Tíminn - 22.06.1960, Page 2

Tíminn - 22.06.1960, Page 2
2 TÍMINN, míSvikudaginn 22. Júní 1960. Úrslit í landsprófs deildum Gagn- fræðaskóla Austurbæjar í G<agnfræðaskóla Austur- bæjar gengu 79 nemendur undir landspróf miðskóla. — Úrslit urðu þau, ag 77 stóðust miðskólapróf, þar af 64 með framhaldseinkunn í lands- prófsgreinum (6 og þar yfir) eða 81%. — Fjórir nemendur hlutu ágætiseinkunn í lands prófsgreinum: Hrafnhildur Lárusdóttlr 9,00; Jón Hjalta- lin Stefánsson 9,14; Gylfi Knudsen 9,16 og Sven Þórar- inn Sigurðsson 9,66, en það er hæsta einkunn, sem nokk ur nemandi skólans hefur hlotið á landsprófi. — Auk þeirra sem nú er getið, hlaut Margrét Þ. Guðl'áugsdóttir ágætiseinkunn á miðskóla- prófinu í heild 9,02. Þeir nemendur, sem * mest sköruðu fram úr, fengu verð launabækur frá skólan- um. — Auk þess hlutu þrir nemendur, Gylfi Knudsen, Páll Bragi Krístjánsson og Sven Þórarinn Sigurðsson, verðlaunabækur frá Land- fræðifélagi’nu fyrir ágæta kunnáttu i landafræði. Tl Kjörinn heiðurs- félagi Steingrimur Jónsson raf- magnsstjóri, var kjörinn heið ursfélagi Verkfræðingafélags íslands á sjötugsafmæli sinu 18. þ.m. — Stjórn VFÍ heim- sótti hann á afmælisdaginn. Formaður félagsins, Jakob Gislason, raforkumálastjóri, flutti Steingrimi Jónssyni svohljóðandi ávarp: „Verkfræðingafélag íslands hefur kjörið yður, herra Steingrimur Jónsson raf- magnsstjóri, heiðursfélaga sinn í viðurkenningarskyni fyrir langt og heillarikt braut ryðjendastarf við rafvæðingu landsins, forgöngu og stuðn- ing við fjölda verklegra og vísindalegra framfaramála og framlag yðar til íslenzks tækni- og vísindamáls." Jafnframt var Steingrímur Jónsson sæmdur merki fé- lagsins í gulli. Andrés Kristiánsson, ritstjóri Tímans, er um þessar mundir á kynnisferð um Bandaríkin í boði Bandaríkjastjórnar. Á myndinni sézt hann ásamt Murray Snyder, aðstoðar-varnamálaráðherra Bandaríkajnna. Myndin er tekin f Pentagon-byggingunni i Washíngton, aðsetri herráðsins, og má af henni ráða að umræðuefnið sé ísland. Vörusala jókst á síðasta ári Ólafsfirði 16. júní. — Aðal- fundur Kaupfélags Ólafsfjarð- ar var haldinn s.l þriðjudag við mjög góða aðsókn Björn Stefánsson setti þingið og bauð gesti velkomna. Fundar- stjóri var kjörinn Björn Stef- ánsson kennari og til vara Gísli Magnússon bygginga- meistari og Nývarð Jónsson bóndi. Fundarritarar þeir Hreinn Bernharðsson kennari og Árni Þórðarson frá Þór- oddsstöðum. Stjórnarformaður flutti skýrslu stjórnarinnar og sagði frá ýmsum endurbótum á verzlunarhúsum félagsins, til Kirkjukórasamband N-Þing- eyjarprófastdæmis 10 ára 67% landsprófsnema hlutu framhaldseinkunn Gagnfræfiaskólanum vií Vonarstræti s!iti<S Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti var slitið laugar- daginn 11 júní. í skólanum voru, eins og undanfarin ár, eingöngu ^nemendur, sem bjuggu sig undir landspróf miðskóla.. Skólastjórinn, Ástráður Sigur- steindórsson; lýsti skólastarfinu og úrslitum prófsins. Prófinu luku 197 nemendur skólans og stóðust 192 prófið. 132 nemendur fengu framhalds- einkunn eða yfir 6,00 í landsprófs- greinum. En sú einkunn veitir rétt til náms í menntaskóla og kenn- araskóla. Eru það 67% þeirra, er prófinu luku. Einkunnir skiptast að öðru leyti þannig: I. ágætis'einkunn (yfir 9,00) hlutu 5 nemendur, I. eink- tmn (yfir 7,25) hlutu 60 nemend- vr, II. eink. (yfir 6,00) hlutu 67 r.emendur og III. eink., (yfir 5,00) hlutu 59 nem. Þessir nemendur hlutu I. ágæt- iseinkunn: Jakob Yngvason, 3. bekk A 9,49, Hrefna Kristmanns- dóttir, 3. hekk A, 9,38, Brynjólfur Bjarkan Skúlason, 3. bekk C, 9,22, Stefán E. Baldursson, 3. bekk E, 9,00 og Tómas Tómasson, 3. bekk D, 9,00. Fimm utanskólanemendur gengu undir prófið. Fjórir stóðust það, en enginn þeirra fékk framhalds- einkunn. Skólastjóri afhenti bókaverðlaun fiá skólanum þeim nemendum, sem fengið höfðu I. ágætiseink- unn svo og umsjónarmönnum skólans og hringjurum. Landfræðifélagið hafði veitt bókaverðlaun þeim nemendum, er fengið höfðu hæstu einkunn (10,0) í landafræði á prófinu. Hlutu þau hagsbóta fyrir afgreiðslufólk og viðskiptavini. Einnig talaði hann um horfur á byggingu nýs verzlunarhúss, sem er mjög aðkallandi mál. Teikning að húsinu liggur fyrir, en vegna fjárskorts og stórhækkandi verðlags, taldl formaður litlar líkur til að af i þessir: Hrefna’ Kristmannsdóttir, byggingu yrði að sinni. Enn (Jfkob Yngvason og Stefán Þ. Her- Framhald á 3. síðu. ' n?annsson. . , Loks þakkaði skólastjóri nem- eudum 02 kennurum skólans ánægjulegt samstarf og árnaði þeim heilla. Norrænt sveitar- stjórnarnám- skeið í Sigtúnum Eftir síðari heimsstyrjöld- ina hafa árlega verið haldin norræn námskeið í sveitar- stjórnarmálum, og hafa þau verið til skiptis í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð og undirbúin af sveitarstjóm arsamb. viðkomandi lands. Að þessu sinnl verður nám skeiðið haláið 1 Sveitarstjórn arskólanum (, .Kommuneskol en“) í Sigtúnum dagana 28. júní til 3. júlí n.k. og fyrir því stendur Samb. sænskra hreppsfélaga (Svenska Land kommunernas Förbund). Á námskeiðinu verða fyrir- lestrar um sveitarstjórnarmál á Norðurlöndum og umræð- ur um verkaskiptingu á milli ríkis og sveitarfélaga'. Farið verður í skemmti- og kynnis ferðir um nágrennið og að þvi stuðlað, að þátttakendur kynnist sem bezt hverjir öðr- um og viðhorfum í sveitar- stj .málum hinna landanna. Sambandi fslenzkra sveitar- félaga hefur verið boðin þátt taka í námskeiði þessu og eru þeir sveitarstjórnarmenn sem kunna að hafa hug á að sækja það, beðnir að gefa sig fram við skrifstofu Sambands ins, Laugavegi 105, sími 10350, sem gefur nánari upplýsing- ar. Fréttir M landsbyggðinni Sláttur hafinn SauSburð’ur gekk vel , . ,. . . -- .. . ] Miklaholtshreppi, 19. júní. — Miklaholtshreppi, 19. jun . | Sauðburður gekk yfirleitt Siáttur er hafinn a morgum I mjö yel þó bar & einstöku bæjum hér í sveit. Spretta er jbæ & yeiki t lömbum og var5 ágæt og má þakka það ein- hún ekki læknuð þó lamba_ ! dæmagóðri tíð í vor. — i Vortíðin var nær áfallalaus • — samfelld hýindi að kalla ! frá því snemma í apríl. blóðsóttarmeðul væru notuð. Bar nokkuð á að lömb ættu bágt með gang og gengju sér ekki að mat og drápust eftir Kirkjukórasamband Norð-isungu undir s'tjórn Bjargar j Veturinn var í heild líka mjög i nokkra daga veikindi. Ekki ur-Þingeviar prófastsdæmisir^örnsdót't'ur' síðan sungu kórarn -hlýr og úrkomulítill og einn voru mikil brögð að þessu. ® ^ ' * ° ! i v ramnn Áf + n IXrt DÚIvn- Z 1____4.2 ___ 1____2'i' 1 £ minntist 10 ára afmælis sínsi ir saman átta lög. Björg stjórnaði isamsöngnum en Hólmfríður lék á með samsöng 1 Skúlagarði 11. j hijóðfærið þ. m. að viðstöddu fjölmenni. j Söngnum var mjög vel fekið af | áheyrendum og sást það nú sem Er þetta fjórða s'öngmótið, sem fvrr að báðar þessar konur hafa sambandið heldur á þessum io niikla söngs'tjórnar hæfileika og árum. Þrír kórar sungu á mótinu, v;nna að þessum málum af alúð og en í sambandinu eru nú fimm l:íandi trú. kórar. | Að loknum söngnum fluttu á- Fyrst sungu kórarnir fimm lög vörp prófastarnir séra Páll Þor liver. Kirkjukór Raufarhafnar leifsson, Skinnastað og séra Frið- j byggð og skafla gerði í fjöll, söng undtr stjórn Hólmfrlðar. tik A. Friðriksson, Ilúsavik. Síðan ■ eh það varði stutt og tók Árnadóttur, en kirkjukórar Gatð- ,var stíginn dans fram á nótt við snjóinn fljótt upþ aftur, frost sékpar og Skinnastaðarsóknar-' (Framhald á 15 síðu). I var ekkl teljandi. G.G. hinn bezti sem komið hefur á þessari öld. Það mun eins dæmi að lofthiti komist upp í 20 gráður á Celcíus í byrjun maímánaðar, eins °g þó var nú í vor. Lítilsháttar hret gerði 20. maí, en það sakaði ekki gróð ur; snjó festi þó víða í Einn bóndi læknaði lamb af þessu með sprautu af Strepto mychini. — Á einum bæ fædd ist lamb með sex fætur, Voru fjórir fætur að aftan og tvö föld sköpun að öllu öðru leyti. En eitt höfuð og rétt sköpun að framan. Það var gemling- ur sem átti þetta fóstur og var fæðingin erfið og drapst lambið í fæðingunni. — í hret lnu 20. maí fennti nýfætt lamb á Hjarðarfelli og var grafið upp um það bil 12 klukkustundum síðar. Var snjórinn ofan á því li/2 m. Lambið var bráðllfandi og sakaði ekki. Móðirin vísaði á það í skaflinum með því að sfcanda jarmandi við skafl- röndina. G.G. Nýr oddviti Hjarðafelli, 19. júní. — Eiður Sigurðsson á Lækjamóti, sem verið hefur oddviti sveitar- innar í 22 ár, futti í burtu í vor og tók sér búsetu í Borg arnesi. Var honum og fjöl- skyldu hans haldið samsæti að Vegamótum 29. maí s. 1. Var honum þar færst vandað útvarpstæki að gjöf frá sveit arfélaginu, sem þakklætis- vottur fyrir vel unnín störf. Voru þar margar ræður flutt ar og kvæðii. — Við oddvita störfum tók Alexander Guð- björnsson, Stakkhamri. G.G.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.