“
Eaqin skreytt og
innpökkuð
Nokkrar slúlkur sitja önnum
kafnar við að skreyta eggin
með fallegum borðum og gul-
um, grænum, rauðum og bláum
hænuungum. Einnig eru settir
konfektmolar hér og hvar í
þau og eru þeir einnig settir í
og 200 þúsund egg.
Er við komum úr hringfer'ð-
inni hittum við Viggó Jóns'sin
forstjóra í afgreiðslunni og
hann sagði okkur:
— Nú verða framleidd í sæl-
gætisverksmiðjunum hér ein-
hvers staðar á milli 100 til 200
búsund páskaegg og get ég vel
ímyndað mér að það verði eitt
egg á hvert mannsbarn í land-
inu. Hér í Freyju framleiðum
við 14 gerðir af eggjum og eru
þau ódýrustu á 10 kr'ónur. Þrátt
fyrir mikla framleiðslu og
mikla sölu borgar s'ig tæplega
að framleiða eggin, þetta er
miklu frekar þjónusta við
kúnnana og til gamans má geta
þess að ríkið fær 42% af kostn-
aðarverðinu.
Um leið og fréttamaður skýzt
út á götuna nær hann sér í
handfylli af litlum, hvítum
miðum, sem málshættirnir eru
óþarfi að taka þaS fram að
stærstu kaupendurnir eru
auðvitað börnin.
EITT EGG
ÁMANN
Fyrir tveimur dögum
byrjuðu kaupmenn að raða
páskaeggjunum út í glugga
og í hillurnar á verzlunum
sínum. Það segir manni að
nú séu aðeins fáir dagar til
páska og tími til kominn að
fara að selja þessi vinsælu
súkkulaði egg. Það er