Tíminn - 06.05.1960, Blaðsíða 12
12
TÍMINN, föstudaginn 6. jttteí »9$i.
|B
MTSTJÓM: HALLUR SÍMONARSON
Frá sundmóti Iþróttafélags Reykjavíkur:
Ágústa Þorsteinsdóttir setti
ágætt met í 100 m skriðsundi
Fyrri hluti sundmóts ÍR,
sem fram fór í Sundhöllinni
i fyrrakvöld, var mjög vel
heppnaður. Ágústa Þorsteins-
tíóttir og Guðmundur Gísla-
son sigruðu hina dönsku keppi
nauta sína. og Ágústa setti
ágætt íslandsmet í 100 m
skriðsundi, synti vegalengd-
ina á 1:05,6 mín., sem er sek-
úndubroti betra en eldra met
hennar, og er eitt bezta ís-
lenzka sundmetið Hrafnhild-
ur Guðmundsdóttir tapaði fyr-
ir Lindu Petersen í 200 m
bringusundi, en munur var
minni en oúizt hafði verið við,
og Hrafnhildur synti nú í ann-
að skipti innan við 3 mínút-
ur. Áhorfendur á mótinu voru
mjög margir, og meðal þeirra
var forseti íslands, Ásgeir Ás-
geirsson.
í upphafi mótsins minntist leik-
stjóri hinmar nýlátnu sundkonu,
Kolbrúnar Ólafsdóttur, sem var ein
fremsrta sundkona, sem ísland hef-
— Guðmundur Gíslason og Ágústa sigruíu
hina dönsku keppkiauta sína
ur átt, og Kolbrún átti um tímaj
öll íslandsmetiin í skriðsumdi og
baksundi.
Guðmundur sigrar
Síðan lióíst keppnin og fyrsta
grein var 100 m skriðsund karla,
en þar áttust við Guðmundur Gísla'
son og Lars Larsson. Guðmundur
hafði yfirburði í sundinu og sigraði
keppinaut simn með nokkrum mun.
Ilanm hafði forystuma ailt sundið
og synti á 58,3 sék. sem er broti úr
sekúmdu lakara en íslandsmeit
hams. Lars Larsson gengur ekki
alveg heili til skógar og mumu
meiðsli í handlegg há honium
eitthvað.
Ágúsfa sigraði tvívegis
Ágústa Þorsteinsdóttir og
Kirsten Strange mættust tvívegis
þetta kvöld, fyrst í 100 m skrið-
sundi og síðan í 50 m skrið-
sundi. Ágústa sigraði örugglega
í báðum greinum, og setti eins
og áður segir fslandsmet í 100
metrunum. Strange var f ji ní
sekúndu á eftir, en hvm náði
Iakara viðbragði en Ágústa, og
tókst aldrei að ógna sigri henn-
ar. f 50 m skriðsundinu synti
Ágústa á 29,7 sek. og var aftur
um sekúndu á undan keppinaut
sínum. fslandsmet hennar á
þessari vegalengd er 29,4 sek. —
sett fyrir nokkru síðan. Þessi ár-
angur sýnir vel, að Ágústa er í
mjög góðri þjálfun núna, og má
því búast við miklu af henni á
næstu mótum.
Báðar innan við þrjár
mínútur
Fjórða einvígi Dana og fslemd-
ings var í 200 m bringusumdi
kvenna og þar sigraði Linda Pet-1
ersen nokkuð örugglega. Hrafn-
hildur synti þó mjög vel, og fylgdi
hinrni dönsku konu að í 175 metra,
en hún varð þá aS gefa eftir.
Hrafnhildur sanmaði með þessu
sundi, að það var engin tilviljun,
þegar hún synti innan við þrjár
mínútur á siðasta móti. Lfldegt
er að hún geti enn bætt tíma
sinn talsvert á þessari vegalengd.!
Keppnin í 200 m bringusundi
karla var skemmtilegasta grein
mótsins og árangur tveggja fyrstu
rr.anma, Stguirðar Sigurðssonar,
Akranesi, og Einars Kristinsson-
ar, mjög athyglisverður. Þeir
fengu sama tíma 2:44,4 mín. og
hefur aðeins einn íslendingur náð
betri tíma á þessari vegalengd, en
það er Sigurður Jónsson, Þingey-
ingur. íslandsmet hans er 2:42,6
, w - ------—
um Einar. Þeir ættu að hafa möeu
farin ár á IR-mótinu, og hlaut
haran því báða bitoarana til eigmar.
Helztu úrslit urðu þessi:
Kirsten Strange, til vinstri, og Ágústa Þorsteinsdóttir.
tók Guðjón Einarsson.
Ljósmyndinaar
100 m baksund karia.
;i Guðm. Gíslason, ÍR 1:11,3 mín.
Guðmundur Gíslason og Lars Larsson eftir keppnina í 100 m. skriðsund- m jja]jSunj ^rengja
inu. Guðmundur er með annan blkar þann, sem hann vann til eignar á I \ Þorg[ Imgólfssonf ÍR 36,0 sek.
m®tinu. (framhald á 15 síðu).
Sigurður Sigurðsson til vinstri og Einar Kristinsson. Keppni þeirra f 200 m.
bringusundinu var svo jöfn, að það tók markadómara nokkurn tíma að
ákvarða hvor þeirra var á undan. Sigurður var talinn sigurvegari, en báðir
fengu sama tíma.