Tíminn - 26.04.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.04.1960, Blaðsíða 15
T.ÍMINN, þrfgjudaginn 26. apríl 1960. 15 ím WÓDLEIKHCSIÐ í Skálholti eftir Guðmund Kamabn. Sýning miðvikudag kl. 20 ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 1 til 20. Sími 1-1200. PantanijT sœkist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Beíiíi eftir Godot Sýning annað kvöld kl. 8 Næst síðasta sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 KóníwiíMK.-Nó Sími 1 91 85 ENGIN BÍÓSÝNING LEIKSÝNING 8.30 Leikfélag Selfoss Ærsladraugurinn leikrit í þrem þáttum eftir Noel Coward verður frumsýnt í Iðnskóiahúsinu á Selfossi, sunnudaginn 24. þ.m. kl. 21 síðdegis. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Næstu sýningar: Þriðjudag 26., miðvikudag 27., fimmtudag 28., og föstudag 29. á sama tíma. Aðgöngumiðasala í síma 210, Sel- fossi frá kl. 19 síðdegis. Nýja bíó- Sími 115 44 Og sólin rennur upp . .. (The Sun Also Rises) Aðalhlutverk: Tyrone Power Ava Gardner Mel Ferrer Errol Flynn Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Nýtt leikhús Gamanlelkurinn Ástr í sóttkví eftir Harold Brooke og Kay Rannermann lieikstjóri: Flosi Ólafsson Frumsýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Framsóknarhúsinu. Sími 22643 NÝTT LEIKHÚS Gamla Bíó Sími 1 14 75 Hfá fínu fólki Bing Crosby — Grace Kelly Frank Slnatra Louis Armstrong Sýnd kl. 5, 7 o£ 9 Stjörndbíó Sími 1 89 36 Sigrún á Sunnuhvoli Hrífandi ný norsk-sænsk úrvals- mynd i litum, gerð eftir hinni vel- þekktu sögu Björnstjerne Björnsons. Myndin hefur hvarvetna fengið af- bragðs dóma og verið sýnd við geisi aðsókn á Norðurlöndum. Synnöve Strigen Gunnar Hellström Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Leikfélag Kópavogs Gamansöngleikurinn Alvörukrónan eftir Túkall Sýning í Kópavogsbíói í kvöld 26. apríl kl. 8.30 síðd. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Næsta sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30 Sími 19185 Vittorio de Sica Marcello Mastrianni Marisa Merlini Sýnd kl. 7 og 9. Tn^oli-bíé Sími 1 11 82 Eldur og ástríður (Pride and the Passion) , js;-. * \ Cary Grant Frank Sinatra Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og p. Bönnuð börnum. Bæjarbíó H AFN ARFIRÐl Simi 5 01 84 Pabbi okkar allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd í cin- emascope. Bækur og . . . . (Framhald af 9 síðu). fundið, þegar hann kvað upphafs- erindi Októberljóða, Morgun: Austurhimni á Eygló hár sitt greiddi, og rósalíni rauðu brá hún rekkju .sinni hvítri frá og nýjan dag í nakta arma seiddi. Hann söng þér ástaróð. Og sólregn féll á svarta jörð, þar sáinn akur stóð. Uppskeran ætti því ekki að þregðast, þó að su-mt kornið geti að vísu fallið í grýtta jörð og mpðal þyrna. Enn er sól Gunnars Dal hátt á lofti. Og hann er sá meðal yngri skáldanna, sem ég bind við einna mestar vonir. , Þóroddur Guðmundsson. Sandbyiur (Framh. af 16. síðu). skýrt svo frá, að söfnuðurinn, 201 meðlimir, hyggis't reisa litla j mosku, annað hvort í Hellerup eða Österbro og bráðlega er von á trúarleiðtoganum í Hamborg, sem er fyrir öllum Múhameðstrúar- mönnum í Norður-Evrópu, til þess áð undirrita bréf um viðtöku á lóð undir moskuna, en lóðin er gjöf frá einum sáfnaðarmeðlim- anna. Fjármagn til byggingarihn- ar er væntanlegt frá Pakistan. Danska moskan verður með hvolf-1 þaki og tveim turnspírum. — Aðils. Finnskor styrkur Aesturbæwbíó Sími 1 13 84 Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug og mjög falleg, ný, þýzk-frönsk-ítölsk dans- og söngvamynd í litum — Danskur texti. Caterina Valente Vittorio De Sica Sýnd kl. 5, 7 02 9 Haínarfjarðarbíó Simi 5 02 49 Finnsk stjórnarvöld hafa ákveðið að veita ísiendingi styrk að fjárhæð 350.000 finnsk mörk til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í Finn landi skólaárið 1960—’61. Styrkþegi skal.dveljast eigi skemur en átta mánuði í Finnlandi, þar af minnst fjóra máN-uði við nám eða vísindastörf við háskóla, en kennsla í finnskum háskói- um hefst um miðjan septem bermánuð ár hvert, Umsóknir um styrkinn send ist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. maí n.k. og fylgi stað fest afrit prófskírteina, svo og meðmæli, ef til eru. Um- sóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Fermins:argiöf Hin vinsæla ferðabók Vigfúsar Framtíð.irlandið. fæsi enn í ein staka bouabúðum Góður félagi ungra manna fram á lífsleiðina •X>X-X'V'VX'VV 500 bílar tit sölu á sama stað. — Sktpti, og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyx- ir hendt. BfLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmjnnsstig 2C Símar 16289 og 23757. Baldur fer á morgun til Sands, Gilsfjarð- ar- og Hvammsfjarðarhafna. Vöru- móttaka í aag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. — Vörumóttaka i dag. Húsgagnasmiður óskast Húsgagnavinnustofan Birki Sölfhólsgötu 14. Sími 17558 Kvennadeíld Slysavarnafélagsins í Reykjavík minnist 30 ára afmælis síns föstudaginn 29 apríl með borðhaldi í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 6,30. Til skemmtunar. Kvennakórinn syngur, stjórnandi Herbert Hriberscihek, undirleikari Selma Gunnarsdóttir, einsöngvari Kristinn Halls- son, undirleikari Fritz Weisshappel. — Félags- konur eru vinsamlegast beðnar að vitia aðgöngu- miða sem fyrst í Verzlun Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. — Uppl. í síma 14897 og 13491 Skemmtinefndin V-V'V-V-V’X*'' 18. VIKA Karfcen stýrimaíur Sýnd kl. 6.30 OH 9 Nú eru síðustu forðvöð að sjá þessa bráð- skemmtilegu mynd. Tjarnar-bíó Sími 2 21 40 Hjónaspil (The Matchmaker) Amerlsk mynd, byggð á samnefndu leikriti, sem nú er leikið í Þjóðleik- húsinu. Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthony Perklns Sýnd kl. 5, 7 og 9 Orðsending TIL BÆNDA í STRJÁLBÝLINU Þeir bændur sem hafa nú þegar raflýst heimilið með dísilsamstæðu án rafhlöðu ættu að tala við okkur sem fyrst. Við breytum stöðinni fyrir yður í rétt horf. Mótorstöð til lýsingar án rafhlöðu er of dýr í rekstri og ófullnægiandi lýsing. Þér sem hugsið um raflýsingu á næstu árum ættu að tala við okkur sem fyrst, Nokkrar nýjungar í undirbúningi. BRÆÐURNÍR ORMSSON H.F. Vesturgötu 3. Vatnsleiðslurör Höfum fyrirliggjandi vatnsleiðslurör í eftirtöldum stærðum. Svört Galvaniseruð 1/2" 3/4" 1" IV4' U/2' 2" 21/2* 1/2" 3/4" 1" 11/4' 11/2' 2" BYGGINGAVÖRUSALA S.í S við Grandaveg 'X 'X 'X.-X.-X.-'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.