Tíminn - 08.04.1960, Page 12

Tíminn - 08.04.1960, Page 12
12 TÍMINN, fostudaginn 8. apdl 1960. Heimsmeistarakeppmn Dr dagbók a^sto’ðarmaims Þegar yið Tal vorum á leiðinni að akáikstaðnum fyrir sjöttu skák- ina spurði hann mig í hálfgerðu gamni: „Hve lengi skyldi heims- meiatarinn halda mér utan mott- unnar, eins og stundum gerist hjá glímumönnum"? En efcki hafði verið leikið mörgum leikjum, þeg- ar í ljós kom, að í þessari skák myndi áreiðanlega „renna blóð“. Botvinnik beitti enn þeirri uppá- haldsaðferð sinni — að gefa Tal ekki færi á leikfléttum, jafnvel ekki í hinni flóknu Kóngsindversku vöm. Að þessu sinni tókst Rígu- búanum þó af djúpskyggni að und- irbúa dul'búna leikfléttu á báðum vængjum, og varð nú Botvinnik neyddur til þess að berjast í „ná- vígi“. Heimsmeistarinn, sem ekki sá fyrir brodd leikfléttunnar í 26. ieik, tapaði liði og síðan skákinni sjálfri. Svo mikinn æsing vakti skákin í áhorfendasaLnum, að sök- um hávaða urðu stórmeistararnir að tefla lok skákarinnar í lokuðu herbergi á bak við leiksviðið. Þetta var sannarlega skellur hjá Bot- vinnik. Og .staðan er nú 4:2 Tal í hag. Hér kemur sjötta skákin. Hvítt: Botvmnik. Svart: Tal. 1. c4 Bf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0—0 5. d4 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0—0 e5 8. e4 c6 9. h3 Db6 10. d5 cxd5 11. cxd5 Rc5 12. Rel (Þetta er ný leikáætlun í þessari þekktu stöðu. Venjulega er hér leikið 12. Hel, en það er ætlun hvíts með hinum nýja leik að ryðja úr vegi bezt staðsetta manni svarts á drottningarvæng, leika síðan bisk- up til „e3“ og ná þrýstingi á drottn ingararm svarts, með það í huga, að færa sér í nyt hið takimarkaða athafnafrelsi svarta biskupsins á ,,g7“) 12. — Bd7 13. Rd3 Rxd3 14.1 Dxd3 Hfc8 15. Hbl Rh5 16. Be3 Db4 17. De2 Hc4 18. Hfcl Hac8 W. Kh2 (Nú er hernaðaráætlun1 hvíts orðin augljós. Hann ætlar að tryggja sér hagstætt endatafl með því að leika 20. a3 Db3 21. Ddl! en Tal fór út í þessa stöðu af því að hann hafði undirbúið eftirfar- andi leikfléíttu) 19. — f5 20. exf5 Bxf5 21. Hal Rf4!! 22. gxf4 exf4 23. Bd2 Dxb2 24. Habl f3!! 25. Hxb2 (Þetta er vendipunktur skák arinnar. Hvítur vill hreinlega refsa hinum djarfa andstæðingi og halda manninum yfir, en útreikningar Tals reynast ná lengra fram í tím- ann. Rétt var að leika 25. Bxf3 Bxbl 26. Hxbl Dc2! 27. Hcl Db2! méð þrátefli). 25. — fxe2 26. Hb3 Hd4! (Á þessoim sterka leik byggð- ist leikflétta Tal,s). 27. Bel Be5f 28. Kgl Bf4 29. Rxe2 Hxcl 30. Rxd4 Hxelf 31. Bfl Be4 32, Re2 Be5 (Framhaldið þarfnast ekki sérstakra skýringa, -Tal tefldi það nokkuð kæruleysislega, án þess að skemma þó gildi skákarinnar). 33. f4 Bf6 34. Hxb7 Bxd5 35. Hc7 Bxa2 36. Hxa7 Bc4 37. Ha8fKf7 (Ein- faldara var 37. — Kg7 38. He8 d5). 38. Ha7t Ke6 39. Ha3! d5 40. Kf2 Bh4f 41. Kg2 Kd6 42. Rg3 Bxg3 43. Bxfc4 dxc4 44. Kxg3 Kd5 45. Ha7 c3 46. Hc7 Kd4. í þessari stöðu för skákin í bið, en Botvinnik gafst upp án frekara framhalds. Sjöunda skákin var tefld eftir tveggja daga hvíld. En ef þér bald ið, að dagarnir hafi liðið í algerri hvfld, þá skjátlast yður hrapalega. Ekki veit ég hvað Botvinnik hafði fyrir stafni, en við Tal vorum upp- teknir við að rannsaka Caro-Kann vörnina. Okkur var ljóst, að heims- meistarinn hafði veðjað á þessa vörn og ef honum myndi takast að slá úr hendi Tals svo hættulegt vopn sem e2—e4 í fyrsta leik, þá gæti- hann réiknað einvígið að hálfu unnið. Fyrstu skákirnar sýndu að Tal hafði ekki tekizt að (if^amhald á 15 síðu). Sigurvegarar í meistarafl. kvenna urðu Ármanns-sfúlkurnar í 2. skipti í röð. f.R. íslandsméistarar í körfuknattleik í fyrarkvöld lauk að Háloga-j — Unnu Úrslitaleikinn móti K.F.R. me'S 69:48 landi íslandsmeistaramóti í körfuknattleik, með keppni milli f.R. og K.F.R., sem lauk Þorstebm Hallgrímsson ÍR er að gera eina af þeim fjölmörgu körfum, sera hann gerðþ alls skoraði hann 23 stíg. (Ljósm.: Sv. Þorm.). S. 1. mánudagskvöld fór fram að Hálogalandi næstsíðasta leikkvölu rnótsins. Þá unnu Ármanns-stúlk- urnar mikinn yfirburðasigur móti Í.R., 38:2! Þetta er í annað sinn í roð sem þær vinna íslandsmeist- aratitilinn. Þá kepptu einnig K.R. og Ármann (B), K.R. vann með 25:19 og í R. vann Ármann (A) 53:44, í 2. fl. karla, og vann Í.R.. því þann flokk. Margar hendur á loftil Stúlknaliðin frá KR sýndu mjög góðan lelk, þær kepptu þarna til úrslita í 2. fl. B-liðið vann með 20:12. (Ljósm.: Sv. Þorm.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.