Tíminn - 22.06.1960, Blaðsíða 7
TÍ'M IN'N, mlgvikudaginn 22. iúní 1960.
7
Nokkru fyrir þinglokin,
samþykkti Alþingi tillögu þess
efnis frá Sigurvin Einarssyni,
að ríkisstjórnin léti athuga,
hvort henta myndi íslenzkum
staðháttum að fá hingað far-
þegaflugvélar, sem framleidd-
ar eru í Kanada og sérstaklega
eru miðaðar við stutta flug-
velli. Allsherjarnefnd samein-
aðs þings fjallaði um tillöguna
og samþykkti að mæla með
henni. Gísli Guðmundsson var
framsögumaður nefndarinnar
oa fer framsöguræða hans hér
á eftir.
Samkomulag í allsherjar-
nefnd
Herra forseti. Till. sú sem
fyrir liggur og flutt var á
þskj. 363 er þess efnis a3
skora á rikisstj. að leitast við
að fá fullnægjandi upplýsing
ar um það þegar á þessu ári
hvort De Haviland Caribou-
flugvélar, sem framleiddar
hafa verið í Kanada á undan
förnum árum, henti ísending
um til innanlandsflugs bet-
ur en aðrar flugvélar, m. a.
hvort þær geti oröið til al-
mennari nota og sparað fjár
magn í byggingu flugvalla.
Segja má aö flutningur
þessarar till. sé framhald af
áyktun sem Alþ. gerði hinn
5. maí 1959, þar sem skorað
var á rikisstj. að láta fara
fram athugun á nýjungum
og framförum í smíði far-
þegaflugvéla, sérstaklega að
því leyti er^ hentar innan-
landsflugi á íslondi og sparað
getur fé við byggingu flug-
valla. Munurinn er einkum
sá, að hér er gert ráð fyrir
að í þeirri tiIL, sem fyrir ligg
ur, að athugun beinist að á-
kveðinni flugvélategund, þ.e.
Skapar ný flugvélategund þátta
skil í flugmálum lslendinga?
a.s. þeim kanadisku flugvél-
um, sem hér eru nefndar, og
sem menn hafa haft nokkur
kynni af í seinni tíð-
Aukin reynsla
Nú bar svo til um það leyti
sem altshn. tók þessa till. til
meðferðar, að hingað kom til
íslands ein af þeim flugvél-
um af þessari' tegund og um
það leyti sem nefndin tók
málið tii meðferðar, þá haföi
þessi flugvél haft hér dvöl
og farið í eina reynsluferð,
að ég ætla, og að nokkrir
nefndarmenn hafi tekið sér
far með henni, eða þeim var
gefinn kostur að taka sér far
með flugvélinni til þess að sjá
hvernig hún reyndist í þeirri
ferð. Og, eins og segir hér
í nál. á þskj. 536, þá sann-
færðust nefndarmenn um
það, er vélina skoðuðu og
sáu hana hefja sig til flugs
og lenda á sandskeiði, að
ekki hefur verið ofsögum af
henni sagt. Nefndin var sam
mála um að leggja til að till.
yrði samþ., eins og segir á
þskj. 536, með þeirrl breyt-
ingu að í henni væri rætt um
de Havilland-flugvélar al-
mennt. Þ-essar verksmiðjur.
kanadisku, þær hafa sem sé
frameitt fleiri tegundir held
ur en .þá, sem hér var á ferð
inni, þær hafa" framleitt
minni vélar, og einnig er
hugsanlegt að þær í framtíð-
inni framleiði eða framleiði
einnig aðrar gerðir, þannig
BæSi flugmálastjóri og Björn Pálsson mæltu
metS tillögu Sigurvins Einarssonar
að þetta er — það varð niður
staðan í nefndinni að tengja
till. við þessa verksmiðju al-
mennt og án nánari' tilgrein
ingar.
Nú má segja það, að siðan
að þetta gerðist, síðan allshn.
ákvað að mæla með þessari
tiU., þá hefur enn fengizt
aukin reynsla af þessari flug
vél, þessari raribou-flugvél,
sem hér var, en er nú farin
héðan. Véin fór þarna rétt
á eftir reynsluför til Vest-
fjarða og kom við þar á tveim
ur stöðum á ísafirði og í Dýra
firði og á báðum þessum stöð
um lenti flugvélin á gömlum
flugvöllum, sem þar hafa ver
ið notaðir sem sjúkraflug-
vellir, og eru ekki taldir hæf
ir til lendingar, eða hafa ekki
verið taldir hæfir til lend-
ingar fyrir stærri flugvélar.
Og það er víst ekki vafi á
því, að það hefur vakið mikla
athygli, hvað þessi stóra vél,
sem rúmar um 30 farþega,
j gat lent á stuttum flugbraut
um við þær aðstæður, sem
har eru.
Og nú held ég að það hafi
í raun og veru, það sem þar
gerðist, hafi verið umfram
það sem menn höfðu búizt
við, sem hafa verið bjartsýn-
ir á þessa hluti.
Styrkir veittir af Menntamálaráði
Gísli J. Alfreðsson, leiklist, Þýzkal.
Guðbergur H. Auðunss., auglýs.teikn., Danm.
Guðmundur Arason, byggingaverkfr.. Nor.
Guðmundur Ágústsson, hagfræði, Þýzkal.
Guðmundur Ólafson, rafm.tækni, Þýzkal.
Guðmundur S. Thorgrímss., rafm.fr., Nor.
Guðmundur Þorsteinsson, eðlisfræði, Þýzkal.
Guðrún Blöndal, ramisóknarstörf, Bandar.
Guðnin Einarsdóttir, franska, Prakkl.
Guðnin Sveinbjarnard., hagfræöi, Bretl.
Gunnar Jónsson. tannlækningar, Þýzkal.
Gunnar Þ. Ólafsson, hagfræði, Þýzkal.
Halfreður Ö. Eiriksson, þjóðfræði, Tékk.
Halldór Jónsson, byggingaverkfr., Þýzkal.
Hallveig S. Thorlacius, slavnesk mál, Sviþ.
Haraldur Antonsson, búvisindi, . .oregur
I-íaukur Jóhannsson, verkfræði, Tékk.
Helga G. Eysteinsdóttir, danska, Danm.
Helga H. Hannesdóttir, balletdans, Þýzkal.
Helgi G. Samúelsson, bygg.verkfr., Þýzkal.
Hildegunn Bieltvedt, híbýlafræði, Danm.
Hilmar Sigurösson, bygg.verkfr., Danm.
Hjálmar Vilhjálmsson, dýrafræði, Bretl.
Hróbjartur Hróbjartsson, húsag.list, Þýsal.
Huldar Smári Ásmundsson, sálarfr., Frakl.
Ingimar Jónsson, íþróttafræði. Þýzkal.
Ingólfur Helgason, húsagerðarlist, Bretl.
Ingólfur Kristjánsson, vélfræði, Bandar.
Ingólfur Majasson, húsg.teik.nun, Danm.
Ingvar Hallsteinsson, prentverkfr.. Bandar.
Jón E. Böðvarsson, iðnaðarverkfr., aBndar.
Jón Gamalíelsson, raffræði, Noregur
Jón B. Hannibalsson, hagfræði. Bretl.
Jón B. Jónson, byggingaverkfr., Danm.
Jón Ölafsson, tannlækningar, ÞýzkfcS.
Jón Rögnvaldsson, verkfræði, Þýzkal.
Jón Þ. Þbrhallsson, eðlisfræði, Þýzkal.
Jónas Elíasson. verkfræði, Danm.
Jónas Kristjánsson, mannfélagsfr., Þýzkal.
Jósef Magnússon, flautuleikur, Bret)
Jörgen I Hansen, byggingafr., Danm.
Kjartan G. Jóhannsson, bygg.verkfr., Svíþ.
Kolbnin Ragnarsd., húsagerðarlist, Noregur
Kristbjörg Þ. Kjeld, leiklist, Danm.
Kristin Halldórsd. Eyfells. sálarfr., Bandar.
%
1
1
1
’æ
1
1
1
1
1
1
1
1
%
1
1
%
1
Kristján Jónsson, rafmagnsverkfr., Þýzkal. ,
Kristmundur Æ. Halldórss., stærðfr., Þýzkal.
Krisbófer Magnússon, iðnfræði, Danm.
Líney Skúladóttir, rússneska Rússl.
Magni Guömundsson, byggingafr., Svíþjóð
Markús Á. Einarsson, veðurfræði, Noregur
Ólafur Gíslason, byggingaverkfr.. Danm.
Ólafur Á. Stefánsson, garðyrkjufr., Þýzkal.
Ólafur P. Þórhallsson, radiotækni, Bandar.
Páll Pálss. (Pampichler), hljómsv.stj., Þýzkal.
Pálmar Á. Sigurbergss., hljóðfærasmíði, Sviþ.
Pétur Bjarnason, efnaverkfr., Þýzkal.
Pétur Ö. Sigtryggsson, búfjárfræði, Noregur
Rafn Fr. Johnson, verzlunarhægfr.. Bandar.
Ragnar Arnalds. heimspeki, Sviþjóð
Ragnar Á. Ragnarsson, lótelreéstur, Sviss
Samúel Ásgeirsson, byggingaverkfr., Þýzkal.
Elísab. Sibyl Urbancic, kirkjutónlist, Austurr.
Sigfús Thorarensen, byggingaverkfr., Danm.
Signý Thoroddsen, sálarfræði, Danm.
Sighvatur Snæbjörnsson, dýral., Noregur
Sigríður Pálmad., tónlistakennsla, Þýzkal.
Sigríður Þorvaldsd., leiklist, Bandar.
Sigurjón Jóhannsson, húsagerðarlist, Ítalía
Sdgurveig Hjaltested, söngur, Austurríki
Skúli Magnússon, kinversk heimspeki, Kína
Snorri S. Friöriksson, myndlist, Svíþjóð
Snæbjörg Snæbjörnsd., söngur, Austurríki
Stefán Briem, eölisfræði, Danm.
Steinarr Jaéobsson, rafmagnsverkfr., Þýzkal.
Steinunn Stefánsd., listasaga, Þýzkal.
Svanbjörn Sisurðsson, rafmagnsfr., Danm.
Sveinbiörn Biömsson. eðlisfræði, Þýzkal.
Sveinbjöm Sisurðsson. byggingafr., Noregur
Sverrir G. W. Schopka, efnafræði, Þýzkal.
TJnnur Skúladóttir, fiskifræði, Bretl.
Úlfur Hjörvar. franska. Frakkl.
Valgarður Stefánsson, eðlisfræði, Svíþjóð
Viðar Garðarsson, mjólkurfræði. Noregur
Vilhjálmur Hjálmarsosn, húsag.list. Bretl.
norsteinn G Þorsteinss.. bygg.verkfr.. Danm.
^ór Evfeld Maenússon. fomleifafr.. Svíþjóð
^óra Gís’nson, listasaga. Svíbjóð
bórður H. Ólafsson. húsaeerðarlist, Þýzkal.
^órólfur S Sigurðsson. húsagerðarlist, Finnl.
Örn Helgason, eðlisfræði, Danm.
%
1
%
1
%
1
Álit flugmálastjóra
Eg hef núna fyrir umr.
spurt flugmálastjóra um
þetta mál, og mér var for-
vitni á að heyra hans álit,
eftir að þessar tvær reynslu
ferðir höfðu verið farnar, og
það var tvennt, sem flugmála
stjórnin sagði við mig, sem
mér þótti mjög athyglisvert
og vil gjarnan nota tækifær-
ið til þess að láta það koma
hérna fram, enda hef ég leyfi
til þess að hafa það eftir hon
um, það er í fyrsta lagi það
að hann segir að verð þess-
arar flugvélar, sem hér var
á ferðinni, eða samskonar
flugvéla, það sé ekki hærra
heldur en gerist í öðrum nýj
um flugvélum af sömu stærö,
annarrar tegundar. En eins
og eðlilegt er, þá hefur mikið
verið að því hugað, hvernig
verðið væri. Hann sagði það
i öðru lagi, að hann hygði að
það væri ekki ofmælt, að
flugvélar af þessari gerð, sem
hér er um að ræða, geti kom-
izt af með helmi’ngi styttri
fluebrautir í innanlandsflugi
en þær vélar sem í notkun
hafa verið hingas tií, áííka
stórar. Þetta þótti mér merki
legar upplýsingar og vildi
nota tækifærið til að láta þær
koma hér fram.
Ái:* niörns Pálssonar
í öðru lagi finnst mér á-
stæða til þess að vekja at-
hygli á því að einn af þeim,
sem fóru með flugvélinni til
Vestfjarðar, þegar hún lenti
á ísafirði og Dýrafirði á
sjúkraflugvöllunum þar, var
hinn þjóðkunni flugmaður
Björn Pálsson, sem allir
þekkja. Bjöm Pálsson, sem
eins og aliir vita er mikill
áhugamaður um þessa hulti og
hefur unnið afrek mikil, hann
hefur átt viðtal við eitt af
dagblöðunum hér í bænum,
eftir Vestfjarðarförina, og
þetta viðtal var ég að kynna
mér, hann segir þar m.a. með
leyfi hæstv. forseta:
„Karbou-flugvélin er merki
legt fyrirbrigði. Eg var stór-
hrifinn af vélinni og hæfni
hennar.“ Svo segir hann:
„Við flugum inn í langan og
þröngan dal og fannst mér
með ólíkindum hvað vélin gat
tekið krappan sveig við að
snúa við.“
Hann segir síðan, hvað lent
hafi verið þama á stuttri
braut og segir í viðtalinu:
„Eg hefi lengi haft áhuga á
að fá slíka vél hingað og þótt
ist vita margt um hæfni henn
ar, en samt varð ég furðu lost
inn, þegar ég sá þetta með
eigin augum.“
Þetta segir Bjöm Pálsson
og um lendinguna á Þing-
eyri segir hann: „Við not-
uðum ekki nema 150 metra
í lendingu og 100 metra við
flugtak. Þó var vindur lítill
og óhagstæður, þar sem hann
var allur á hlið.“
Og í lok viðtalsins þá tek-
ur hann það fram, að hann
álíti að þessi flugvél geti
lent á 100 m. flugvölum hér
á landi, þ.e.a.s. ölum þeim
fugvöllum, sem sjúkraflugvél
in notar og svo á hinum
stærri flugvöllum.
Þetta er álit Björns Páls-
sonar. Mér finnst það næsta
athyglisvert. Nú, um þetta
skal ég svo ekki hafa fleiri
orð, en mér sýnist að þessar
upplýsinaar, sem fyrir liggja
vegna þeirra kynna, sem
menn hafa nú af dvöl flu"-
vélarinnar hér að hún gr/
enn aukna ástæðu til þess að
athuga þetta mál gaumgæfi
lega, og að full ástæða sé til
að ætla það, að hér sé ef
til vill um stórmál að ræða
í okka.r samgöngumálum.
Byggingaverkfræðingar
Staða bæjarverkfræðings Akureyrar er laus til
umsóknar frá 1. ágúst n. k. Umsóknarfrestur er
til 15. júlí.
BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI
14. júni 1960
Magnús E. Guðjónsson
Nauðungaruppboð
verður haldið að Efstasundi 99, héi í baenurn,
fimmtudaginn 30. b m kl, 4 e h Seld verða áhöld
o. fl. tilheyranai þrotabúi Vogakjötbúðarinnar. svo
sem kæliborðr kjötsög, búðarvog, áleggshnífm
hrærivél, kæliskápar og borðpeningakassi.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reyk|avík.
.»V»V*V*V*-