Tíminn - 22.06.1960, Síða 1

Tíminn - 22.06.1960, Síða 1
temmmmnn ©r 123 23 — 44. árgangur. ÞjóSfélagið og áfengismálin -— bls. 8-—9. Miðvikudagur 22. júní 1960. Fe i vooa i Eyja- fjarðarhólmum Mikill hiti er ennþá nyrðra, og eins og skýrt var frá í blað- inu í gær flæddi Svarfaðardalsá yfir veginn hiá Hrísum í Svarfaðardai. Flóðið þar komst upp í einn metra i gærkvöldi og dýpkaði enn nokkru síðar, en nokkuð dró úr, svo trúlega er orðið fært þar aftur nú. Meðan flóðið stóð sem hæst urðu bílar að taka á sig alllangan krók og fara fram í svonefndan Skíðadal til bess að komast leiðar sinnar. — í fyrrinótt og gær var verið að biarga fé úr flóðinu af Eyjafjarðarhólmum, því svo mikill var elgurinn að féð var í voða.Fréttaritari blaðs- ins á Akureyri skrapp fram að Hrísum fyrir Tímann og tók þessar myndir sem sýna vatnselginn. Langferðabíllinn í flaumnum á neðri myndinni sýnir glöggt hversu víðáttumikið flóðið er: (Ljósm.: ED). Fyrsta íslenzka ferðahandbókin Hótel Bifröst gefur út ýtarlega handbók fyrir ferðamenn, með skýru vegakorti yfir ísland í gær boðaði Örlygur Hálf- danarson, fræðslufulltrúi SÍS, fréttamenn á sinn fund. Til- efnið var það, að Hótel Bifröst í Borgarfirði hefur nú sent á Kýrin stóð upprétt, en gengin úr augnkörlunum Þegar Jón Jónsson bóndi að Laugabakka kom út í kúahaga til mjalta að kvöldi hins 17. júní s. 1., komst hann að raun um að ein kúa hans hafði orðið fyrir slysi, svo hún var öll skökk cg bjöguð að aftan. Við rannsókn kom í Ijós, að liún var gengin úr augnakörlunum og marin á báð- um hliðum. Fer ekki milli mála, að á hana hefur verið ekið. Eftir tvo daga þótti sýnt, að ekki tæk- ist að bjarga gripnum, og varð því að lóga henni. Kýr Jóns bónda gengu úti í haga rétt vestan við Miðfjarðará, en Laugabakki er hinum megin árinnar. Kýrnar eru ekki reknar (Framhald á 3. síðu) markaðinn fyrstu íslenzku ferðahandbókina, og hefur bókin að geyma allar nauðsyn- legustu upplýsingar fyrir ferðafólk Bókin er miðuð viði sumarið 1960, en ætlunin er , að slík bók komi út árlega hér eftir, ef undirtektir almenn- ings verða slíkar sem ástæða virðist til að ætla. í þessari bók, sem er 112 blaösíður að stærð, hafa all- ar ferðaskrifstofur, ferðafé- lög, flugfélög, skipafélög og sérleyfishafar sumaráætlan. i'r síriar. Þá er og skrá yfir gisti- og veitingahús, sælu- (Framhald á 3. síðu). Fá skip til þess að sækja síldina á miðin 58. aðalfundur SÍS f dag kl. 9 f. h. hefst 58. aðalfundur Sambands íslenzkra Sam vinnufélaga að Bifröst í Norðurárdal, og stendur tvo daga. f dag eru fimm mál á dagskrá: Rannsókn kjörhréfa, kosning starfs- manna, skýrsla stjórnar, skýrsla forstjóra, og loks skýrslur fram- kvæmdastjóra SÍS. Síðari daginn verða síðan umræður um reíkn- inga Sambandsins, fræðslu og félagsmál og önnur mál. f gær- kvöldi var fundur Vinnumálasambands samvinnumanna. Nánar verður skýrt frá fundinum á morgun. — s — Akureyri, 21. júní. — Síld-jtil þess að gera tilraun með arverksmiðjurnar á Hjalteyri j þetta í sumar. og Krossanesi hafa nú um| T ... . , . , Jolita er 50 tonna skip, og er nokkurn tima athugað mogu- fyrirhugað að það komi hingað leika á þvi að hafa skip, sem fyiri hluta næsta mánaðar. Með tæki síldina beint af miðun- tilkomu þess á að vera tryggt, ef um, annað hvort úr síldarbát- hægt ?r f taí" nokkuð tryggt unum eða beint ur nótunum, ] verksmiðjur hafi nægt hráefni og flytti hana til verksmiðj- anna. Árangur af þessum um- leitunum hefur nú orðið sá, að þessar verksmiðjur hafa leigt norskt skip. Jolitu frá Bergen, meðan á síldveiðitímanum stendur. Með þessu fyrirkomulagi tefjast sí'dveiðiskipin heldur ekki á þvi að koma inn með afla sinn, heldur geta haldið linnulaust áfram veið- Framhald á 3. síðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.