Tíminn - 27.04.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.04.1960, Blaðsíða 16
ftftðvfkuðaginn 2*7. aprfl 1960. 92. bla». sóttar í höfnina Öflug fjarsjá smíðuð í USA Veríur 25 sinnum öflugri en aÖrar tegundir sams konar tækja, sem notuð eru í Bandaríkjunum NTB—Washington, 26. apríl. T5r. ottö Struve sem er for- stöðumaðui stofnunar^ í Bandaríkiunum, sem nefnist National Radio Astronomy Observatory hefur lagt fram teikningar og áætlun um smíði stjörnukíkis, eða fjar- siár, sem yrði 25 sinnum öfl- ugri en nokkur önnur gerð sams konar tækja, sem nú eru notuð í Bandaríkjunum. S. L mánudag ávarpaði Struve Vísindaakadamíuna í Washington og sikýrði nánar frá þessu tæki sínu. Sagði hann m. a., að emíði slifcrar fjansjár myndi vaida bylt ingu á rannsóknum á sviði stjömu fræðinnar og veita upplýsingar um fjölda himintungla, sem fyrri Íslandsglíman Íslandsgiíman verður 'háð sunnu daginn 8. maí í íþróttahúsinu að Háilogalandi. Þátttöku á að tii- kynna skriflega tii Lárusar Saió- monssonar fyrir 2. maí. Giimudeild UMF Reykjavíkur sér um glím- una að þessu sinni. tæki hafa aðeins veitt takmarkað- ar upplýsingar um. Hann sagðist áætla kostnað við smíðina um 100 miiijónir doilara og taka mundi 5—10 ár að fuii- gera tækið. Lagði hann til, að hinu nýja tæki yrði komið fyiir í Green Bank í Vestur-Virginiu við stjörnu rannsóknarstöð útvarpsiins þar, sem Ihefur minni fjarsjá fyrir. Greindi hann frá imminum, sem er á stjörnukíki og útvarps- fjarsjá og sagði, að útvarpsfjarsjá- in greindi frá tegund og styrk- leika útvarpsbylgja, sem stöfuðu frá himintunglum og gæfi stjömu- fræðingirm útvarpa upplýsingar um fjarllægð himinhnatta frá jörðu og innbyrðis fjarlægðir. Stjörnukíkirmn sýnir aftur á móti á sfcífu stærð ýmissa himintungla. Struve. er rússneskur að- upp- runa, en flýði tiil Bandaríkjanna árið 1921 að afstaðinni byltingu bolsévikfca í Rússlandi. Um kl. eitt í gær kafaði froskmaður í höfnina við Æg- isgarð og sótti þar niður á botn tvo peningaskápa, sem bófamir og snyrtimennin umtöluðu, stálu og sökktu þar í vetur. Annar skápurinn var frá Sindra, en hinn frá Birgi Ágústssyni. Skápurinn frá Sindra var þegar fluttur að smiðju fyrirtækisins við Borg- artún, þar sem myndin er tek- in. Hann hafði inni að halda tvo tékka að npphæð um 2000 kr. og ýmsar kvittanir. Allir þeSSir pappírar eru nú harla velktir og lítt læsilegir vegna langrar legu i sjó, en verið var að þurrka þá í gær. Annar tékkinn var fundinn, en þar mátti lesa stimplana, skrift- in var útmáð. Ekki var ljóst hvort kvittanirnar yrðu nothæf- ar til síns brúks. — b. (Ljósm. TÍminn, K.M.). Óður maður ræðst á telpu með hnífi S i laueardae rétt um | heima í Teigunum, á gangi um kaffileytið, var rafvirki. sem á Reykjaveg. Bar þá furðulega J |sion fyrir augu hans, í moun- um utan við voginn: Þar var ] í—12 ára telpa á harða- Blíðviðri í dag þykknar að vísu upp, en þetta er blessuð blíða — vestan eða norð- vestan gola og þægilega hlýtt. SYNGMAN RHEE BÝÐST TIL AÐ SEGJA AF SÉR Ávarpaíii Vz milljón manna er höföu umkringt bústaÖ hans NTB—Seoul, 26. apríl. Nýjar blóðsúthellingar urðu i dag í Seoul, höfuðborg S- Kóreu, er um 500 þúsund manns umkringdu bústað for- setans og kröfðust þess, að hann segði af sér og hætti öll- nm afskiptum af stjórnmálum. lim 30 manns féllu 1 óeirðun- um og 100 særðust Syngman Ehee forseti ávarp^ði þá mannfjöldann frá svölum húss síns og sagðist vera fús til að fara frá og láta þjóðaratkvæði íram fara, ef sú væri ósk þjóð- arinnar. Ekki heyrðist til for- setans vegna hávaðans í fólk- inu, svo ólætin héldu áfram. Er orðrómur barst milli fóiks um yfirlýsmgu forsetans, var þess krafizt, að Rhee kæmi aftur fram og lýsti þessu yfir, en þá tilkynnti einkaritari hans, að hann væri of gamall til að koma fram svo oft í einu, en vísaði til fyrri yfirlýs- inga hans. Forsetinn er nú 85 ára gamall. Mikil skemmdarverk Óeirðirnar hófust með því, að um hálf milljón manna umkringdu i orsetabústaðinn og létu ófriðlega, en lögregla og her gat ekki að gert, enda i miklum minni hluta. Myndastytta af forsetanum var rif- in niður og dregin um göturnar, 'par sem hun var tætt sundur og hrækt á hana. Eldur var borinn að lögreglu- stöðvum og fleiri skemmdarverk urmin á mannvirkjum. Um 30 manns féllu og hundrað særðust. Er fréttist um yfirlýsingu forset- ans lægði heldur, og gengu for- ingjar stúdenta í lið með lögregl- unni og óku um strætin og töluðu tii manna úr gjallarhornum og báðu þá að sýna stillingu og eyði- ieggja ekki það, sem þegar hefði áunnizt. Kröfur stúdenta Nefnd stúdenta, sem kom fram fyrir hönd þeiira, sem að mótmæl- imum standa, kröfðust þess, að forsetinn iýsti því persónulega yfir i þeirra áheym, að hann drægi sig í hlé, skilyrðislaust. Átti nefndin 15 mínútna viðræð- ur við Rhee, þar sem hann sagði, að í hinni opinberu yfirlýsingu, sem hann hefði gefið fyrr um dag- inn, væri allt, sem hann hefði að segja um þetta mál. Kröfur stúdenta voru í þrem lið- um 1) að þeim, sem stóðu að of- beldisbeitÍQgunni við forsetakjörið i5. marz yrði refsað, 2) að nýjar kosningar færu fram án tafar und- ir stjórn Song Yo Chan hershöfð- ingja, og 3) að allir skólar yrðu opnaðir að nýju. Yfirlýsíng USA Sendiherra Bandaríkjanna í Seoul, Walter B. Mecónaughy átti einnig viðræður við forsetann, þar sem hann sagði að eitt hefði vant- að í yfirlýsingu hans, hann hefði hvergi minnzt á reiði fólksins og (Framhald á 15. síðu). hlaupum, og maður á eftir henni. . Áður en telpan komst langt, náði maðurinn að slæma fyrir hana fæti, svo að hún datt. Hóf hann þá þegar að sparka í hana og berja, og rétt um sama leyti sá rafvirkinn blika á hníf í hendi mannsins. Þá tók hann til fótanna og h’ljóp á vettvang, en meðan hann var á leiðinni hélt maðurinn stöðugt áfram að sparfca í telp- una, auk þess sem hann tófc með annarri hendi í hár hennar og sargaði í það með hnáfnum í hinni. „Ég skal drepa þig!" Þegar rafvirfcinn köm á vett- vang, réðst hann þegar að hníf- manninum. Sá snerist á móti með hnífinn á lofti, mundaði hann og hrópaði: „Ég skal drepa þig, ég skal drepa þig“! Hófust nú nokkr- ar sviptingar með þeim, en svo fór að lokum, að hnífberi slapp, og tók þegar til fótanna niður að Sundlaugunum. í sama mund bar þar að bíl, og út úr honum komu þrír ungir menn, sem tóku upp eftirför eftir hnífberanum. Inni í Sundlaugunum króuðu þeir hann af og hringdu á lögregluna. Skelfingu lostin Rafvirkjans fyrsta verk var að stuimra yfir telpunni, sem var viti sínu fjær af skelfingu. Var hún haria illa útleikin eftir spark og barsmíðar mannsins, auk þess sem hár hennar var tuggið og jastrað eftir hnífsbrögðin. Rafvirkinn reisti hana við og tók hana með sér niður að Sundlaugum. Þá var lögreglan komin á vettvang og tók með sér manninn og telpuna. Fluttur á Klepp Ofbeldismaðurinn var síðan fluttur á Klepp, en hann hefur verið geðbilaður um margra ára skeið. Væntanlega verður honum ekki sleppt lausum, því að sýnt er, að öryggi fólks er stórhætta búin af hans völdum, þótt svo hafi ekki verið jafnan. Lögreglan tófc þrjú vitni að þessum afburði, en rafvirfcinn mun eklki hafa verið í ’þeim hóp. — sb. Ný afvopnunar tilfaga í Genf NTB-Genf, 26, apríl. — Á fundi afvopnunarráðstefnunnar í Genf í dag bar fuMtrúi Frakfca á ráð- stefnunni fram nýja tillögu fyrir hönd vesturveldanna. Er það að nokfcru leyti uppsuða fyrri til- lagna, en skýrar sett fram og mark ar stefnu þeirra ljósar. Var hún í fjórum höfuðdráttum, en grein- argerð með hverjum lið. 1) Afvopnun yrði í áföngum, eins fljótt og auðið yrði. 2) Jafnvægi yrði komið á í (Framhald á 15 síðui Að flytja verkfærin - Bíldudal — 26. apríl. — Við er- um í bölvuðu hallæri með vegina hér, og þykir sumum sennilegast að við komuimst ekki upp úr firð- inum fyrr en einhvern tíma í haust. Svo undarlega bar til, að þrátt fyrir okkar sex þingmenn var framlag ti'l veganna hér í Arn arfirði minnkað um tvo þriðju að krónutölu, fyrir utan minnkað verðgildi krónunnar. Norðurvegur inn fékk áður 100 þús. kr. fram- lag en fær nú aðeins 30 þús. kr. Það nægir til þess að flytja verk- færin frá Patreksfirði og heim aftur, en suðurvegurinn, sem átti að tengja Bíldudal við vesturveg- inn, fær nú aðeins 20 þús. Það nægir til þess að flytja verkfærin á staðinn, en eklki til baka. PÞ —s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.