Tíminn - 27.04.1960, Blaðsíða 14
M
TIMINN, miðvikudaginn 27. aprfl 1960.
lofcum. Þú nefnðlx WTIls-
town í því sambandi.
— Já. Fyrst þagði hann og
sagði svo með hægðinni: Ég
hugsaði margt, eftir að ég fór
frá þér, herra Strachen. Mér
hefði lrarmske verið nær að
hugsa ögn áður en ég fór frá
Midhurst. Ég sagði þér að ég
þjáðist ekki af neinum fínum
hugmyndum um að kvænast
ekki stúlku, sem ætti aura.
Væri það sú rétta, yrði ég
himinlifandi', ef hún væri
líka loðin um lófana, eins og
hver annar. En þar með er
ekki allt fengið.
Hann hikaði um stund.
— Ég kem úr strjálbýlinu og
ég kann ekkert verk annað
en stjóma nautgripabúi og
það er verk sem ég kann vel
við og á öðrum stöðum vil ég
ekki vera. Ég kynni ekki vel
við mig í stóru borgunum,
eins og Brisbane og Sidney.
Ég kynni ekki einu sinni við
mig í Caims til lengdar,
enda væri enga vinnu þar að
hafa, sem ég kynni til. Ég
fékk aldrei mikla skóla-
menntun, þess var enginn
kostur á afskekktum búum.
Ekki svo að skilja, að ég geti
ekki efnast. Það eru fáir
betri bústjórar en ég og mér
gengur heldur ekkert illa
með að selja gripina. Ég von-
ast til að eignast sjálfur bú
með tímanum og þeir eru
ófáir, sem hagnast svo á bú-
skapnum, að þeir eiga að
lokum ein fimmtíu þúsund
pund í banka. En það kostar
það, að ég verð áfram í strjál
býlinu og stunda það starf,
sem bezt hæfir mér og ég
segi þér satt, herra Strachan,
þessi strjálbýlu héruð eru
afleit fyrir kvenfólk.
— Hvers vegna? spurði ég
gætilega. Nú var hann kom-
inn á skrið.
Hann brosti raunalega. —
Við skulum taka Wilstown
sem dæmi. Þar er engin út-
varpsstöð, sem hægt er að
hlusta á, aðeins stuttbylgju-
útvarpið frá Brisbane og það
heyrist ekki nema endrum og
eins fyrir truflunum. Þar er
engin búð, sem verzlar með,
ávexti eða nýtt grænmeti. I
Hjúkrunarkonan segir að!
það sé þess vegna, sem svo|
margt af gamla fólkinu fær j
skyrbjúg. Þar er ekki til nýj
mjólk. Þar er engin kjóla-l
verzlun, kvenfólkið verður að,
gera sér það að góðu, sem það j
fær í búðinni hjá Bill Dun-|
can, sem líka selur þurrkað.
ar baunir og baðlyf. í Wills'
| town fsest ekkl rjttmaís,1
I kvenfólk getur ekki keypt
I þar blöð eða tímarit og þar
er enginn læknir, þv^ að við
fáum engan lækni þangað.
Þar er enginn sími — ekki
sundlaug, þar sem stúlkurn
ar geta sýnt sig í fallegum
sundbolum — þó ekki vanti;
nú hitann, maður lifandi! j
Og þar eru engar aðrar ung- j
ar stúlkur. Eg held að í öllu
héraðinu séu ekki fleiri en
fimm kvenmenn frá seytján
ára aldri til fertugs. Strax
og þær hafa aldur til, þá
fara þær til borgarinnar.
Vilji maður komast til Cairns
Það sem þú átt við er þá það,
aö ef þú fengir ungfrú Paget
til að giftast þér, þá myndi
henni ekki líða vel í Wills-
town.
I-Iann kinkaði kolli. — Ein
mitt, sagði hann og það var
hryggð ‘í augum hans. — Þeg
ar ég hitti hana í Malaya
þá horfði þetta allt öðru
vísi við. Þá var hún sko fangi
sem ekkert átti og ég átti
ekkert heldur, svo að það
var líkt á komið með okkur.
Þegar ég frétti, að hún væri
Framhaldssaga
mér hann hafa dregið skyn-
samlegar ályktanir í málinu-
Verst var að niðurstaðan
skyldi þurfa að kosta hann
sjötíu pund! — Heyrðu mig,
Joe, sagði ég. — Við ættum
að hugsa þetta mál ögn bet-
ur. Eg held að ég veröi að
skrifa ungfrú Paget og segja
henni að ég hafi hitt þig.
Hún heldur nefnilega að þú
sért dáinn.
Hann glápti á mig. — Viss
ir þú að ég var til?
— Ójá. Eg vissi að þú stalst
handa henni hænsnum og
að Japanir negldu þig á tré
og börðu þig. Hún hélt að þú
vViíí(tW)(a'^am?
til að verzla, þá verður annað
hvort að fara með flugvél,
og það kostar peninga, eða
maður ekur þangað í jeppa
á fjórum dögum og eftir það
ný dekk á jeppann.
Hann þagnaði. — Það er
dásamlegt land fyrir karl-
menn að vinna og búa í, og
gefur mikið i aðra hönd. En
fyrir kvenfólk er það afleitt.
— Eg skil, sagði ég. — Er
þetta alls staðar eins i strjál
býlinu?
— Víðast hvar, sagði háhn.
— Stærri bæirnir eru auð-
vitað skárri, eins og Curry.
En Camooweal, Normantown,
Burketown og Croydon eru
allir eins — rétt eins og
Willstown.
Hann hugsaði sig um stund
arkorn. — Það er ekki nemaj
einn bær, sem gott er fyrirj
konur að búa í og það er,
Alice Springs. Alice er fínn|
staður, skal ég segja þér. Þar,
er allt, sem kvenfólkið vill
— tvö kvikmyndahús, alls j
konar verzlanir, ávextir, j
rjómaís, nýmjólk, sundlaug
in hans Eddie Maclean, fullt
af stelpum og ungum kon-!
um og góð húsakynni. Alice,
er fínn bær, en það er líka'
sá eini.
— Hvers vegna? spurði ég.
— Hvers vegna er Alice ólík
öllum hinum bæjunum?
Hann klóraði sér í höfð-
inu. — Eg veit ekki — ætli
það sé ekki bara vegna þess
að það er stærsti bærinn.
Eg lét það gott heita. —
Sigríður Thorlacius
þýddi
33.
kannski ógift, þá flýtti ég
mér þau ósköp að komast
hingað, að ég hugsaði alls
ekki um hvernig það er að
búa í strjálbýlinu — eða
kannski hef ég hugsað sem
svo, að hún ætti ekkert,
hefði frá engu að hverfa og
gerði sér Willstown að góðu.
Skilurðu mig? Hann horfði
biðjandi á mig. — Svo kem
ég til Englands, sé Southam
ton og við hvaða skilyrði fólk
býr þar, þrátt fyrir það, að
borgin hefur verið möluð
með sprengjum. Og ég kem
til London og Colwyn Bay.
Svo þegar þú sagðir mér, áð
hún hefði eignast aura, þá
fyrst fór ég að hugsa um
hvernig hún gæti haft það
hér, hverju hún myndi venj
ast hér, en gæti ekki veitt
sér í Willstown. Þá fannst
jnér að ég myndi hafa tekið
of skarpan hlaðsprett. Eg hef
aldrei vitað til að það færi
vel þegar stúlka hefur kom,-
ið beint frá Englandi og út
I strjálbýlið. Og fyrir efnaða
stúlku yrði það enn verra. —
Hann þagnaði og brosti til
mln. — Svo ég fór og drakk
mig blindfullan.
Að öllu athuguðu fannst
hefðir dáið.
— Það munaði mjóu, sagði
hann glottandi. — Sagði hún
þér frá þvi?
Eg kinkaði kolli. — Hún
harmaði þig mikið, sagði ég
hljóðlega. — Eg býst ekki við
að þú viljir að hún haldi því
áfram? Henni fannst hún
eiga sök á dauða þínum.
— Hún átti enga sök á því,
sagði hann hægt. — Hún
sagði mér að stinga ekki
hausnum j snöruna, en ég
gerði það samt. Það var alls
ekki henni að kenna.
— Mér finnst að þú eigir
að skrifa henni.
Nú varð löng þögn.
— Eg veit ekki hvern fjár
ann ég ætti þá að skrifa
henni, tautaði hann.
Það þýddi ekki að ræða
það frekar að sinni, svo ég
reis á fætur. — Hugsaðu nú
um þetta, Joe, sagði ég. —
Hvenær þarftu að fara aft-
ur til Ástralíu?
— Ef vel á að vera, þá þarf
ég að vera kominn heim aft
ur síöast 1 október, sagði
hann. — Annað væri ekki
heiðarlegt gagnvart frú
Spears.
— Þá hefurðu tvo og hálf
an mánuð til stefnu, sagði
ég. — Hvað kostaði flugfar-
ið hingað?
— Þrjú hundruð tuttugu
og fimm pund, sagði hann.
— Og þú átt fimm hundr-
uð efir?
— Ójá.
— Hefurðu hugsað þér að
fara flugleiðis heini. eða vild
irðu heldur fara með skipi?
Eg gæti fengið upplýsingar
um skipsferðir, ef þú villt.
Sennilega kostar far með
flutpingaskipi svo sem átba
tíu pund, en þá yrðir þú áð
fara héðan eftir hálfan
mánuð eða svo.
— Mér sýnist heldur til-
gangslítið að vera hér, sagði
hann dálítið þreytulega. —
Eru nokkrar líkur til þess að
hún komi heim til Englands?
— Ekki innan þess tíma.
— Þá er bezt að ég fari
sjóleiðis heim og spari það
sem eftir er af aurunum.
— Það sýnist mér hyggi-
legt, sagði ég. — Eg skal láta
þá á skrifstofunni afla upp
lýsinga um ferðir. Viltu ekki
flytja hingað þangað til þú
ferð? Þér er velkomið að vera
í gestaherberginu og það
verður kostnaðarminna en að
búa á gistihúsi.
— Yrði ég ekki fyrir þér?
— Alls ekki. Eg er að heim
an meiri hiuta dagsins og
mér þætti vænt um að hafa
þig hér, ef þér er það ekki
á móti skapi.
Hann samþykkti að flytja
og ég spurði hvað hann lang
aði mest til að sjá þennan
stutta tíma, sem hann yrði
í Englandi. Hann langaði til
þess að sjá húsið númer 19
í Acacia Road i Hammer-
smith, þar sem faðir hans
var fæddur. Hann langaði
að sjá hvernig útvarpsþátt-
ur, sem hann hlustaði oft
á í stuttbylgjuútvarpinu frá
Brisbane, væri fluttur, og
hann langaði til þess að sjá
beztu hesta- og kúakynin í
Englandi. Hann hafði líka
áhuga fyrir söðlasmíði, en
hélt ekki að Bretar gætu
kennt Ástralíumönnum
margt í þeirri grein.
Það var vandræðalaust að
koma honum til Hammer-
smith. Seinni hluta dagsins
fylgdi ég honum að strætis-
vagni, sem fór þangað og fór
sjálfur á skrifstofuna til að
......epeuóft yður Wawp
& .railli margra venzTarm!
OÖWJOúL
tííW!
-Austurstiætá
EIRIKUR
Töfra-
sverðið
118
Chu Chandra heimsækir föður
sinn, sem virðist vera í góðu skapi.
— Hvað kemur þú með hingað
inn? spyr hann vingjarniega.
— Hefur þú heyrt um hina þrjá
hvítu fanga, spyr hún óstyrk. ,
Nú þorir hún varla að tala um
sinn eigin fanga.
í sama bili kemur Tsachainn.
— Sjáðu hvað ég færi þér,
herra, hvíslar hami sigrihrósandi.
— Þetta er hinn ungi sonur Eiríks
konungs.