Tíminn - 06.05.1960, Síða 4
TÍMINN, föstudaghm 6. maí 1960.
r4
Skammbyssa með of Sitla hlaup-
vldd — og tilræðið misheppnaðist
í átta ár var Norman McEw i
an nágranni David Pratt. Á
þessum átta árum varð hann
trúnaðarvinur Pratts. Það I
var David Pratt, sem reyndi
að skjóta suður-afríkanska
forsætisráðherrann, dr Hendr
ik Verwoerd. Tilræðið mis-
tókst vegna þess að skamm-
byssa Pratts hafði of litla
hlaupvídd.
Hvers vegna vildi Pratt
drepa Dr.Verwoerd mest hat
aða mann Suður - Afríku,
manninn sem er höfundur
apartheidstefnunnar?
Þjóðörnissinnar segja að
Pratt sé geðveikur. Það sam-
rýmist stefnu stjórnarinnar,
að það var enskumælandi
borgari, sem tiiræðið gerði.
David Pratt skaut á dr.
Verwoerd til að fá konu sína
heim. Hann hafði komizt á
þá skoðun, að formælendur
kynþáttaskilnaðarins stæðu
milli hans og konunnar, sem
var farin til Hollands. Nokkr
um dögum fyrir tilræðið heim
sótti Norman Mc Ewan Pratt.
Á skrifborðinu fyrir framan
sig hafði Pratt mynd af konu
sinni með tvö börn þeirra og
mynd af þremur forsætisráð
herrum þjóðernissinna.
Honum til hægri handar
lá skammbyssa. — Þessir
menn, sagði hann við Mc
Ewan verða að deyja og
benti á ráðherrana. Ef þeir
deyja kemur konan mín aft-
ur. Þeir eru slátrarar. Þeir
hafa drepið marga menn,
saklausa svertingja, sem voru
varnarlausir. Þeir verða að
deyja. Hann hélt áfram:
Kona mín elskar mig enn.
En hún vill ekki snúa aftur
til lands, þar sem hvítir menn
David
deyða svertingja, og þar sem
svertingjar eru réttindalaus-
ir. Þessir menn verða að
deyja.
Áður en fundum þeirra bar
saman hafði Pratt sagt. Ef
ég drep húsbónda þessa lands
heldur þú þá ekki, að allt
breytist til hins betra í Suð-
ur-Afríku, að svertingjarnir
verði virtir, og þeir fái vinnu
Pratf-
og menntun, og ég fái kon-
una mína aftur.
Hinn örlagaríka 9. april,
þegar David Pratt gerði al-
vöru úr hótun sinni, áttu
þessir tveir menn samtal.
— Kona mín kemur brátt
aftur, sagði Pratt.
—Nú, hefur þú fengið bréf
frá Hollandi? spurði McEwan.
(Framhald á 15
Rolls-Royce
er aðalsmerki tæknilegra framfara, þekkt um
allan heim sem tákn um gæði og vöruvöndun.
skrúfuþotur Flugfélagsins eru knúnar hin-
um heimsfrægu Polls-Royce hverfihreyfl-
um.
í sumar bjóðum við upp á daglegar ferðir
til Bretlands með hinum vinsælu Viscount
skrúfuþotum.
Bazar
Konur í styrktarfélagi vangefinna hafa bazar og
kaffisölu i Skátaheimilinu við Snorrabraut 8. maí
n. k. er hefst ki. 14. Margt góðra muna:< Einnig
verða sýndir og seldir hlutir unnir af.vángefnum
börnum. Þeir, sem vilja gefa kökur o. fl. komi því
í Skátaheimilið kl. 10—12 n. k. sunnudag.
Bazarnefndin.
ALLT A SAMA STAÐ
Eigum ávailt fyririiggjandi:
Wíllísjeppa-stáKhús
Jeppakörfur
bretti og húdd
Höfum einnig STÁLHÚS á rússnesku landbúnaðar-
bifreiðina GAZ-69.
Sendum gegn kröfu hvert á land sem er.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugaveg 118 — Sími 22240.
Móðir okkar
Ólafía Ásbjarnardóttir,
lézt að heimili sínu Garðhúsum í Grindavík þ. 5. maf.
Börnín.